Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Side 30

Skessuhorn - 01.12.2010, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER Hver er upp á halds jóla- sveinn inn þinn? (Spurt í leik skól an um Teiga seli á Akra nesi) Mar grét Björk Pálma dótt ir: All ir jóla svein arn ir. Agn es Mist Flosa dótt ir: Bara all ir, þeir eru all ir skemmti­ leg ir. Guð bjarni Sig þórs son: Stekkja staur. El mar Darri Rík harðs son: Gluggagæ ir og hurða skell ir. Regína Lea Ó lafs dótt ir: Hurða skell ir. Spurning vikunnar Nokkr ir af yngri flokk um Skalla­ gríms voru á ferð inni í nóv em ber og tóku þátt í fjöl liða mót um í sín um riðl um eða yngri flokka mót um. 3.­4. bekk ur tók þátt í Hóp bíla mót inu sem hald ið var á veg um Fjöln is í Graf ar­ vogi í byrj un nóv em ber. Þetta er með fyrstu mót um sem þessi hóp ur fer á og stefn an er að þau verði fleiri eft ir ára mót in. Þar er leik gleð in í fyr ir rúm eins og mynd in ber með sér. Átt undi flokk ur stráka gerði góða ferð á Eg ils staði 13. og 14. nóv em­ ber. Und ir dyggri hand leiðslu liðs­ stjóra þeirra Inga Tryggva son ar og Jóns Guð jóns son ar var flog ið til Eg­ ils staða, en þeir Ingi og Jón leystu Fla ke þjálf ara af í þetta sinn. Strák­ arn ir unnu alla sína leiki í skemmti­ legri ferð og fara því upp í C­ riðil í næstu um ferð eft ir ára mót in. Skalla­ grím ur vann Hött 52:35, Fjölni 51:27 og Aft ur eld ingu 48:23. Ell efti flokk ur stráka fór sömu helgi til Njarð vík ur þar sem spil uð var ein um ferð í riðl in um. Þetta voru allt hörku leik ir. Þrír töp uð ust þar af tveir mjög naum lega, en einn sig­ ur vannst. Skalla grím ur tap aði með sex stiga mun fyr ir Snæ felli, einu stigi fyr ir Breiða bliki og 11 stig um fyr­ ir ÍR. Skalla grím ur vann hins veg­ ar Kefla vík með 11 stiga mun og hélt þar með sæt inu í riðl in um. Ní undi flokk ur fór svo á Ak ur eyri helg ina 20.­21. nóv em ber. Þeir hafa ver ið á mik illi sigl ingu strák arn ir og var þessi ferð eng in und an tekn ing. Þeir unnu alla sína leiki nokk uð sann­ fær andi. Nokk ur has ar var í leikj un­ um og einn brákað ist á hendi og ann­ ar fékk dæmd ar á sig tvær tækni vill­ ur í fyrsta leikn um á móti Þór. Leik­ ur inn vannst þó og gaf tón inn fyr ir helg ina. Strák arn ir leika því í B­ riðli 9. flokks eft ir ára mót in og mæta þar nokkrum af sterk ustu lið um lands ins. „Það verð ur gam an að fylgj ast með þess um efni legu í þrótta mönn um eft­ ir ára mót in,“ seg ir Helga Hall dórs­ dótt ir hjá ung linga ráði Skalla gríms sem tók sam an þessa punkta. Upp lýs­ ing ar um næstu leik daga verða jafn­ óð um að finna á síðu Skalla gríms eða KKÍ. þá Tólf ung menni á aldr in um 9 ­ 14 ára kepptu fyr ir hönd UMSB á Silf­ ur leik um ÍR sem fóru fram í Laug­ ar dals höll laug ar dag inn 20. nóv em­ ber sl. Setti hóp ur inn fjög ur UMSB ald urs flokka met og hlaut þrenn verð laun. Í flokki 9­10 ára gutta kepptu Sig ur steinn Ás geirs son frá Þor­ gauts stöð um og Borg nes ing arn­ ir Stef án Schev ing og Gunn ar Örn Gunn ars son í þrauta braut og stóðu sig vel. Ekki var keppt til verð launa í þess um ald urs flokki, en all ir þátt­ tak end ur hlutu við ur kenn ingu fyr­ ir þátt tök una. Tveir strák ar kepptu í 11 ára flokki. Hörð ur Gunn­ ar Geirs son í Borg ar nesi vann þrístökk með glæsi brag. Stökk hann 10,11 m og setti nýtt UMSB met í flokki 12 ára og yngri. Hann varð þriðji í há stökki með 1,35 m sem er hans besti ár ang ur til þessa. Þá varð hann á samt Helga Guð jóns syni í Reyk holti í 6.­7. sæti í 60 m hlaupi á 9,43 sek. Helgi varð svo ann ar í 800 m hlaupi á 2:36,87 mín sem er nýtt UMSB met í flokki 11­12 ára. Fann ar Yngvi Rafns­ son úr Skorra dal keppti í flokki 12 ára stráka. Hann varð fimmti í 60 m haupi á 8,93 sek, og 8. í há stökki með 1,40 m sömu hæð og sá er varð ann ar. Hvít síð ing ar í góð um gír Frænkurn ar á Þor­ gauts stöð um kepptu í 12 ára flokki. Þor björg Saga Ás geirs dótt ir varð 14. í 60 m hlaupi á 9,68 sek,18. í kúlu varpi með 7,11m, og 10. í 800 m hlaupi á 3:10,40 mín. Ragn heið­ ur Árna dótt ir varð þrí tug asta í 60 m hlaupi á 10,37 sek og 24. í kúlu­ varpi með 6,33m. Tví burarn ir á Sáms­ stöð um kepptu í 13 ára flokki. Árni Ó lafs son varð 24. í 60 m hlaupi á 9,92 sek, 5. í 800 m hlaupi á 2:42,87 mín,14. í há stökki með 1,30 m og 24. í kúlu varpi með 6,10 m. Ómar bróð­ ir hans varð 25. í 60 m hlaupi á 9,94 sek, 6. í 800 m hlaupi á 2:46,23 mín og 16. í há stökki með 1,25 m og 22. í kúlu­ varpi með 7,15 m. Bættu þeir báð­ ir fyrri ár ang ur sinn veru lega í öll­ um grein um. Frænd urn ir á Þor gauts stöð um kepptu í 14 ára flokki. Ó laf ur Geir Árna son varð 10. í 60 m hlaupi á 8,92 sek, 10. í 200 m hlaupi á 29,90 sek sem er nýtt UMSB pilta met. Hann varð fimmti í há stökki með 1,45 og 11. sæti í kúlu varpi með 8,94 m. Bald vin Ás geirs son varð 13. í 60 m hlaupi á 9,34 sek, 11. í 200 m hlaupi á 30,17 sek. Hann vann 800 m hlaup ið á góð um enda spretti eft ir ein g vígi við Breiða bliks mann. Hljóp hann á 2:31,62 mín sem er nýtt UMSB pilta met. Hann varð sjötti í há stökki með 1,35 m og 8. í kúlu varpi með 9,38 m. Von ir standa til að fleiri kepp­ end ur verði frá UMSB á Ís lands­ móti yngri flokka í Laug ar dals höll í lok febr ú ar á næsta ári. ii Hörð ur Gunn ar Geirs son, 11 ára strák ur úr UMSB, náði sann köll uðu risa stökki í þrístökk skeppni á Silf­ ur leik um ÍR í Laug ar dals höll inni ný lega. Mót ið er hald ið til heið urs Vil hjálmi Ein ars syni er hlaut silf ur­ verð laun í þrístökki á Ólymp íu leik­ un um í Mel bo ur ne 1956. Fór mót­ ið nú fram í 15. sinn. Hörð ur Gunn ar keppti á mót inu í þrístökki í fyrsta sinn. Í fyrstu um­ ferð stökk hann 7,77 m og var með átt unda besta stökk ið. Í næstu um­ ferð náði hann slíku risa stökki að við stadd ir trúðu vart sín um eig in aug um. Reynd ist það við mæl ingu vera 10,11 m. Var það lengsta stökk keppn inn ar en næsti 11 ára strák ur stökk lengst 9,59 m. Þessi ár ang ur er að sjálf sögðu glæsi legt UMSB met í flokki 12 ára og yngri, en Ís­ lands met ið í þeim flokki er 10,77 m. Á mót inu stökk 12 ára strák­ ur lengst 10,03 m, og sig ur veg ari í flokki 14 ára pilta stökk 10,43 m. Sam kvæmt ung linga stiga töflu FRÍ ,sem gef ur 500 ­ 1200 stig, hlýt ur Hörð ur Gunn ar 1090 stig fyr ir ár ang ur sinn. Til sam an burð ar þyrfti 14 ára pilt ur að stökkva 12,40 m, 16 ára 13,80 m og 18 ára 14,70 m í þrístökki til að hljóta sömu stiga tölu og hann. Ís lands met Vil­ hjálms Ein ars son ar er 16,70 m sett 1960. UMSB met in eiga Kári Sól­ mund ar son 14,40 m frá 1951 og Íris Grön feldt 10,53 frá 1993. For eldr ar þessa efni lega stökkvara eru Guð ríð ur Ring sted og Geir Harð ars son en fóst ur fað ir hans er Gunn ar Hall dórs son. Hörð­ ur Gunn ar hef ur mætt vel á æf ing­ ar í vet ur og sýnt mik inn á huga og fram far ir. ii Knatt spyrnu mað ur inn Þor steinn Már Ragn ars son, sem leik ið hef­ ur með Vík ingi Ó lafs vík síð ast lið­ in ár, hlaut nafn bót ina í þrótta mað­ ur árs ins 2010 í Grund ar firði síð­ asta sunnu dag á að ventu skemmt un Kven fé lags ins Gleym mér ei í Sam­ komu hús inu. Tveir aðr ir í þrótta­ menn voru til nefnd ir; Sunna Björk Skarp héð ins dótt ir fyr ir af burða ár­ ang ur í blaki og Hug rún El ís dótt ir fyr ir glæsi lega takta á golf vell in um. Þor steinn Már var val inn efni leg­ asti leik mað ur 2. deild ar af fyr ir lið­ um og þjálf ur um í sum ar og þá var hann næst marka hæst ur í deild inni með 18 mörk í 21 leik. Hann spil­ aði 34 leiki í ár með Vík ing Ó lafs­ vík, í deild ar bik ar, VISA­bik ar og í 2. deild. Þess má geta að hann hef­ ur und an far ið ver ið á æf ing um með danska fé lag inu Vejle til reynslu og kem ur fljót lega í ljós hvort hann verð ur keypt ur þang að. ákj Átti risa stökk á Silf ur­ leik um ÍR Þor steinn Már Ragn ars son tók við við ur kenn ing um á sunnu dag inn. Ljósm. sk. Þor steinn Már er í þrótta­ mað ur Grund ar fjarð ar Borg firð ing ar unnu tvær grein ar og settu fjög ur UMSB met Ell efti flokk ur Skalla gríms á samt þjálf ara sín um á mót inu í Kefla vík. Ljósm. Guð mund ur Sig urðs son. Gott gengi yngri flokka Skalla gríms Strák arn ir í 3.­4. flokki á Hóp bíla mót inu í Graf ar vogi. Ljósm. Pálmi Sæv ars son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.