Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2010, Page 19

Skessuhorn - 14.07.2010, Page 19
19ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 0000 Veiðikortið 2010 Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og breitt um landið fyrir aðeins 6.000 kr. Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar! Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is Nánari upplýsingar á www.veidikortid.is Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. „Ég hygg ör uggt að eng in þekkt dæmi séu um eins glæsi legt upp­ haf lax veiði tíma bils ins og nú í vor. Þetta ger ist á sama tíma og laxa­ göng um held ur á fram að hraka í flest um ná granna lönd um,“ seg­ ir Þor steinn Þor steins son bóndi á Skálpa stöð um og vef stjóri Lands­ sam bands veiði fé laga á vef fé lags­ ins; www.angling.is Þor steinn seg­ ir að hvað sem öðru líði séu mátt­ ar völd in laxa bænd um sér lega vel­ vilj uð. Hann tek ur viku lega sam an töl ur um veiði í helstu lax veiðiám lands ins en Björn Theo dórs son fiski fræð ing ur skrif ar auk þess frétt­ ir á vef inn. Mið viku dag inn 7. júlí voru þrjár ár komn ar með yfir 1000 laxa veiði sem telst afar gott þeg ar ein ung is vika var lið in af júlí. Þetta eru Þverá á samt Kjarará, Norð­ urá og Blanda. Í næstu sæt um með nán ast tvö falt færri laxa koma síð an Grímsá á samt Tunguá og Haf fjarð­ ará. Engu að síð ur er um met byrj­ un að ræða í þess um ám enda eru veiði menn al sæl ir á bökk um þeirra. „ Aldrei hef ég heyrt um ann an eins land burð af laxi og er þó gam all orð inn,“ seg ir Þor steinn. Hver stöng feng sælust í Flóku Þor steinn tek ur sam an upp lýs­ ing ar um laxa á stöng. Þá kem­ ur í ljós að röð efstu ánna breyt ist nokk uð. Þar er Flóka dalsá í Borg­ ar firði í fyrsta sæti með 95,3 laxa á stöng. Næst er Haf fjarð ará með 86,5, Blanda með 85,2 og í fjórða sæti eru Þverá og Kjarará með 77,3 laxa. Fimmta sæt ið skip ar Norð urá með 75 laxa á hverja stöng. „Ef við aft ur á móti skoð um afla á hvern stang ar dag breyt ist röð in enn veru­ lega. Þar sit ur Blanda í fyrsta sæti, með 5,6 laxa per stang ar dag. Næst er Flóka dalsá í Borg ar firði með 4,8. Þá koma Haf fjarð ará og Mið fjarð­ ará jafn ar í þriðja sæti með 4,6 laxa. Fjórða sæt ið skipa El liða árn ar með 4,3 laxa per. stang ar dag og í fimmta sæt inu er Grímsá með 4,1 lax. Við þessa út reikn inga hef ég reynt að líta til þess að þess ar ár opna mis­ jafn lega snemma. Eins byrja marg­ ar árn ar með færri steng ur en not­ að ar eru meg in hluta veiði tíma­ bils ins. Þær töl ur og dag setn ing­ ar, sem ég hef und ir hönd um hvað þetta snert ir, eru þó ekki full kom­ lega á reið an leg ar. Því bið ég fyr­ ir fram vel virð ing ar á mögu leg um skekkj um,“ seg ir Þor steinn Þor­ steins son. Fjórt án lax ar á flugu veiði nám skeiði „Nám skeið in voru tvö í ár og var full bók uð með átta nem end um á hvoru. Einn kenn ari á hverja fjóra nem end ur og veið in gekk vel, eða 14 lax ar,“ sagði Ó laf ur Finn boga­ son við Langá á Mýr um í vik unni sem leið. Hann seg ir að þeg ar sé far ið að bóka fyr ir næsta ár í skól­ ann enda mik ill á hugi að læra réttu hand tök in við veiði skap inn. „Við lof um okk ar nem end um því að eft­ ir tvo daga í skól an um verða þeir full fær ir um að ganga til flugu veiða hvar sem er. Kunna að kasta ein­ hendu og tví hendu, kunna hnúta, helstu flug ur og hvern ig á að beita sér bæði und an vindi og með hann í fang ið,“ sagði Ó laf ur. Veið in hef ur ver ið góð í Langá und an farna daga enda mik ið kom­ ið af fiski í ána. Þeg ar við stopp­ uð um við Sveðju foss í Langá fyr­ ir nokkrum dög um voru lax ar lát­ laust á lofti. Er kapp ið of mik ið? Veið in er ó trú lega góð þessa dag­ ana enda mik ið sem geng ur af laxi sums stað ar. Heyrst hafa töl ur eins og 13 lax ar á klukku tíma og sjö lax­ ar á átta mín út um. Ó trú legt! Þeg­ ar mik ið er af fiski hafa sum ir veiði­ menn fyllst svo mikl um eld móði að þeir hætta að þreyta fisk inn. Draga bara í land á fullu eins og sjá má á með fylgj andi mynd úr Laxá í Kjós um síð ustu helgi. Þessi veiði mað­ ur þreytti fisk ana ekk ert. Þeir tóku grimmt enda hyl ur inn full ur af fiski og bara kastað út í aft ur og aft ur, rétt eins og tím inn væri að hlaupa frá veiði mann in um eða hann væri kom inn í akkorð eins og forð um í fisk vinnsl unni. Menn mega ekki gleyma því að það skemmti lega við veið ina er að þreyta fisk inn. Þá ber veiði mönn um að ganga um árn­ ar með virð ingu fyr ir líf inu þar og öðr um veiði mönn um. Líf legt í Hrauns firð in um Á með al veiði svæða hand­ hafa veiði korts ins er hinn róm­ aði Hrauns fjörð ur á norð an verðu Snæ fells nesi. Ljós mynd ari Skessu­ horns fór með syni sín um og föð­ ur í Hrauns fjörð inn sl. laug ar dag, en frítt er fyr ir 14 ára og yngri í fylgd með full orðn um. Mik il laxa­ ganga var sjá an leg fyr ir neð an brú þeg ar flóð ið fór að fær ast í auk­ ana. Mátti telja eina 12 stór laxa og höfðu glögg ir menn á orði að þarna væri einn ekki und ir 17 pund um en mik ið af fólki var í Hrauns firð in um um helg ina og var tals vert af fólki í tjald vögn um og felli hýs um fyr­ ir botni Hrauns fjarð ar og auk þess marg ir sem komu þar við yfir dag­ inn. Veið in var nokk uð treg á sama tíma og lax inn stökk allt um kring. Stund um fyr ir fram an nef ið á veiði­ mönn um. Sum ir voru samt fiskn ari en aðr ir og var einn veiði mað ur svo láns sam ur að setja í 10 punda lax á flugu. Hinn ungi Stein þór Stef áns son var orð in lang þreytt ur á gæfta leys­ inu og var hætt ur þeg ar afi hans hafði á orði: „Kast aðu einu sinni enn dreng ur og með land inu.“ Stein þór fór að ráð um afa síns og ekki þurfti hann að drag an spún inn lengi þeg­ ar eitt hvað stórt og kröft ugt reif á fær ið. „Ég er með fisk,“ var hróp að. Spenna og taugatitr ing ur gerði vart við sig hjá pilti, sem skömmu síð ar land aði engu að síð ur sín um fyrsta laxi. Þetta var ríf lega 6 pund ari, ný­ geng inn og fal leg ur fisk ur. Eft ir að hafa blóðg að hann beit hann veiði­ ugg ann af og sporð renndi, þar sem þetta var hans mar íu lax. Á sunnu­ dag inn fóru þeir feðg ar aft ur og viti menn, Stein þór fékk þá einnig lax. Mik ið af laxi var þá einnig að ganga í Hrauns fjörð inn og fengu menn bæði laxa og væna sil unga. Víð ar gott í silungn um Ágæt veiði hef ur ver ið víð ar í silungn um. Í Baulu vall ar vatni og í Hít ar vatni hafa veiði menn ver ið að fá fín an fisk. Veiði menn sem létu sig hafa það að ganga inn í botn á Hít ar vatni fengu 22 ur riða, góða fiska. Í Svína dal n um hafa veiði menn reynt mik ið en veið in er mis jöfn, en einn og einn vænn hef ur þó veiðst. ,,Við vor um í Geita bergs vatni um dag inn og feng um góða veiði, lax­ inn er líka kom inn í vatn ið en hann fékkst ekki til að taka hjá okk ur,“ sagði veiði mað ur úr Borg ar nesi sem veið ir mik ið í Svina dal n um. Fiski lækj ar vatn í Leir ár sveit hef­ ur ver ið að gefa fisk í sum ar og tölu­ vert var af veiði mönn um þar um síð ustu helgi. „ Þetta er skemmti­ legt vatn og það var tölu vert af fiski þarna,“ sagði El í as Pét ur, ung ur veiði mað ur með hrika lega veiði­ dellu en hann var í Fiski lækj ar vatni fyr ir skömmu og veiddi vel, fisk ur­ inn hefði þó mátt vera stærri. Eng in dæmi um jafn góða byrj un í lax veið inni Ann ar hóp ur inn sem ný lega út skrif að ist úr flugu veiði skól an um við Langá, á samt kenn ur um. Ljósm. gb. Þessi óð í land á bökk um Lax ár í Kjós, þreytti fisk inn ekk ert og engu lík ara en hann væri á akkorði við veið arn ar. Ljósm. gb. Tíu pund ari sem tók flugu í Hrauns firði. Ljósm. sig. Stein þór Stef áns son fékk mar íu lax inn sinn í Hrauns firð in um. Ljósm. sig.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.