Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST
Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010 – 2022
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að aðalskipulagi
Borgarbyggðar 2010-2022 skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með
síðari breytingum ásamt umhverfisskýrslu skv. 4. mgr. 7. gr. laga um
umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Aðalskipulagstillagan og umhverfisskýrslan verða til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, Borgarnesi frá 30. ágúst til 27. september 2010. Gögnin eru einnig
aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, Reykjavík.
Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir.
Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast Ráðhúsi Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eigi síðar en 11. október 2010.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Jökull Helgason
Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar
Auglýsing um skipulag í Borgarbyggð
Hallveig ehf. í Reykholti
Föstudag 27. ágúst.
kl. 17:30 uppselt.
Laugardag 28. ágúst
kl. 17:00 lausir miðar.
Miðapantanir í
síma 587-5939, 690-1939
eða á www.hallveig.sida.is
Smáralind og Kringlunni
Verið velkomin
við tökum vel á móti ykkur
NÝJAR VÖRUR VIKULEGA
FULL BÚÐ AF FLOTTUM SKÓLAFÖTUM og MÖMMUFATNAÐI
Á FRÁBÆRU VERÐI!
Húseigendur
Nú er rétti tíminn til viðhalds og viðgerða.
Vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.
Kynnið ykkur málið.
www.nesbyggd.is Einnig í síma 840-6100
Opinn fundur
Opinn fundur verður haldinn miðvikudaginn
25. ágúst n.k. kl. 17:00 í mennta- og menningarhúsi
Borgarbyggðar að Borgarbraut 54, Borgarnesi.
Umræðuefnið er staða mála varðandi væntanlegt
söluferli á Límtré-Vírnet ehf.
Fundarboðendur eru Atvinnuráðgjöf Vesturlands
og sveitarfélagið Borgarbyggð.
Varla er of sagt að Lang sand ur sé
einn mesti auð ur Akra ness og mjög
van nýtt nátt úruperla. Akra nes er
eini bær inn á Ís landi og kannski
hrein lega á norð læg um slóð um
sem á sína eig in bað strönd nán ast
í hjarta bæj ar ins þar sem nægt rými
er fyr ir hund ruð fólks til að flat
maga á góð um dög um. Nóg hef
ur ver ið af þeim núna í sum ar og
reynd ar síð ustu sum ur einnig. Það
má segja að tvö síð ustu sum ur hafi
ver ið stans laus gósentíð á sunn an
og vest an verðu land inu. Oft hef
ur ver ið rætt um að nýta megi þá
ó nýttu auð lind sem Langisand ur er,
bæði til að auka lífs gæði bæj ar búa
og fjölga ferða mönn um í bæ inn.
Núna ný ver ið komu einmitt fram
hug mynd ir um að skapa að stöðu til
sjó sunds og baða frá Langa sandi,
á samt góðri að stöðu til þæg inda svo
sem veit inga að stöðu. Þessi að staða
myndi einnig nýt ast vel fólki sem
kem ur á sand inn til að flat maga og
njóta lífs ins með börn um sín um.
Sjó sund ið er einmitt að verða mjög
vin sælt sport hér á landi og sjó
sunds fólk ið því til val inn mark hóp
ur á samt öll um hin um sem lyst ir að
njóta bað strand ar lífs ins.
Hug mynd ir kynnt ar
Fram kvæmda stofu
Það er Elín G. Gunn laugs dótt
ir arki tekt sem hef ur unn ið þess
ar hug mynd ir, en augu El ín ar hafa
beinst að Langa sand in um eink um
sök um þess að hún hef ur að und
an förn um árum kom ið að hönn
un fram kvæmda á Akra nesi, bygg
ingu bæði tón list ar skóla og bóka
safns og unn ið þar með at hafna
mann in um Bjarna Jóns syni. Elín
kynnti hug mynd ir sín ar og til lög ur
á fundi með stjórn Fram kvæmda
stofu Akra ness á dög un um. Jón
Pálmi Páls son fram kvæmda stjóri
Fram kvæmda stofu seg ir að stjórn
ar menn hafi tek ið þeim vel og
fund ist hug mynd irn ar skemmti leg
ar og at hygl is verð ar. Það mun síð
ar koma í ljós hvern ig þær hugn
ist nýrri bæj ar stjórn á Akra nesi og
falli að sýn henn ar til fram kvæmda
í bæj ar fé lag inu á næstu árum. Hug
mynd ir El ín ar eru því enn þá á
frum stigi og ekki séð hvort að þær
muni verða að veru leika, en víst er
að augu margra eru að opn ast fyr
ir því að bað strönd in Langisand ur
býð ur upp á ýmsa mögu leika.
Merkja klöpp in bæki stöð
fyr ir sjó sund ið
Hug mynd ir El ín ar byggja á að
Merkja klöpp in, rif ið aust an miðju
Langa sands ins, verði bæki stöð fyr
ir sjó sund ið og að stað an komi þar
upp af við mann gerða grjót garð
inn. Bíla stæði við Akra nes höll ina
nýt ist með þeirri stað setn ingu fyr ir
gesti og þá verði einnig nýtt heita
vatns af fall ið frá í þrótt manna virkj
un um, en með al hug mynd anna er
set laug við sand inn. Set svæð ið við
laug ina verði upp við grjót garð inn
hjá þjón ustu hús un um. Lög un hús
anna verði til vís un í lög un stein
anna á staðn um, eins og til höggv
inn steinn.
Langisand ur er van nýtt nátt úruperla
Hug mynd ir um upp bygg ingu sjó sunds að stöðu við Merkja klöpp
„Al gjört skjól mynd ast fyr ir norð
an átt inni á þess um stað. Þessi stað
setn ing er einnig val in með til liti til
þess að þarna er eina ,,rof ið/brot ið“
á Langa sandi, Merkja klöpp in.
Það er því hug mynd in að að
stað an teng ist um ræddri klöpp og
að nota megi hana sem nátt úru
leg an bryggju sporð eða ,,stökk
bretti“ fyr ir sjó sunds gesti. Klöpp in
er svört að lit og er því mik ið á ber
andi á strand lengj unni enda sand
ur inn ljós grár að lit.“
Tákn ræn mynd
Langa sands ins
Elín seg ir í til lög um sín um að
mik il vægt sé að gera þessa sjó að
stöðu að eft ir sótt um án ing ar stað á
Langa sandi. Gera þurfi fal lega lýs
ingu með fram sand in um, huga að
því að velja bygg ing ar efni sem falla
að staðn um og nýta grjót ið á staðn
um til land að lög un ar vegna fram
kvæmd anna.
Við vinnslu hug mynda sinna
hef ur Elín glímt við það að í
deiliskipu lagi fyr ir svæð ið er ekki
gert ráð fyr ir bygg ing um á sand in
um og bygg ing ar í ná grenni sands
ins verði að falla mjög vel að um
hverf inu og ekki spilla því. „Mik il
vægt er að út færa að stöð una þannig
að auð veld legt verði að fjar lægja
hana á ný í því til viki að sjó sunds
að staða þessi nái ekki vin sæld um
með al fólks og festi sig þar með
ekki í sessi á þess um stað,“ seg
ir Elín. Hug mynd henn ar bygg ir
því á að huga að litl um hús ein ing
um sem smíð að ar verða á verk stæði
og auð velt verði að flytja á Langa
sand. Þær verði síð an tengd ar með
smekk leg um þök um. Hún ger ir ráð
fyr ir bún ings og bað að stöðu fyr ir
allt að 60 manns vegna sjó sunds ins.
„Hreyf ing ald anna ,,flóð og fjara“
sjáv ar föll in hin tákn ræna mynd,“ sé
ég fyr ir mér að muni einkenna að
stöð una við Langa sand,“ seg ir Elín
G. Gunn laugs dótt ir.
þá
Elín G. Gunn laugs dótt ir arkti tekt.
Þannig gæti að stöðu bygg ing in lit ið út.
Af stöðu mynd af fyr ir hug uð ari sjó baðs að stöðu við Langa sand, beint suð ur af
Akra nes höll inni.