Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 14.07.2010, Blaðsíða 7
7ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 9 holu golfvöllur, veitingahús. Golfklúbburinn Skrifla. Gisting, uppbúin rúm og svefnpokapláss. Sími 893 3889 / 435 1472 bgnes@vesturland.is NES, REYKHOLTSDAL Húsnæði til leigu! Borgarland ehf. hefur til leigu eftirtalið húsnæði: Í Verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi Borgarbraut 58-60, Borgarnesi, 48,3 fm húsnæði undir verslunar- eða þjónustustarfsemi (áður skóbúð). Á Hvanneyri Nokkur skrifstofurými í Hvanneyrarbraut 3, bæði stök, sem henta fyrir einn til tvo starfsmenn, sem og heldur stærri. Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einarsson í síma 660-8240 eða í tölvupósti gein@kb.is. Borgarland ehf. • Egilsholti 1 • 310 Borgarnesi. Garðakaffi Í Safnaskálanum. Við bjóðum upp á : Kaffi,Heimabakaðar Kökur, Samlokur, Morgunverð, Hádegisverð. Opnum kl 9. • Skógarálfurinn veitir alhliða skógarþjónustu • Grisjun, gróðursetning og ráðgjöf • Tek einnig að mér trjáklippingar • 20 ára reynsla Skógarálfurinn Valdimar Reynisson, skógfræðingur Sími 847-8324 eða tölvupóstur: skogaralfurinn@vesturland.is End ur mennt un Land bún að ar há­ skóla Ís lands, í sam vinnu við Lands­ sam band hesta manna fé laga og Fé­ lag hrossa bænda, opna nú fyr ir nýja náms hópa í á fanga skipt tveggja ára nám í reið mennsku, hrossa rækt og al mennu hesta haldi. Nám ið sem kall ast Reið mað ur inn má taka með vinnu og er hugs að fyr ir á huga fólk eldra en 16 ára sem hef ur á huga á að bæta sína reið mennsku og þekk­ ingu á hrossa rækt. Verk leg kennsla fer fram ca. eina helgi í mán uði frá sept em ber og fram í apr íl. Bók legt nám er tek ið sam hliða í gegn um námsvef skól ans. Reið mað ur inn var boð inn fram fyrst árið 2008 og út skrif að ist sá hóp ur sl. vor. Nú í haust verð­ ur nám ið boð ið fram á fimm nýj­ um stöð um, þ.e. á Hér aði, Ak ur­ eyri, Borg ar nesi, Hafn ar firði og Flúð um, en fyr ir eru náms hóp ar á Hellu og í Hesta mið stöð inni Dal sem vænt an lega út skrif ast næsta vor. Fjöl marg ir kenn ar ar koma að verk legri kennslu en á byrgð ar mað­ ur náms ins er tamn inga meist ar inn Reyn ir Að al steins son. All ar upp­ lýs ing ar um náms fyr ir komu lag og verð má finna á heima síðu skól­ ans, www.lbhi.is/nam skeid und­ ir Reið mað ur inn. Einnig veit ir Ás­ dís Helga Bjarna dótt ir verk efn is­ stjóri upp lýs ing ar um net fang ið endurmenntun@lbhi.is -frétta til kynn ing Nú í byrj un vik unn ar hófust fram kvæmd ir við svo kall að an Visku brunn í Garða lundi, skóg­ rækt Ak ur nes inga. Visku brunn­ ur er verk efni sem mið ar að því að styrkja stöðu Akra ness til að taka á móti ferða mönn um og bæta í þann grunn sem bær inn hef ur í af þr ey­ ingu. Í Visku brunni verði m.a. að­ staða til að taka á móti hóp um, svo sem frá skól um og fyr ir tækj­ um og miðla til þeirra fræðslu. Að sögn Tómas ar Guð munds son­ ar verk efn is stjóra Akra nes stofu má segja að fram kvæmd irn ar hafi byrj­ að form lega við bygg ingu grill­ og úti kennslu skála sem standa mun nokk uð mið svæð is í lund in um. Þá er einnig ætl un in í sum ar að móta og byggja nýja að komu í garð inn og einnig er stefnt að bygg ingu sviðs í Garða lundi. Með til komu sviðs­ ins verð ur hægt að halda þar ýmsa stærri við burði í fram tíð inni, auk þess sem góð að staða verði til tón­ leika og leik sýn inga. Mann gerð mann virki Tómas seg ir að við upp bygg ingu Visku brunns ins sé leit ast við að skapa vinn andi hönd um við fangs­ efni. Þær fram kvæmd ir sem unn ið verð ur að í sum ar kalli á að marg ar vinnu fús ar hend ur komi að störf­ um. „Á stæða þess að kraft ur er sett­ ur í verk efn ið núna er einmitt sú að Visku brunn ur er hluti að at vinnu­ átaks verk efn um kaup stað ar ins. Það munu starfa um tíu ung menni í sum ar að verk efn inu.“ Tómas seg­ ir að kostn að ur Akra nes kaup stað­ ar vegna fram kvæmd anna í sum­ ar verði þó hverf andi, unn ið verði að mestu fyr ir styrki sem feng ist hafa frá Ferða mála stofu og Orku­ veitu Reykja vík ur. Þess ir styrk ir eru á ann an tug millj óna króna. „Það er gleði legt að þess ar fram­ kvæmd ir skulu byrj að ar, en þær hafa ver ið meira og minna á teikni­ borð inu núna í fjög ur ár. Ég er mjög bjart sýnn á að Visku brunn ur­ inn efli Akra nes. Hann nýt ist til að mynda vel þeim fyr ir tækj um, með al ann ars hér í bæn um, sem þeg ar eru far in að skipu leggja ýms ar af þrey­ ing ar ferð ir á Skag ann og nýta þá mörgu mögu leika sem hér eru fyr ir hendi,“ seg ir Tómas. Frá fjalli til fjöru Nú er unn ið að jarð vegs skipt­ um vegna grill­ og úti kennslu skála í Garða lundi. Í fram hald inu verð­ ur haf ist handa við að smíða sjálf­ an skál ann, en bygg ing ar efn ið er að mestu trjá við ur frá Skóg rækt rík­ is ins í Skorra dal og torf, en vegg­ ir skál ans verða bæði úr timbri og torfi. Einnig er gert ráð fyr ir torf­ þaki á skál an um. Er þetta m.a. gert til að skál inn falli sem best að um­ hverf inu. Eins og glögg ir gest ir í Garða­ lundi hafa ef laust tek ið eft ir hef­ ur inn gangs hlið ið ver ið fjar lægt. Á næst unni hefj ast fram kvæmd ir við nýj an inn gang, þar sem m.a. er gert ráð fyr ir torgi þeg ar kom ið er inn í lund inn. Lista fólk á Akra nesi hef ur ver ið feng ið til sam starfs um hönn­ un og út lit inn gangs ins. Tómas seg ir að einnig sé unn ið að und ir bún ingi marg vís legr ar dag­ skrár sem ýms um hóp um, m.a. leik­ og grunn skóla börn um verð ur boð­ ið upp á. Þar verð ur Visku brunn­ ur og Safna svæð ið í önd vegi en allt Akra nes, frá fjalli til fjöru, verð ur einnig flétt að inn í dag skrána. „Nátt úra, menn ing og saga verð­ ur á ber andi í allri þeirri dag skrá. Skóla hóp um víða að af land inu verð ur strax í haust boð ið að heim­ sækja Akra nes og taka þátt í dag skrá sem hent ar hverj um ald urs hópi fyr­ ir sig. Einnig verð ur höfð að til fyr­ ir tækja hópa og fjöl skyldna. Á und­ an förn um árum hef ur heim sókn um leik­ og grunn skóla barna til Akra­ ness fjölg að mjög og er ætl un in að byggja á því góða starfi sem ýms­ ir að il ar á Akra nesi hafa lagt fram í þess um til gangi,“ seg ir Tómas Guð munds son verk efn is stjóri Akra nes stofu. þá Fyrsti hóp ur út skrif aðra Reið manna á samt rekt or skól ans og kenn ur um. Reyn ir Að al steins son er fyr ir miðri mynd. Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir. Reið mað ur inn í boði með al ann ars í Borg ar nesi Þau undu sér vel í Garða lundi Skúli B Garð ars son og afa barn ið Mar grét Lilja Jóns­ dótt ir. Byrj að á Visku brunn in um í Garða lundi Jarð vegs skipti eru byrj uð vegna bygg ing ar grill­ og úti kennslu skála mið svæð is í Garða lundi. Tómas Guð munds son verk efn is stjóri Akra nes stofu við stað inn þar sem torg verð ur byggt rétt við inn göng una í lund inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.