Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Síða 26

Skessuhorn - 02.02.2011, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Á ein hver að axla á byrgð vegna stjórn laga þings klúð urs ins? (Spurt í Grund ar firði) Þór unn Krist ins dótt ir: Já, lands kjör stjórn. Móses Geir munds son: Já, það finnst mér. Rík is stjórn in þarf að fara að hugsa sinn gang. Hún ber á byrgð ina. Haf steinn Garð ars son: Á Ís landi axl ar eng inn á byrgð nema al menn ing ur. Guð rún Páls dótt ir: Já, að sjálf sögðu rík is stjórn in. Guð þór Sverr is son: Já, ég myndi halda að kjör­ stjórn in ætti að gera það. Spurning vikunnar Ís lands meist ara mót í 5 og 5 döns­ um með frjálsri að ferð var hald ið í Laug ar dals höll um sl. helgi. Að venju fóru pör úr Dans skóla Evu Karen ar og fé lag ar í Dans í þrótta fé­ lagi Borg ar fjarð ar á mót ið. Ár ang ur Vest ur lands dansar anna var glæsi­ leg ur og af þeim 10 pör um sem fóru, fengu 9 pör verð launa sæti, en eitt par þurfti að hætta keppni vegna meiðsla. Besta ár angri liðs ins náðu þau Brynj ar Björns son og Helga Guð­ rún Jó munds dótt ir í Ung linga­ flokki II með frjálsri að ferð og Ár­ mann Haga lín Jóns son og Erna Dögg Páls dótt ir í Ung menna flokki með frjálsri að ferð. Með þeirra ár­ angri komust þau inn í lands lið DSÍ og er það í fyrsta sinn sem tvö dan­ spör frá Dans í þrótta fé lagi Borg ar­ fjarð ar eru þar. Næsta Ís lands meist ara mót verð­ ur í 10 döns um með frjálsri að ferð og bik ar meist ara mót K flokka um miðj an mars, en fram að þeim tíma fara fjög ur pör til Dan merk ur að keppa á Copen hagen open og svo stefna önn ur fjög ur pör á hina ár­ lega Black pool keppni um pásk ana, þannig að mik ið er að ger ast hjá nem end um Dans skóla Evu Karen­ ar. gbf Und ir bún ing­ ur Vík ings í Ó lafs vík fyr­ ir kom andi átök í fót bolt­ an um er kom­ inn á fullt. Um síð ustu helgi spil­ aði lið ið tvo æf ing ar leiki. Á föstu­ dags kvöld mættu Vík ing ar úr vals­ deild ar liði ÍBV og fór með 5­1 sig­ ur af hólmi. Gísli Freyr Brynjars­ son, sem kom til Vík ings af Skag an­ um, skor aði tví veg is og þeir Fann ar Hilm ars son, Krist ján Óli Sig urðs­ son og Þor steinn Már Ragn ars son sitt hvort mark ið. Á sunnu dag lék Vík ing ur við læri sveina Al freðs El í as ar Jó hanns­ son ar í Ægi frá Þor láks höfn. Þar unnu Ó lafs vík ing ar stór sig ur, 9:1. Þor steinn Már Ragn ars son skor­ aði þrennu og þeir sitt hvort mark­ ið: Gísli Freyr Brynjars son, Krist­ ján Óli Sig urðs son, Dom inik Bajda, Edin Besli ja og Al freð Már Hjalta­ lín. Nokkr ir leik menn eru til skoð­ un ar hjá Vík ingi og fengu þeir að spreyta sig í leikj un um tveim ur. Lengju bik ar inn hefst seinna í þess­ um mán uði, en ekki ligg ur ljóst fyr­ ir hvenær næsti æf inga leik ur Vík­ ings verð ur, seg ir á heima síðu fé­ lags ins. þá Mið viku dag inn 26. jan ú ar var hald in inn an hús skeppni í skóla­ hreysti í Grunn skóla Grund ar fjarð­ ar. Keppn in gekk mjög vel og tóku 19 nem end ur skól ans þátt, frá 7.­ 10. bekk. Strák arn ir kepptu í upp­ híf ing um, dýf um og hraða braut og stúlk urn ar kepptu í arm beygj um, hreystigreip og hraða braut. Yngri nem end ur skól ans, á samt þeim sem ekki tóku þátt af eldri nem end um, hvöttu sam nem end ur sína dyggi­ lega á fram og mun aði um minna, enda voru marg ir kepp end ur að bæta fyrri met sín tölu vert. Geir­ mund ur Vil hjálms son var feng inn sem gesta dóm ari. Í vet ur hef ur ver ið boð ið upp á skóla hreysti val í skól an um þar sem nem end ur á ung linga stigi fá tvo tíma á viku í skóla hreysti. Að sögn Ás dís ar Pét urs dótt ur kenn ara hef ur hóp ur inn ver ið ein stak lega á huga­ sam ur og skemmti leg ur og krakk­ arn ir þar sýnt stöðug ar fram far­ ir. „Tæk in sem starfs deild in okk ar smíð aði í fyrra fyr ir þraut irn ar hafa sann ar lega nýst vel,“ seg ir Ás dís. Á næstu dög um verða svo sex nem end ur úr skól an um vald ir til að taka þátt í Skóla hreysti keppn inni á lands vísu en Grund firð ing ar keppa 31. mars næst kom andi og verð­ um keppn inni sjón varp að nokkrum dög um síð ar. Á ætl að er að rúta fari með stuðn ings lið frá skól an um eins og gert var í fyrra því það skap ar mikla stemn ingu og hvatn ingu fyr­ ir kepp end ur. ákj/ Ljósm. sk. Síð ast lið inn laug ar dag fór Ís­ lands mót ið í bekk pressu fram á Akra nesi. Kraft lyft inga fé lag Akra­ ness sá um fram kvæmd móts ins og fékk mik ið hrós frá Kraft lyft inga­ sam bandi Ís lands fyr ir hvern ig til tókst. „Þar var vand að til verka í smá at rið um og marg ar vinnu fús­ ar hend ur sem létu hlut ina ganga hratt og vel fyr ir sig,“ seg ir í um­ sögn Kraft um fram göngu heima­ manna. Ís lands meist ari kvenna varð Mar ía Guð steins dótt ir Ár manni, en í karla flokki sigr aði Fann ar Dag­ bjarts son sem einnig er úr Ár manni. Mar ía lyfti 95,0 kg í ­72,0 kg flokki og Fann ar lyfti 250,0 kg í mín us 120,0 kg flokki. Ár menn ing ar létu ekki þar stað ar numið, held ur tóku þeir einnig heim með sér liða bik­ ar inn sem besta bekk pressulið ið. Upp lýs ing ar um heild ar úr slit má finna á vef Kraft. Að loku móti af henti Sig ur­ jón Pét urs son kraft lyft inga fé lag­ inu Massa úr Njarð vík um verð laun fyr ir sig ur inn í liða keppn inni 2010. Mót ið end aði svo á að Hörð ur Magn ús son, kraft lyft inga dóm ari, tók við heið urs skjali úr hendi Sig­ ur jóns fyr ir sitt mikla starf í þágu í þrótt ar inn ar og hon um til heið urs fimm tug um. mm Á upp skeru há tíð Ung menna fé­ lags Reyk dæla í jan ú ar voru kunn­ gjörð úr slit í kjöri Í þrótta manns Umf. Reyk dæla. Í þrótta­ mað ur árs ins 2010 er Helgi Guð jóns son. Í öðru sæti varð Arna Rún Þórð ar dótt ir og í þriðja sæti Rún ar Berg þórs son. Einnig voru veitt verð laun fyr ir mest ar fram far ir á ár inu en þau fengu Arna Rún Þórð ar­ dótt ir, Helgi Guð jóns son, Rún­ ar Berg þórs son, Þor steinn Bjarki Pét urs son, Svein björn Sig urðs son og Hrönn Jóns dótt ir. Loks fengu verð launa pen inga all ir sem höfðu meira en 90% mæt ingu á í þrótta­ æf ing ar árið 2010. hþ Hérna eru sig ur veg ar arn ir í þrauta keppn inni. Skóla hreysti í Grund ar firði Hóp ur inn sem keppti í inn an hús skeppni í skóla hreysti í Grund ar firði í síð ustu viku. Ár mann og Erna. Tvö pör af Vest ur landi í lands liði DSÍ Helga og Brynj ar. Ís lands meist ar ar í bekk pressu á samt Sig ur jóni Pét urs syni for manni Kraflyft­ inga sam bands Ís lands og Her manni Her manns syni for manni Kraft lyft inga fé lags Akra ness. Ís lands meist ara mót ið í bekk pressu var á Akra nesi Tveir sigr ar Vík inga Hlutu í þrótta við ur kenn­ ing ar UMFR

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.