Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Niðurfelling svæðisskipulags sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017. Samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar hefur samþykkt að fella úr gildi svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017 vegna nýrra aðalskipulaga sveitarfélaganna Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. Niðurfellingartillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri frá 30. ágúst til 27. september 2010. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og á heimasíðu Skorradalshrepps www.skorradalur.is og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða skrifstofu Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi eigi síðar en 11. október 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefndin Auglýsing um skipulag í Borgarbyggð og Skorradalshreppi Við bjóðum m.a. upp á: Tómstundanámskeið• Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum• Sterkari starfsmaður• Fagnámskeið fyrir heilbrigðis- og félagsþjónustu• Frumkvöðlasmiðjur• Áhugasviðspróf• Greiningar á lestrarerfiðleikum• Náms- og starfsráðgjöf• …..og margt fleira Kíktu líka á vefinn okkar www.simenntun.is Hefur þú sett þér markmið fyrir haustið? Getum við aðstoðað þig? Hringdu í okkur í síma 437-2390 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur tölvupóst á simenntun@simenntun.is Niðurfelling svæðisskipulags Mýrasýslu 1998-2010 Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Mýrasýslu hefur samþykkt að fella úr gildi svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010 vegna nýs aðalskipulags Borgarbyggðar 2010 – 2022. Niðurfellingartillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi frá 30. ágúst til 27. september 2010. Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eigi síðar en 11. október 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. F.h. Samvinnunefndarinnar; Jökull Helgason Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar Auglýsing um skipulag í Borgarbyggð S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Hol ræsa­ og stíflu þjón usta Suð­ ur lands sér um los un seyru úr rot­ þróm í sum ar húsa byggð um og frá lög býl um í Borg ar byggð og Eyja­ og Mikla holts hreppi. Fyr ir tæk ið var á dög un um upp víst að því að losa seyru út í nátt úr una á Þing­ völl um sem varð þess vald andi að drykkj ar vatn varð ó hæft í sum ar­ húsa byggð í landi Kára staða. Í kjöl­ far þessa þótti for svars mönn um um hverf is mála í Borg ar byggð rétt að kanna hvern ig fyr ir tæk ið stæði að los un seyru úr rot þróm á svæð­ inu. Jök ull Helga son for stöðu mað­ ur fram kvæmda sviðs Borg ar byggð­ ar sagði að góð sam skipti hafi ver­ ið við um rætt fyr ir tæki frá því það hóf þjón ustu á svæð inu, en förg un úr rot þróm var boð in út hjá Borg­ ar byggð í sam vinnu við Eyja­ og Mikla holts hrepp árið 2007 og nær samn ing ur inn til árs loka 2012. Jök­ ull sagð ist í kjöl far um ræddra frétta hafa leit að upp lýs inga hjá fram­ kvæmda stjóra Hol ræsa­ og stíflu­ þjón ust unn ar. Hann upp lýsti að fyr ir tæk ið los aði seyr una að al lega í förg un ar stöð inni í Kirkju ferju hjá­ leigu á Suð ur landi og einnig förg­ un ar stöð þar sem heitir Strönd. Litlu magni hafi ver ið farg að í Fífl­ holt um af þeirri á stæðu að þar væri gjald skrá in veru lega hærri en á hin­ um stöð un um. Til væru greiðslu­ kvitt an ir um förg un rúm lega 200 tonna af fastefn um frá svæð inu í Borg ar firði og Eyja­ og Mikla­ holts hreppi. Jök ull sagði fram­ kvæmda stjóra Hol ræsa­ og stíflu­ þjón ust unn ar hafa full viss að sig um að um rætt dæmi á Þing völl um væri ein stakt og fyr ir tæk ið harm aði það. Ár lega eru los að ar milli fimm og sex hund ruð rot þrær í Borg ar firði, en fjöldi bú staða og lög býla á svæð­ inu er tvö föld eða þre föld sú tala. þá „ Þetta er al gjör lega orð ið ó þol­ andi að ríki, sveit ar fé lög, trygg inga­ fé lög, versl un ar eig end ur og aðr­ ir þjón ustu að il ar varpi sí fellt sín um vanda við stöðu laust út í verð lag­ ið og ætlist til um leið að ís lensk ir laun þeg ar sitji og horfi á að gerða­ laus ir. Það vill til að all ir kjara samn­ ing ar verða laus ir á þessu ári og á þeirri for sendu er gríð ar lega mik il­ vægt að verka lýðs hreyf ing in standi fast í lapp irn ar og bæti hag sinna fé­ lags manna eins og kost ur er,“ seg­ ir Vil hjálm ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé lag Akra ness á síðu fé­ lags ins. Til efn i skrif anna er yf ir vof andi hækk un á orku kostn aði við skipa­ vina Orku veitu Reykja vík ur, sem ljóst er að verð ur tveggja stafa tala, lík lega um 20%. Stjórn ar for mað­ ur OR rek ur þessa hækk un ar þörf til stökk breyt inga á lán um, of fjár­ fest ing ar á síð ustu árum og slæmr ar stöðu fyr ir tæk is ins. Vil hjálm ur seg­ ir að fleiri en OR hafi þurft að þola stökk breyt ing ar á lán um, svo sem heim il in í land inu. „Það hlýt ur þá að vera eðli­ legt að gerð verði launa krafa uppá 10% eða meira á Reykja vík ur­ borg, Akra nes kaup stað og Borg ar­ byggð í kom andi kjara samn ing um til að starfs menn þess ara sveit ar fé­ laga geti mætt stökk breytt um höf­ uð stól sinna lána eins og Orku veit­ an hef ur í hyggju að gera. En rétt er að geta að þessi sveit ar fé lög eiga og reka Orku veitu Reykja vík ur,“ seg ir Vil hjálm ur. þá Mik il aukn ing hef ur ver ið í ferða­ þjón ustu á Snæ fells nesi og á ber­ andi hve mik il aukn ing er með al ís­ lenskra ferða manna. Í Grund ar firði hef ur þessi aukn ing ver ið veru leg enda mik il aukn ing á fram boði í þjón ustu. Sem dæmi má nefna að yfir 200 gist i rúm eru þar í boði hjá nokkrum ferða þjón ustu að il­ um. Þessi rúm hafa ver ið vel nýtt í sum ar og oft á tíð um full bók að. Nú þeg ar skól ar byrja fækk ar ís lensk um ferða mönn um. En á þess um tíma fjölg ar mjög ferða fólki frá Spáni og Ítal íu. Þá má bú ast við mik illi á sókn í ber á Snæ fells nesi þar sem víða er góð berja lönd að finna. Fyrr um lá þjóð veg ur um Kolgraf­ ar fjörð sem nú er fáfar inn eft ir að brú var byggð yfir fjörð inn. Það eru því ekki marg ir á ferð um þenn an fal lega fjörð. Það virð ast ver ur frá öðr um sól kerf um nýta sér og er all­ marg ar vís bend ing ar um að þær hafi ver ið þar á ferð að und an förnu. Telja má víst að þær sæki í ber in því lend inga stað ir þeirra eru gjarn an í námunda við góð berja lönd. Sverr­ ir Karls son ljós mynd ari var á ferð um Kolgraf ar fjörð ný ver ið og tók þá mynd af ein um slík um lend ing­ ar stað. Arn ór Páll Krist jáns son­ ar bóndi á Eiði tel ur að hring ur inn sem á mynd inni sést hafi ekki ver ið þarna í síð asta mán uði. mm Geim ver ur sækja í ber in í Kolgraf ar firði Seg ir ó líð andi að hækk un um sé kastað út í þjóð fé lag ið Seyru úr Borg ar byggð farg að á Suð ur landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.