Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR MatreiðsluMaður Hyrnan Borgarnesi leitar að öflugum matreiðslumanni. STARFSSVIÐ: • yfirumsjón með eldhúsi Hyrnunnar • matreiðsla á rétti dagsins kvölds og morgna • innkaup • umsjón með birgðahaldi • önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lærðir matreiðslumenn. Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árverkni í hvívetna. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á sigurdur@hyrnan.is. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson, rekstrarstjóri í síma 862-5427. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: GRUNDASKÓLI ÞAKKLÆÐNING Helstu magntölur ÞAK RIF ÞAKKLÆÐNINGAR 1160 m² UNDIRÞAKSDÚKUR 1390 m² BÁRAÐ ALUZINK 0.6 MM 972 m² Útboðsgögn verða afhent í Þjónustuveri Akraneskaupstaðar Stillholti 16-18, 1. hæð frá 1. febrúar 2010. Tilboð verða opnuð 23. febrúar 2010 kl. 14:00 í bæjarráðssal á 3. hæð Stillholti 16-18. Tilboðsgjöfum sem ekki verða viðstaddir opnun tilboða er bent á að skila tilboðum til undirritaðs fyrir kl: 14:00 23. febrúar 2010. Verklok eru 30. júlí 2010. Ragnar M. Ragnarsson verkefnastjóri Framkvæmdastofu Akraneskaupstaðar Búkolla á eins árs afmæli föstudaginn 29. janúar. Af því tilefni verður afmælisstemning í Búkollu. Afmælistilboð og fleira. Minnum á opnunartímann: Fimmtudaga er opið frá 12 til 16. Föstudaga og laugadaga er opið frá 12 til 15. Búkolla eins árs Búkolla Vesturgötu 62 Akranesi Sími: 433-1726 Alltaf heitt á könnunni Varla verð ur það sagt um Þór ar­ inn Sig hvats son húsa smið í Stykk­ is hólmi að hann sitji að gerð ar laus með hend ur í skauti. Þór ar inn er fædd ur í Hólm in um en flutti aft ur á heima slóð ir fyr ir nokkrum árum. Hann er með mörg járn í eld in um um þess ar mund ir. „Það verð ur að reyna að bjarga sér,“ seg ir Þór ar­ inn sem seg ir far ir sín ar ekki slétt ar í bygg inga brans an um síð ustu árin, en á fram er samt barist og reynt að nýta tím ann sem kost ur er til að afla tekna og lífs við ur vær is. Ný lega hóf hann leigu bíla akst ur í Stykk is­ hólmi og er það eini bíll inn sem er í leigu akstri þar. Þá ætl ar Þór ar inn að opna bón stöð á næstu dög um og verð ur það einnig ný þjón usta fyr ir íbúa Stykk is hólms og ná grenn is. Til vilj un að hann flutti í Hólm inn Þór ar inn seg ir að for eldr ar sín­ ir, sem ætt ir eiga að rekja í Breiða­ fjarð ar eyj ar og Dal ina, hafi flutt burtu úr Stykk is hólmi þeg ar hann var mán að ar gam all. Fjöl skyld an bjó í Hafn ar firði þar til hann varð 15 ára, en þá var flutt á Álfta nes­ ið. Þór ar inn seg ir að þar hafi ver ið gott að búa, en væri það ekki í dag. „Móð ir mín býr reynd ar enn á Álfta nes inu en fað ir minn lést fyr­ ir nokkrum árum. Ég var upp­ al inn í bíla brans an um, ætl aði að fara í bif véla virkj un og tók grunn­ deild málm iðna í Hafn ar firði. Svo minnk aði á hug inn fyr ir bíl un um og ég á kvað að læra húsa smíð ar.“ Þór ar inn seg ir að það sé skemmti­ leg til vilj un sem hafi ráð ið því að hann flutti til Stykk is hólms árið 2000. „Hlut irn ir æxl uð ust þannig að ég bjó um tíma við Skúla götu í Reykja vík, keypti mér íbúð þar. Þetta var á náms ár un um með an ég var að læra húsa smíð ina og fékk þessa íbúð á á gæt is kjör um. Síð­ an lang aði mig að flytj ast á Álfta­ nes ið og festi þar kaup á fok heldu rað húsi sem Ís lensk ir að al verk tak ar voru að byggja. Það dróst heil mik­ ið að af henda þessi rað hús á Álfta­ nes inu, al veg um hálft ár, þannig að ég gafst upp á að bíða eft ir því. Um þetta leiti frétti ég af því að í Stykk­ is hólmi væri hægt að fá til bú in ein­ býl is hús á góðu verði. Ég á kvað að selja ó byggða rað hús ið á Álfta nes­ inu, kaupa hús ið í Hólm in um og flytja þang að.“ Alltaf haft sterk ar taug ar í Öxn ey Það var þó eink um ein á stæða fyr ir því að Stykk is hólm ur tog aði í Þór ar inn. Hún er sú að frá barn­ æsku var hann að brasa úti í Öxn ey með afa sín um Jó hanni Jónassyni, sem átti Öxn ey á samt systk in um sín um og stór­fjöl skyld an á eyj una enn og nokkr ar eyj ar til við bót ar, þar á með al Hafn ar eyj ar. „Ég var öll sum ur mik ið út í eynni. Við vor um þar með skepn­ ur, hesta og kind ur og vor um svo að stúss ast í kring um æð ar varp ið á vor in. Við not uð um það sem fékkst fyr ir af urð irn ar til að halda við hús­ um og að stöðu í eyj unni. Það var um þetta þegj andi sam komu lag lengi vel. Svo var hald inn lít ill fjöl­ skyldufund ur úti í eyj unni, þang­ að komu kon ur á háum hæl um og fólk í sínu fín asta pússi. Því lík aði ekki að ganga inn an um hesta­ og rollu skít inn og eft ir þetta var okk­ ur bann að að halda skepn ur í eynni. Upp frá þessu fór að minnka að fólk kæmi þang að og við hald ið á hús um og að stöðu drabb að ist nið ur. Ég tók mig þó til í fyrra og lag færði Öxn eyj ar bát inn en hús eru þar öll að hruni kom in enda byggð á seinni hluta nítj ándu ald ar.“ Byggði of ódýr hús Þór ar inn seg ist ekki hafa feng ið vinnu í húsa smíð um sem hann var á nægð ur með þeg ar hann kom til Stykk is hólms. „Ég fór því að vinna sjálf stætt og var í hin um og þess um verk efn um fyrstu tvö árin. Svo gerð ist það að skelmið in hér hrundu og þá duttu nið ur fram kvæmd ir hjá ein stak ling­ um um tíma. Þá tók um við okk­ ur sam an þrír fé lag ar og stofn uð­ um fyr ir tæki um bygg ingu þriggja sum ar bú staða, Sum ar bú stað ir ehf. Það gekk vel að smíða og selja þessa bú staði. Fljót lega eft ir þetta keypti ég fé laga mína út úr fyr ir tæk inu og fór sjálf ur að byggja ein inga hús og selja. Ég byggði fjög ur ein býl is hús sem ég seldi fyr ir fram. Ég van á ætl­ aði bygg ing ar kostn að inn, þar með talið skrið bygg ing ar vísi töl unn ar, sem varð til þess að ég tap aði stór­ um upp hæð um á hverju húsi. Þrátt fyr ir að ég fengi síð an á gæt is verk hérna, bygg ingu póst húss ins á ár­ inu 2007, tókst mér ekki að rétta af hall ann. Fyr ir tæk ið var því tek ið til gjald þrota skipta fyr ir ári.“ Botn laus vinna framund an Þór ar inn seg ir að erfitt sé að halda á fram eft ir gjald þrot, þeg ar lána stofn an ir eru bún ar að skella í lás. „Það verð ur þó að halda á fram að berj ast. Ég sé verk efni nokkr ar vik­ ur fram í tím ann, en svo er ég líka að fara að byggja fyr ir sjálf an mig og frænda minn. Ég varð mér úti um góð ar vinnu búð ir, sem ég fékk bara fyr ir það að fjar lægja þær af staðn­ um, þar á með al búð ir sem voru á Kóngs bakka í Helga fells sveit. Ég nota þessi hús í ný bygg ingu sem ég Það verð ur að reyna að bjarga sér Spjall að við Þór ar inn Sig hvats son sem er með mörg járn í eld in um er að fara að reisa á Grís hóli hérna fyr ir utan Stykk is hólm, rétt hjá fé­ lags heim il inu Skildi. Ég ætla þar að byggja tvö hús. Ann að verð ur í búð­ ar hús fyr ir mig og fjöl skyld una og hitt nýtt í ferða þjón ustu hjá föð ur­ bróð ur mín um Snorra Jó hanns syni, sem verð ur með ferða þjón ustu í Skildi og á Grís hóli. Svo verða all ar dauð ar stund ir nýtt ar í leigu akstr­ in um og við bón þjón ust una,“ seg ir Þór ar inn og bros ir, enda sér hann fram á botn lausa vinnu næstu miss­ er in. „En svona er það þeg ar menn verða að reyna að bjarga sér,“ seg ir hann að end ingu. þá Þór ar inn við leigu bíl inn í Hólm in um, Land Rover sem tek ur sex manns í sæti.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.