Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Markfell ehf. birna@markfell.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Horn reka án tölvu tækn inn ar Mikl ar tækni fram far ir hafa orð ið á liðn um árum með al ann ars í ýmsu sem teng ist tölv um og Inter neti. Flest ar eru þess ar breyt ing ar til góðs og er Ís land nú í hópi tækni vædd ustu landa heims. Reikn in gar frá fyr ir tækj­ um og hinu op in bera ber ast í vax andi mæli með raf ræn um hætti og sí fellt fjölg ar dæm um þar sem alls ekki eru leng ur send ir út reikn ing ar á papp ír. Í sjálfu sér er þetta gott og bless að svo langt sem það nær. Kostn að ur ætti t.d. að lækka, þótt dæmi séu reynd ar um hið gagn stæða. En ó kost ur inn í þessu öllu sam an er að stór hóp ur fólks, stærri en ýmsa grun ar, er ekki þátt tak­ andi í nýt ingu tölvu tækn inn ar og verð ur lík lega aldrei. Þessi hóp ur er ann­ ars veg ar sá sem kom inn er á miðj an ald ur og það an af eldri og hins veg­ ar sá sem ein fald lega hef ur ekki efni á að halda úti tölv um með til heyr andi kostn aði við netteng ing ar og ann an bún að. Segja má að þetta sé kyn slóð sem sé að verða und ir í ýmsu til liti. Þessu fólki finnst það af skipt og dæmi eru um að við kom andi skað ast af þess um breyt ing um. Kunn ingja kona mín ein hef ur það sem auka starf að að stoða bænd ur og eldra fólk á sínu svæði við út fyll ingu skatta skýrslna og önn ur sam skipti við hið op in bera. Hún seg ir að sí fellt sé að aukast ó hag ræði hjá því fólki sem ólst upp við að læra ekki á tölv ur og hafi ekki af ýms um sök um átt tök á að afla sér þekk ing ar á því sviði. Nefndi hún nokk ur dæmi um vax andi ó hag­ ræði sem þess um ann ars nýtu þjóð fé lags þegn um er búið. Ís lands póst ur er t.d. hætt ur að koma til skila svoköll uð um magn pósti nema einu sinni í viku. Magn póst skil grein ir fyr ir tæk ið sem al menn an glugga póst frá stórnot end­ um sín um og seg ir í til kynn ingu sem ný ver ið var send út að „breyt ing­ in hafi lít il sem eng in á hrif fyr ir við tak end ur.“ Þetta er hins veg ar rangt. Kon an tek ur tæmi af reikn ingi sem póst lagð ur var í Reykja vík 22. febr ú ar sl. Hann barst í hend ur mót tak anda 28. febr ú ar, degi áður en eindagi var á greiðslu. Þetta þýð ir að við kom andi skil vísi greið andi, sem ekki er tölvu­ not andi, þurfti að gera sér staka ferð í kaup stað dag inn eft ir til að greiða reikn ing inn. Þurfti að aka sam tals 80 kíló metra leið, með til heyr andi kostn­ aði, til að standa í skil um. Þrátt fyr ir að glugga póst ur sé ekki bor inn til við­ tak enda nema einu sinni í viku, kem ur þó póst bíll alla daga vik unn ar heim til við kom andi. Því er með öllu ó skilj an leg ur sá meinti sparn að ur sem Ís­ lands póst ur tel ur vera af breyt ing unni. Kon an nefn ir einnig sem dæmi sím­ reikn inga sem nú er hætt að senda öll um yngri en 50 ára með bréfa pósti að þeim ó spurð um og út reikn ing ar fast eigna gjalda frá nokkrum sveit ar fé lög­ um eru hætt ir að ber ast bréf lega. Loks má nefna að þeg ar kem ur að skatta­ skýrslu gerð vant ar t.d. reikn inga frá orku­ og síma fyr ir tækj um. Þeg ar kvar að hef ur ver ið yfir þessu til við kom andi stofn ana og fyr ir tækja hef ur við kvæð ið einatt ver ið að benda á heima banka, þang að ber ist jú all­ ir reikn ing ar. Þetta er hins veg ar ekk ert svar, þar sem það gagn ast ein ung­ is þeim sem eiga tölv ur, kunna að nota þær og eru tengd ir Net inu. Kon­ an bend ir rétti lega á að ef þess ar stofn an ir og fyr ir tæki ætla öll um að koma sér upp þekk ingu og tækja bún aði þurfi að breyta lög um, skaffa fólki tölv­ ur, nám skeið á þær og tryggja not hæft net sam and um allt land. Þrátt fyr ir að all ar þess ar tækninýj ung ar séu til stað ar er stað reynd in engu að síð ur sú að heil kyn slóð eldra fólks þarf nú að treysta á vel vilja vina og vanda manna til að njóta þeirra sjálf sögðu rétt inda að geta greitt reikn inga sína á til sett­ um tíma. Meira að segja eru dæmi um að hund rað ára gam alli mann eskju á dval ar heim ili hafi vin sam leg ast ver ið bent á það bréf lega að leita sér upp­ lýs inga á www.tr.is þeg ar hún vildi vita eitt hvað um sín fjár mál. Lík urn ar eru vissu lega eng ar á að við kom andi hafi get að það hjálp ar laust. Nei, hér er á ferð inni lít ils virð ing við eldra fólk, eitt hvað sem fyr ir tæki og stofn an­ ir eiga að skamm ast sín fyr ir. Þess ar breyt ing ar eru ein fald lega ekki tíma­ bær ar. Magn ús Magn ús son. Leiðari Í búa fund ur inn um fram tíð ar­ kosti í vega mál um var hald inn á Reyk hól um mánu dag inn 28. febr­ ú ar síð ast lið inn. Fund ur inn var vel sótt ur en þar voru með al ann ars rædd ir ýms ir mögu leik ar á vega­ gerð frá Bjarka lundi að Kraká. Krist inn Berg sveins son var með al þeirra sem sóttu fund inn og lagði hann fram þá til lögu að brúa ætti Þorska fjörð milli Kinn ar staða og Þór is staða, sam kvæmt á fanga I og svæð is skipu lagi. Muni það stytta leið ina um tíu kíló metra sem spari ferða löng um aur inn svo um mun­ ar, þar á með al Reyk hóla hreppi. „Skóla bíll inn fer tvær ferð ir á dag í Gufu dals sveit, eða fjór um sinn um fram og til baka. Með þeirri leið sem ég lagði til stytt ist vega lengd­ in um tíu kíló metra hvora leið eða um 40 km á dag, um 200 km á viku og um 8.000 km á heilu skóla ári. Mið að við að akst urstaxt inn sé kr. 120 á km eru það 960.000 krón ur á ári,“ seg ir Berg sveinn með al ann ars í grein sem hann skrif ar í Skessu­ horn í dag, bls. 27. ákj Lions menn á Akra nesi af hentu í síð ustu viku skurð­ og svæf inga­ deild HVE á Akra nesi sjúk linga­ vökt un ar stöð fyr ir vökn un ar stofu. „Bún að ur þessi leys ir af hólmi tutt­ ugu ára gam alt tæki og er til þess fall inn að auka ör yggi og eft ir lit með sjúk ling um eft ir skurð að gerð­ ir. Þörf er á fjór um tækj um af þess­ ari teg und fyr ir deild ina og von ir standa til að af því geti orð ið áður en langt um líð ur þar sem end ur­ nýj un er orð in að kallandi,“ seg ir með al ann ars á vef síðu HVE. And virði gjaf ar inn ar er um 2,5 millj ón ir króna og í hófi sem Lions mönn um var hald ið af þessu til efni síð ast lið ið þriðju dags kvöld þakk aði Guð jón Brjáns son for stjóri þeim ára langa tryggð og rausn ar­ skap í garð spít al ans. Að lok um lýsti Björn Gunn ars son yf ir lækn ir eig in­ leik um tæk is ins fyr ir starfs fólki og gef end um. ákj/ Ljósm. HVE Krónu versl un árs ins er á Akra nesi Versl un Krón unn ar á Akra nesi var val in Krónu versl un árs ins 2010 af for svars mönn um fyr ir tæk is ins. Mjög mik ill vöxt ur var á sölu milli ára, eða um 25% aukn ing. Einnig var al gjör við snún ing ur í rekstr ar­ af komu. „Bæj ar bú ar eru heppn ir að hafa svona stóra og glæsi lega versl­ un í til tölu lega litlu bæj ar fé lagi. Hér búa að eins um sex þús und og fimmhundruð manns en hafa samt þessa tvö þús und fer metra versl­ un,“ sagði Krist inn Skúla son rekstr­ ar stjóri Krón unn ar í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að í vali á versl un árs ins sé helst lit ið á rekstr­ ar af kom una, hvern ig sala var á ár­ inu og hvern ig út lit og gæði versl­ un ar inn ar er allt árið. „Við þökk­ um bara bæj ar bú um kær lega fyr­ ir að taka okk ur svona vel. Þetta er að sjálf sögðu stór sig ur fyr ir Skaga­ menn,“ sagði Krist inn. ákj Starfs menn Krón unn ar stilltu sér upp fyr ir ljós mynd ara Skessu horns þeg ar verð laun in voru veitt síð ast lið inn mið viku dag. Ljósm. ki. Krist inn Berg sveins son. Tel ur hrepp inn geta spar að um millj ón á ári Lions menn gefa sjúk linga vökt un ar stöð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.