Skessuhorn - 08.12.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER
Kristý
gjafavöruverslun
Halldóra Jónasdóttir
sjúkraþjálfari
Allt í jólapakkann - allt í jólamatinn
Fullt af tilboðum - fullt af uppákomum
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
1
0
Hyrnutorg
Verslunarmiðstöð Borgarnesi
Bílar & Dekk ehf.
Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining.
Þjónustueftirlit, smurþjónusta.
Hjólbarðaþjónusta.
Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526
bilarogdekk@internet.is
Til sölu
Þjóðbraut 1, Akranesi.
Til sölu er búseturéttur í þriggja herbergja íbúð um 95 fm.
Íbúðin er á þriðju hæð í átta hæða lyftuhúsi. Laus strax.
Ásett verð er kr. 2.000.000.- Mánaðargjöldin eru um kr. 117.000.-
Í mánaðargjöldunum er allt nema rafmagn samkvæmt mæli.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Búmanna Kletthálsi 1, 110 Reykjavík,
sími 552 5644.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 – 15 alla virka daga.
Hald ið var upp á 80 ára af mæli
Sum ar liða Vil hjálms son ar frá Ferju
bakka með pompi og pragt ný ver
ið. Sett var upp sýn ing á handa vinnu
hans en hann hef ur tek ið upp á því
að smyrna síð an hann fékk að set ur á
Dval ar heim ili aldr aðra fyr ir tveim ur
árum. Einnig var skreytt borð með
penna safn inu hans og öðru sem
hann hef ur tek ið upp á að safna eft ir
að bú skap ar tíð hans lauk. Fjöl skylda
Sum ar liða, vin ir og sveit ung ar
mættu og heiðr uðu hann á þess um
tíma mót um með gjöf um og kveðj
um. Barna börn in færðu hon um m.a.
að gjöf mál verk af Ferju bakka eft ir
lista mann inn Bjarna Þór. es
Nú um mán aða mót in tóku nýir
rekst ar að il ar við rekstri Snæ þvott
ar í Grund ar firði. Þetta eru þær
mæðg ur Ingi björg Sig urð ar dótt
ir, bet ur þekkt sem Bibba, og dótt
ir henn ar Helga Sjöfn Ó lafs dótt
ir. Sam an hafa þær rek ið Gall erí
Kind í Grund ar firði og mun gall
er í ið nú fær ast í hús næði Snæ þvott
ar. „ Fyrstu dag arn ir gengu fínt, við
skemmd um alla vega ekki neitt,“
sagði Bibba í sam tali við Skessu
horn í lok síð ustu viku en Helga
Sjöfn var þá á ferða lagi í Par ís.
Versl un sem rek in hef ur ver ið sam
hliða þvotta hús inu mun síð an opna
á morg un, fimmtu dag inn 9. des em
ber. Þar verða til sölu bygg inga vör
ur og fleira í þeim dúr. Bibba seg ir
það hafa ver ið draum sinn lengi að
selja bygg inga vör ur í Grund ar firði.
Þvotta hús ið og fata hreins un in
verð ur rek in með nán ast ó breyttu
fyr ir komu lagi en Bibba seg ist fagna
öll um á bend ing um varð andi versl
un ina. Mark mið ið sé að þjón usta
heima menn og því sé mik il vægt
að heyra frá þeim hvað þeim finn
ist vanta í búð irn ar á svæð inu. „Við
mun um báð ar halda vinn unni okk
ar, Helga Sjöfn hef ur ver ið í hluta
starfi á dval ar heim il inu og ég sé um
gáma stöð ina. Sól ar hring ur inn mun
því lengj ast að eins hjá okk ur báð
um. Snæ þvott ur er barn ið henn
ar Unn ar og við erum ein ung is að
taka það í fóst ur. Hún stofn aði
þetta fyr ir tæki en hún hef ur ver ið
mjög al menni leg og kennt okk ur á
starf sem ina og rekst ur inn,“ sagði
Bibba að end ingu.
ákj
Summi átt ræð ur
Bibba tekur við Snæþvotti
Bibba við þvotta vél arn ar í Snæ þvotti.