Skessuhorn - 08.12.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER
Bíla sala hef ur und an farn ar vik ur
ver ið að glæð ast held ur eft ir tölu
vert djúpa lægð síð ustu tvö árin.
„Sal an á enn langt í land með að ná
fyrri hæð um, en þetta er allt í átt
ina,“ seg ir Magn ús Ósk ars son hjá
bíla söl unni Bílás á Akra nesi. „Við
trú um því að næsta ár verði betra
og 2012 og 2013 fari svo allt af stað
aft ur. Kaupmunstr ið mun þó ör
ugg lega breyt ast þeg ar ný vöru
gjöld taka gildi um ára mót. Þá fara
all ir í átt ina að spar neytn um bíl
um. Við hjá Bílás kynnt um einmitt
einn slík an um síð ustu helgi en þá
feng um við til lands ins fyrsta Kia
Sporta ge bíl inn. Þetta er spar neyt
inn og ör ugg ur spor tjeppi. Fyrsta
bíl inn vor um við reynd ar bún ir að
selja fyr ir fram en af hent um hann á
laug ar dag inn,“ sagði Magn ús.
Nýr Sporta ge frá Kia hef ur hlot
ið góða um sögn und an far ið, en
bíll inn var kynnt ur síðla sum ars.
Eft ir spurn hef ur ver ið svo mik il að
verk smiðja Kia í Slóvak íu hef ur ríf
lega tvö fald að af kasta getu sína og
mun fram leiða allt að 10.000 bíla á
mán uði í stað 4.000. Þá fékk þessi
nýi Kia Sporta ge fullt hús stiga, 5
stjörn ur, í á rekstr ar próf un hinn
ar virtu evr ópsku ör ygg is stofn un
ar, E uroNCAP fyrr á ár inu. Þar
var Sporta ge met inn ör ugg asti bíll
inn í sín um flokki. Þar með er hann
kom inn í fé lags skap með öðr um
gerð um Kia, eins og Soul, Ceed,
Venga og Sor ento, sem all ir hafa
skar að fram úr í þess ari ströngu ör
yggis próf un.
mm
Ný vöru gjöld beina fólki í spar neytna bíla
Opið virka daga 10-18. Laugardaga 11-13.
Skólabraut 25 • Akranesi • Sími 431 1619 • sjonglerid@simnet.is
Í tilefni 20 ára afmælis okkar verður 20% afsláttur
af öllum glerjum og umgjörðum fram til jóla.
1990 2010
Afslátturinn gildir líka í ferðum sem við
förum samhliða heimsóknum augnlæknis.
Næsta ferð:
Búðardalur: Fimmtudaginn 9. desember
Átta fallega myndskreytt og fræðandi
landshlutakort sem rekja söguna frá landnámi
til nútíma á lifandi og skemmtilegan hátt.
Einnig fáanleg á ensku.
Tilvalin jólagjöf!
Fást í öllum bókabúðum Pennans/Eymundsson, á
Landnámssetrinu, Hagkaupum í Borgarnesi og víðar.
Af því tilefni heldur Reykholtskórinn
tónleika honum til heiðurs.
Tónleikarnir verða í Reykholtskirkju
á afmælisdaginn og hefjast kl. 20:30.
Strax á eftir bjóða sóknarnefndir í
prestakallinu upp á veitingar í
safnaðarsal kirkjunnar.
Sr. Geir sextugur
Föstudaginn 10. desember nk. verður sóknar-
presturinn okkar sr. Geir Waage sextugur.
Sóknarbörn, vinir og
velunnarar sr. Geirs eru
hjartanlega velkomin.
Reykholtskórinn og
sóknarnefndir
Reykholtsprestakalls.
Laugardaginn 11. desember verður
jólagleði í Búkollu kl. 13.00 – 15.00.
Ýmis tilboð í gangi.
Við bjóðum upp á heitt kakó og
smákökur og það er aldrei að vita nema
jólasveinninn kíki í heimsókn.
Allir velkomnir
Búkolla Vesturgötu 62 Akranesi
Sími: 433-1726
Jólagleði í Búkollu
Barna leik rit ið um þá bræð
ur Kar í us og Bakt us var frum
sýnt mið viku dag inn 1. des em ber
hjá leik fé lag inu Grímni í Stykk is
hólmi. Að sögn Ing veld ar Ey þórs
dótt ur í stjórn leik fé lags ins hef
ur verk ið feng ið frá bær ar mót tök
ur en nú þeg ar hafa um 200 manns
séð sýn ing una. „Við erum með tvö
sett af þeim bræðr um, svo segja má
að þetta séu tvær að skild ar sýn ing
ar. Ann að sem er sér stakt við þessa
sýn ingu er leik mynd in en hún er öll
upp blás in. Tenn urn ar eru um 220
sm á hæð og 1,5 m á breidd. Tvær
þeirra eru svo þannig að hægt sér
að fara inn í þær. Held ég að mér sé
ó hætt að segja að þetta sér í fyrsta
skipti sem leik mynd er upp blás
in hér á landi,“ sagði Inga en það
voru nokkr ir fé lag ar í leik hópn um
sem sáu um að sauma tenn urn ar og
bún ing ana.
Næstu tvær sýn ing ar verða á
laug ar dag inn næsta á Hót el Stykk
is hólmi en ætl un in er að sýna all ar
helg ar á að vent unni.
ákj
Um 200 manns hafa séð
Kar í us og Bakt us