Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Allt um bandið á: www.orginalband.org Föstudagur 13. ágúst Ball með Orginal á Gamla Kaupfélaginu Akranesi Laugardagur 14. ágúst Ball með Orginal á Fimm Fiskum Stykkishólmi Akranes - Stykkishólmur FASTEIGNIR Í BORGARNESI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is KVÍAHOLT 11 Einbýlishús byggt 2006. Íbúð 172,7 ferm. og bílskúr 35,6 ferm. eða samtals 208,3 ferm. Forstofa flísalögð.  Stofa, borðstofa, og þrjú  herbergi parketlagt. Eldhús parketlagt, ljós viðarinnrétting.  Baðherbergi allt  flísalagt, viðarinnrétting.   Gestasnyrting flísalögð.  Þvottahús með flísum á gólfi og  innréttingu. Loft yfir hluta íbúðar og geymsla undir súð og  geymsluloft í bílskúr. Verð: 39.500.000 ÞORSTEINSGATA 19 Einbýlishús byggt 1923 og viðbygging seinna. Húsið er 109,8 ferm. Forstofa flísalögð.  Stofa, hol og þrjú herbergi  parketlagt. Eldhús dúklagt, viðarinn- rétting.  Baðherbergi með flísum á  gólfi og flísaplötum á veggjum.   Þvottahús og geymsla.  Verð: 16.500.000 Frá og með deg in um í dag, mið­ viku dag inn 11. á gúst, er strand veið­ un um lok ið á öll um fjór um svæð­ um. Þeim lauk í dag á svæði D sem nær frá sveit ar fé lag inu Horna firði til Borg ar byggð ar. Strand veið arn­ ar voru fyrst stöðv að ar á veiði svæði A, sem nær frá Eyja­ og Mikla­ holts hreppi til Súða vík ur hrepps og svæði B, frá Stranda byggð til Grýtu bakka hrepps sl. mánu dag. Síð asti veiði dag ur inn á þeim svæð­ um var þannig fimmtu dag ur inn 5. á gúst því ekki er leyfi legt að veiða á föstu dög um eða um helg ar. Á svæði A fengu sjó menn því að eins leyfi til strand veiða í 19 daga í sum ar; sex í maí, fjóra í júní, sex í júlí og að eins þrjá daga nú í á gúst. Strand veiði­ svæð in eru fjög ur og voru strand­ veið ar bann að ar frá og með 10. á gúst á svæði C, sem nær frá Þing­ eyj ar sveit til Djúpa vogs hrepps. ákj Vatns hell ir í Þjóð garð in um Snæ­ fellsjökli hef ur ver ið vin sæll við­ komu stað ur eft ir að hann var gerð­ ur að gengi leg ur fólki með tals veð um fram kvæmd um og opn að ur form­ lega 15. júní sl. Þá var hell in um jafn­ framt lok að fyr ir al mennri um ferð hon um til vernd ar og verð ur ein­ göngu hægt að heim sækja hann með leið sögn. 28. júní hófust síð an skipu­ lagð ar ferð ir í hell inn á veg um þjóð­ garðs ins með leið sögn land varða. Í upp hafi voru á ætl að ar þrjár ferð ir í viku en að sókn var strax það mik il að bætt var við ferð um klukk an 15:30 á laug ar dög um og sunnu dög um. Auk þess hafa ver ið farn ar nokkr ar auka­ ferð ir með hópa. Að sögn Guð rún­ ar Láru Pálma dótt ur hjá Þjóð garð­ in um Snæ fellsjökli er tak mark að ur fjöldi sem kemst með í hverja ferð og er því nauð syn legt að panta í hella­ ferð ir með góð um fyr ir vara. Hella ferð in tek ur um klukku stund. Gjald fyr ir hana er 1000 kr. fyr ir full­ orðna en frítt fyr ir börn. Þjóð garð ur­ inn út veg ar hjálma og ljós en fólki er bent á að klæða sig vel því hita stig­ ið í hell in um eru ein ung is um 5°C. Vatns hell ir er um 200 metra lang­ ur og þar er hátt til lofts og vítt til veggja utan á ein um stað þar sem lít­ il lega þarf að beygja sig und ir hraun­ haft. Hella ferð irn ar eru skipu lagð­ ar til 15. á gúst og verð ur fram hald þeirra á kveð ið eft ir reynslu ferð anna í sum ar og út frá heim sókn ar þoli hell is ins. Í hell in um eru við kvæm­ ar hraun mynd an ir, m.a. dropa stein­ ar sem hafa ör þunna skel og brotna við minnstu snert ingu. Vatns hell ir er í Purk hóla hrauni sem talið er vera 5000­8000 ára gam alt. Í hon um eru ein hverj ir stærstu dropa stein ar sem fund ist hafa í ís lensk um hraun helli. Flest ir þeirra höfðu ver ið skemmd ir en hafa stein arn ir nú ver ið lag færð­ ir. Einnig eru í hell in um af steyp ur af 37 drop stein um sem voru skemmd ir eða fjar lægð ir úr Borg ar helli í Gull­ borg ar hrauni til að gefa fólki hug­ mynd um ver öld sem var. Sum ar dag skrá þjóð garðs ins má finna á vef síð unni www.ust.is/sna­ efell sjok ull. mm Ekk ert varð af fyr ir hug aðri tón­ leika ferð rokksveit ar inn ar Endless Dark frá Snæ fells nesi með banda­ rísku sveit inni Mad ina Lake um Bret land. Á stæð an er sú að bassa­ leik ari Mad ina Lake höf uð kúpu­ brotn aði ný lega eft ir að hafa orð­ ið fyr ir fólsku legri lík ams árás. Þetta voru tölu verð von brigði fyr­ ir Endless Dark því Mad ina Lake nýt ur mik illa vin sælda í Bret landi og hefðu tón leik arn ir því ver ið góð kynn ing fyr ir snæ fellsku rokksveit­ ina. Fé lag arn ir fóru samt sem áður til Bret lands á dög un um þar sem þeir spil uðu á tón list ar há tíð inni Son­ isphere 31. júlí síð ast lið inn. Þar komu fram heims fræg ir lista menn á borð við Iron Maiden, Ramm stein, Mötley Crue og Place bo, eins og Skessu horn hef ur áður fjall að um. Ann að tón leika ferða lag til Bret­ lands er fyr ir hug að síð ar á þessu ári með að stoð enska fyr ir tæk is ins X­Ray To uring sem Endless Dark samdi við fyr ir skömmu. Fyrsta plata sveit ar inn ar er einnig vænt an­ leg síð ar á ár inu. ákj Endless Dark á tón leik um í Grund ar firði fyrr í sum ar. Tón leika ferð Endless Dark af lýst sök um höf uð kúpu brots Hraun spen ar í Vatns helli. Ljósm. glp. Marg ir hafa kynnst leynd ar- dóm um Vatns hell is Strand veið un um lauk fyrst á svæði A sem með al ann ars nær yfir Arn ar stapa á Snæ fells nesi. Ljósm. hb. Strand veið un um lok ið í ár

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.