Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST
Þessi grein sr. El
ín borg ar Sturlu
dótt ur sókn ar prests
í Staf holti birt ist á
vefn um tru.is sl. haust. Les andi
Skessu horns benti rit stjóra á að
margt í grein inni ætti er indi til les
enda og er tek ið und ir það. Séra El
ín borg veitti í fram hald inu góð fús
legt leyfi til birt ing ar inn ar.
„ Mamma! Við erum öll lömb
Guðs,“ sagði sex ára son ur minn
mjög spek ings lega við mig á dög
un um. „Já“ svar aði ég og brosti í
kamp inn og hugs aði um bibl íu sög
urn ar af Dav íð kon ungi og týnda
sauðn um sem ég hafði sagt í kirkju
skól an um og son ur minn hafði
greini lega hlust að á með meiri at
hygli en ég hafði gert mér ljóst.
Borg ar fjörð ur er enn vin sauð
fjár rækt ar enda er þar hald in
Sauða messa, sauð kind inni, bænd
um og smöl um land ins til heið urs á
hverju hausti. Ég var svo hepp in að
fá að fara í leit ir síð asta haust með
Hvít síð ing um og það sem meira er;
þetta eru al vöru leit ir.
Af rétt ur bænda í Hvít ár síðu er
á Kjar ar dal og vest asta hluta Tví
dægru að af rétt um Þver hlíð inga,
Hún vetn inga og Reyk dæla. Í þá átt
rið um við síð deg is á föstu degi upp
með Kjarará um ægi fag urt lands
lag. Und ir kvöld var kom ið í Gils
bakka sel þar sem leit ar manna kof
inn er. Hvert rúm var skip að og
snemma geng ið til náða, enda lagt
af stað í birt ingu næsta dag.
Á leið inni inn að leit ar mót um
fékk ég kennslu stund í stað hátt um,
kenni leit um og sög um af svæð inu.
Þeg ar leit hafði ver ið skipt og hver
mað ur var far inn sína leið, hófst
elt ing ar leik ur inn við féð. Þenn an
laug ar dag sann að ist að „oft er betri
krók ur inn en keld an“.
Í hnakktösk unni var flat brauð
með hangi kjöti og heitt te og út
sýn ið var Ei ríks jök ull í allri sinni
dýrð. Geng ið var yfir Dof ins fjöll,
þar sem bein pilts ins fund ust nærri
öld eft ir að hann villt ist norð an úr
Húna vatns sýsl um. Seint um kvöld
ið, þeg ar við loks ins vor um kom in
aft ur í Gils bakka sel og löngu kom ið
myrk ur, las ég ljóð eft ir Guð mund
Böðv ars son sem hafði ver ið hengt
þar upp á vegg. Bónd inn og skáld
ið á Kirkju bóli hafði á und an mér
marg sinn is nátt að í Gils bakka seli
og líka geng ið þá slóð sem ég hafði
fet að þenn an fagra sept em ber dag.
Norð ur í Dof ins fjöll um er fá
tæk leg
finn ungi vax in brekka á móti
sól.
Norð lensk ur dreng ur, villt ur
um lang an veg,
valdi sér þar und ir barð inu síð
asta skjól.
Eng inn veit leng ur hve lengi
gang an var þreytt,
lón in og fló arn ir vaðn ir á ó nýt
um skóm.
Haust þok an gráköld með húm
inu leggst á eitt.
Hljóð ur er mos inn og tjörn in
slett ir í góm.
Á sunnu dags morgni vakn aði ég
við það að Fjall kóng ur á varp aði
sveit unga sinn og sagði: „Við erum
orðn ir of gaml ir í þetta fé lagi!“ Og
með þeim orð um fór um við, fjórt
án leit ar menn, að tína utan á okk
ur reið bux urn ar og ull ar bol ina. Við
vor um flest stirð og sum með rass
særi og fyr ir hönd um var lang ur
dag ur.
Enn á ný var lagt á hross in og
nú upp hófust fyr ir stöð ur, rekst ur,
bið og á end an um gríð ar leg hlaup.
Hlaup á eft ir sauð um með hross í
eft ir dragi nið ur gil og upp gil. Hó!
Og aft ur hó! Ég gekk á Hvanna
dals hnjúk í júní, en það var ekk ert
á við þetta!
En mik ið var það til komu mik
ið að sjá fjár breið una lið ast nið
ur fjalls hlíð ina eins og hvít fyssandi
foss sem streym ir nið ur gljúf ur.
Þeg ar féð var rek ið í gegn um af
rétt ar girð ing una, beið þar múg ur
og marg menni til að hjálpa til við
rekst ur inn síð asta spöl inn nið ur í
Þver ár rétt, sem er stærsta fjár rétt
lands ins.
Þarna var ég, vel ríð andi, drullug
upp fyr ir haus og renn blaut af svita,
og ég fékk kökk í háls inn og tár í
aug un því mér þótti þetta svo há
tíð legt. Mér leið eins og mér líð ur
stund um þeg ar ég geng inn kirkju
gólf ið á að fanga dags kvöld eða skíri
ný fætt barn.
Það kom mér veru lega á ó vart
að finna það og skynja að í þess ari
leit ar ferð gekk ég ekki ein ung is til
móts við sauð ina, held ur einnig við
þær ræt ur sem ég er sprott in af; ís
lensk um bænd um. Ég hugs aði um
það á leið inni heim hvað það væri
fá rán legt að bænd urn ir fengju ekki
meira en rúm ar 400 krón ur fyr ir
kíló ið af lamba kjöti þeg ar best læt
ur, þrátt fyr ir alla þessa fyr ir höfn.
Nú er ég búin að fylla frystikist
una af lamba kjöti og taka 15 slát ur
með mömmu og ég veit að for feð
ur mín ir þurftu að hafa miklu meira
fyr ir líf inu en ég og týndu því jafn
vel við að elt ast við einn sauð sem
ráf aði vill ur veg ar á heið inni.
En Guði séu þakk ir fyr ir að við
erum „lömb in“ hans og hann leit
ar okk ar þeg ar við höf um villst af
leið.
Rit að haust ið 2009 að af lokn um
haust störf um,
Séra El ín borg Sturlu dótt ir, sókn ar-
prest ur í Staf holti.
Frá Kald ár bakka rétt. Ljósm. þsk.
Fjár rétt ir á
Vest ur landi í haust
Eins og und an far in ár hafa
Bænda sam tök Ís lands tek ið sam an
lista yfir helstu fjár rétt ir og stóð
rétt ir á land inu á kom andi hausti.
Birt ist list inn á vef sam tak anna,
bondi.is Sam kvæmt þeim verð
ur fyrsta fjár rétt hausts ins sunnu
dag inn 29. á gúst en það er Bald
urs heims rétt í SÞing eyj ar sýslu.
Fyrsta rétt in á Vest ur landi verð
ur hins veg ar Ljár skóga rétt í Dala
sýslu þar sem rétt að verð ur laug ar
dag inn 4. sept em ber.
Bænda sam tök in taka skýrt fram
að list inn yfir rétt ir er tek inn sam
an af Bænda sam tök un um. Iðu lega
verða breyt ing ar á dag setn ing um.
„Hvetj um við for svars menn sveit
ar fé laga þar sem breyt ing ar verða
á rétt ar dög um að hafa sam band við
Bænda sam tök in í síma 5630300
og koma á fram færi leið rétt ing
um. Einnig er fólk hvatt til að láta
vita ef ein hverj ar rétt ir vant ar inn á
þenn an lista,“ seg ir í frétt BÍ.
Bænda sam tök in vilja brýna fyr ir
veg far end um að fara var lega í um
ferð inni á næst unni og sýna til lits
semi enda má bú ast við því að víða
verði rekstr ar, bæði fjár og hrossa,
á veg um.
mm
Fjár rétt ir á Vest ur landi haust ið 2010
Brekku rétt í Norð ur ár dal, Mýr. sunnu dag 19. sept.
Brekku dals rétt í Saur bæ, Dal. sunnu dag 19. sept.
Fells enda rétt í Mið döl um sunnu dag 19. sept.
Flekku dals rétt á Fells strönd, Dal. laug ar dag 18. sept.
Fljótstungu rétt í Hvít ár síðu, Mýr. laug ar dag 11. sept.
Gilla staða rétt í Lax ár dal, Dal. sunnu dag 19. sept.
Gríms staða rétt á Mýr um, Mýr. þriðju dag 21. sept.
Hít ar dals rétt í Hít ar dal, Mýr. mánu dag 20. sept.
Hrepps rétt í Skorra dal, Borg. sunnu dag 12. sept.
Kald ár bakka rétt í Kolb., Hnapp. sunnu dag 5. sept.
Kirkju fells rétt í Hauka dal, Dal. laug ar dag 11. sept.
Kjós ar rétt í Hæk ings dal, Kjós. sunnu dag 19. sept.
Ljár skóga rétt í Lax ár dal, Dal. laug ar dag 4. sept.
Núpa rétt á Mela sveit, Borg. sunnu dag 12. sept.
Odds staða rétt í Lund ar reykja dal, Borg. mið viku dag 15. sept.
Rauðs gils rétt í Hálsa sveit, Borg. sunnu dag 19. sept.
Reyn is rétt und ir Akra fjalli, Hvalfj.sv. laug ar dag 11. sept.
Skarðs rétt á Skarðs strönd, Dal. laug ar dag 18. sept.
Skerð ings staða rétt í Hvamm sveit, Dal. sunnu dag 19. sept.
Svart ham ars rétt á Hvalfj.str., Borg. sunnu dag 12. sept.
Svigna skarðs rétt, Svigna skarði, Mýr. mánu dag 20. sept.
Þver ár rétt í Þver ár hlíð, Mýr. mánu dag 20. sept.
Rann sókn á til drög um vinnu slyss lok ið
Sér stök rann sókn ar nefnd sem
skip uð var full trú um móð ur fé lags
El kem Ís landi og rann sak aði til
drög vinnu slyss sem varð í Járn
blendi verk smiðj unni á Grund ar
tanga 29. júní sl. hef ur lok ið rann
sókn sinni. Starfs mað ur verk smiðj
unn ar lést af bruna sár um sem hann
hlaut í slys inu. Í síð ustu viku hófst
vinna við að end ur ræsa ofn inn sem
eld ur inn slapp úr. Yf ir um sjón og
meg in þungi rann sókn ar inn ar hef
ur hvílt á sér fræð ing um frá móð
ur fé lag inu El kem AS í sam starfi við
starfs menn verk smiðj unn ar hér á
landi. Vinnu eft ir lit ið hef ur frá upp
hafi fylgst með fram gangi rann
sókn ar inn ar og var á kvörð un um að
gang setja ofn inn á nýj an leik tek in í
sam ráði við stofn un ina. Nið ur stöð
ur í sjálf stæðri rann sókn Vinnu
eft ir lits ins á til urð slyss ins liggja
einnig fyr ir.
„Slys ið varð við fram leiðslu á
svoköll uðu 55% kís il járni en hefð
bund in fram leiðsla El kem Ís land
er járn blendi með 65% eða 75%
magni kís ils. El kem AS hef ur fram
leitt 55% kís il járn um ára tuga skeið
án telj andi ó happa og í sam vinnu
við fé lag ið var þró uð sam bæri leg
fram leiðslu lína á Ís landi. Við rann
sókn slyss ins hef ur kom ið í ljós að
við fram leiðslu þess ar ar teg und ar
kís il járns leyn ast meiri hætt ur en
þeg ar kís il magn járn blend is ins er
meira.
Nokkr ir sam verk andi þætt ir eru
tald ir hafa vald ið slys inu. Hrá
efni sem fyllt var inn á ofn inn með
venju bundn um hætti hafði ekki
sig ið nið ur í ofn inn held ur mynd
að brú yfir hol rými sem fyr ir vik
ið óx ó eðli lega. Þeg ar brú in hrundi
fylgdi henni mik ið magn af nýju
köldu hrá efni sem komst þannig
snögg lega í sam band við mik inn
hita á botni ofns ins. Við það losn aði
um tals vert gasmagn á ör skömm um
tíma og heit ar brenn an leg ar loft
teg und ir mynd uðu eld haf sem leit
aði út um opna lúgu þar sem unn ið
var við á fyll ingu hrá efn is.
Stjórn end ur El kem Ís land hafa í
kjöl far slyss ins og rann sókn ar inn
ar tek ið á kvörð un um marg þætt ar
að gerð ir til þess að auka enn frek
ar ör yggi starf semi sinn ar. Í fyrsta
lagi mun verk smiðj an ein ung is
sinna fram leiðslu járn blend is með
a.m.k. 65% kís il inni haldi. Hrá efn
is skammt ar verða minnk að ir veru
lega í öll um ofn um verk smiðj unn
ar og hrá efn is möt un verð ur tölvu
stýrð. Með auk inni sjálf virkni verð
ur vinna á svo kall aðri skör ungs hæð
þar sem slys ið átti sér stað minnkuð
veru lega og það tryggt að starfs
menn á hæð inni þurfi ekki að fara
út úr vinnu vél um sín um. Til við
bót ar verð ur vinnu brögð um á skör
ungs hæð breytt með ýms um öðr
um hætti, eft ir lit með raka inni haldi
og á standi hrá efn is verð ur auk ið,
ýms ar vinnu regl ur hert ar og þjálf
un starfs fólks vegna nýs vinnu lags
auk in enn frek ar,“ seg ir í frétt frá
verk smiðj unni.
mm
Járn blendi verk smiðj an á Grund ar tanga.
Pennagrein
Leit in að lömb um Guðs