Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Page 10

Skessuhorn - 02.02.2011, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Ný lega voru til boð opn­ uð í seinni á fanga stækk un­ ar þjón ustu rýma dval ar heim il is­ ins Höfða á Akra nesi. Í þess um á fanga eru inn rétt ing ar og fulln­ að ar frá gang ur hús næð is ins. Til­ boð bár ust frá þrem ur fyr ir tækj­ um í verk ið og var Sjammi ehf. með lægsta til boð ið, 47,9 millj­ ón ir króna. Tré smiðj an Akur var með tvö til boð í verk ið, frá­ vikstil boð upp á 53,5 millj ón­ ir og að al til boð upp á 56,8 millj­ ón ir. Þá var til boð TH ehf 57,8 millj ón ir. Á fundi stjórn ar Höfða í vik­ unni sem leið var Guð jóni Guð­ munds syni fram kvæmda stjóra falið að ganga til samn inga við Sjamma ehf á grund velli til boðs­ ins, en hann byggði einnig fyrri á fang ann. Á ætl að er að bygg­ ingu þjón ustu rý manna verði lok­ ið í lok apr íl, en þau munu stækka hús ið um 420 fer metra. Á um rædd um fundi stjórn ar Höfða voru kynnt til boð í upp­ setn ingu nýs sjúkra kall kerf is, en því verki á að vera lok ið í mars­ mán uði. Fram kvæmda stjóra var falið að ganga til samn inga við Straum nes ehf. sem bauð rúm ar þrjár millj ón ir kr. í verk ið. Til boð Raf þjón ustu Sig ur dórs reynd­ ist tæp ar 3,8 millj ón ir króna, en þessi tvö til boð bár ust. þá Skipu lag refa­ og minka veiði í Borg ar byggð verð ur með svip­ uðu sniði á þessu ári og und an far­ in ár. Átján veiði menn hafa ver ið ráðn ir til veið anna á 12 veiði svæð­ um, sem mið ast við mörk gömlu hrepp anna. Í fjár­ hags á ætl un fyr­ ir þetta ár er gert ráð fyr ir að kostn­ að ur sveit ar fé lags­ ins vegna veið anna verði 3,8 millj ón­ ir króna auk end­ ur greiðslu rík is ins vegna minka veiði, en upp hæð henn­ ar verð ur ekki ljós fyrr en í lok árs­ ins. Á síð asta ári var fjár hags á ætl­ un vegna refa­ og minka veið inn ar á svip uð um nót um og nú, ef frá er tal­ in við bót ar fjár veit ing sem á kveð in var til að vinna bug á dýr bít um er ollu usla í haust. Í fyrra varði Borg­ ar byggð alls um fimm millj ón um til veið anna. Þar af var end ur greiðsla frá rík inu 1,1 millj ón, rúm lega 300 þús und vegna minka veiði og tæp­ lega 800 þús und vegna refa veiði. Rík ið hef ur nú hætt end ur greiðslu vegna refa veiði og minnk ar því það fjár magn sem Borg ar byggð hef ur til veið anna í sam ræmi við það. Björg Gunn ars dótt ir, um hverf­ is­ og land bún að ar full trúi Borg­ ar byggð ar, seg ir að greiðsl ur fyr­ ir hvert dýr verði þær sömu og á síð asta ári, enda hafi laun al mennt ekki hækk að á þeim tíma. Greidd­ ar verða 8.565 kr. fyr ir hvern veidd­ an mink, 14.432 kr. fyr ir hlauparef/ vetr ar veidd an ref, 17.507 kr. fyr ir grenja dýr og 8.565 kr. fyr ir yrð linga. Ráð stöf un ar fé til refa­ og minka­ veiða verð ur skipt jafnt milli veiði­ svæð anna og gert ráð fyr ir að Borg­ ar byggð greiði alls fyr ir veið ar á um það bil 204 ref­ um og 156 mink­ um á þessu ári. Til sam an burð ar má nefna að á veiði­ tíma bil inu frá 1. sept em ber 2009 til 31. á gúst 2010 greiddi Borg ar byggð fyr ir 256 refi og 142 minka. þá Mánu dag inn 24. jan ú ar síð ast­ lið inn fór fram út skrift af ís lensku­ nám skeiði sem stað ið hef ur yfir fyr­ ir starfs fólk af er lendu bergi brot ið og starfar hjá G.Run hf. í Grund ar­ firði. Tveir hóp ar sóttu nám skeið­ ið sem var í tveim ur hlut um; Ís­ lenska I fyr ir byrj end ur og Ís lenska II fyr ir þá sem eru lengra komn ir. Vinnslu stopp var hjá fyr ir tæk inu vegna end ur bóta og þótti til val ið að nota tím ann til að afla sér frek­ ari þekk ing ar og rifja upp ís lensku­ kunn áttu. Ís lend ing ar hjá fyr ir tæk­ inu rifj uðu hins veg ar upp skyndi­ hjálp, á samt því að fara yfir rétt indi og skyld ur á vinnu mark aði. Nám skeið in voru hald in á veg­ um G. Run hf., Sí mennt un ar stöðv­ ar Vest ur lands og Verka lýðs fé lags Snæ fell inga í Grund ar firði og sóttu þau nær 50 manns. gk Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit­ ar er um þess ar mund ir að vinna að öfl un vatns til kynd ing ar húsa á svæð inu í grennd Heið ar skóla, en fyr ir ligg ur að virkja þarf fleiri lind ir eða stofn lagn ir í grennd inni, vegna upp bygg ing ar á svæð inu. Leit að hef ur ver ið til bæði Orku­ veitu Reykja vík ur og Hita veitu fé­ lags Hval fjarð ar sveit ar um á ætl að an kostn að við lagn ingu veitu á svæð­ ið beggja vegna Heið ar skóla. Skúli Lýðs son bygg inga full trúi seg ir að út reikn ing ar um hag kvæmni þeirra kosta muni liggja fyr ir með vor­ inu. Þá væri sveit ar stjórn mögu legt að taka á kvörð un um hvaða kost ur verði val inn. Stofn end ur hita veit unn ar við Leirá skil yrtu á sín um tíma, á sjö­ unda ára tugn um, af hend ingu vatns­ ins til Heið ar skóla því að vatn­ ið yrði ein ung is nýtt til upp hit un­ ar skól ans og tengdra bygg inga. Í vor verð ur lögn inni frá bor hol unni í landi Leir ár beint frá gamla skól­ an um í þann nýja. Skól an um hef­ ur til þessa fylgt þrjár í búð ir í rað­ hús um, sem áður hýstu starfs menn hans. Þessi hús hafa ver ið aug lýst til sölu og fylgja því ekki leng ur þeim samn ingi sem gerð ur var á sín um tíma, að sögn Lauf eyj ar Jó hanns­ dótt ur sveit ar stjóra. Við bót við nú­ ver andi hita veitu á svæð inu er auk fulln að ar upp hit un ar á gamla skól­ an um og rað húsa í búð un um ætl­ að að sjá í búð ar hús um og bygg­ ing um tengd um land bún aði fyr ir á kjós an legri hita veitu. Þessi hús og bæir eru beggja vegna Heið ar skóla. Gamla bor hol an í landi Leir ár gef­ ur rúma þrjá sek úndulítra af heitu vatni, en nýr Heið ar skóli kem ur til með að nýta um tvo sek úndulítra. þá Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar sam­ þykkti á síð asta fundi sín um að leggja nið ur emb ætti skipu lags­ og bygg inga full trúa frá og með gær­ deg in um, 1. febr ú ar. Á stæð an mun vera minnk andi verk efni hjá emb­ ætt inu. Hjört ur Hans Kol söe hef­ ur gegnt emb ætt inu frá því í októ­ ber 2006 og sagði hann í sam tali við Skessu horn að þessi tíð indi hafi bor ið brátt að. „Mér finnst mið ur að emb ætt ið sem slíkt skuli verða lagt nið ur og ég átti ekki von á því. Vissu lega hafa bygg inga tengdu verk efn un um far ið fækk andi, en á með an hafa önn ur set ið á hak an­ um. Hvað varð ar mína per sónu lega hagi þarf ég að hugsa minn gang al­ veg upp á nýtt en býst ekki við því að finna starf á svæð inu fyr ir ein­ stak ling með mína mennt un. Mér finnst sorg legt að þurfa að yf ir gefa Grund ar fjörð,“ sagði Hjört ur Hans sem er mennt að ur bygg inga fræð­ ing ur og húsa smið ur. Samið hef ur ver ið við Snæ fells bæ um kaup á þjón ustu skipu lags­ og bygg inga full trúa og gert er ráð fyr­ ir viku legri við veru hans í Grund­ ar firði. Í til kynn ingu frá bæj ar stjóra seg ir að sveit ar fé lög in á Snæ fells­ nesi hafi átt gott sam starf sín í milli og að þessi samn ing ur sé lið ur í að þróa sam starf ið enn frek ar. ákj Þessa mynd tók Her mann Jó­ hann es son í ljósa skipt un um fyr­ ir mynni Grund ar fjarð ar fyr ir skömmu. Mynd in sýn ir hve stór­ streymt var þeg ar nýtt tungl var á lofti. „Það er eins gott að það var logn því það var nán ast flot ið yfir Grund ar kamp inn. Ef ein hver alda hefði ver ið hefði hún graf ið í sund­ ur kamp inn,“ seg ir Her mann. mm Stór streymt á nýju tungli Þátt tak end ur ís lensku nám skeiðs ins á samt Rósu Guð munds dótt ur frá G.Run hf. Ljósm. Óli Stein ar Sól mund ar son. Not uðu vinnslu stopp til að mennta sig Til boð í seinni á fanga þjón ustu rýma Höfða Mið stöðv ar vatn ið flutt úr gamla í nýja Heið ar skóla Mink ur í ís lenskri nátt úru. Ljósm. Nátt úru stofa Vest ur lands. Borg ar byggð: Skipu lag veiða á ref og mink svip uð á þessu ári Hjört ur Hans Kol söe. Emb ætti skipu lags­ og bygg ing ar­ full trúa lagt nið ur í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.