Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Page 25

Skessuhorn - 01.12.2010, Page 25
25MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER www.skessuhorn.is Ertu að missa af einhverju fróðlegu og skemmtilegu? Fréttir, fróðleikur og skemmtun af Vesturlandi. Vikulegir pistlar, vísnahorn, Skessuskop, íþróttir, fréttir, nýir Vestlendingar, auglýsingar, atburðadagatal, viðtöl og annað mannlífstengt efni af leikjum og störfum íbúa á Vesturlandi. Skessuhorn hefur allt frá stofnun verið eitt vinsælasta og virtasta héraðsfréttablað landsins. Skessuhorn skrifar um allt sem talið er að íbúar VILJI og ÞURFI að vita. Metnaður starfsfólks liggur í að svo verði áfram. Verið velkomin í hópinn! Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands Ertu í hópi lesenda? Klippið hér og sendið á: Skessuhorn, Kirkjubraut 54, 300 Akranesi. Áskrift að Skessuhorni kostar 1.880 krónur á mánuði, en 1.630 fyrir eldri borgara og öryrkja. [ ] Já takk. Ég vil gjarnan gerast áskrifandi að Skessuhorni. [ ] Ég er örorku- eða ellilífeyrisþegi. Nafn: Kt. Heimili: Póstnúmer og póstfang: Áskriftartilboð! Allir sem gerast áskrifendur að Skessuhorni núna fá blaðið frítt í desember. Áskriftarsími Skessuhorns er 433-5500 Hægt er að panta áskrift á netinu: www.skessuhorn.is eða senda tölvupóst á: skessuhorn@skessuhorn.is ✁ Bókin um Margréti í Dalsmynni Bráðskemmtileg og kemur öllum í gott skap. Bókaútgáfan Hólar holabok.is A N N A K R I S T I N E M A G N Ú S D Ó T T I R L Í F S S A G A M A R G R É T A R Í D A L S M Y N N I og liðugan talanda Með létt sk ap Íþróttahúsið í Borgarnesi Skallagrímur – Körfubolti Poweradebikarinn Meistaraflokkur karla Fimmtudaginn 2. desember kl. 19.15 Skallagrímur - Valur Mæðra styrks nefnd Vest ur lands á kvað að leita til á huga samra íbúa að þeg ar bak að yrði til næstu jóla verði hrærð að eins stærri upp­ skrift en venju lega og auka plata sett í ofn inn með kök um sem gefa mætti Mæðra styrks nefnd til út­ hlut un ar. Þessu kalli svör uðu kon­ urn ar á veit inga staðn um Kaffi 59 í Grund ar firði og rúm lega það. Þeg­ ar blaða mað ur náði tali á þeim voru þær bún ar að baka fimm sort ir af smákök um og setja í 18 box. „Við vild um reyna að skila ein hverju af okk ur. Við höfð um tök á því að gera þetta og fannst það því sjálf sagt. Það er gott að geta hjálp að þeim sem hafa það verr en við,“ sagði Hrund Hjart ar dótt ir ann ar eig andi Kaffi 59 í sam tali við Skessu horn. Hún seg ir að síð an sé stefnt að því að aka með öll box in á Akra nes mánu dag­ inn 6. des em ber þar sem Mæðra­ styrks nefnd tek ur við smákök um vegna jóla út hlut un ar milli kl. 13 og 17 að Stekkj ar holti 10. Jóla út hlut­ un Mæðra styrks nefnd ar verð ur síð­ an fimmtu dag inn 9. des em ber. ákj Síð ast lið inn laug ar dag komu kven fé lags kon ur í Borg ar nesi fær­ andi hendi og í heim­ sókn á Dval ar heim­ ili aldr aðra þar í bæ. Sú góða hefð hef ur skap­ ast að Kven fé lag Borg­ ar ness hef ur kom ið í heim sókn á heim il ið í upp hafi að ventu og gef­ ið heim il inu góð ar gjaf­ ir á samt því að vera með skemmti dag skrá. Þetta skipti komu þær með jóla óróa frá Ge org Jen­ sen auk þess sem tveir mynd ar legi jóla svein ar voru með í för sem í lengj ast munu á Dval ar­ heim il inu. Auk þess að færa heim­ il inu gjaf ir þá buðu kon urn ar upp á upp lest ur og þá sungu þær nokk ur jóla lög með heim il is fólk inu á DAB. „Tryggð kven­ fé laga á starfs svæði DAB við heim il ið er mik il og á heim il­ ið þar trausta banda­ menn,“ seg ir Björn Bjarki Þor steins son fram kvæmda stjóri. mm Starfs kon ur Kaffi 59, Arn dís Jenný Jós eps dótt ir og Agn es Sif Ey þórs dótt ir, voru að von um á nægð ar með af rakst ur inn. Ljósm. Rakel Birg is dótt ir. Kaffi 59 bak ar fyr ir Mæðra styrks nefnd Kven fé lags kon ur komu fær andi hendi á DAB

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.