Skessuhorn - 07.07.2010, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ
„Ég kom hing að í viku heim sókn
fyr ir 14 árum, keypti þá miða fram
og til baka frá Spáni. Ég á mið ann
enn þá en hef ekki not að hina leið
ina til baka, hef ver ið hérna síð
an. Ég er al veg á kveð in í að hérna
ætla ég að eiga heima alla tíð. Það
sem mér finnst svo stór kost legt við
Akra nes er ör ygg ið, það er svo mik
ill mun ur að börn in skuli geta ver
ið hér úti að leika sér ó hult og lif
að í frjálsu um hverfi. Það var ekki
hægt þar sem ég átti heima áður í
London og á Spáni. Ætli ég láti svo
ekki jarða mig hérna hjá ná grönn
um mín um,“ seg ir Marie Ann
Butler og bros ir við. Mar ía, eins
og hún er köll uð á Skag an um, hef
ur frá síð ustu ára mót um starf rækt
Garða kaffi á Safna svæð inu á Akra
nesi, sem er eins og marg ir vita rétt
við kirkju garð inn á Skag an um.
Mar ía fædd ist í London og ólst
þar upp til 10 ára ald urs. Þá flutti
hún á samt móð ur sinni til Spán ar,
þar sem Carol móð ir henn ar starf
aði sem leið sögu mað ur við ferða
þjón ustu á Benidorm. En hvað varð
til þess að hún kom til Ís lands fyr
ir 14 árum?
„Það var ást in sem teymdi mig
hing að. Vor ið 1996 kynnt ist ég fyr
ir til vilj un tveim ur ung um mönn
um sem voru í hópi frá Ís landi á
Benidorm. Það var Guðni Har
alds son frá Akra nesi sem var þarna
á samt fé laga sín um. Það má segja
að það hafi orð ið ást við fyrstu sín
milli okk ar Guðna. Ég vissi strax
frá upp hafi að hann væri „mist
er right.“ Við skipt umst á bréf um
og hring ing um en þeg ar mamma
Guðna fékk sím reikn ing upp á 72
þús und krón ur sáu þau að það væri
ó dýr ara að ég færi í heim sókn til Ís
lands. Ég fór í viku heim sókn hing
að en ást in var svo sterk að ég snéri
ekki til baka.“
Glugga veðr ið
Þeg ar Mar ía er spurð hvern ig
það hafi ver ið að koma til Ís lands
frá Spáni seg ir hún að það hafi ver
ið mjög sér stakt.
„Ég kom hing að um versl un ar
manna helg ina 1996. Við fór um til
Ak ur eyr ar á há tíð ina „ Halló Ak ur
eyri.“ Ég var al veg hissa að sjá all an
þenn an mann fjölda og tjöld in. Sem
bet ur fer gist um við ekki í tjaldi
held ur í sveit inni rétt hjá Dal vík.
Ég er svo mik il „lady“ að ég gæti
aldrei sof ið á jörð inni,“ seg ir Mar
ía og hlær. En hvern ig var það fyr
ir hana að koma til Akra ness í fyrsta
skipti?
„ Þetta var al veg nýtt fyr ir mér.
Það var vind ur inn og sval inn sem
ég var óvön og mér fannst það
strax snið ugt þeg ar ég heyrði tal að
um „glugga veð ur.“ Mér finnst það
líka passa mjög vel. Stund um þeg
ar mað ur held ur að sé hægt að vera
í stutt erma bol úti þá kemst mað ur
að öðru þeg ar út er kom ið. Það var
svo lít ið erfitt að vera hérna fyrst, en
samt fór ég fljót lega að kunna mjög
vel við mig. Mér finnst það svo in
dælt hvað fólk hjálp ast mik ið að
hérna. Hér þekkj ast all ir og vita allt
um alla, sem hef ur bæði kosti og
galla. En svo þeg ar eitt hvað ger ist,
veik indi eru í fjöl skyld um til dæm
is, þá eru hald ir styrkt ar tón leik ar
og all ir mæta. Það er stór kost legt.“
Lærði mál ið af
gamla fólk inu
Fyrsti vinnu stað ur Mar íu á Skag
an um var Harð ar bak arí. „Ég var al
gjör lega mál laus og gat lít ið sagt
ann að en góð an dag inn, takk, bless
og brauð. En það var eig in lega þol
in móða gamla fólk ið sem kenndi
mér að tala ís lensku. Svo fór ég
að vinna við heima hjúkr un og það
var al veg ynd is legt að hjálpa gamla
fólk inu. Það var t.d. ein göm ul
kona sem er kom in inn á Höfða
núna, sem var svo ó skap lega in dæl
og skemmti leg. Þeg ar ég var búin
að hjálpa til hjá henni vildi hún
endi lega gefa mér kaffi og brenni
vín. „Nei takk,“ svar aði ég. En ég
þurfti að hætta að hjálpa til hjá
gamla fólk inu, það var svo dap ur
legt þeg ar það dó,“ seg ir Mar ía sem
starf aði líka í smá tíma í fisk vinnsl
unni hjá HB Granda.
„Það er erf ið asta vinna sem ég hef
kynnst. Ég ent ist þar í sex vik ur, en
það var samt mjög gam an. Ég ber
mikla virð ingu fyr ir kon un um sem
vinna þar, þær kunna að vinna.“
Um boðs mað ur Al þing is tel
ur úr skurð sam göngu ráðu neyt
is frá 10. mars á síð asta ári vegna
tölvu mála Akra nes kaup stað ar
ekki í sam ræmi við lög. Ró bert R.
Spanó um boðs mað ur tel ur ó hjá
kvæmi legt að vegna þeirra ann
marka sem eru á með ferð máls ins
að beina þeim til mæl um til sam
göngu og sveit ar stjórn ar ráðu
neyt is ins að það taki til end ur
skoð un ar mál Eyj ólfs R. Eyj ólfs
son ar. Eyjólf ur seg ist í huga að
fara fram á að mál ið verði tek ið
upp að nýju.
Um boðs mað ur Al þing is er ný
bú inn að skila á liti vegna kvört
un ar sem Eyjólf ur sendi vegna úr
skurð ar sam göngu ráðu neyt is ins
frá 10. mars 2009. Í þeim úr skurði
var hafn að kröfu Eyj ólfs um að
lýst yrði ó lög mæt máls með ferð
Akra nes kaup stað ar og á kvarð an ir
sveit ar fé lags ins vor ið og sum ar ið
2008 um að bjóða ekki út tölvu
þjón ustu á veg um sveit ar fé lags
ins. Í fram hald inu var síð an geng
ið til samn inga við Tölvu þjón ust
una Sec ur Store (TSS).
Um boðs mað ur af mark aði at
hug un sína fyrst og fremst við
það hvort sam göngu ráðu neyt ið
hafi gætt rann sókn ar skyldu sinn ar
sbr. 10. grein stjórn sýslu laga, þeg
ar það komst að þeirri nið ur stöðu
að nægj an lega hafi ver ið gætt að
hæf is regl um sveita stjórn ar laga nr.
45 við með ferð máls ins hjá Akra
nes kaup stað. Tel ur um boðs mað ur
sýnt að ráðu neyt ið hafi lát ið hjá
líða að óska nægj an legra upp lýs
inga um hæfi Gunn ars Sig urðs
son ar for seta bæj ar stjórn ar og þá
t.d. með því að beina fyr ir spurn
beint til hans hvort hann hafi haft
vit nesku um af skipti Arn ar son ar
síns af TTS áður en upp lýst var
um kaup Arn ars í fyr ir tæk inu 30.
apr íl 2008. Um boðs mað ur bend
ir á að gögn í úr skurði ráðu neyt
is ins sýni fram á að af skipti Arn ar
Sig urðs son ar að TTS hafi byrj að
tveim ur mán uðum fyrr en upp lýst
var um kaup in, en þá í apr íl mán
uði hafi Gunn ar fað ir hans engu
að síð ur tek ið þátt í sam þykkt um
fund ar gerða þar sem tölvu mál in
voru tek in fyr ir á tveim ur fund
um. Tel ur um boðs mað ur sam
göngu ráðu neyt ið ekki hafa ver
ið bært á þeim upp lýs ing um sem
fyr ir lágu að meta for seta bæj
ar stjórn ar hæf an. „Með vís an til
þess sem að fram an er rak ið er það
nið ur staða mín að máls með ferð
og úr lausn sam göngu ráðu neyt is
ins um hæfi for seta bæj ar stjórn ar
Akra nes kaup stað ar hafi ekki ver
ið í sam ræmi við lög,“ seg ir um
boðs mað ur Al þing is. Hann bein ir
þeim til mæl um til sam göngu og
sveit ar stjórn ar ráðu neyt is að þess
verði fram veg is gætt í störf um
ráðu neyt is ins að haga máls með
ferð sam bæri legra mála í sam
ræmi við þau sjón ar mið sem rek in
eru í á lit inu.
þá
Tel ur úr skurð ráðu neyt is
í tölvu mál um ó lög mæt an
Vissi það strax að hann væri „mist er right“
Ást in teymdi Marie Ann Butler til Akra ness
Amm an var hrædd
Þau Mar ía og Guðni eiga þrjú
börn og fyr ir á Guðni 20 ára gaml
an son.
„Þeg ar Katrín elsta dótt ir okk
ar var pínu lít il var mamma alltaf að
hringja í mig og fylgj ast með. Hún
spurði hvar barn ið væri núna og þá
sagði ég að það væri úti í vagn in
um. „Ertu al veg brjál uð að hafa það
úti í vagni. Það get ur ein hver kom
ið og tek ið það,“ sagði mamma.
Ég sagði henni að það væri allt í
lagi, þetta væri allt öðru vísi hérna
en í út lönd um. Svo einu sinni þeg
ar hún hringdi og spurði um veðr
ið, þá sagði ég henni að það væri
snjó koma og Katrín litla væri úti
í vagn in um. „Ertu al veg vit laus að
hafa hana svona litla úti í snjón um
og kuld an um,“ sagði mamma sem
skildi ekk ert í þessu.“
Mar ía seg ir að sér líki ekki við
snjó inn hérna en sem bet ur fer komi
hann ekki oft á Akra nesi. „Börn un
um finnst snjór inn skemmti leg ur en
ég vil að hann fari sem fyrst ef hann
kem ur. Mér fannst meiri vind ur og
verra veð ur hérna á Akra nesi fyrstu
árin sem ég var hérna. Síð ustu fjög
ur sumr in hérna hafa ver ið al veg
frá bær, meiri hiti og sól en venj an
hef ur ver ið.“
Mik il hjálp
frá fjöl skyld unni
Mar ía var starfs mað ur Akra nes
kaup stað ar í tvo vet ur í Garða kaffi.
Fyr ir síð ustu ára mót bauðst henni
að taka við starf rækslu Garða kaffis.
„Ég er svo frökk að ég á kvað að
skella mér í þetta eft ir að hafa ráð
fært mig við Guðna og fjöl skyld
una. Þetta var nátt úr lega versti tím
inn til að byrja, rétt eft ir jól in þeg
ar fólk á enn þá nóg af tert um og
brauði í kist un um. En þetta hef
ur bara geng ið vel. Við höf um ver
ið með ým is legt í gangi til að reyna
að trekkja. Vor um t.d. með pönnu
köku dag sem heppn að ist mjög vel,
muffins dag og vöfflu dag. Svo hafa
ver ið nokkr ar af mæl is og ferm
ing ar veisl ur hjá okk ur. Næst síð asta
helgi, þeg ar polla mót ið var hérna
á Skag an um, var stærsta helg in hjá
okk ur til þessa og rosa lega mik ið að
gera. Það virt ust all ir mjög á nægð
ir og núna er svo stór helgi í upp
sigl ingu, í kring um Írsku dag ana.
Ég er svo hepp in að vera með dug
leg ar stelp ur í vinnu sem geta al
veg séð um þetta ein ar. Þannig var
til dæm is um síð ustu helgi. Svo er
Guðni og fjöl skyld an dug leg að
hjálpa til, þannig að það eru all
ir boðn ir og bún ir að hjálpa rétt
eins og and rúms loft ið er hérna. Ég
stíla voða mik ið upp á að vera með
þetta venju lega gamla fjöl skyldu
brauð með kaff inu. Tengda mamma
mín er mjög dug leg að út vega mér
upp skrift ir og ég reyni að baka sem
mest sjálf.“
Mar ía er lærð ur maga dans ari
og var með dans stúd íó um tíma á
Akra nesi. „Ég hef ver ið í smá pásu
með maga dans inn og það er vegna
þess að ég þurfti að fara í að gerð og
hef ver ið að jafna mig eft ir hana. Ég
ætla að byrja í haust aft ur. Það er
lok að í Garða kaffi á mánu dög um
yfir vet ur inn og ég ætla að nýta þá í
vet ur til að vera með maga dans inn
hérna,“ sagði Mar ía að end ingu.
þá
Mar ía reyn ir að baka sem mest sjálf og er dug leg að læra gömlu upp skrift irn ar hjá
tengda móð ur sinni. Hún var ný bú in að baka tertu fyr ir Írsku dag ana.
Marie Ann Butler þriðja frá vinstri á samt starfs stúlk un um sín um í Garða kaffi. Þær frá vinstri talið: Hug rún Eva Har alds dótt ir, Júl ía Ósk Bald vins dótt ir og Svava Hrund
Ein ars dótt ir.