Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST
Skóla blað í
næstu viku
SKESSU HORN: Í næstu viku
verðu drjúg ur hluti Skessu horns
til eink að ur skóla byrj un í grunn,
fram halds og há skól um á Vest
ur landi. Þeir sem vilja nýta sér
blað ið til aug lýs inga er bent á
að hafa sam band við mark aðs
deild í síma 4335500 eða senda
tölvu póst á: palina@skessuhorn.
is. Þá er efni sem á er indi í slíkt
blað einnig kær kom ið. Mynd ir
og text ar send ist á: skessuhorn@
skessuhorn.is helst fyr ir næstu
helgi. -mm
Sam an um
sorp hirðu
S-VEST UR LAND: Síð ast lið
inn föstu dag var und ir rit að ur
verk samn ing ur milli sveit ar fé lag
anna Akra nes kaup stað ar, Borg
ar byggð ar, Hval fjarð ar sveit ar og
Skorra dals hrepps ann ars veg ar
og Ís lenska Gáma fé lags ins ehf.
hins veg ar, um sorp hirðu, rekst ur
mót töku stöðva og ráð stöf un þess
sorps sem til fell ur á þessu svæði.
Ís lenska Gáma fé lag ið bauð lægst
í sorp hirð una í sam eig in legu út
boði fyrr á ár inu. Samn ing ur inn
er til fimm ára og tek ur gildi 1.
sept em ber næst kom andi í öll um
sveit ar fé lög un um nema í Skorra
dal þar sem hann tek ur gildi 1.
nóv em ber. Þá verð ur jafn framt
hrint í fram kvæmd breyt ingu á
nú ver andi sorp hirðu kerfi. Tek
ið verð ur upp tveggja tunnu kerfi
þar sem gert er ráð fyr ir auk inni
flokk un sorps frá því sem nú er í
þess um sveit ar fé lög um. Sveit ar fé
lög in munu kynna hið breytta fyr
ir komu lag á næst unni með kynn
ing ar fund um og út gáfu hand bók
ar sem dreift verð ur til íbúa.
-mm
Eymd ar legt sýn is-
horn af hundi
LBD: Bóndi í ná grenni Borg
ar ness hringdi til lög regl unn ar
í Borg ar nesi í vik unni og kvaðst
hafa fund ið eymd ar legt sýn is horn
af hundi eða ein hvers kon ar smá
hund, trú lega af mexíkósku teg
und inni chi hu ahua, á rölti á miðj
um veg in um í Galt ar holts fló an
um ofan við Gufuá. Hafi hund
ur inn með veru sinni á veg in um
nærri því ver ið bú inn að valda
útafakstri. Bónd inn sá eng an lík
leg an eig anda í ná grenn inu og
þeg ar frek ari eft ir grennsl an bar
ekki ár ang ur þá hafði hann hund
inn með sér heim. Frek ari upp lýs
ing ar um þenn an hund er að hafa
hjá Lög regl unni í Borg ar nesi og
Döl um í síma 4337612. -ákj
Skessu horn minn ir fólk á að nú eru
ber búin að ná þeim þroska þeg ar
best er að tína þau. Vest ur land er ríkt
af berja mó og er kjör ið til úti veru og
léttr ar fjall göngu að ganga til berja
og nýta til sultu- og ann arr ar mat ar-
gerð ar.
Veð ur stof an spá ir vest lægri eða
breyti leg átt og víða dá lít illi vætu
hér á sunnan- og vest an verðu land-
inu. Bjart með köfl um NA- og A-lands
fram að helgi. Síð an verð ur skýj að á
laug ar dag, en súld fyr ir norð an, en
lík ur á suð lægri átt með rign ingu
vest an lands á sunnu dag og mánu-
dag. Hiti á bil inu 10 til 18 stig, yf ir leitt
hlýj ast NA-lands.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu-
horns hvert væri fal leg asta lands-
svæð ið á Ís landi? Ekki þarf sér stak-
lega að koma á ó vart að það var
Vest ur land sem átti vinn ing inn, en
46,3% telja það fal leg ast. Næst flest ir
völdu Vest firði, eða 27,4%, þá komu
Aust firð ir með 9,5%, Norð ur land
með 8,9%, Suð ur land með 6,2% og
Reykja nes með 1,7%.
Í næstu viku er spurt;
„ Ferðu í berja mó?
Af reks fólk vik unn ar í hin um
ýmsu í þrótt um eru Vest lend ing
ar vik unn ar að þessu sinni. Þar er
af ýmsu að taka. Golf fólk ið Val
dís Þóra Jóns dótt ir, Birg ir Leif
ur Haf þórs son og Bjarki Pét urs
son hafa öll ver ið að gera frá
bæra hluti, en ekki síð ur frjáls í
þrótta kon an unga og efni lega Jó
fríð ur Ís dís Skafta dótt ir frá Umf.
Skipa skaga. Loks er sund fólk af
Akra nesi með al full trúa Ís lands
á Ólymp íu leik um ung menna í
Singa pore sem hefj ast á laug ar
dag inn.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
• Svart
• Hvítt
• Krem
• Brúnt
Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18
Laugardaga frá kl. 11-17
Það er gott að dorma ;-)
69.900,-
Frábær svefnsófi
69.900,-
Hægindastóll í taui
149.000,-
Interbed 160x200
Tilvalið í bústaðinn
Sveinn Páls son hef ur ver ið ráð
inn sveit ar stjóri Dala byggð ar til
næstu fjög urra ára. Hann var val inn
úr stór um hópi um sækj enda og tek
ur við af Grími Atla syni sem ver
ið hef ur sveit ar stjóri und an far in tvö
ár. Sveinn kem ur til starfa þann 23.
á gúst næst kom andi.
Sveinn er 48 ára gam all bygg
ing ar verk fræð ing ur, kvænt ur Soff íu
Magn ús dótt ur skóla liða og eiga þau
þrjá syni; Magn ús Orra há skóla
nema, Sölva Hrafn mennta skóla
nema og Pál Andra 11 ára. Und an
far in átta ár hef ur hann ver ið sveit
ar stjóri og bygg inga full trúi í Mýr
dals hreppi, en starf aði áður sem
verk fræð ing ur og bygg inga full trúi.
Sveinn hef ur í gegn um tíð ina ver
ið virk ur þátt tak andi í ýms um fé
lags störf um og m.a. ver ið for mað ur
stjórn ar Sam taka sunn lenskra sveit
ar fé laga frá ár inu 2007.
Nán ar er rætt við Svein á bls. 24.
ákj
Árni Múli Jón as son lög fræð ing ur
hef ur ver ið ráð inn í starf bæj ar stjóra
á Akra nesi næstu fjög ur árin. Þetta
var á kveð ið á fundi bæj ar ráðs Akra
ness 29. júlí sl. Það var sam hljóða
nið ur staða bæj ar ráðs að leggja til
við bæj ar stjórn að Árni Múli yrði
ráð inn í starf ið. „Ég er af skap lega
glað ur yfir ráðn ing unni,“ sagði
hinn nýi bæj ar stjóri í sam tali við
Skessu horn. „Ég er full ur til hlökk
una jafn framt á byrgð ar. Þetta verð
ur ekki auð velt við fangs efni en ég
tel að það verði mjög á huga vert. Ég
kem ekki inn í starf ið á póli tísk um
grund velli og tel mik il vægt að hafa
feng ið stuðn ing frá öll um flokk um.
Von andi tekst mér að varð veita það
traust sem mér hef ur ver ið sýnt,“
sagði hann.
Sjá nán ar við tal við
Árna Múla á bls. 24.
ákj
Sauðfjárbændur geta búist við raunlækkun
Frá kjöt vinnslu KS á Sauð ár króki.
Sauð fjár bænd ur þurfa að lík
ind um að taka á sig kjara skerð
ingu í haust sem nem ur 4,8% verð
bólgu síð ustu 12 mán aða, sé mið
að við þær verð skrár sem tveir slát
ur leyf is haf ar, Slát ur fé lag Suð ur
lands og Kaup fé lag Skag firð inga,
hafa nú gef ið út. Stjórn Lands
sam taka sauð fjár bænda hef ur síð
ustu tvo daga fund að og mun inn
an tíð ar á kvarða svo kall að við mið
un ar verð sem jafn an er gert á þess
um árs tíma. Sig ur geir Sindri Sig ur
geirs son bóndi í Bakka koti og for
mað ur LS seg ir að við mið un ar verð
sam tak anna sé reikn að út frá tveim
ur vísi töl um, ann ars veg ar neyslu
verðs vísi tölu og hins veg ar að
fanga verðs vísi tölu. „Hækk un við
mið un ar verðs tek ur mið af þess um
vísi töl um og með hlið sjón af sölu
og á standi á mark aði. Birgða staða í
dilka kjöti er nú góð, það var ágæt
sala í júní mán uði og minni birgð
ir en voru á sama tíma í fyrra,“ seg
ir Sig ur geir Sindri í sam tali við
Skessu horn. Hann vildi þó ekk ert
full yrða um hvaða á kvörð un stjórn
LS taki varð andi við mið un ar verð
ið. Hann bend ir þó á að verð bólga
síð ustu 12 mán aða hafi ver ið um
4,8%. Mið að við birgða stöðu og
hækk un vísi tölu verð ur því að telj
ast harla lík legt að LS fari fram á
hærra af urða verð en slát ur leyf is
haf ar bjóða, í það minnsta hækk
un til að halda í við verð lag frá því
í fyrra.
Slát ur fé lag Suð ur lands og Kaup
fé lag Skag firð inga urðu fyrst til að
gefa út verð skrár sín ar fyr ir haust
slátr un. Bæði fyr ir tæk in gera ráð
fyr ir sömu krónu tölu fyr ir kjöt
til bænda og var í slát ur tíð 2009.
Raun ar lækk ar verð ið meira en sem
nem ur verð bólgu því að greiðsl
ur sauð fjár samn ings vegna birgða
halds fara nú beint til bænda í stað
slát ur leyf is hafa eins og var. Hjá SS
og KS er verð ið hæst fyr ir dilka kjöt
í fyrstu vik um slát ur tíð ar og lækk
ar svo eft ir því sem líð ur á haust ið.
Fyr ir D R3, al geng asta flokk dilka
kjöts sem 29% skrokk anna flokk
ast að jafn aði í, greið ir Slát ur fé lag
Suð ur lands 434 krón ur fyr ir kíló ið í
viku 36 í upp hafi slát ur tíð ar, en það
verð fer nið ur í 378 krón ur í viku
41, eða eft ir 10. októ ber. Kaup fé
lag Skag firð inga greið ir sjón ar mun
hærra verð fyr ir D R1, eða 438
krón ur við upp haf slát ur tíð ar en
verð ið fer síð an nið ur í 382 krón
ur eft ir 10. októ ber. Sam kvæmt
heim ild um Skessu horns munu aðr
ar af urða stöðv ar gefa út verð skrá á
næstu dög um. Þannig feng ust þær
upp lýs ing ar frá Sig urði Jó hann
essyni fram kvæmda stjóra SAH af
urða á Blöndu ósi að verð skrá þar
verði gef in út næst kom andi föstu
dag.
mm
Sveinn Páls son, nýr sveit ar stjóri Dala
byggð ar.
Sveinn Páls son er nýr
sveit ar stjóri Dala byggð ar
Árni Múli Jón as son verð ur
bæj ar stjóri á Akra nesi