Skessuhorn


Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Eiga lög mál frum skóg ar ins að ráða? Að und an förnu hef ur tals vert ver ið rætt og rit að um frum varp sem ít rek­ að hef ur ver ið frestað af Al þingi enda um deil an legt. Fjall ar það um fjár­ sekt ir fyr ir að selja mjólk sem fram leidd er utan kvóta. Sam kvæmt frum­ varps drög un um er gert ráð fyr ir að leggja allt að 110 króna skatt á hvern lítra mjólk ur sem seld ur er til vinnslu utan kvóta kerf is ins. Nefna má að sam bæri leg ir skatt ar í Nor egi eru 62 krón ur og í ríkj um ESB 43 krón ur á lítr ann og því eru hug mynd ir um mjólk ur skatt inn tals vert ríf leg ar hér á landi; það hátt verð að eng inn get ur stað ið und ir því og fram leitt úr ut an­ kvóta mjólk með hagn aði. Um ára bil hef ur fram leiðsla mjólk ur hér á landi ver ið bund in við greiðslu mark. Rík ið greið ir þannig sam kvæmt samn ingi við bænd ur til tekna fjár hæð fyr ir á kveð ið magn af mjólk, nú 4,7 millj arða króna fyr ir 116 millj ón ir lítra. Magn og verð er á kvarð að mið að við sölu og spár um sölu. Þetta er það magn sem hent ar ís lensk um mark aði og er nið­ ur greiðsl an hugs uð til að lækka verð til neyt enda. Það hef ur heppn ast því mjólk ur vör ur hér á landi eru á góðu verði mið að við önn ur Evr ópu ríki. Í mín um huga er samt eðli legt að frum varp sem þetta fljóti ekki gagn rýn­ is laust í gegn. Efa semd ar menn hafa bent á að ef rík is styrkt fram leiðsla þoli ekki sam keppni frá ein stak ling um sem ekki þiggja rík is styrki, leiði það til úr kynj un ar og festi ein ok un í sessi. Þess ar radd ir hafa því mik ið til síns máls. Þá má velta því fyr ir sér hvort tak marka eigi rétt þeirra sem vilja stofna kúa­ bú með skatt lagn ingu eins og þeirri sem felst í frum varp inu. Jafn vel mætti segja að kalla mætti þetta skerð ingu á at vinnu rétt ind um. Und an farn ar vik­ ur hafa nokkr ir bænd ur á Vest ur landi, með fjár sterk an bak hjarl, und ir bú ið vinnslu mjólk ur í fyr ir tæki sem feng ið hef ur nafn ið Vest ur mjólk. Hafa þeir þeg ar tek ið á leigu iðn að ar hús næði í Borg ar nesi og haft er eft ir þeim að fram leiðslu vél ar séu nú á leið til lands ins. Vest ur mjólk var í upp hafi hugs­ uð til vinnslu á utan kvóta mjólk og er því dag ljóst að grund völl ur fyr ir­ tæk is ins verð ur eng inn verði fyrr greint frum varp að lög um. Til að fyr ir­ tæk ið eigi að hafa rekstr ar grund völl verða því við kom andi inn leggj end ur mjólk ur að eiga kvóta en þar stend ur einmitt hníf ur inn í kúnni. Með reglu­ gerð er nú lok að fyr ir við skipti með kvóta og verð ur svo til 1. des em ber nk. Frum skil yrði til að há marka hag kvæmni í kerfi sem þessu er að hægt sé að stunda eðli leg kvóta við skipti. Kerf ið er því lam að í augna blik inu og bein­ lín is fjand sam legt þeim sem vilja efla bú sín og hafa til þess burði. Rök in með fram leiðslu stýr ingu líkri þeirri sem hér tíðkast eru engu að síð ur sterk ari en að lög mál frum skóg ar ins verði lát ið ráða för. All ir þekkja til dæm is þá stöðu sem nú er á mark aði með svína kjöt þar sem eng ar fram­ leiðslu tak mark an ir hafa ver ið til stað ar. Þar hafa menn til margra ára fram­ leitt mik ið magn á stór um verk smiðju bú um og mun meira en mark að ur­ inn hef ur þurft. Það hef ur aft ur leitt til of fram leiðslu, und ir boða og stór­ taps grein ar inn ar og ann arra kjöt fram leið enda. Bank ar eru í dag eig end ur margra svína búa og tap í grein inni þýð ir því ekk ert ann að en að það lend ir á end an um á neyt end um í formi hærri vaxta. Mark mið með frum varpi þessu er því að koma í veg fyr ir að hér á landi skap ist að stæð ur þar sem tvö kerfi við gang ast; ann ars veg ar þar sem þorri bænda fram leið ir mjólk sam kvæmt regl um og þarf að hlýta því að kaupa sér fram leiðslu rétt, en hin ir sem ekki hafa yfir mjólk ur kvóta að ráða fram leiða eins og þeir geta. Á end an um myndi slíkt tvö falt kerfi hrynja í kjöl far of­ fram leiðslu. Eins og gef ur að skilja er það grund vall ar at riði kvóta kerf is að það virki jafnt gagn vart öll um fram leið end um og að ekki séu á því und an­ þág ur og mein bug ir. Af þessu leið ir að rök in fyr ir að verja nú ver andi fram­ leiðslu stýr ing ar kerfi eru sterk ari en að gefa mjólk ur fram leiðslu frjálsa. Þar við bæt ist byggða sjón ar mið sem eiga alltaf að vega þungt á hinu fá menna Ís landi. Það er ein fald lega hag ur allra lands manna að á fram verði sem víð­ ast stund að ur bú skap ur í land inu. Magn ús Magn ús son. Leiðari Leik skól inn Skýja borg í Hval­ fjarð ar sveit fékk af hend an Græn­ fán ann föstu dag inn 2. júlí síð ast­ lið inn. Það voru Katrín Jak obs­ dótt ir mennta­ og menn ing ar mála­ ráð herra og Orri Páll Jó hanns son verk efn is stjóri Skóla á grænni grein hjá Land vernd sem færðu leik skól­ an um fán ann en skól inn er sá hund­ rað asti til að flagga Græn fán an um á Ís landi. Það tók leik skól ann ekki nema um 10 mán uði að fá fán ann en á tak ið hófst á þeirri merku dag­ setn ingu 09.09.09. Fjöl menni var við at höfn ina og óskaði Birna Mar­ ía Ant ons dótt ir skól an um til ham­ ingju fyr ir hönd Hval fjarð ar sveit ar og færði Sig urði Sig ur jóns syni leik­ skóla stjóra gjöf. „Fán inn er á kveð in við ur kenn ing á þessu starfi sem við erum að vinna. Það tók okk ur svona stutt an tíma að fá fán ann vegna þess að hugs un­ in var kom in löngu áður. Við end­ ur vinn um og höf um minnk að sorp í urð un. Það eru nán ast ein göngu bleiur sem fara í ruslið hjá okk ur, ann að er end ur unn ið og end ur nýtt. Hér fer fram al menn um hverf is­ fræðsla og svo erum við með úti­ kennslu og rækt un. Verk efn ið er sam tvinn að í skóla námskrána, þetta fer inn í allt okk ar starf og hugs­ un. Þetta er mjög fjöl breytt verk­ efni sem bland ast í allt starf ið,“ sagði Sig urð ur Sig ur jóns son leik­ skóla stjóri Skýja borg ar í sam tali við Skessu horn. ákj Bænd ur á Vest ur landi eru al­ mennt á nægð ir með hey feng það sem af er sumri. Nú eru nokkr­ ir þeirra bún ir með fyrri slátt og marg ir langt komn ir. Eink um eru það þeir sem báru á tún sín snemma í maí sem fengu góða upp skeru í fyrri slætti, en þurrk ar drógu úr sprettu þar sem á burð ur náði ekki að leys ast upp og gera gagn þeg­ ar leið á maí mán uð. Að sögn Sig­ ríð ar Jó hann es dótt ur fram kvæmda­ stjóra Bún að ar sam taka Vest ur lands hef ur eng inn bóndi kvart að und an lít illi sprettu í henn ar eyru. „Sum­ ir bænd ur t.d. í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar hafa sagt mér að feykna góð spretta hafi ver ið hjá þeim í fyrri slætti. Al mennt eru menn á nægð ir bæði með tíð ar far ið og sprett una,“ seg ir Sig ríð ur. Har ald ur Bene dikts son bóndi í Vestri Reyni og for mað ur BÍ seg­ ir að al mennt sé gott hljóð í bænd­ um lands ins. „Tíð ar far hef ur ver­ ið svo gott að það hef ur allt sprott­ ið vel, bæði trjá gróð ur og gras. Helst hef ég heyrt menn bera sig illa yfir yf ir vof andi vatns skorti enda er grunn vatns staða orð in lág sem sýn ir sig með al ann ars í vötn um á Snæ fells nesi. Spretta hef ur víð­ ast hvar á land inu ver ið góð og út­ lit fyr ir mikla upp skeru og er það vel,“ sagði Har ald ur sem sjálf ur er í hópi þeirra sem bún ir eru með fyrri slátt. mm Krakk arn ir í leik skól an um Skýja borg draga fán ann að húni. Skýja borg er hund rað asti Græn fána skól inn Góð ur hey feng ur á Vest ur landi Stefnt að út gáfu Sögu Akra ness í haust Þess a dag ana er að ljúka frá gangi á Sögu Akra ness und ir prent un. Þetta er sá hluti sög unn ar sem nær frá land námi og fram að alda mót­ un um 1800 og er stefnt að út gáfu henn ar nú í haust í tveim ur bind um sem alls verða um 1000 blað síð ur. Sam kvæmt samn ingi við Gunn laug Har alds son sagna rit ara átti einmitt þess um hluta verks ins að vera lok ið um miðj an júlí mán uð. Jón Gunn laugs son for mað ur rit­ nefnd ar Sögu Akra ness, seg ir að nú sé ver ið að ljúka við verk ið og binda sam an ýmsa enda. Þeg ar sag­ an verði af hent núna um miðj an mán uð inn eigi eft ir að velja út gef­ enda, á kveða upp lag og ann að sem við kem ur út gáf unni. „Við kom­ um vænt an lega til með að funda í nefnd inni á næstu dög um og taka næstu skref. Ég myndi kjósa að við sett um stefn una á að koma bók inni út í kring um Vöku dag ana í haust og sköp uð um þannig stemn ingu fyr ir þessu verki, sem mér lýst vel á. Mér sýn ist bæk urn ar vera vel upp sett ar og þetta sé skemmti legt upp fletti rit sem Ak ur nes ing ar og á huga fólk um sögu bæj ar ins fær í hend ur,“ seg ir Jón Gunn laugs son. Eins og Skessu horn hef ur greint frá hef ur und ir bún ing ur að út gáfu Sögu Akra ness ver ið kostn að ar sam­ ur og þeg ar er búið að veita rúm­ lega 70 millj ón um til út gáf unn ar. þá/ Ljósm. Frið þjóf ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.