Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Page 2

Skessuhorn - 01.12.2010, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER Banaslys í um ferð inni BORG AR NES: Ekið var á gang­ andi konu í Borg ar nesi eft ir há­ degi sl. laug ar dag með þeim af­ leið ing um að hún lést. Rann­ sókna nefnd um ferð ar slysa og lög­ regl an rann saka or sök slyss ins sem tal in er hafa ver ið sú að öku mað­ ur blind að ist af sól inni við akst­ ur og sá ekki kon una þar sem hún gekk yfir Borg ar braut ina. Kon­ an sem lést hét Jó hanna Þór unn Em ils dótt ir. Hún var til heim il is að Borg ar braut 1 í Borg ar nesi. Jó­ hanna var 77 ára göm ul, fædd 16. júní 1933. Hún læt ur eft ir sig fjög­ ur upp kom in börn. -mm Veið ar fær um stolið AKRA NES: Brot ist var inn í gám við Æg is braut á Akra nesi í lið inni viku og stolið það an veið ar færa­ bún aði fyr ir háar fjár hæð ir. Lög­ regl an bið ur þá sem kunna að hafa upp lýs ing ar um grun sam­ leg ar manna ferð ir við Æg is braut síð ustu vik urn ar að hafa sam­ band. -þá Belt in björg uðu í útafakstri LBD ­ Fólks bíll rann út af Snæ­ fells nes vegi við Tungu læk í mik­ illi hálku sl. fimmtu dag. Fór bíll­ inn nokkr ar velt ur og urðu öku­ mað ur og far þeg ar fyr ir nokkrum meiðsl um. Var fólk ið flutt á heilsu gæslu stöð ina í Borg ar nesi með tveim ur sjúkra bíl um og síð­ an á sjúkra hús til nán ari skoð un­ ar. Öku mað ur og far þeg ar voru í bíl belt um og má þakka því að ekki fór verr, en bíll inn er mik­ ið skemmd ur. Fimm um ferð ar ó­ höpp urðu í um dæmi LBD í lið­ inni viku þar af eitt banaslys í Borg ar nesi, eins og greint er frá í annarri frétt. Einn öku mað ur var tek inn ölv að ur við akst ur í um­ dæm inu í vik unni. -þá Sjö vím að ir við akst ur SNÆ FELLS NES: Um helg ina kann aði lög regl an á Snæ fells nesi á stand margra öku manna sem voru á ferð í um dæm inu. Einn var kærð ur fyr ir akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna að fara nótt sunnu­ dags ins. Tveir voru kærð ir fyr ir of hrað an akst ur og hafði ann ar þeirra ekki öku skír teini með ferð­ is. Alls hafa sjö ver ið kærð ir fyr­ ir akst ur und ir á hrif um fíkni efna það sem af er ár inu í um dæmi lög regl unn ar á Snæ fells nesi. -mm Með al margra við burða í upp­ hafi jóla föst unn ar eru jólatón leik ar kvenna kórs ins Yms í Tón bergi Akra­ nesi, nú á föstu dags kvöld ið klukk an 20. Á góði af tón leik un um renn ur til Mæðra styrks nefnd ar á Vest ur landi. Með kórn um kem ur fram fjöldi ein­ söngv ar ara en stjórn andi kórs ins er Sig ríð ur El liða dótt ir. Spáð er að hann snú ist í norð læga átt með élja gangi aust an til og kóln­ andi veðri á fimmtu dag og föstu dag. Hæg viðri og skýj að verður með köfl­ um og frost víð ast hvar um helg ina. Eft ir helgi lít ur út fyr ir vest læg ar átt ir og hlýn andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Býst þú við að nota kredit­ kort ið fyr ir jól in?“ Flest ir segj ast ætla að nota kort ið, eða 51,3% svar enda. 20,4% sögð­ ust ekki ætla að nota það en 17,6% eiga ekki kredit kort. Þeir sem vissu ekki enn hvort þeir yrðu að grípa til kredit korta voru 10,7%. Í þess ari viku er spurt: Verð ur árið 2011 far sælla fyr ir ís­ lenska þjóð en 2010? Vest lend ing ur vik unn ar að mati Skessu horns er Skaga mað ur inn Árni Freyr Stef áns son sem á dög un­ um setti sitt fyrsta Ís lands met á bik­ ar meist ara móti Kraft lyft inga sam­ bands Ís lands á Varmá í Mos fells bæ. Met ið var í hné beygju í mín us 125 kílóa flokki, þar sem Árni lyfti 305 kíló um og bætti gamla met ið um 25 kíló. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Opið laugardag frá kl. 11-16 og virka daga 10-18 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Chiro Collection heilsurúm 25% jóla- afsláttur TempraKON dúnsængur 100% hvítur gæsadúnn 20% afsláttur kr. 29.900,- Heilsuinniskór Inniskór sem laga sig að fætin um og dreifa þyngd jafnt undir allt fótasvæðið. Sendum frítt út á land - betrabak.is He ils ui nn is kó r s em lag ar sig að fætinum - einstök þæ gindi Parið kr. 3.900,- 2 pör kr. 6.980,- 3 pör kr. 9.990,- GT Tækni ehf. á Grund ar tanga hef ur feng ið B­vott un Sam taka iðn­ að ar ins (SI) og er það að eins ann að fyr ir tæk ið á Ís landi sem fær þessa vott un. Gæða vott un SI er á fanga­ skipt gæða kerfi í fjór um þrep um, D, C, B og A. B­vott un in stað fest ir að GT Tækni er með ferla í kring­ um stjórn kerfi, á samt því að um­ hverf is­, heilsu­ og ör ygg is mál eru í föst um skorð um og skjal fest. Bolli Árna son fram kvæmda stjóri fyr ir­ tæk is ins seg ir mikla á herslu hjá við­ skipta vin um GT Tækni á að þessi mál séu í lagi. Sér stök á hersla er á kröf ur varð andi á hættu grein ing ar, ör ygg is­ og um hverf is mál. „Vott­ un in stað fest ir einnig að rekst­ ur inn upp fyll ir kröf ur op in berra verk kaupa um gæða trygg ingu í út­ boð um til verk legra fram kvæmda,“ sagði Bolli. GT Tækni hóf starf semi sína í apr íl 2002 en starf sem in hafði áður ver ið hluti af Ís lenska járn blendi­ fé lag inu hf. Starf sem in skipt ist í nokk ur meg in svið: Véla svið, raf­ magns svið, far ar tækja svið á samt inn kaup um og lag er. GT Tækni sér um reglu bund ið fyr ir byggj andi við­ hald og eft ir lit með ýms um bún aði á iðn að ar svæð inu á Grund ar tanga og í Hval fjarð ar göng um. Þá tek­ ur fyr ir tæk ið að sér ný smíði, upp­ setn ingu á nýj um bún aði og end ur­ nýj un á bún aði hvort sem er á véla­ eða raf magns sviði. ákj Lands sam band hesta manna fé­ laga, Fé lag hrossa bænda og Fé lag tamn inga manna hafa sent frá sér yf­ ir lýs ingu þar sem for dæmt er smygl á not uð um reið tygj um og ó hrein­ um reið fatn aði til lands ins, en þetta smygl komst upp í síð ustu viku í bíl þekkts hesta í þrótta manns. Sá hinn sami hef ur m.a. ver ið í keppn isliði Ís lands á al þjóða mót um und an­ far in ár. „Sam tök in líta þetta brot mjög al var leg um aug um í ljósi þess mikla tjóns sem smit andi hósti hef­ ur vald ið allri starf semi í kring­ um ís lenska hest inn á þessu ári, og ætti að vera öll um hesta mönn­ um í fersku minni,“ seg ir m.a. í yf­ ir lýs ing unni. Eru all ir hesta menn og aðr ir ferða menn hvatt ir til að standa vörð um heil brigði ís lenska hrossa stofns ins og virða regl ur um sótt varn ir þar að lút andi. Bann að er sam kvæmt lög um að flytja not uð reið tygi og reið föt til lands ins en með þeim geta hrossa­ sjúk dóm ar borist til lands ins. Grun­ ur leik ur á að hesta pest in sem hef ur vald ið miklu tjóni í hesta mennsku á þessu ári hafi borist til lands ins með ná kvæm lega sam bæri leg um hætti. mm Líkt og und an far in ell efu ár stend ur Skessu horn fyr ir vali á þeim ein stak lingi sem þyk ir hafa skar að fram úr á ein hverju sviði á ár inu sem senn er á enda. Eina skil yrð ið fyr­ ir til nefn ingu er að við kom andi sé bú sett ur á Vest ur landi. Í bú ar hafa alla tíð ver ið dug leg ur að senda inn til efn ing ar og marg ir ver ið nefnd ir til sög unn ar, allt upp í nokkr ir tug ir ein stak linga á ári. Val ið fer þannig fram að send ur er tölvu póst ur á net fang ið skessuhorn@skessuhorn. is og skulu á bend ing ar ber ast fyr ir 18. des em ber nk. Gjarn an má rök­ styðja til nefn ing ar með einni setn­ ingu um hvað við kom andi hef ur lagt til sam fé lags ins á ár inu. Úr slit í kjör inu á Vest lend ingi árs ins 2010 verða birt í fyrsta tölu blaði nýs árs, sem kem ur út 5. jan ú ar 2011. Hér með er skor að á íbúa að taka virk an þátt og senda inn til nefn ing ar. Síð ustu fjög ur ár hafa verð laun­ in fall ið í skaut Ó lafs Ad olfs son ar, Erlu Bjark ar Örn ólfs dótt ur, Páls Stef áns son ar og Bjarna Kr Þor­ steins son ar. mm Hver verð ur Vest lend ing ur árs ins 2010? For dæma smygl á not uð um reið tygj um Bolli Árna son tek ur við gæða vott un inni. Til vinstri er Ferdin and Han sen frá Sam­ tök um iðn að ar ins og verk efna stjóri gæða stjórn un ar. GT Tækni fær gæða vott un frá Sam tök um iðn að ar ins

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.