Skessuhorn - 01.12.2010, Qupperneq 21
21MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER
Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi
Tillaga að deiliskipulagi á Æðarodda
Með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir
athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Æðarodda á Akranesi.
Deiliskipulagssvæðið afmarkast af samsíða línu sem er í 20 m fjarlægð til norðurs frá miðlínu
þjóðvegar nr. 51, Akranesvegar; miðju Flæðilækjar frá Þjóðvegi út í Blautós; mörkum Æðarodda og
friðlandsins við Blautós eins og þau eru skilgreind og beinni línu við austurenda lóða í Æðarodda
að þjóðvegi nr. 51.
Æðaroddi er svæði fyrir búfénað. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir lóðum til að byggja hús fyrir búfénað
og tengda starfsemi svo og aðstöðu til þjálfunar og sýninga á búfé.
Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18,
Akranesi, frá 6. desember 2010 til og með 3. janúar 2011.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar
athugasemdir. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 17. janúar 2011 og skulu þær
berast í þjónustuver Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni.
Akranesi, 30. nóvember 2010
Þorvaldur Vestmann
framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
Sálfræðingur
Sálfræðingur óskast í 70% starf við félagsþjónustu Borgar-
byggðar. Um er að ræða nýja stöðu vegna yfirtöku þjónustu
við fatlaða.
Helstu verkefni eru þjónusta við börn, fjölskyldur
og barnavernd.
Við leitum að einstaklingi með fjölbreytta reynslu sem er tilbúinn
til að taka frumkvæði og sýna sjálfstæði í vinnubrögðum.
Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála, svigrúm
til nýrra verkefna og vinnubragða og fjölskylduvænan vinnustað.
Launakjör eru skv. kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands
og launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknum skal skila til félagsmálastjóra Borgarbyggðar,
Ráðhúsinu, Borgarbraut 14, fyrir 15. desember n.k.
Nánari upplýsingar veitir Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri
í s: 4337100, netfang:hjordis@borgarbyggd.is.
Smá*Prent
Smiðjuvöllum 7 300 Akranes
www.smaprent.is sími: 571 2509
Opið virka daga 13-18, Laugardaga 11-15
Svunta
með merkingu
Strigamynd
Dagatal
Bolur
með merkingu
Merktur bolli Músarmotta
Jólagjafahugmyndir
Út skrift ar nem ar í Fjöl brauta skóla
Vest ur lands á Akra nesi dimiter uðu
föstu dag inn 25. nóv em ber síð ast
lið inn en það er kveðju hóf þeirra
sem braut skráð ir verða frá skól
an um í lok ann ar. Gleð skap ur inn
hófst á að nem end ur buðu kenn
ur um sín um til morg un verð ar og
í þriðju kennslu stund var öll um
nem end um og starfs mönn um boð
ið á skemmti dag skrá á sal skól ans.
Eins og venja er á dimi s jón klæddu
nem end ur sig upp í sam stæða bún
inga og að þessu sinni var hóp ur inn
eins og klippt ur útúr banda rískri
bíó mynd; klappstír ur og ruðn ings
töffar ar. Krakk arn ir voru hins veg
ar með smá við snún ing og klæddu
strák arn ir sig upp í klappstíru bún
inga en stelp urn ar voru klædd ar
eins og banda rísk ir fót bolta menn.
Skemmti dag skrá in sam an stóð af
söng at rið um og litl um grín þátt
um þar sem óspart var gert grín af
kenn ur um skól ans og sam nem end
um. Í loka söng at rið inu steig síð an
eng inn ann ar en rapp ar inn Erp ur
Ey vind ar son á svið öll um að ó vör
um og leyndi gleð in sér ekki í saln
um.
ákj
Út skrift ar nem ar FVA dimitera
Út skrifta nem ar syngja og sprella fyr ir sam nem end ur.
Herði skóla meist ara þakk að fyr ir síð ast lið in ár með kossi og smokk um.
Erp ur Ey vind ar son var ó vænt ur gest ur á skemmti dag
skránni.
Busun og dimi s jón skemmti leg ast
Blaða mað ur náði tali af tveim ur út skrif ar nem um í lok
skemmti dag skrár inn ar, þeim Guð rúnu Dögg Rún ars dótt
ur og Ein ari Loga Ein ars syni. Þau sögðu dimi s jón ina ó trú
lega skemmti lega og þetta vera í raun inni nauð syn leg an þátt
í því að kveðja skól ann. Há tind skóla fer ils ins töldu krakk arn
ir vera bæði upp haf ið og endir inn, það er busun ina á fyrsta ári
og svo dimi s jón ið. Eft ir ára mót tek ur síð an við blá kald ur raun
veru leik inn hjá flest um út skrift ar nem um nema kannski hon
um Ein ari Loga sem virð ist ekki geta sagt skil ið við fjöl brauta
skól ann. Hann skráði sig í skól ann aft ur og ætl ar að bæta við
sig nokkrum á föng um svo hann geti síð an klárað raf virkja nám.
Guð rún Dögg, fyrr um feg urð ar drottn ing Ís lands, ætl ar hins
veg ar á vinnu mark að inn, er kom in með vinnu í höf uð borg inni
og ætl ar að keyra á milli á hverj um degi.
Ein ar Logi Ein ars son og Guð rún Dögg Rún ars dótt ir
út skrift ar nem ar.