Skessuhorn - 08.12.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER
Þor steinn Már
á fram hjá Vík ingi
Ó LAFS VÍK: Þor steinn Már
Ragn ars son, fram herji Vík ings
frá Ó lafs vík, mun ekki ganga
til liðs við
danska 1.
deild ar lið
ið Vejle en
hann var
til reynslu
hjá fé
l a g i n u
við góð
an orðstír
í síð asta
mán uði. Þetta kom fram á fót
bolta vefn um Fótbolti.net í gær.
Þar var haft eft ir Mats Gren,
þjálf ara Vejle, að þessi á kvörð un
hafi ver ið tek in að vel í grund uðu
máli en Þor steinn hafi þó heill
að for ráða menn Vejle þann tíma
sem hann var við æf ing ar hjá fé
lag inu. Hins veg ar hafi nið ur
stað an ver ið sú að semja ekki við
hann að sinni. Þor steinn mun
því verða um kyrrt á Ís landi og
spila með Vík ingi Ó á næsta
keppn is tíma bili í 1. deild inni.
-ákj
Sýn ing ar
lista smiðju
AKRA/BORG ARN: Á Akra
nesi og í Borg ar nesi hafa ver
ið starf rækt ar Lista smiðj ur fyr
ir fólk með fötl un, á veg um Sí
mennt un ar mið stöðv ar inn ar.
Leið bein andi á nám skeið un um
er Ólöf S. Dav íðs dótt ir, lista
kona í Gall erý Brák, Borg ar nesi.
Nú er nám skeið un um að ljúka
og er ætl un in að halda sýn ing
ar á verk um nem enda. Sýn ing í
Borg ar nesi verð ur í Brúðu heim
um mánu dag inn 13. des em ber
kl. 1719 og á Akra nesi verð
ur sýn ing in í Ver öld inni okk ar
mömmu eld húsi við Kirkju braut
þriðju dag inn 14. des em ber kl.
1719. Hér er á ferð inni ein stök
lista verk. Kaffi/kakó og smákök
ur í boði. All ir vel komn ir!
-frétta tilk.
Fót brotn aði í
Bana gili
DAL IR: Björg un ar sveit ir
Lands bjarg ar í Borg ar firði og
Döl um voru um miðj an dag í
gær kall að ar út til að sækja mann
sem slasast hafði í Bana gili, um
1,5 kíló metra ofan við Bröttu
brekku. Mað ur inn, sem var á
ferð með fé laga sín um, rann til
á ís hellu og féll þannig að hann
slas að ist. Talið var að hann hefði
fót brotnað. Mik il ís ing var á
svæð inu svo það var erfitt yf ir
ferð ar. Þeg ar Skessu horn var
sent í prent un síð deg is í gær var
að gerð um ekki lok ið en þá var
unn ið við að bera mann inn nið
ur á veg þar sem hægt yrði að
koma hon um í bíl. Veð ur var
þokka legt, kalt en stillt.
-mm
Þessa dag ana eru ýms ir við burð
ir sem tengj ast jól um og börn um
sér stak lega. Á morg un fimmtu
dag er t.d. jóla morg un stund hjá
nem end um Brekku bæj ar skóla í
í þrótta hús inu við Vest ur götu á
Akra nesi. Sama dag er jóla ball í
Varma lands skóla í Borg ar firði fyr ir
nem end ur 8. til 10. bekkj ar. Fylgist
með at burða daga tal inu, því margt
er í gangi og víða.
Spáð er suð vest lægri átt lengst
af og víða rign ingu eða slyddu á
fimmtu dag og föstu dag, en ann
ars úr komu litlu. Frem ur milt verð
ur í veðri, en kóln ar um helg ina,
eink um inn til lands ins.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Verð ur árið 2011 far
sælla fyr ir ís lenska þjóð en 2010?“
Ekki var bjart sýn in á ber andi í nið
ur stöð un um, en held ur fleiri eru
þó á því að næsta ár verði betra fyr
ir þjóð ina en það sem nú er að líða.
„Já, tví mæla laust“ sögðu 28,4%
og „já lík lega“ 16,9%, eða sam tals
45,3%. „Nei, senni lega ekki“ sögðu
23% og „nei ör ugg lega ekki“ 18,5%,
eða sam tals 41,5%. Þeir sem höfðu
ekki skoð un voru 13,1%.
Í næstu viku er spurt:
Versl ar þú í heima byggð?
Vest lend ing ur vik unn ar er þessu
sinni að mati Skessu horns Har ald
ur Magn ús son bóndi í Belgs holti.
Eins og fram kem ur í við tali við
hann á bls. 16 ætl ar hann að reisa
fyrstu vind mill una á land inu og
hyggst beisla vind inn til raf orku
fram leiðslu.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Í desember ár hvert eru styrkir vegna aksturs barna og unglinga úr dreifbýli á skipulagðar íþróttaæfingar
á vegum frjálsra félagasamtaka í Borgarbyggð afgreiddir.
Umsóknum skal skila í Ráðhús Borgarbyggðar með þeim gögnum sem óskað er eftir
fyrir 31. desember 2010. Sjá nánar á heimasíðu Borgarbyggðar,
www.borgarbyggd.is
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Akstursstyrkir á íþróttaæfingar 2010 fyrir börn í dreifbýli
Um helg ina var all stöðug skjálfta
virkni á Arn ar vatns heiði. Flest ir
skjálft anna eiga upp tök sín um 20
km norð ur af Húsa felli. Skjálft arn
ir eru flest ir á bil inu einn og hálf ur
til tveir og hálf ur á Richters skala.
Í seinni tíð hef ur lít ið ver ið um
virkni á þessu svæði en árið 1974
varð þarna skjálfti upp á 6 stig.
Á jarð skjálfta vakt Veð ur stof
unn ar feng ust þær upp lýs ing ar að
þess ir smá skjálft ar á Arna vatns
heiði teng ist vænt an lega virkn inni
sem var á dög un um við suð aust
ur horn Blöndu lóns. Síð ast lið inn
mánu dags morg un mæld ust nokkr ir
kipp ir upp á tvö og hálft stig, en alls
höfðu þá mælst rúm lega 60 kipp ir
um helg ina á um ræddu svæði.
þá
Þessa dag ana eru starfs menn
Suð ur verks að leggja loka hönd á
gerð nýs skjól garðs við höfn ina á
Reyk hól um. Fram kvæmd ir hófust
við garð inn í sept em ber mán uði
en hann er rúm lega 300 metr ar að
lengd og ligg ur í sem nær sömu
stefnu og bryggj an. Til koma nýja
garðs ins á að skapa skjól fyr ir norð
aust anátt inni, en hún hef ur m.a.
tor veld að skipa kom ur til Þör unga
verk smiðj unn ar.
Ingi björg Birna Er lings dótt
ir nýráð inn sveit ar stjóri á Reyk
hól um seg ir að síð an sé á form að
að koma fyr ir flot bryggju í höfn
inni til að bæta að stöðu fyr ir smá
báta. Nýi garð ur inn og flot bryggj
an skapi mögu leika á auk inni út
gerð frá Reyk hól um. Kostn að ur við
gerð skjól garðs ins er 46,6 millj ón
ir króna. Rík is sjóð ur greið ir 90% í
fram kvæmd inni.
þá
Kven fé lag ið Gleym mér ei í
Grund ar firði, Grund ar fjarð ar deild
Rauða kross Ís lands og Lions klúbb
ur Grund ar fjarð ar færðu í þrótta
hús inu og sund laug Grund ar fjarð ar
hjarta stuð tæki að gjöf í lið inni viku.
Björn Stein ar Pálma son bæj ar stjóri
og Ey þór Garð ars son bæj ar full trúi
veittu tæk inu við töku. Í máli Ey
þórs, sem jafn framt er sjúkra flutn
inga mað ur, kom fram að tími skipt
ir höf uð máli í björg un manns lífa
og þá sér stak lega við þær að stæð
ur sem eru í í þrótta hús um og sund
laug um. Voru gef end um færð ar
bestu þakk ir fyr ir.
sk
Hóp ur á huga fólks og hags muna
að ila í ferð aþjón ustu á Akra nesi
kom sam an til fund ar í síð ustu viku.
Í á lykt un frá fund in um seg ist hóp
ur inn ætla að efla sam starf og sam
vinnu enda sé það heilla væn leg ast
til fram tíð ar. Hóp ur inn ósk ar jafn
framt eft ir sam starfi við Akra nes
kaup stað um að end ur bæta lyk il vef
Fólk í ferða þjón ustu hyggst efla sam starf
svæði bæj ar ins þar sem þjón ustu
að ila er get ið, það er á visitakranes.
is. Þá hvet ur hóp ur inn í á lykt un inni
til á taks verk efn is í hreins un bæj ar
ins, til að bæta út lit og í mynd
hans. Einnig að sett verði upp
gríp andi skilti á þjóð vegi 1, við
akst ursleið ir í bæ inn og að veg
merk ing ar inn an bæj ar verði
aukn ar og bætt ar.
Til fund ar ins var boð að
vegna á forma um stofn un fé
lags á huga fólks og hags muna
að ila í ferð aþjón ustu á Akra
nesi. Kynnt voru drög að lög
um fé lags ins og rædd skip un
eða kosn ing stjórn ar. Í fund ar
gerð seg ir að ekki hafi unn ist
tími til að sam þykkja lög in né
held ur að kjósa stjórn. Það verk efni
liggi fyr ir næsta fundi.
Með al hug mynda um verk efni
sem fram komu á fund in um, var að
opna aft ur sjó leið ina til Akra ness,
reglu leg ar sigl ing ar yfir sum ar tím
ann milli Akra ness og Reykja vík ur,
auk sigl inga frá Akra nesi. Hvetja til
skipu lagðra göngu ferða á Akra fjall.
Mark aðs setja fjör una og fugl ana
fyr ir fugla skoð ara og bæta að stöðu
og auka þjón usta við Langa sand.
Á fund inn mættu Magn
ús Freyr Ó lafs son, Þór
dís G. Arth urs dótt ir, Ingi
gerð ur Guð munds dótt
ir, Orri Helga son, Gísli S.
Þrá ins son, Ingólf ur Árna
son, Bryn dís Siem sen, Er
ling ur Hjálm ars son, Stella
Bára Egg erts dótt ir, Ólöf
V. Guðna dótt ir og Al freð
Karls son. For föll boð uðu:
Jó hanna Leó polds dótt ir,
Ó lína Jóns dótt ir, Har ald
ur Stur laugs son og Hilm
ar Ægir Ó lafs son.
þá/ Ljósm. fh.
Hjarta stuð tæki gef ið í
í þrótta hús ið í Grund ar firði
Nýr hafn ar garð ur við Reyk hóla höfn
Frá veg in um upp Hall mund ar hraun, á leið is á Arn ar vatns heiði. Ljósm. Veiði fé lag
Arn ar vatns heið ar.
Stöðug skjálfta virkni á Arn ar vatns heiði