Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST Starfs mað ur óskast Ósk um eft ir starfs manni á kúa bú á Vest ur landi. Upp lýs ing ar í síma 898-8164. Starfs menn óskast Ís lenska gáma fé lag ið ósk ar eft- ir starfs mönn um í sorp hirðu og á sorp hirðu plön á Akra nesi og í Borg- ar nesi. Nán ari upp lýs ing ar veit ir starfs manna stjóri, Helga Fjóla Sæ- munds dótt ir S: 840-5701. Rétti tím inn til fram kvæmda Fáið vsk-inn til baka. Nú er ráð að huga að lag fær ingu á húsi, bú stað eða öðru. Er bygg inga iðn fræð ing- ur og húsa smíða meist ari. Geri mat á fram kvæmd um og kostn aði og fram kvæmi einnig ef á ætl un að skapi verk kaupa. Uppl: drumbavik@ gmail.com og 699-5487. Halló! Hæhæ, Perla heiti ég og vant ar vinnu. Ég hef góða reynslu í veit ing- um, elda mennsku og eins þrif um í heima hús um. Er með flotta fer il skrá en er ekki mennt uð. Von andi heyri ég frá þér. Perla Dís, sími 847-2409. perladis1985@gmail.com. Til sölu Til sölu Suzuki End aro 400 DZ götu- skráð, ár gerð 2005. Ekið að eins 1.300 km. Hjól ið lít ur mjög vel út. Verð 570.000 kr. Uppl. í síma 867- 7088 (Er á Haga mel í Hval fjarð ar- sveit). ingibjorg@emax.is. Suzuki Baleno Til sölu Suzuki Baleno 97 ek inn 200 þús. Þarfn ast smá við gerð ar, fékk end ur skoð un. Bíll sem eyð ir engu og lít ur mjög vel út. Verð 170.000 kr. Uppl. í síma 895-7679, Rósa. Fæst gef ins 7 ára gam all, hrein rækt að ur, norsk- ur skóg ar kött ur fæst gef ins. Bæði úti- og inni kött ur, kassa van ur, blíð ur og barn góð ur. Allt fylg ir með hon- um, kassi og mat ar dall ar. Uppl. í s: 847-4443 (Krist ín). Er í Borg ar nesi. Hvolp ur Óska eft ir hvolpi, tík, helst blöndu af ís lensk um og ein hverju öðru, þó ekki Border-coll ie. Uppl. í síma 863- 6895 & 893-1793. Hunda- og katta fóð ur Erum að selja ítalskt heilsu fóð- ur sem heit ir Natural Trainer. Endi- lega haf ið sam band til að fá frek ari uppl. Sími: 867-3551 og 868-9510. mariol@visir.is. Óska eft ir helst ein býli Við ósk um helst eft ir ein býli til leigu hérna á Akra nesi. Það má skoða ann að. All ar nán ari upp lýs- ing ar í síma 899-0751 og á tölvu- pósti: miketyson@internet.is. Íbúð í Borg ar nesi Til leigu 3ja her bergja 60 fm. íbúð í Borg ar nesi. Góð stað setn ing. Stutt í skóla og í þrótta hús. Hag stæð leiga. Laus 1. sept. Upp lýs ing ar í s. 893- 2535. Her bergi til leigu í Borg ar nesi Her bergi til leigu frá 1. sept. Að- gang ur að snyrt ingu, eld húsi og þvotta að stöðu, þráð laust inter net er til stað ar. Hús gögn og sjón varp geta fylgt. Upp lýs ing ar í síma 842- 5866 eða inger@internet.is. Óska eft ir ein býli á leigu Vil taka á leigu ein býli á Akra- nesi, með lang tíma leigu í huga. stella69@internet.is. Úr og hring ur Kven mannsúr og hring ur (snú inn silf ur hring ur) tap að ist í sund laug- inni í Borg ar nesi mán. 26. júlí sl. Ef ein hver hef ur orð ið var við þetta má við kom andi hafa sam band í s: 661 8494 (Erla). sigodds@simnet.is Ronni týnd ur Ronni er stór grá brönd ótt ur fress, hann er geld ur. Hann er mjög blíð- ur og kel inn. Hann er með ól merkt- ur Katla. Ef ein hver hef ur orð ið hans var eða er með hann hjá sér vin- sam leg ast haf ið sam band við mig í síma 869-9367, er í Borg ar nesi. Laxa maðk ar Vant ar þig maðk í veiði ferð ina? Stór ir, feit ir laxa maðk ar til sölu. Er á Akra nesi. Uppl. í síma 868-9534. Þrifa þjón usta Tök um að okk ur þrif á stiga göng um, fyr ir tækja þrif og heim il is þrif. Frek ari upp lýs ing ar í síma 823-8007 og net- fang skagatrif@gmail.com. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST Markaðstorg Vesturlands Á döfinni DÝRAHALD LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT Nýfæddir Vestlendingar TAPAÐ/FUNDIÐ TIL SÖLU 26. júlí. Stúlka. Þyngd 3780 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Ylfa Flosa dótt ir og Grím ur Már Þór ólfs son, Akra nesi. Ljós- móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. 27. júlí. Dreng ur. Þyngd 3835 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Saga Ýrr Jóns dótt- ir og Orri Sig urðs son, Reykja vík. Ljós- móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 27. júlí. Stúlka. Þyngd 4105 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Sig ríð ur Dag ný Þrast- ar dótt ir og Gunn ar Gunn ars son, Akra- nesi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 28. júlí. Stúlka. Þyngd 3510 gr. Lengd 50 sm. For eldr ar: Ásta Birna Björns- dótt ir og Þórð ur Sig mars son, Snæ- fells bæ. Ljós móð ir: Guð rún Huld Krist- ins dótt ir. 1. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3745 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Heiðrún Arna Frið riks dótt ir og Er ling ur Fann ar Jóns- son, Reykja vík. Ljós móð ir: Sara Björk Hauks dótt ir. 4. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3990 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Ólöf Guð- rún Guð munds dótt ir og Ás geir Þór Ás geirs son, Grund ar firði. Ljós móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir. 5. á gúst. Stúlka. Þyngd 3160 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Snæ dís Hjart ar dótt- ir og Sól veig Ei ríks dótt ir, Ó lafs vík. Ljós- móð ir: Sara Björk Hauks dótt ir. 7. á gúst. Stúlka. Þyngd 3840 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Ingi björg Þor steins- dótt ir og Helgi Jó hann Þor valds son, Borg ar nesi. Ljós móð ir: Soff ía G. Þórð- ar dótt ir. 7. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3760 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Sig rún Mar- grét Hall dórs dótt ir og Al mar Týr Har- alds son, Akra nesi. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. Snæ fells bær - fimmtu dag ur 12. á gúst Sjór inn gaf og sjór inn tók. Djúpa lóns sand ur kl. 14. Göngu ferð Djúpa lón- Dritvík. Snæ fells bær - föstu dag ur 13. á gúst Undra smíð nátt úr unn ar. Arn ar stapi kl. 14. Göngu ferð Arn ar stapi-Helln ar. Akra nes - föstu dag ur 13. á gúst Ball með Org inal í Gamla Kaup fé lag inu Akra nesi. Borg ar byggð - laug ar dag ur 14. á gúst Nám skeið Sí mennt un ar: Svepp ir og sveppa tínsla. Borg ar nesi kl. 10-16. Borg ar byggð - laug ar dag ur 14. á gúst Leik rit ið Hall veig ehf. í gömlu kirkj unni Reyk holti alla laug ar daga í á gúst kl. 17. Upp lýs ing ar og miða pant an ir í síma 433-8000 eða 690-1939. Dala byggð - laug ar dag ur 14. á gúst Dans leik ur í Í þrótta hús inu Reyk hól um. Harm on ikku fé lag Þing ey inga, á samt stuðn ingi frá fé lög um úr Nikk ólínu, verð ur með dans leik í Í þrótta- hús inu Reyk hól um laug ar dags kvöld ið 14. á gúst. Á ætl um mik ið stuð frá kl. 22-2. All ir dans unn end ur vel komn ir. Harm on ikku fé lag Þing ey inga. Snæ fells bær - laug ar dag ur 14. á gúst Gam an sam an. Arn ar stapi kl. 11. Barna stund á Arn ar stapa. Snæ fells bær - laug ar dag ur 14. á gúst Hól ar og hell ar. Önd verða nes kl. 11. Göngu ferð um Önd verða nes hóla. Borg ar byggð - laug ar dag ur 14. á gúst Nytja mark að ur körfuknatt leiks deild ar Skalla gríms á sín um stað í Brák ar ey Borg ar nesi kl. 12. Selj um allt milli him ins og jarð ar. Snæ fells bær - laug ar dag ur 14. á gúst Hella skoð un í Vatns helli kl. 14. Stykk is hólm ur - laug ar dag ur 14. á gúst Ball með Org inal á Fimm Fisk um Stykk is hólmi Borg ar byggð - sunnu dag ur 15. á gúst Við burð ir í Reyk holts kirkju sunnu dag inn 15.á gúst: Messa kl. 14 og tón- leik ar kl. 16 með Katal in Lör incz org el leik ara og Stein ari Matth í asi Krist- ins syni trompet leik ara. Á efn is skránni eru verk eft ir Arcang elo Cor elli, Domen ico Zipoli, Flori ano Arresti, John Stanley, Domen ico Gabrielli, Jo- hann G.Walther, Domen ico Gabrielli, Frigyes Hi das, Jos eph Bonn et og Ler- oy And er son: Að gangs eyr ir 1.000 kr. Dala byggð - sunnu dag ur 15. á gúst Helgi ganga og messa verð ur í Dag verð ar nesi 15. á gúst 2010. Helgi gang- an hefst kl. 12:30 og mess an kl. 14. Gunn þór Inga son og El ína Hrund Krist- jáns dótt ir munu stýra helgi hald inu á lík an veg og gert var í Kross hóla- göng unni. Að messu lok inni verð ur kirkju kaffi í Dag verð ar nesi. Snæ fells bær - sunnu dag ur 15. á gúst Hella skoð un í Vatns helli kl. 14. Snæ fells bær - sunnu dag ur 15. á gúst Vík ing ur - ÍH á Ó lafs vík ur velli kl. 14. Miða verð 1.000 kr. Frítt fyr ir yngri en 16 ára. Akra nes - þriðju dag ur 17. á gúst 1. deild karla í knatt spyrnu á Akra nes velli. ÍA - Vík ing ur R. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Tónleikar kl. 16.00 Katalin Lörincz orgelleikari og Steinar Matthías Kristinsson trompetleikari Reykholtskirkja Messa sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.00 Aðgangseyrir 1.000 kr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.