Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Page 27

Skessuhorn - 02.02.2011, Page 27
27MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR Snæ fel l ing­ ar biðu lægri hlut fyr­ ir botn liði KFÍ þeg ar lið in mætt­ ust á Ísa firði á föstu dags­ kvöld ið. Þrátt fyr­ ir tap ið er Snæ fell enn í efsta sæti IE­deild ar inn ar með 24 stig, jafnt Grind vík ing um sem einnig töp­ uðu ó vænt í síð ustu um ferð fyr­ ir Hauk um. Bil ið í næstu lið hef ur styst við þessi töp topp lið anna. KR og Kefla vík eru nú að eins tveim­ ur stig um fyr ir neð an, hafa 22 stig hvort fé lag. Snæ fell sakn ar Ryan Amaroso sem hef ur ekki ver ið með í síð ustu leikj um vegna meiðsla. Þeir mættu mik illi út lend inga her sveit fyr ir vest an, en alls eru sjö út lend ing ar í KFÍ lið inu og sáu þeir ein vörð ungu um stiga skor heima manna í leikn­ um. Heima menn byrj uðu bet ur í leikn um og það var hlut verk Snæ­ fell inga að elta all an leik inn. Mun­ ur inn á lið un um var lengst af ekki mik ill. Í leik hléinu mun aði að eins tveim ur stig um, 46:44. Það var síð­ an í loka hluta leiks ins sem gest irn­ ir voru gjör sam lega kaf sigld ir en þá komust Ís firð ing arn ir í 20 stiga mun og loka töl ur urðu 98:73. Ingi Þór Stein þórs son þjálf­ ari Snæ fells sagði menn hafa ver ið full væru kæra og ekki kom ið nægi­ lega til bún ir í leik inn. Lið ið hafi alls ekki spil að nógu vel og því far­ ið sem fór. Sem fyrr var Jón Ó laf­ ur Jóns son at kvæða mest ur hjá Snæ­ felli, skor aði 23 stig og tók 11 frá­ köst, Emil Þór Jó hanns son setti 11 stig og tók 4 frá köst, Sean Burton 11 stig og 6 stoðsend ing ar, Atli Rafn Hreins son 9 stig og 3 frá köst, Pálmi Freyr Sig ur geirs son 9 stig og 8 frá köst, Sveinn Arn ar Dav íðs son 6 stig og 3 frá köst, Eg ill Eg ils son 4 stig og Dan í el Kazmi 3. Snæ fell fær Tinda stól í heim­ sókn í næstu um ferð næst kom andi fimmtu dags kvöld. þá Vest ur lands mót ið í sveita keppni í bridds verð ur hald ið í Loga landi helg ina 12. og 13. febr ú ar og hefst spila mennska kl. 10:00 báða dag­ ana. Spil uð verða um 120 spil. Þátt taka til kynn ist til Ingi mund ar Jóns son ar í síma 861­5171, eða á zetorinn@visir.is. Sveita keppni Bridds fé lags Borg­ ar fjarð ar er nú hálfn uð. Spil að er í Logalandi. Stað an er þannig að sveit Kol brún ar Sveins dótt­ ur (Magn ús Heið arr Björg vins­ son, Svein björn Eyj ólfs son og Lár us Pét urs son) leið ir mót ið með 167 stig um. Í öðru sæti er sveit Magn ús ar B Jóns son ar ( Sveinn Hall gríms son, Sveinn Harð ar son og Bjarni Á gúst Sveins son) með 163 stig. Í þriðja sæti er sveit Kar vels Kar vels son ar (Ingi mund­ ur Jóns son, Guð jón Karls­ son og Guð mund ur Ara son) með 153 stig. Í fjórða sæti er sveit Sig ur­ geirs Sindra Sig ur geirs son ar, (Eg ill Krist ins son, Rún ar Ragn ars son og Dóra Ax els dótt ir) með 150 stig. mm Skalla gríms stúlk ur mættu KFÍ í 1. deild inni í körfu bolta í Borg­ ar nesi sl. laug ar dag. Skalla stúlk­ ur byrj uðu leik inn af mikl um krafti með sterkri pressu vörn og komust í 13:0. Eft ir það fengu þær vest firsku ekki rönd við reist og unnu Skalla­ gríms kon ur stór sig ur 88:42. Þetta var sig ur liðs heild ar inn ar en all ar stelp urn ar sem voru á skýrslu náðu að skora. Sér staka at hygli vakti þeg­ ar Harpa Bjarna dótt ir 14 ára stelpa í 9. bekk Klepp járns reykja skóla skor aði sín fyrstu stig með meist­ ara flokki. Hún kom ísköld inn á og skor aði fjög ur stig. Stig Skalla gríms skor uðu: Charmaine Cl ark 18, Gunn hild ur Lind 18, Hug rún Valdi mars dótt­ ir 16, Guð rún Inga dótt ir 12, Hel­ ena Hrund 8, Rósa Ind riða dótt­ ir 7, Harpa Bjarna dótt ir 4, Erna Krist jáns dótt ir 3 og Þór dís Arn ars­ dótt ir 2. þá/ Ljósm. Sigr. Leifsd. S k a l l a ­ gríms menn biðu lægri hlut fyr­ ir Breiða­ bliki í Kópa­ vogi sl. föstu­ dags kvöld, 67:72 í hörku leik í 1. deild inni í körfu­ bolt an um. Breiða blik er eitt þeirra liða sem Skalla grím ur er í bar áttu við um fjórða sæt ið í deild inni, sem veit ir rétt til þátt töku í úr slita­ keppn inni og mátti því illa við þessu tapi. Næst kom andi föstu dags kvöld fær Skalla grím ur Þór frá Ak ur eyri í heim sókn í Borg ar nes, en Þórs ar ar eru einnig í bar áttu í efri hlut an um og leik ur inn því báð um lið um mjög mik il væg ur. þá Snæ fells stúlk ur fengu Fjölni í heim sókn á sunnu dag inn í fyrsta leik lið anna í riðla keppn inni í IE deild kvenna í körfuknatt leik. Snæ­ fell ing ar kynntu til leiks nýj an leik­ mann, hina 26 ára Laura Audere frá Lett landi, sem gekk til liðs við þær í lið inni viku. Mon ique Mart in var hins veg ar í leyfi og lék því ekki með Snæ felli að þessu sinni. Snæ fells stúlk ur byrj uðu leik inn vel og voru komn ar með góða for­ ystu í stöð unni 23­14 þeg ar fyrsta leik hluta lauk. Mest ur varð mun ur­ inn í stöð unni 30­17 í öðr um leik­ hluta en eft ir það skiptu Fjöln is­ stúlk ur um gír. Stað an í hálf leik var 36­30. Snæ fell náði naum lega að halda for yst unni fram á síð ustu mín útu. Fjöln ir náði að minnka mun inn nið ur í tvö stig og höfðu alls ekki gef ist upp þeg ar stað an var 69­67 í síð asta leik hluta. Síð­ ustu mín út urn ar voru hörku spenn­ andi en leik ur inn end aði 76­72 fyr­ ir Snæ felli sem eru eft ir leik inn í fyrsta sæti B­rið ils með 14 stig. Berg lind Gunn ars dótt ir var at­ kvæða mest í liði Snæ fells með 25 stig, fimm frá köst og þrjár stoðsend­ ing ar. Næst kom nýi leik mað ur inn Laura Audere með 22 stig, níu frá­ köst og fimm stoðsend ing ar. Sara Mjöll Magn ús dótt ir skor aði ell efu stig og tók fimm frá köst, Alda Leif Jóns dótt ir var með níu stig og fimm frá köst og Helga Hjör dís Björg­ vins dótt ir skor aði þrjú stig og tók níu frá köst. Hild ur Björg Kjart ans­ dótt ir, Björg Guð rún Ein ars dótt­ ir og Ellen Alfa Högna dótt ir skor­ uðu all ar tvö stig. Natasha Harr is var lang best í liði Fjöln is, hélt þeim nán ast á lofti, setti nið ur 37 stig, tók sex frá köst, gaf sex stoðsend­ ing ar og stal sjö bolt um. Snæ fell leik ur næst á mið viku­ dag inn, lið ið sæk ir þá Grind vík inga heim. ákj Íþróttaskóli! Íþróttaskóli fyrir krakka á aldrinum 2-6 ára byrjar laugardaginn 5. febrúar 2011 og verður sex laugardagsmorgna milli kl.10:00 og 11:00 í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi. Verð fyrir námskeiðið er 4.000 krónur sem greiðist í fyrsta tíma. Skráning er í símum 862-1378 Sössi, 844-2392 Kristín og 437-1444 Íþróttamiðstöðin. Hlökkum til að sjá ykkur Sössi og Kristín Tíð indi úr bridds heim in um Þriðja tap Snæ fells í vet ur Naumt tap Skalla­ gríms Stór sig ur Skalla grímskvenna á KFÍ Kvenna lið Snæ fells lagði Fjölni Laura Audere nýr leik mað ur Snæ fells í harðri bar áttu. Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.