Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Fjöl menni á Sum ar há tíð KB Síð asta laug ar dag bauð Kaup fé lag Borg firð inga bænd um og búaliði, sem og öðr um við skipta vin um, til ár legr ar Sum ar­ há tíð ar í og við versl un ina við Eg ils holt. Þrátt fyr ir að sval ur vind ur léki um Borg ar fjörð létu í bú ar tæki fær ið ekki fram hjá sér fara og brugðu sér í Kaup fé lag ið. Boð ið var upp á kynn­ ing ar á vöru og þjón ustu, til boð, smökk un og skemmti at riði. Ýmis hús dýr voru til sýn is, allt frá hænsnum til hesta og meira að segja mátti einnig sjá bænd ur í búri. Þá reyndu bú menn fyr ir sér í ýms um þraut um eins og staurakasti, þrauta hlaupi, reip togi og konu drætti. Þjóð legra get ur það trauðla ver ið. Borg nes ing ar, Mýra menn og bænd ur í Þver ár þingi sýndu hvað í þeim bjó, en Sveinn Hall gríms son kaup fé lags for mað ur stýrði keppni. Ann ars tala mynd irn ar sínu máli. mm Guð mund ur Finns son á Hóli hend ir hér lærissver um horn staur á fimmta metra. Læt ur sig ekki muna um það þrátt fyr ir ald ur­ inn. Guð steinn kaup fé lags stjóri á grill inu á samt bænd um af Mýr um. Geit ur frá Jó hönnu á Háa felli voru mætt ar á svæð ið. Jenný Lind og Keli í Ferju koti í hlut verki bænda hjón anna sem höfð voru til sýn is. Stef án í Lind ar holti virð ir þau fyr ir sér. Sæ dís í Gleim mér ei mætti með hæn urn ar sín ar, en þær seg ir hún bestu starfs menn ina, þær sjái al far ið um arfa hreins un í gróðr ar stöð inni. Járn ing ar með nýju að ferð inni. Guð rún Dan í els dótt ir er ó þreyt andi að selja hand verk ið sitt, en hún var mætt á samt fleir um. Snorri Björns son á Rauðs gili í Hálsa­ sveit er sjálf sagt með yngstu bý flugna­ bænd um hér á landi, en hann keypti sér bý fl ug ur fyr ir ferm ing ar pen ing ana sína. Hann var mætt ur á samt Hraun­ dísi móð ur sinni að kynna hun ang unn ið úr blóm um úr flóru Rauðs gils. Erps staða ís inn nýt ur alltaf vin sælda. Fátt er heim il is legra en kaffi horn ið í Kaup fé lag inu. Hér eru þeir mætt ir; Kiddi í Örn ólfs dal, Bjössi í Bónd­ hól og Óli á Hundastapa og varð þeim ekki orða vant eins og bú ast mátti við. Set ið á rök stól um á kaup fé lags plan inu. Frá keppni í konu drætti. Ekki vant aði hvatn ing una. Hildi brand ur í Bjarn ar höfn var mætt ur með há karl og harð fisk. Bjarni Ara son kom inn með vesk ið á loft með an Krist ín kona hans valdi í pok ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.