Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Mörg er bú manns raun in Mál efni bænda og hinna ýmsu bú greina þeirra hafa tölu vert ver ið í um­ ræð unni að und an förnu. Mest hef ur mjólkur iðn að ur inn ver ið milli tann­ ana á fólki en um ræða sú spannst í kjöl far þess að land bún að ar ráð herra hef­ ur lagt fram frum varp um breyt ing ar á bú vöru lög um sem kveða á um gjald á mjólk ur stöðv ar sem vinna og selja á inn an lands mark að mjólk sem er utan greiðslu marks. Til gang ur inn er fyrst og fremst að forða því að tvær gerð­ ir mjólk ur fram leið enda festi sig í sessi hér á landi, þ.e. ann ars veg ar mjólk­ ur fram leið end ur sem þurfa að kaupa sér kvóta til að geta fram leitt og selt mjólk og hins veg ar þeir sem vilja spara sér að kaupa kvóta en selja samt mjólk. En það eru fleiri bú grein ar í vanda. Minna má á hvern ig kom ið er fyr ir fram leiðslu á svína kjöti hér lend is þar sem tap í grein inni hafi numið 100 krón um á hvert fram leitt kíló af kjöti. Af þeim sök um eru banka stofn­ an ir nú með fang ið fullt af svína bú um, en slík ar stofn an ir munu lík lega seint falla í hóp heppi legra góð bænda og því er fækk un búa haf in. Þá er kjúk linga rækt in í vanda ef marka má inn köll un ar til kynn ing ar frá af urða­ stöðv um að und an förnu. Hér skyldi menn ætla að nóg væri kom ið, en svo er ekki. Hér í blað inu er frétt um að tveir slát ur leyf is haf ar, KS og SS, hafa nú á kveð ið það verð sem þeir bjóða bænd um í haust fyr ir dilka sína. Þetta verð sýn ist mér vera skammt að úr hnefa svo ekki sé fast ar að orði kveð ið. Þannig vill til að báð ir þess ir slát ur leyf is haf ar eru þeir sem bænd ur á Vest ur landi geta átt við skipti við fjar lægð ar inn ar vegna, auk þess sem þeir geta sent lömb til slátr un ar hjá SAH af urð um á Blöndu ósi. Bænd um er nú boð ið verð sem ekki einu sinni fylg ir verð lagi síð asta árs, hvað þá þeim hækk un um sem orð ið hafa á að­ föng um, launa lið og öðr um rekstr ar kostn aði sauð fjár búa. En að öll um lík ind um ligg ur vandi bænda ekki hjá slát ur leyf is höf um sér­ stak lega held ur miklu frem ur á hin um enda virð is keðj unn ar, þ.e. í versl­ un um. Ekki þarf neinn sér fræð ing til að sjá að í stór mörk uð um, þar sem flest heim ili gera inn kaup sín, að fram still ingu á lamba kjöti og vöru úr vali er á bóta vant. Senni lega er hug mynda auðgi í vinnslu þessa kjöts full lít il og hef ég oft sakn að þess í sum ar þeg ar ég hef á góð viðr is dög um vilj að gera mér og mín um daga mun með góð um grill mat. Í mín um huga hljóta all ir þeir sem bera á byrgð á vinnslu, þró un og sölu lamba kjöts að þurfa að taka sig veru lega á. Mín skoð un er sú að sauð fjár bænd ur séu þeir sem helst verði að þrýsta á um slíka breyt ingu. Það er þeirra að gera allt sem hægt er til að há marka verð fyr ir af urð ir sín ar hvar sem það ger ist í virð is keðj unni. Því hljóta stór mark að ir Bón uss, Krón unn ar og aðr ar versl an ir að þurfa að bæta ráð sitt. Þeirra hlut ur í verð mynd un kjöts ins er jú um 40%, eða jafn stór og hlut ur bónd ans sem þó er bú inn að leggja á sig tveggja ára vinnu áður en hann legg ur inn dilk til slátr un ar. Mér hef ur jafn vel sýnst meiri á hugi í þess um versl un um fyr ir að selja inn flutt nauta kjöt og ýms ar fram andi er­ lend ar kjöt vör ur í metra vís í frysti borð un um og e.t.v. er það stærsta á stæða þess að ekki er meiri sala á ís lensku kjöti en raun ber vitni. Und an far ið hef ur um 30% lamba kjöts ins héð an ver ið flutt ur út og í ein­ hverj um til fell um með tapi fyr ir af urða stöðv ar, ekki síst eft ir að krón an fór aft ur að rétta úr kútn um. Ef fram hald verð ur á styrk ingu krón unn ar verð ur því vænt an lega enn erf ið ara að selja þetta kjöt út með hagn aði. Þess mik il­ væg ara er að betra verð fá ist fyr ir vör una á heima mark aði. Sú stað reynd að bænd ur geta nú átt von á raun lækk un fyr ir af urð ir sín­ ar er ó við un andi. Raun ar hlýt ur að bresta í stoð um bú anna ef þeir eru ein­ ung is að fá inn an við 400 krón ur fyr ir al geng asta flokk lamba kjöts. Það er hag ur allra Ís lend inga að á fram verði stund uð sauð fjár rækt í land inu. Um það þarf ekki að deila. Eina ör ugga leið in til þess er að við höld um á fram að kaupa ís lenskt lamba kjöt og það mik ið af því. Fyr ir enga muni meg um við í það minnsta láta kaup menn troða inn á okk ur út lensku, vondu kjöti þó þeir fái meira fyr ir að selja kíló ið af því. Magn ús Magn ús son. Leiðari Síð ast lið inn laug ar dag bauð Hval fjarð ar sveit í bú um til veislu og fjöl skyldu skemmt un ar að Hlöð­ um á Hval fjarð ar strönd í til fefni þess að 30 ár eru lið in frá vígslu fé­ lags heim il is ins. Í boði voru leik­ ir, trampolín, and lits mál un og sápurenni braut. Björg vin Franz og Jó hann úr Stund inni okk ar mættu og sprell uðu auk þess að sýna töfra­ brögð. Boð ið var upp á veg lega af­ mælistertu, kaffi og grill að ar pyls­ ur. Auk þess voru um hverf is verð­ laun sveit ar fé lags ins veitt, eins og nán ar er greint frá hér í blað inu. Tölu verð ur fjöldi fólks mætti að Hlöð um og átti góð an dag í á gætu veðri þar sem skúr ir um morg un inn höfðu hreins að loft ið. mm Ný af rétt ar nefnd Þver ár rétt ar í Borg ar firði kom sam an til fyrsta fund ar síns 21. júlí síð ast lið inn. Þar var sam þykkt að leggja til breyt­ ing ar á leit um til Þver ár rétt ar og flýta þeim þannig að rétt ar dag­ ur fyrstu Þver ár rétt ar fær ist fram um einn dag og verði því á sunnu­ degi. Sam kvæmt til lögu nefnd ar­ inn ar verða leit ir og rétt ir mið að ar við viku tal sum ars þannig að fyrsta leit fari fram föstu dag og laug ar­ dag og fyrsta Þver ár rétt sunnu dag í 21. viku sum ars. Sam kvæmt því yrði hún sunnu dag inn 12. sept em­ ber í haust. Að sögn Krist jáns F Ax­ els son ar for manns af rétt ar nefnd ar­ inn ar eru eink um þrjár á stæð ur fyr­ ir að þetta er lagt til: „Í fyrsta lagi yrði það mjög seint að rétta fyrst 20. sept em ber í haust eins og nú­ gild andi regl ur segja. Í öðru lagi erum við að hugsa um fjár hag sauð­ fjár bænda. Slát ur leyf is haf ar greiða hærra fyr ir kjöt sem er lagt inn í upp hafi slát ur tíð ar í vik um 36 og 37. Með því að rétta á sunnu degi vær um við því að bæta ein um slát­ ur degi við í viku 37 þeg ar kjöt verð er hæst. Loks er sú hugs un að smala sam hliða leit um á Arn ar vatns heiði. Nú er búið að leggja nið ur sauð­ fjár veiki varn ar girð ingu sem skil ur að þessi upp rekstr ar hólf og því er mik ið hag ræði af að smala beggja vegna girð ing ar á sama tíma,“ sagði Krist ján. Hann ít rek ar að til laga af rétt ar­ nefnd ar Þver ár rétt ar verð ur ekki form lega sam þykkt fyrr en fjall­ skila nefnd Borg ar byggð ar hef­ ur stað fest hana og hann viti ekki hvenær hún verð ur köll uð sam an til fund ar. Loks minn ir Krist ján á að af rétt ar nefnd Þver ár rétt ar hef­ ur boð að sauð fjár bænd ur til fund ar í Þing hamri ann að kvöld, fimmtu­ dag inn 12. á gúst klukk an 21, þar sem ræða á fjall skila mál. Ekki eru all ir bænd ur á upp­ rekstr ar svæði Þver ár rétt ar sam­ þykk ir til lögu af rétt ar nefnd ar og finnst hún með al ann ars seint fram kom in mið að við göng ur og rétt­ ir í haust. Hafa þeir skrif að byggð­ ar ráði Borg ar byggð ar bréf með at­ huga semd um sín um. Því bréfi var einnig vís að til af reiðslu fjall skila­ nefnd ar. mm Alls komu um 200 verk efni til kasta lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í vik unni í kring um versl­ un ar manna helg ina. Átta fíkni­ efna mál komu upp en lagt var hald á tæp lega hálft kíló af fíkni efn um, mest af kanna bis efn um en einnig fannst lít il ræði af am fetamíni. Lög regl an vill taka það skýrt fram að þessi mál tengd ust ekki lands móts gest um í Borg ar­ nesi á neinn hátt, held ur var hér um að ræða fólk sem átti leið í gegn­ um um dæm ið. Átta öku menn voru tekn ir grun að ir um akst ur und ir á hrif um fíkni efna og einn fyr ir að aka und ir á hrif um lyfja. Sama á við um þessa að ila, þeir voru einnig á leið í gegn um um dæm ið. Einn var grun að ur um ölv un við akst ur en sá er einnig grun að ur um akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna, þannig að eng inn var tek inn ein ung is ölv að ur við akst ur. Er það nokk­ ur nýlunda en á árum áður voru yf­ ir leitt tekn ir um 15 til 20 öku menn fyr ir ölv un við akst ur um hverja versl un ar manna helgi. Alls voru um 30 öku menn kærð ir fyr ir of hrað an akst ur, sá sem hrað ast ók var á 136 km/klst. þar sem há marks hraði er 90 km/klst. Akst ur fimm öku manna var stöðv að ur þar sem öku rétt indi þeirra reynd ust ekki í lagi. Til kynnt var um 14 um ferð ar ó höpp á tíma­ bil inu 27. júlí til 5. á gúst. Flest voru þau minni hátt ar en slys urðu á fólki í þrem ur þeirra. ákj Fjöldi verk efna hjá lög reglu vegna um ferð ar um versl unar manna helg ina Úr Þver ár rétt í Þver ár hlíð síð asta haust. Lagt til að rétt ar dag ur fyrstu Þver ár rétt ar verði á sunnu degi Frænkurn ar Krist jana Íva og Stef an ía komn ar úr and lits mál un. Af mæl is há tíð á Hlöð um Mjög snyrti legt er heim að líta að Hlöð um en þar tók Gaui litli, eða Guð jón Sig­ munds son, við rekstri sl. vor. Brun að nið ur sápu lagða renni braut.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.