Skessuhorn


Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 11.08.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST „ Þetta hef ur allt geng ið mjög vel í dag,“ sagði Þor gerð ur Bjarna dótt ir fé lagi í björg un ar­ sveit inni Brák í Borg ar nesi, þar sem hún var að stýra um ferð inni inn á tjald stæði ung menna fé lag­ anna á fyrsta degi móts ins. „Við erum þrjú hér á vakt inni hverju sinni en það eru björg un ar sveit­ irn ar Brák, Ok og Heið ar sem sjá um gæslu á svæð inu,“ sagði Þor­ gerð ur. hb „Það eru lík lega 5000 til 6000 manns hérna á tjald svæð inu,“ sagði Álf heið ur Mar in ós dótt ir tjald búða­ og ör ygg is stjóri á Ung linga lands­ móti UMFÍ í Borg ar nesi þeg ar rætt var við hana á samt Krist jáni Andr és­ syni sem hún sagði sína hægri hönd. Álf heið ur sagði að eitt þús und mið­ ar sem þau hafi ver ið með til að setja í fram rúð ur bíla hafi klár ast strax á föstu deg in um en síð an hefðu 200­ 300 bæst við. „ Þetta er sex hekt ara svæði sem við erum með og við lögð um upp með að hafa 50 fer metra fyr ir hverja ein ingu. Enda þurfa all ir að hafa gott pláss því fólk vill helst hafa bíl­ ana við tjald skör ina, svo eru hjól­ hýsi hús bíl ar og felli hýsi. Ann ars er svæð ið í heild með bíla stæð um og öllu um 10 hekt ar ar.“ Hvert Ung­ menna sam band hafði sitt svæði og þar voru kepp end ur, að stand end ur og jafn vel aðr ir stuðn ings menn. Á sama tíma og all ur þessi fjöldi var á tjald stæð inu í landi Kára staða voru ör fá ir á tjald stæði Borg ar byggð ar við Grana staði, enda það stæði ætl að al menn um ferða mönn um og greiða þurfti fyr ir veru þar. Þá sögðu þau allt gisti rými full nýtt í Borg ar nesi sem og sum ar hús í ná grenn inu en fjöldi fólks tengt mót inu var í sum­ ar hús um. Álf heið ur sagði þau ekki skipta sér af því þótt ein hverj ir stuðn ings menn ung menna fé lag anna hefðu tjald­ að inn á þeirra svæði svo fram ar lega sem öll um regl um væri fylgt. Eng in vand ræði komu upp á tjald svæð inu um helg ina og all ir virt ust á nægð­ ir. Álf heið ur sagði veðr ið hafa hjálp­ að þeim mik ið. „Við höf um ver ið í náð inni hvað veð ur varð ar hérna og þetta hefði allt orð ið miklu erf ið ara við fangs ef rignt hefði á okk ur alla móts dag ana.“ hb Mik il um ferð var um Borg ar­ nes alla daga Ung linga lands móts­ ins. Heima menn lögðu mikla vinnu í að merkja leið ir til að ein falda og greiða fyr ir um ferð. Björg un ar­ sveit ar menn voru svo lög reglu til að stoð ar við um ferð ar stjórn. Þá varð þröngt um bíla stæði í bæn­ um en þó voru alltaf laus stæði við „ Rauða torg ið“ nið ur við Brák ar­ sund. Það an er hins veg ar nokk ur göngu spöl ur að í þrótta svæð inu og ekki all ir til bún ir að ganga langt. Flest ir virtu regl ur um bíla stæði en þó þurfti lög regl an að biðja öku­ menn að fjar lægja bíla sem sporlat­ ir öku menn höfðu lagt upp á gang­ stétt við Borg ar braut þannig að gang andi veg far end ur gátu ekki far ið þar um. Lög regl an girti síð an gang stétt ina af með borða. Án efa hef ur bíla um ferð in ver ið svo mik il vegna þess hversu langt tjald svæð ið var frá keppn is svæð un­ um og kusu greini lega marg ir að nota einka bíl ana í stað hóp ferða bíla sem voru í stöð ug um ferð um til og frá tjald svæð inu alla helg ina. hb Séð yfir hluta af tjald stæði kepp enda á lands mót inu. Fjöl menni á tjald stæð inu Þor gerð ur Bjarna dótt ir við hlið­ gæsl una á tjald stæð inu. Álf heið ur Mar in ós dótt ir tjald búða stjóri og Krist ján Andr és son að stoð ar mað ur henn ar. Sex hekt ar ar und ir tjald svæði Lög regl an girð ir af gang stétt við Borg ar braut. Mik il bíla um ferð um Borg ar nes Pennagrein Mik il er gæfa þess sem á góða ná­ granna. Ak ur nes ing ar stimpl uðu sig ræki lega inn sem góð ir ná grann ar nú um Versl un ar manna helg ina. Þeir hafa svos em alltaf ver ið góð ir grann ar, ekki verð ur ann að sagt. En í hremm ing um okk ar Borg firð inga með upp setn ingu á keppn is braut fyr ir motocross á Ung­ linga lands mót inu brugð ust þeir skjótt við og björg uðu mál un um. For saga máls ins er all löng og ætla ég að stikla á því helsta til út skýr ing ar á þess um vand­ ræða gangi. Í vet ur, eða fljót lega eft ir ára mót in, var á kveð ið að í Borg ar nesi skyldi hald ið Ung­ linga lands mót UMFÍ. Að lokn­ um samn ing um á milli UMFÍ og Borg ar byggð ar var far ið í þá vinnu sem hægt var að vinna til und ir bún ings. UMSB gekk í að manna þær stjórn un ar stöð ur er til þurfti og í því til felli var far­ ið þess á leit við und ir rit að ann að vera sér grein ar stjóra fyr ir motocross grein ina. Eft ir nokkra um hugs un tók ég verk ið að mér og fékk með í lið nán ustu vini og fjöl skyldu. Borg ar byggð var að flestu leyti til bú in til að taka við verk efni í þess ari stærð­ argráðu. Góð í þrótta að staða er til stað ar fyr ir flest all ar keppn is grein ar og ann­ að sem til þurfti vegna móts af þess ari stærð argráðu var leyst af hendi af glæsi­ brag. Nema motocross ið. Eng in að staða er í allri Borg ar byggð til þess að stunda þetta sport. Oft hef­ ur ver ið ósk að eft ir að stöðu til þess að fá að gera braut í hér að inu. Leit að var bæði til ein tak linga og Borg ar byggð ar í gegn um árin, en ekk ert hef ur geng ið. Það var því verk efni núm er eitt að finna stað og koma upp braut. Starfs mað ur Borg ar byggð ar var sett ur í það verk efni, á samt und ir rit uð um, að finna hent ugt braut ar svæði með var an leik ann að leið­ ar ljósi. Far ið var nær og fjær, en ekki fannst stað ur sem hent aði. Ann að hvort var svæð ið ó hent ugt eða en hverj ir að il ar settu sig á móti. Tím inn leið og vor um við að verða úr kula von ar um að hægt yrði að koma upp braut. En þá býð ur land eig andi á Steðja í Reyk holts dal fram gamla mal ar námu sem hent aði á gæt lega fyr ir bráða birgða braut, og þar sem ein­ ung is var um mán uð ur til stefnu, var allt sett á fullt. Nú veit ég ekki um hvaða leyfi og upp lýs ing ar hafa ver ið lagð­ ar fram til Borg ar byggð ar og land eig­ enda sem hags muna hafa að gæta í ná­ grenn inu, en fram var lögð kæra frá ná­ grönn um. Og það viku fyr ir Ung linga­ lands mót ið. Borg ar byggð hafði þá gef ið land eig anda að Steðja heim ild til þess að gera þá bráða birgða braut sem til þurfti. Úr skurð ar nefnd skipu lags mála fjall aði um kæruna og stað fest var að ekki væri ger legt að hafa keppn is braut þarna. Ég ætla ekki að fara í þess ari grein ofan í hvaða for send ur voru fyr ir kærunni, né hver hef ur rétt eða rangt fyr ir sér, eða hvað var gert og ekki gert. Reyk dæl ir eru frið semd ar fólk og hafa ætíð leyst sín deilu mál. Þó það taki kannski nokk ur ár. Ég hef því ekki nokkra á stæðu aðra en að þessi deila leys ist. En aft ur að móts hald inu. Motocross­ keppn in var sett á sunnu dag inn 1. á gúst kl. 11.00 og ætl að að vera til kl. 15.00 eða í fjóra tíma! Og ekki var hægt að fá kærend ur til að gera und an tekn ingu vegna þess ar ar fjög urra klukku tíma keppni. All ur und ir bún ing ur var fyr ir bí og einnig vinn an sem búið var að leggja í braut ar gerð ina. Um há degi á föstu degi var ljóst að ekki yrði keppt í Steðja. Var þá grip ið til þess að hafa sam band við for svars menn VÍFA (Vél hjóla í þrótta­ fé lag Akra ness), og at huga hvort hægt væri að gera braut ina á Akra nesi keppn­ is hæfa. Þar var okk ur tek ið vel og fé lags­ menn ræst ir út og braut in lög uð til með jarð ýtu og merkt upp og bleytt. Þar vöfð ust hlut irn ir ekki fyr ir fólki. Finn­ bogi Jóns son og Peta Krist jáns dótt­ ir voru okk ar tengilið ir, og kunn um við Borg firð ing ar þeim og fé lög um þeirra í VÍFA bestu þakk ir fyr ir hjálp ina. Og ekki var ves en ið með að fá keppn is leyf­ in, en sýslu manns emb ætt ið og sveit ar­ stjór inn í Borg ar byggð ræddu við sína kollega á Akra nesi og allt var kom ið í höfn fyr ir klukk an fjög ur. Allt keppn is hald ið var síð an fært yfir til Akra ness og verð ur að segj ast að allt gekk það ó trú lega vel. Keppn in var skemmti leg og þarna voru krakk ar að keppa sem gefa full orðn um ekk ert eft­ ir. Og þó að þau dyttu í braut, þá var stað ið upp og keyrt hrað ar og stokk ið hærra en áður. Kepp end um, for eldr um, starfs fólki og á horf end um vil ég þakka fyr ir að taka þess um hreppa flutn­ ing um með jafn að ar geði. En ansi marg ir voru þó hissa á því að ekki skyldi vera hægt að leyfa ung ling­ un um að keppa í fjóra klukku tíma á svæð inu í landi Steðja, á stærsta í þrótta við burði sem hald inn hef­ ur ver ið í Borg ar firði. Með því að gera motocross að keppn is grein á Ung linga lands­ móti hef ur UMFÍ sýnt það að eng in stöðn un rík ir á þeim bæ. Það sást líka á þeirri kynn ing­ ar grein sem var nú í ár. Park o­ ur, er skemmti leg grein sem ef­ laust marg ir hafa feng ið á huga á eft ir að hafa séð til þeirra sem kynntu hana á Ung linga lands­ mót inu. Park o ur er á kaf lega hljóð lát grein, ó líkt vél­í þrótt um, en snýst um það sam eina kraft og fimi. All ar í þrótt­ ir eiga rétt á sér. Grein ar eru mis hættu­ leg ar, en með rétt um ör ygg is bún aði og regl um er hægt að draga úr hætt un um. Fjöl breytni gef ur líka fleir um tæki færi til að finna sig í í þrótta grein sem hent­ ar, og þá eru færri sem ekki vita hvern­ ig verja á frí tíma sín um. Ver um því opin fyr ir breyt ing um. Ekki þýð ir að grafa sig nið ur og ríg halda í það að all ir sparki bolta eða sitji hest. Það er ein læg ósk mín að Borg ar byggð hafi for göngu í að skapa að stöðu fyr ir sem flest ar teg und ir af sporti. Eins og áður hef ur ver ið sagt, þá er í þrótta að staða fyr ir flest ar grein­ ar góð, en mót or sport in og ég tala nú ekki um skot í þrótt in eru al ger lega út­ und an. Betra er að koma upp svæð um þar sem t.d. vél hjóla menn geta æft sig og helst keppt, held ur en að þeir séu að stel ast til að fara á staði þar sem bann að er að vera og valdi jafn vel skemmd um á landi. Nóg er til af á huga fólki sem er til­ bú ið til að vinna fyr ir sitt sport, bara ef það fær svæði. Að lok um vil ég þakka UMSB fyr ir að fá að taka þátt í þessu stríði. Góð við­ bót í reynslu bank ann. Jak ob Guð munds son Sér grein ar stjóri motocross á Ung linga lands móti 2010. Góð ir ná grann ar eru gulli betri Eru hross in á Akra nesi heyrn ar dauf? Í það minnsta högg­ uð ustu þau ekki þrátt fyr ir að keppt væri í motocrossi við hlið beit ar haga þeirra. Set þess mynd með Borg firð ing um til í hug un ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.