Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Hvalfjarðarsveit auglýsir Til leigu: Þrjú skrifstofuherbergi í nýja stjórnsýsluhúsinu í Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða glænýtt sex herbergja skrifstofuhótel. Húsið er vel staðsett, við Innrimel og miðsvæðis í Hvalfjarðarsveit. Hvert herbergi er um 19,7 m2. Innifalið í leigu eru afnot af sameiginlegu fundar­ herbergi, góðri sameiginlegri kaffistofu ofl. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Lýðsson á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Til umsóknar: Rekstraraðili að félagsheimilinu að Hlöðum. Hvalfjarðarsveit auglýsir eftir áhugasömum aðilum til þess að taka að sér rekstur félagsheimilisins að Hlöðum. Í félagsheimilinu er aðstaða til mjög fjölbreyttrar starfsemi svo sem; menningartengd starfsemi og veislu­ og veitingarekstur. Við félagsheimilið er gott tjaldsvæði bæði fyrir almenn tjaldsvæði sem og fellihýsa­ og hjólhýsasvæði. Óskað er eftir að áhugasamir aðilar skili greinargerð um hugmyndir sínar um • starfsemi á svæðinu. Ef hugmyndir eru áhugaverðar verður gerður sérstakur samningur við Hvalfjarðarsveit um reksturinn. Upplýsingar um áhugasaman rekstraraðila, ásamt hugmyndum sem umsækendur • hafa um starfsemi að Hlöðum óskast sendar til; Hvalfjarðarsveitar, Bt sveitarstjóra, Innrimel 3 301 Hvalfjarðarsveit. Frestur til að skila inn hugmyndum og tillögum er til 12. febrúar 2010.• Til umsóknar: Umsjónaraðili að sundlauginni að Hlöðum. Hvalfjarðarsveit auglýsir eftir áhugasömum aðilum til þess að sjá um sér umsjón • og rekstur sundlaugarinnar að Hlöðum. Um er að ræða starf á opnunartíma sundlaugarinnar, frá lokum maí og fram í • miðjan ágúst. Viðkomandi þarf að sjá um viðhald og allan rekstur á lauginni. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar fyrir 12. febrúar nk. Umsóknareyðublöð: www.hvalfjardarsveit.is Komdu myndunum þínum í albúm áður en þær glatast! Stafræn framköllun frá 20 kr stk. Fermingarkort 10x15 og umslag kr. 99.- Fermingarkort 10x21 og umslag kr. 120.- Falleg og skemmtileg fermingarboðskort Við erum á Facebook facebook.com/framkollun www.framkollunarthjonustan.is Brúartorgi Borgarnesi S: 437-1055 framköllunarþjónustan GÓÐ VERÐ OG ÞJÓNUSTA S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Und an farn ar vik ur hef ur ver ið nóg að gera hjá Neta gerð Að al steins Snæ björns son ar í Ó lafs vík við að sauma net utan um stál ramma sem verða svo not að ir hjá hausa verk un­ inni Klumbu við þurrk un og verk­ un á fisk haus um og tengd um af urð­ um. Að al steinn neta gerð ar meist ari, bet ur þekkt ur sem Alli netó, hef ur rek ið neta gerð ar verk stæði í Ó lafs­ vík síð an 1990 og þjón að troll­ og drag nót ar flot an um á Snæ fells nesi. Hef ur verk efna stað an ver ið upp og ofan í gegn um tíð ina eins og geng­ ur, en síð an í haust hef ur fyr ir tæk­ ið haft nóg að gera við að sauma net utan um 200 stál grind ur sem þús und þjala smið irn ir hans Leifs í Klumbu smíð uðu. Áður hafði fyr­ ir tæk ið skil að af sér 100 grind um til Klumbu. Ó hætt er að segja að þarna sé hug­ og verkvit heima­ manna nýtt til fulln ustu. „Það hef ur kom ið sér vel að hafa þetta verk efni til að hlaupa í þeg ar verk efni við nóta gerð ina eru færri. Það koma þó alltaf reglu lega inn pant an ir á dragnót um,“ sagði Alli. Hann er með son sinn Hólm kel í vinnu á samt Jón H auki Hilm ars­ syni sem er nemi í Fjöl brauta skól­ an um. Jón Hauk ur er þakk lát ur fyr­ ir að geta mætt í vinnu hjá Alla þeg­ ar hon um hent ar og nýtt ist síð asti mánu dag ur hon um til að mynda vel þar sem öll kennsla í FSN féll nið ur vegna veð urs. sig Hag stofa Ís lands hef ur tek ið sam an töl ur um skráða nem end­ ur í fram halds skól um og há skól um haust ið 2009. Haust ið 2009 voru skráð ir nem end ur á fram halds­ og há skóla stigi fleiri en nokkru sinni fyrr eða 48.706. Í fram halds skóla eru skráð ir 29.698 nem end ur og 19.008 í há skóla. Skráð um nem­ end um hef ur fjölg að um 3% frá fyrra ári sem er lít ið eitt meiri fjölg­ un en árið áður. Fjölg un in er öllu meiri á há skóla stigi, eða um 5,5%, á móti 1,5% á fram halds skóla stigi. Fjölg un nem enda skýrist fyrst og fremst af vexti fjar náms á há skóla­ stigi en nem end um þar fækk aði frá fyrra ári í fyrsta skipti. Nem end ur grunn skóla, sem jafn framt sækja nám í fram halds­ skól um, eru 1.090, sem er 4,0% skráðra nem enda í fram halds skól­ um. Grunn skóla nem end um í fram­ halds skól um hef ur fækk að um fjórð ung á milli ára. Rúm lega eitt hund rað nem end ur á grunn skóla­ aldri eru á und an jafn öldr um sín um í námi og því skráð ir sem full gild ir nem end ur í fram halds skól um. Það jafn gild ir 2,3% ár gangs 15 ára árið 2009. mm Það eru mörg hand tök in við hverja grind sem neta klædd er fyr ir hausa- þurrk un ina. Nóg að gera í neta gerð inni Það var létt yfir þeim fé lög um Alla, Hólm keli og Jóni H auki á mánu dag inn. Fjölg un í hópi nem enda fram halds­ og há skóla

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.