Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Í hvað sæti verð ur karla lið Snæ fells í IE-deild inni? (Spurt í Stykk is hólmi) Emil Þór Jó hanns son: Þori ekki að segja til um það. Vign ir Sveins son: Ég spái þeim þriðja sæt inu, en Kefla vík vinni deild ina. Gunn ar Svan laugs son: Ég held við end um bæði sem bik ar­ og Ís lands meist ar ar. Að al heið ur Sig urð ar dótt ir: Þeir verða í fyrsta sæti í deild ar­ keppn inni en ég veit ekki hvort þeir vinna úr slita keppn ina. Dag ný Rún Þor gríms dótt ir: Ég hugsa að þeir verði í öðru sæti. Spurning vikunnar Laug ar dag inn 23. jan ú ar síð­ ast lið inn voru lið in rétt 100 ár frá stofn un Ung menna fé lags Akra ness. Af því til efni var boð að til sam­ komu að Still holti 16­18 í hús næði því sem Har ald ur Stur laugs son og fé lag ar hafa kom ið upp glæsi legri sýn ingu til að minn ast þeirra tíma­ móta að öld er síð an reglu bund­ ið í þrótta­ og æsku lýðs starf hófst á Akra nesi. Á laug ar dag inn var far ið yfir sög una, í þrótta fólki veitt ar við­ ur kenn ing ar og fram göngu menn heiðrað ir. Fyr ir upp haf dag skrár sló ný stofn uð Ryt hma sveit Tón list ar­ skól ans á Akra nesi tón inn, en sveit­ in mun vafa lít ið setja mark sitt á ýmsa við burði í bæj ar fé lag inu. Upp fyllti fé lags þörf Ey dís Að al björns dótt ir for mað ur fjöl skyldu ráðs Akra nes kaup stað ar fór yfir sög una í stuttu máli. Minnt­ ist hún í upp hafi þeirra sem ruddu braut ina fyr ir einni öld: „Har ald ur Böðv ars son út gerð­ ar mað ur, Odd ur Sveins son kaup­ mað ur í Brú og Svein björn Odds­ son verka lýðs for ingi voru að al­ hvata menn að stofn un ung menna­ fé lags ins en stofn fé lag ar voru 45. Fé lag ið var stór virkt til ým is kon ar upp bygg ing ar fyr ir bæj ar fé lag ið. Á veg um þess var gef ið út fyrsta blað­ ið sem kom út á Akra nesi, Morg­ un roð inn, sem les inn var upp úr á mál fund um fé lags ins en þeir fund­ ir voru stór þátt ur í starf semi þess og urðu tæp lega 500 tals ins. Fé lag­ ið upp fyllti fé lags þörf ung menna með ýms um hætti og vakti þannig á huga og um ræð ur um mörg mál­ efni. Skemmtifund ir voru haldn ir yfir vetr ar tím ann og skemmti ferð­ ir voru farn ar á sumr in. Fé lag ið stóð fyr ir ým is kon ar nám skeið um, svo sem bursta­ og körfu gerð, mat­ reiðslu og víki vaka kennslu. Inn­ an fé lags ins var söng flokk ur og það vann einnig braut ryðj anda starf í leik list. Árið 1919 tók það að sér rekst ur bóka safns ins.“ Glíma og sund Ey dís sagði að einn fyrsti lið ur­ inn í starf semi fé lags ins hafi ver­ ið und ir bún ing ur að stofn un ung­ linga skóla sem tók til starfa að hausti stof nárs ins. „Kennslu grein­ ar voru fyrst í stað reikn ing ur og ís­ lenska. Fé lag ið hafði lengi all an veg og vanda af skól an um, þar til starf­ sem in var fal in sér stakri skóla nefnd. Ung linga skól inn starf aði ó slit ið þar til hon um var breytt í Gagn fræða­ skóla Akra ness 1945. Ung menna fé lag ið gekkst fyr ir fyrstu í þrótta mót un um sem hald­ in voru á Akra nesi. Glíma og sund voru þær í þrótt ir sem mest rækt var lögð við. Í þrótta starf semi á veg­ um fé lags ins var mjög öfl ug fyrstu árin, en með stofn un Kára og KA færð ist í þrótta starf sem in úr hönd­ um þess til knatt spyrnu fé lag anna. Þó byggði fé lag ið sund skála 1928 á Jað ars bökk um. Einnig vann fé­ lag ið að ýms um í þrótta mál um með söfn un pen inga m.a. í bygg inga sjóð vegna leik fim is húss, í þrótta vall ar og sund skála.“ Hreyf ing nauð syn leg góðri heilsu Ey dís sagði að 23. jan ú ar árið 1910 hafi ver ið upp hafsvarða ó slit­ inn ar 100 ára í þrótta sögu Akra ness og því væri árið í ár stórt af mæl is ár. „Það er ósk mín að það verði í há­ veg um haft á öll um í þrótta við burð­ um Akra ness allt þetta ár. Í þrótta­ kennsla er fyr ir margt löngu orð­ in lög boð in og með hverju ár inu eykst þekk ing og skiln ing ur á því hversu stórt hlut verk hreyf ing hef­ ur fyr ir heilsu fólks. Það er án efa mik ill styrk ur fyr ir inn viði bæj ar ins hversu marg ir sjálf boða lið ar hafa lagt hönd á plóg í gegn um tíð ina og enn í dag gegna sjálf boða lið ar lyk­ il hlut verki í upp bygg ingu í þrótta­ fé laga, fé laga sam taka og sam fé lags­ ins alls. Í þessu starfi felst mik ill fé lags auð ur, sam staða og styrk ur,“ sagði Ey dís. Sagna rit ur um þakk að Að því búnu veitti hún þrjár við­ ur kenn ing ar til öt ulla sagna rit ara sem á und an förn um mán uð um og árum hafa tek ið sam an upp lýs ing­ ar og sett upp glæsi lega sýn ingu um í þrótt ir á Akrna nesi í 100 ár. Þetta eru þeir Har ald ur Stur laugs son, Helgi Dan í els son og Frið þjóf ur Helga son. „Þess ir frum kvöðl ar hafa tek ið sam an sögu sem spegl ar ein­ stak lega vel þær sterku ræt ur, þann stofn og það fal lega tré sem í þrótta­ starf ið er orð ið á Akra nesi og sem Akra nes svo sann ar lega þekk ist af á lands vísu.“ Á varp aði hún þre menn­ ing ana og sagði: „Ykk ar frum kvæði, elja og þekk ing, er inn blást ur og ég vona að það verði öll um í þrótta fé­ lög um og fé laga sam tök um á Akra­ nesi inn blást ur að varð veita vel sína sögu. Svona sýn ing er aldrei full­ gerð, en öll get um við lagt okk ar af mörk um til gera sög unni skil. Haf­ ið okk ar bestu þakk ir.“ Helga Dan í els syni var fyr ir hönd Akra nes kaup stað ar þakk að sér­ stak lega og gef ið lista verk sem Dýrfinna Torfa dótt ir gerði. Ey­ dís beindi orð um sín um til Helga: „Þín elja að fanga sögu Akra ness í gegn um mynda vél ina, spegl ar allt lit róf mann lífs ins á Akra nesi í ára­ tugi. Þinn á hugi á að passa upp á sög una og skiln ing ur á varð veislu­ gildi hlut anna er stór grunn ur í upp bygg ingu þess ar ar sýn ing ar og mynd irn ar þín ar eru dig ur sjóð ur sem öll í þrótta fé lög, fé laga sam tök og bæj ar bú ar all ir geta sótt í og hafa greið an að gang að í gegn um Ljós­ mynda safn Akra ness en þú ert einn af með stofn end um þess. Hjart ans þakk ir Helgi.“ Af reks styrk ir Í á varpi sem Helgi Dan í els son flutti fór hann með al ann ars yfir þátt í þrótta í sögu Akra ness. Sagði hann hróð ur bæj ar fé lags ins hafa borist víða sök um góðs ár ang urs í í þrótt um í gegn um tíð ina. „Það eru for rétt indi að vera Skaga mað ur og fá að al ast upp á Akra nesi,“ sagði Helgi. Tómas Guð munds son verk efn is­ stjóri Akra nes stofu lýstu nýju merki sem not að verð ur allt þetta ár til að minn ast ung menna­ og í þrótta­ starfs á Akra nesi í eina öld. Af því til efni munu með al ann ars á ýms­ um manna mót um í sum ar, þar á með al 17. júní og á Írsk um dög um, verða við burð ir sem minna eiga á þessi tíma mót. Sagði hann að m.a. krafta keppni væri ráð gerð á Írsk um dög um og glímu mót 17. júní. Stur laug ur Stur laugs son for­ mað ur Í þrótta banda lags Akra ness rakti fjöl breytta starf semi fé lags ins og gat þess að 150 manns héldu að jafn aði uppi reglu bundnu í þrótta­ starfi á veg um þess í sjálf boða vinnu. ÍA væri nú skuld laust fé lag og væru nú á ann að þús und í bú ar sem æfðu reglu bundn ar í þrótt ir á veg um að­ ild ar fé lag anna. Veitt ir voru styrk ir til af reks fólks ÍA úr Minn ing ar sjóði Guð mund­ ar Svein björns son ar. Þau sem hlutu styrki voru Val dís Þóra Jóns dótt ir, Inga Elín Cryer, Kar it as Ósk Ó lafs­ dótt ur, Stein unn Inga Guð munds­ dótt ir og Skúli Freyr Sig urðs son. Stur laug ur af henti einnig að ild ar­ fé lög um ÍA styrk að upp hæð fjór­ ar millj ón ir króna. Gísli Gísla son for mað ur Knatt­ spyrnu fé lags ÍA veitti einnig Har­ aldi Stur laugs syni við ur kenn ingu með því að gera hann að heið urs­ fé laga Knatt spyrnu fé lags ins. Þá var Frið þjófi Helga syni einnig veitt sér­ stök við ur kenn ing fyr ir ljós mynd un í gegn um tíð ina. Í lok sam kom unn ar flutti Ó laf­ ur E Rafns son for seti ÍSÍ á varp. Hrós aði hann Ak ur nes ing um fyrir sitt þrótt mikla og metn að ar fulla starf, þessi saga væri ein stök og væri sí fellt í mót un. Í við ur kenn ing ar­ skyni af henti hann Akra nes kaup­ stað að gjöf á rit að an skjöld frá ÍSÍ. mm Í þrótt ir á Akra nesi í hund rað ár Stur laug ur Stur laugs son for mað ur ÍA. Þau sem hlutu af reks styrk úr minn ing ar sjóði Guð mund ar Svein björns son ar. F.v. Karl Ómar Karls son, sem tók við styrkn- um fyr ir Val dísi Þóru, Stein unn Inga, Skúli Freyr, Kar it as Ósk og Inga Elín. Þeir eiga stærst an þátt í sýn ing unni Í þrótt ir í 100 ár á Akra nesi. Har ald ur, Helgi og Frið þjóf ur. Har ald ur Stur laugs son var gerð ur að heið urs fé laga Knatt spyrnu fé lags ÍA. F.v. Har ald ur, Ingi björg Pálma dótt ir, Gísli Gísla son og Sig rún Rík harðs dótt ir. Ey dís Að al björns dótt ir færði Helga Dan í els syni sér- staka við ur kenn ingu fyr ir ára tuga á huga við að fanga sam tíma sög una á filmu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.