Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 34. tbl. 13. árg. 25. ágúst 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Pólóbolir og stuttermaskyrtur 20% afsláttur Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Innnesvegi 1 • Akranesi Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Stofnað 1985 25 ára Allar almennar bílaviðgerðir og smurþjónusta Lokadagar Í Skessu horni í dag birt ist 300. vísna þátt ur Dag bjart ar Dag bjarts­ son ar. Laus­ lega á ætl að hafa því á þess­ um vett vangi birst um fimm þús und vís­ ur síð ustu tólf árin, kvið ling­ ar sem í mörg­ um til fell um er um leið ver ið að forða frá ei­ lífri glöt un, en í öðr um til fell um bara ver ið að minna á les end um til á nægju. Við brögð við vísna þátt un­ um í Skessu horni hafa alla tíð ver ið góð og þætt irn ir fyr ir löngu orðn­ ir ó rjúf an leg ur hluti af blað inu og eitt af ein kenn um þess, enda efn is­ mesti vísna þátt ur fjöl miðla nú um stund ir. Vísna þátt ur inn er þó ó hefð­ bund inn að þessu sinni. Far ið var í heim sókn til Dag bjart ar og rætt við hann í bundnu og ó bundnu máli. Að þessu sinni birt ast því nær ein­ göngu vís ur eft ir hann sjálf an, en þá meg in reglu hef ur hann ekki brot ið fram að þessu að birta ekki vís ur eft ir sjálf an sig í þátt un um. Sjá ít­ ar legt við tal og vís ur Dag bjart ar á mið opnu. mm Þekk ir töl fræði Vík ings Knatt spyrnu lið ið Vík ing ur í Ó lafs vík hef ur varla far ið fram hjá nein um fót bolta á huga manni í sum ar, en vel gengni liðs ins hef ur ver ið gíf ur leg. Helgi Krist­ jáns son er einn heit asti stuðn ings mað­ ur liðs ins, en hann er fædd­ ur og upp al inn í Ó lafs vík og spil aði einmitt með Vík­ ingi á yngri árum. Í ít ar legu við tali við Helga í Skessu­ horni í dag fer hann yfir liðna tíma, töl fræð ina, fót­ bolt ann, störf að í þrótta­ og æsku lýðs mál um og sitt­ hvað fleira. Sjá bls.14-15 Svo kall að Candy flos, eða flækju syk ur í ís lenskri þýð ingu, er afar vin sælt hjá ungu kyn slóð inni. Þessi unga dama varð á vegi ljós mynd ara um helg ina. Hún var búin með flækj una sína, ein ung is var eft ir að þurrka munn inn. Menn geta svo velt fyr ir sér hversu hollt það er að borða svona mik ið magn lit ar efna sem greini lega er að finna í sæt ind um sem þess um. Ljósm. mm. Skessu horn kynn ir nú til leiks nýj an liðs mann, Bjarna Þór Bjarna­ son lista mann. Hann byrj ar frá og með þessu tölu blaði að birta skopteikn ing ar um líf ið og til ver­ una hér í blað inu. Munu þær ým­ ist draga fram spaugi lega hlið lið­ inna frétta eða við burða eða ann að sem teng ist mann lífi Vest ur lands. Skessu horn býð ur Bjarna Þór vel­ kom inn. mm Síð asta kon an í sókn inni Kar olína Hulda og Jón Arn­ ar börn Guð mund ar Stef áns son­ ar á Fitj um í Skorra dal hafa sýnt staðn um mikla alúð. Þau hafa beitt sér fyr ir end ur bót um og upp bygg ingu, bæði húsa og jarð­ ar. Hulda á Fitj um hef ur í mörg ár var ið mest um af sín um tíma á Fitj um en hún og tvö barna henn ar hafa í rúm an ára tug átt lög heim ili þar og eru síð ustu árin einu sókn ar börn in í Fitja sókn. Í spjalli í Skessu horni í dag er víða kom ið við um störf henn ar að skóg rækt ar mál um, kirkj unn ar mál um, upp vext in um auk skins og skúra í per sónu legu lífi. Sjá bls. 18-19 Þrjú hund ruð vísna horn Bjarni Þór teikn ar Skessu skop

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.