Skessuhorn


Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 25.08.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Skemmda verk á leik velli HVALFJ.SV: Í fyrra haust var leik völl ur barna í Mela­ hverfi í Hval fjarð ar sveit tek­ inn í gegn og um leið end ur­ nýj að ur bún að ur á trampolíni á vell in um. Um helg ina voru unn in skemmd ar verk á leik­ vell in um og skor inn dúk ur­ inn á trampólín inu. Skipu­ lags­ og bygg ing ar full trúi Hval fjarð ar sveit ar aug lýs­ ir eft ir vitn um að at burð in­ um, eða hvort fólk hafi orð­ ið vart við skemmd ar varga í hverf inu um síð ustu helgi. Þeir sem hugs an lega búa yfir vit neskju um mál ið hringi á skrif stofu sveit ar fé lags ins í síma 433­8500. -mm Inn lausn á lóð um BORG AR BYGGÐ: Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð­ ar í síð ustu viku var lagt fram bréf frá full trú um lóða hafa í Borg ar nesi sem vilja skila inn lóð um sem þeir hafa feng­ ið út hlut að til að losna und­ an greiðslu fast eigna gjalda. Eng in eft ir spurn hef ur ver­ ið eft ir hús um eða lóð um á þessu svæði eft ir hrun bank­ anna. Sótt er um skil á lóð­ um við Stöð uls holt 31, 33 og 35 sem eru ein býl is húsa­ lóð ir sem búið er að byggja á sökkla. Byggð ar ráð frestaði af greiðslu máls ins. Að spurð­ ur seg ir Páll S Brynjars son sveit ar stjóri að ekki hafi ver­ ið far ið fram á greiðslu fyr­ ir þær fram kvæmd ir sem gerð ar hafa ver ið á lóð un um. Byggð ar ráð sam þykkti hins veg ar strax að inn leysa lóð ina Sól bakka 29 sem er ó rösk uð iðn að ar lóð. -mm Reynslu á skrift að Stoð kenn ar­ an um VEST UR LAND: Stoð­ kenn ar inn nefn ist námsvef­ ur sem býð ur upp á nám­ skeið í stærð fræði, ís lensku, ensku, dönsku og tölvu notk­ un. Lögð er á hersla á gagn­ virkni og ein kun naut an um­ hald og hef ur Stoð kenn ar inn ver ið not að ur víða um land­ ið á síð ustu árum. Hing að til hef ur mark hóp ur inn eink um ver ið nem end ur ung linga­ stigs og grunn á fanga fram­ halds skóla, en á næstu miss­ erm um mun Stoð kenn ar inn í rík ari mæli bjóða upp á náms­ efni fyr ir mið stig. Nú hef­ ur vef ur inn ver ið hann að ar frá grunni og leggja for svars­ menn hans á herslu á að sinna ein stak ling um og for eldr um í rík ari mæli en áður. Þannig geta for eldr ar nú feng ið eig­ inn að gang til að fylgj ast með virkni og gengi barna sinna. Nú í vik unni munu all ir for­ eldr ar 10. bekk inga á Vest­ ur landi fá gjafa bréf frá Stoð­ kenn ar an um sem veit ir þeim reynslu á skrift fram að sam­ ræmdu próf um. Hægt er að nálg ast nán ari upp lýs ing ar um vef inn með því að fara á www.stodkennarinn.is. -mm Ný Stykk is hólms bók er kom­ in út en hún spann ar árin 1950 til 2008. Um er að ræða bindi fjög­ ur til sjö en fyrstu þrjú bind in komu út árið 2003. Í fyrstu stóð til að hafa seinni bæk urn ar til árs­ ins 2000 en að sögn Braga Jós eps­ son ar höf und ar bók ar inn ar þótti banka hrun ið marka svo sterk skil að ekki þótti ann að koma til greina en að láta bæk urn ar enda við það. „Bók in er skipu lögð eft ir hverf um og tók ég hverja götu og hvert hús fyr ir sig. Í fyrsta bindi er far ið yfir vest ur bæ inn, í öðru um mið bæ inn, aust ur bæ inn í því þriðja og flat irn ar og suð ur bæ inn í því fjórða. Þetta er ít ar leg um­ fjöll un um Hólmara, ætt ir þeirra og fjöl skyldu tengsl. Fjall að er um inn fædda Hólmara, inn flutta og brott flutta og af kom end ur þeirra. Í raun er þetta ekk ert ann að en meiri hátt ar upp slátt ar bók. Þar að auki skrif uðu 30 Hólmar ar end­ ur minn ingapistla um upp vaxt ar ár sín í Stykk is hólmi. Sturla Böðv­ ars son fyrr ver andi bæj ar stjóri skrif aði einnig heil mik inn við auka í fjórða bindi þar sem hann fjall ar um upp gangs tíma bil ið í bæn um á sín um tíma,“ sagði Bragi í sam tali við Skessu horn. Bragi hef ur ekki búið í Stykk­ is hólmi nema skemmst an hluta ævi sinn ar. Hann ólst þó upp þar, fædd ist á Silf ur götu 6. Að eig­ in sögn var hann eina barn ið sem nokkurn tím ann fædd ist í því húsi en þó var það byggt árið 1890. Bragi flutti úr Hólm in um um tví­ tugt, bjó í um ára tug í Vest manna­ eyj um og svip að an tíma í Banda­ ríkj un um. Hann hef ur skrif að ýmis verk á ensku og ís lensku, und ir eig in nafni eða skálda­ nafni sínu Kor máki Braga syni. Á starfsævi sinni bjó hann lengi vel á höf uð borg ar svæð inu og vann til að mynda fyr ir mennta mála ráðu­ neyt ið og sem pró fess or í Kenn­ ara há skól an um. Bragi flutti síð an aft ur í Stykk is hólm fyr ir um fimm árum síð an. ákj Tíma bili mak ríl veiða fer brátt að ljúka og halda skip verj ar á Helga SH og Hring SH, skip um GRun í Grund ar firði, brátt í síð asta túr sum ars ins. Þau hafa veitt á svoköll­ uðu tví lemb ing strolli, en að sögn Run ólfs Guð munds son ar út gerð­ ar manns hafa veið arn ar geng ið eins og björt ustu von ir sögðu til um. „Veið arn ar hafa geng ið mjög vel og við höf um nú veitt 500 tonn af mak ríl. Þetta er þró un ar vinna og höf um við að al lega ver ið að safna að okk ur reynslu og þekk ingu. Við vild um taka þátt í veið um á þess um nýja stofni en við horf um til fram­ tíð ar og von umst til að geta nýtt þessa þekk ingu á fram. Fyrst um sinn erum við ekki að græða mik­ ið á veið un um því mik ill kostn að­ ur fór í kaup á tækj um og veið ar­ fær um. Við erum einnig að kynn­ ast mark aðn um, sjá hverj ir kaupa af urð irn ar og hvar er hægt að selja þær. Þess má þó geta að all ar okk ar af urð ir eru farn ar núna. Við erum ekki með nein ar birgð ir og erum mjög á nægð ir með það,“ sagði Run ólf ur að end ingu. ákj/ Ljósm. Mats Wibe Lund. Ís fisk s tog ar ar hafa land að tals­ verðu af mak ríl til bræðslu á Akra­ nesi að und an förnu og var Ísa­ fjarð ar tog ar inn Stefn ir lík lega síð­ ast ur þeirra, en síð asta fimmtu dag land aði hann í ann að skipti mak ríl á Skag an um. Páll Páls son ÍS land­ aði á mið viku dag og var það einnig hans önn ur lönd un. Heild ar kvóti ís fisk s tog ara á mak ríl veið um var á kveð inn 15.000 tonn og er sá kvóti nú svo gott sem bú inn. Þrír ís fisk­ s tog ar ar HB Granda hafa nú lok­ ið sín um veið um en það eru Stur­ laug ur H. Böðv ars son AK, Ottó N. Þor láks son RE og Ás björn RE. Þeir lönd uðu öll um sín um afla til bræðslu á Akra nesi en skip in voru við veið ar skammt vest ur af land­ inu. Björn Al mar Sig ur jóns son rekstr­ ar stjóri fiski mjöls verk smiðja HB Granda seg ir skip in ekki vera með mik inn afla í hverri ferð, eða þetta 70­110 tonn. Hann seg ir veið arn­ ar stund að ar í flottroll og með­ afli sé nán ast eng inn þótt smá veg­ is af síld hafi ver ið í ein staka farmi. Björn Al mar seg ist reikna með að ekki ber ist meiri mak rílafli til Akra­ ness en upp sjáv ar veiði skip HB Granda landa sín um afla til flök un­ ar og fryst ing ar á Vopna firði og þau eru langt kom in með 15.000 tonna kvóta sinn. „Við höf um líka ver ið að taka við af skurði og úr gangi til bræðslu frá mak rílsvinnslu GRun í Grund ar firði og vor um einmitt að losa einn bíl frá þeim núna,“ sagði Björn Al mar þeg ar rætt var við hann sl. fimmtu dag. Alls eru 1500 tonn af mak ríl kom in til fiski mjöls verk smiðju HB Granda á Akra nesi það sem af er þessu ári og 31.000 tonn af hrá efni hef ur borist þang að á ár inu, sem er svip að og kom þang að allt árið í fyrra og næstu ár þar á und an. Allt hrá efni sem berst til verk smiðj unn­ ar á Akra nesi fer í há gæða mjöl sem gott verð er fyr ir á mörk uð um ytra um þess ar mund ir. hb Árni Páll Árna son, fé lags­ og trygg inga mála ráð herra, hef ur lýst vilja sín um til að leggja fram frum­ varp um að tím inn sem fólk á rétt til at vinnu leys is bóta verði lengd­ ur tíma bund ið úr þrem ur árum í fimm. Þetta kom fram á sam ráðs­ fundi hans með að il um vinnu mark­ að ar ins sem hald inn var fyrr í sum­ ar. Á fund in um sagði ráð herra að end ur skoða þyrfti lög um at vinnu­ leys is trygg ing ar í heild og lagði til að sú vinna yrði haf in í sam ráði við að ila vinnu mark að ar ins í lok á gúst. Í sam ræmi við þetta voru sér fræð­ ing ar að il anna á fundi í ráðu neyt­ inu síð asta mánu dag. Í fjöl miðl um á mánu dag inn var haft eft ir Hall dóri Hall dórs­ syni, for manni Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga, að þús und ir manns gætu þurft að leita til fé lags þjón­ ustu sveit ar fé lag anna verði rétt­ ur til at vinnu leys is bóta ekki lengd­ ur í fimm ár. Jafn framt var haft eft­ ir hon um að fé lags­ og trygg inga­ mála ráð herra hefði ekki svar að því af eða á hvort bóta rétt ur inn verði lengd ur. Árni Páll vill af þessu til efni á rétta orð sín á sam ráðs fund in um með að il um vinnu mark að ar ins 16. júní sl: „Eins og ég sagði þá er ég reiðu­ bú inn að beita mér fyr ir því að tím­ inn sem fólk á rétt til at vinnu leys­ is bóta verði lengd ur tíma bund ið úr þrem ur árum í fimm með an við erum að fást við kúf inn í at vinnu­ leys inu. Við telj um hins veg ar mik­ il vægt að þetta mál sé unn ið í fullu sam ráði við að ila vinnu mark að ar ins þannig að ná kvæm lega verði far ið yfir hvaða á hrif slík breyt ing kann að hafa. End ur skoð un lag anna er nú haf in og þess má geta að full trúi Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga á að ild að þeirri vinnu.“ mm Rétt ur til at vinnu leys is­ bóta lengd ur í fimm ár Mak ríl veið ar hafa geng ið vel Tal verð ur at gang ur er á bryggj unni við mak ríl lönd un ina úr ís fisk s tog ur un um enda er afl an um land að í kör um og sturt að úr þeim í op inn gám á bryggj unni sem síð an er dælt úr inn í fiski mjöls verk smiðj una. Tog ar ar landa mak ríl á Akra nesi Stefn ir ÍS við bryggju á Akra nesi. Bragi Jós eps son á samt öll um út gefn­ um bind um af Stykk is hólms bók. Ný Stykk is hólms bók kom in út

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.