Skessuhorn


Skessuhorn - 01.12.2010, Síða 31

Skessuhorn - 01.12.2010, Síða 31
31MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER Í síð ustu viku var dreg ið um töflu röð og þar með nið ur röð un leikja í þrem ur efstu deild um Ís­ lands móts ins í knatt spyrnu næsta sum ar, en þau tíma mót verða í ís­ lenskri knatt spyrnu á næsta ári að hald ið er hund rað asta Ís lands mót­ ið. Mót ið hefst mun fyrr næsta vor en áður, vegna þátt töku U­21 árs liðs ins í úr slita keppni EM í Dan­ mörku í júní mán uði. Keppni á Ís­ lands mót inu hefst 1. maí og þá er strax á dag skrá spenn andi leik ur í efstu deild, þar sem Ís lands meist ar­ ar Breiða bliks fá KR­inga í heim­ sókn. Tvö lið af Vest ur landi eru í 1. deild. Skaga menn mæta HK úr Kópa vogi í fyrstu um ferð líkt og á síð asta tíma bili. Nú fer ÍA í Kópa­ vog inn. Vík ing ar frá Ó lafs vík, sem unnu sig að nýju upp í 1. deild ina á síð asta tíma bili, fá Hauka í heim­ sókn. Hauk ar léku einmitt í efstu deild á síð asta tíma bili og verð ur því um eld skírn að ræða hjá Vík ing­ um. Ak ur nes ing ar fá síð an Vík inga í heim sókn í fjórðu um ferð. Í síð­ ustu um ferð inni næsta haust sækja Skaga menn Leikn is menn heim í Breið holt ið. Ef Leikn is menn verða jafn sterk ir á næsta tíma bili og þeir voru síð asta sum ar verð ur það án efa mjög erf ið ur leik ur, það er að segja að þá verð ur mik ið í húfi fyr­ ir lið in. Vík ing ar fá hins veg ar hitt Breið holtslið ið ÍR í heim sókn í síð­ ustu um ferð inni. Sjá má leikja nið ur röð un ina eins og hún lít ur út á vef KSÍ. þá ÍA lið ið í knatt spyrnu lék á laug­ ar dags morg un inn síð asta fyrsta æf­ inga leik vetr ar ins í Akra nes höll­ inni. Skaga menn sigr uðu læri sveina Guð jóns Þórð ar sonar BÍ/Bol ung­ ar vík 3:0. Það voru þeir Hjört ur Hjart ar son og Stef án Þór Þórð ar­ son sem sáu um marka skor un ina, Hjört ur tví veg is. Stað an í hálf leik var 2:0. Þórð ur Þórð ar son þjálf­ ari gerði sér lít ið fyr ir og skipti út öll um leik mönn um sem léku í fyrri hálf leikn um og setti ell efu nýja leik menn inná. Þannig fengu all­ ir í leik manna hópn um að spreyta sig. Eins og marka tal an gef ur til kynna voru Skaga menn mun sterk­ ari í leikn um og sig ur inn sann gjarn, seg ir á heima síðu knatt spyrnu fé­ lags ins. þá Snæ fell ing ur inn Jón Ó laf ur Jóns son, best þekkt ur sem Nonni Mæju, fékk flest at­ kvæði í net kosn ingu á vef KKÍ þar sem gest ir síð unn ar fengu að velja byrj un ar liðs leik menn í Stjörnu leik KKÍ sem fer fram í Selja skóla 11. des em ber næst kom­ andi. Nonni er einn af þrem ur Snæ fell ing um í byrj un ar liði Lands­ byggð ar inn ar en hin­ ir eru þeir Sean Burton og Ryan Amaroso. Aðr­ ir í lið inu eru Páll Axel Vil bergs son í Grinda­ vík sem fékk næst flest at kvæði og Hörð ur Axel Vil hjálms son í Kefla vík. KR­ ing ur inn Pa vel Ermol inskij fékk flest at kvæði í liði Höf uð borg ar­ inn ar en aðr ir í lið inu eru þeir Ægir Þór Stein ars son ( Fjölni), Mar­ vin Valdi mars son (Stjarn an), Jov­ an Zdra vevski (Stjarn an) og Fann­ ar Ó lafs son (KR). Ingi Þór Stein­ þórs son stýr ir lands byggð ar lið inu og Hrafn Krist jáns son stýr ði liði höf uð borg ar svæð is ins. Þjálf ar arn­ ir velja svo næstu sjö leik menn sem munu skipa lið in. Þess ir fengu flest at kvæði: 1. Jón Ó laf ur Jóns son 612 2. Páll Axel Vil bergs­ son 589 3. Pa vel Ermol inskij 430 4. Ægir Þór Stein ars­ son 413 5. Sean Burton 347 6. Jov an Zdra vevski 336 7. Hörð ur Axel Vil­ hjálms son 313 8. Mar vin Valdi mars son 306 9. Hregg við ur Magn ús son 292 10. Justin Shou se 266 11. Hayward Fain 236 12. Fann ar Ó lafs son 228 13. Ryan Amaroso 219 14. Kelly Biedler 218 15. Andre Dabn ey 214 mm Snæ fel ls kon­ ur sóttu góð an sig ur í Njarð vík í IE­deild inni sl. mið viku dags­ kvöld. Með sigrin­ um tryggðu stelp urn­ ar úr Hólm in um stöðu sína í 6. sæti deild ar inn ar og sóttu að Suð ur nesja­ stúlk un um sem eru í 5. sæt inu. Snæ­ fell er með sex stig og Njarð vík átta. Í efsta sæti deild ar inn ar er Ham­ ar með 16 stig og Kefla vík ur kon­ ur koma þar næst með 14. Í neðstu tveim ur sæt un um eru Grinda vík og Fjöln ir með tvö stig. Loka töl ur í leikn um í Ljóna gryfj­ unni í Njarð vík urðu 82:60, en stað­ an í hálf leik var 39:32 fyr ir Snæ felli. Liðs heild in var mjög góð hjá Snæ­ felli í leikn um. Berg lind Gunn­ ars dótt ir skor aði 19 stig og átti 7 stoðsend ing ar, Björg Guð rún Ein­ ars dótt ir gerði 15 stig, tók 5 frá­ köst og stal 5 bolt um, Sade Log­ an skor aði 15, tók 6 frá köst, átti 7 stoðsend ing ar og varði 4 skot, Inga Mucini ece gerði 15 stig, tók 7 frá­ köst og varði 3 skot, Rósa Ind riða­ dótt ir skor aði 8 stig, Hild ur Björg Kjart ans dótt ir sömu leið is 8 og tók 7 frá köst og Sara Mjöll Magn ús dótt ir 2 stig. Hjá Njarð vík var Ólöf Helga Páls dótt ir stiga hæst með 21 stig. Næsti leik ur hjá Snæ fells kon um í IE­deild inni verð ur heima gegn Kefl vík ing um mið viku dags kvöld ið 8. des em ber. þá Fimm ung ling ar frá Ung menna­ fé lag inu Skipa skaga á Akra nesi kepptu á Silf ur leik um ÍR ný ver­ ið og stóðu sig vel. Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir bætti Ís lands met í kúlu­ varpi 12 ára með þriggja kílóa kúlu inn an húss um 0,88m, með kasti upp á 10,63. Jó fríð ur keppti sem gest ur í 13 ára flokki. Hún kastaði 12,69 í 12 ára flokki og hlaut gull­ verð laun. Katrín Jóna Ó lafs dótt ir 12 ára, hljóp 60 metra á 10,24 sek, en hún átti bestan tíma áður 10,50 Það var hörku bar átta í Hólm­ in um á sunnu dags kvöld ið þeg ar Stjörnu menn komu í heim sókn í IE­deild inni. Lengi vel var leik ur­ inn í járn um og gest irn ir bitu virki­ lega frá sér. Þeir höfðu þriggja stiga for ystu í leik hléinu 45:42. Ingi Þór Stein þórs son þjálf­ ari Snæ fells hef ur ef­ laust tal að vel yfir sín um mönn um í hléinu. Snæ fell ing ar komu mjög grimm­ ir til seinni hálf leiks og það var einmitt í þriðja leik hlut an um sem þeir lögðu grunn að góð um sigri, unnu hann 32:18. Gest­ irn ir náðu ekki að svara í sömu mynt og Snæ fell bætti enn þá í á lokakafl­ an um. Nið ur stað an varð því ör­ ugg ur Snæ fells sig ur 114:96. Snæ­ fell er þar með kom ið í 16 stig og hef ur enn þá tveggja stiga for skot á Grinda vík sem sigr aði KR á mánu­ dags kvöld ið. Kjarn inn hjá Snæ felli virð ist ekk­ ert síð ur öfl ug ur nú í vet ur en hann var síð asta vet ur. Pálmi Freyr, Jón Ó laf ur og Emil Þór, á samt út lend­ ing un um hafa all ir ver ið að leika vel og síð an hef ur skytt an Eg ill Eg ils­ son ver ið að koma sterk ur inn í síð­ ustu leikj um. Stig Snæ fells: Pálmi Freyr Sig­ ur geirs son 21, Emil Þór Jó hanns­ son 21, Jón Ó laf ur Jóns son 19, Ryan Amaroso 15, Eg ill Eg ils son 14, Sean Burton 14, Gunn laug ur Smára son 3, Dan í el Kazmi 3, Atli Rafn Hreins son 2 og Sveinn Dav­ íðs son 2. Stiga hæst ir hjá Stjörn­ unni voru Mar vin Valdi mars son og Justin Shou se með 25 hvor. Næsti leik ur Snæ fells verð ur í Hvera gerði gegn Hamri fimmtu­ dags kvöld ið 9. des em ber. þá Akranesi Stillholti 14 Sími: 431 2007 Flíspeysur fyrir dömur og herra kr. 9.990 Göngu- og hlaupabolir fyrir dömu og herra kr. 11.990 Loðhúfur kr. 5.990 Lúffur kr. 8.990 Softsell hanskar kr. 5.990 Sig ur í fyrsta æf inga leikn um Góð ur sig ur Snæ fellskvenna í Njarð vík Skaga menn og Vík ing ar mæt ast í fjórðu um ferð Jó fríð ur Ís dís á verð launa palli fyr ir kúlu varp ið á Silf ur leik um ÍR. Á gæt ur ár ang ur hjá Skipa skaga á Silf ur leik um sek. Hún bætti sig líka í 800 metra hlaupi þar sem hún hljóp á 3:17 mín. Bræð urn ir Sig ur jón Logi 9 ára og Helgi Rafn 7 ára Berg þórs syn ir tóku þátt í þrauta braut á samt Ngozi Jó hönnu Eze 7 ára. Þau stóðu þau sig öll með prýði. þá Ör ugg ur sig ur Snæ fells á Stjörn unni Nonni Mæju fékk flest at­ kvæði í Stjörnu leik KKÍ Úr mynda safni, þar sem Nonni Mæju er að leggja körfu gegn Fjölni. Ljósm. þe.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.