Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
Jón Helgi Ein ars son er fædd ur á
Mið hús um í Álfta nes hreppi á Mýr
um árið 1938. Þar ólst hann upp til
átta ára ald urs en þó að eins á vetr
um því hvert ein asta sum ar bjó
hann í tjaldi með vega vinnu flokki
föð ur síns, Ein ars Á gústs Jóns son
ar. Móð ir hans, Þór dís Sig urð ar
dótt ir, var ráðs kona hóps ins. „Það
hef ur mörg um þótt skrít ið að ég
væri Ein ars son því pabbi not aði
alltaf seinna nafn ið og var þekkt
ur sem Á gúst vega verk stjóri.“ Jón
seg ist ekki hafa sof ið í húsi að sum
ar lagi fyrr en hann var orð inn tólf
ára gam all. „Mér þótti ó þægi legt í
fyrstu að sofa í húsi á sumr in, ekki
eins tært loft og alltof hlýtt. Ég var
ekki nema þriggja vikna gam all
þeg ar ég fór fyrst með vega vinnu
flokkn um. All ir bjuggu í tjöld um
en svo var skúr með til að mat ast
í og þar eld aði mamma ofan í all
an mann skap inn. Það voru um tíu
til fimmt án menn í þess um flokki
hjá pabba og hans svæði var í Álfta
nes og Hraun hrepp um. Á fyrstu
ár un um sem ég man eft ir mér var
allt unn ið á hönd um og efn ið flutt á
hest vögn um. Þeg ar ég var 9 ára var
ég gerð ur að kúski og var það í tvö
ár en þá komu bíl arn ir til sög unn ar
og þá byrj aði mað ur á tippn um.“
Þeg ar Jón var að al ast upp á
Mýr un um var tals vert út ræði það
an og ára bát ar til á flest um bæj um.
„Ég var nú ekki mik ill sjó mað ur en
komst þó í nokkra róðra og það var
róið al veg að Þor móðs skeri. Pabbi
lenti nú í hremm ing um í þannig
ferð árið 1933 en þá þurftu þeir að
haf ast við í sker inu þar til vél bát ur
kom frá Akranesi að ná í þá,“ seg
ir Jón og sýn ir hand skrif aða frá sögn
föð ur síns af þeirri sjó ferð.
Kan arn ir hentu epl um
og sæl gæti til mín
Jón Helgi seg ist ekki minn ast
þess að sér hafi nokkurn tím ann
leiðst vist in í tjald búð um vega gerð
ar manna þótt hann hafi lengi vel
ver ið eina barn ið. Syst ir hans, sem
er fimm árum yngri, bætt ist svo í
flokk inn strax eft ir að hún fædd ist.
„Mað ur lék sér alla daga úti hvern
ig sem viðr aði og það fór vel um
mann í tjald inu á nótt unni. Ég man
aldrei eft ir því að vinna hefði ver ið
lögð nið ur vegna veð urs. Á stríðs
ár un um voru Am er ík an arn ir með
bragga stutt frá tjald búð un um okk
ar og þeir hentu oft til mín epl um
og sæl gæti þeg ar þeir fóru fram hjá.
Mér þótti ó hemju vænt um þá.“
Á þeim árum sem Jón man fyrst
eft ir sér var öll vega gerð unn in
með hönd un um. „Það var stung
in upp hnaus og snidda sem kall
að var og hlað ið í kant ana en síð an
var graf inn skurð ur með fram og því
sem upp úr hon um kom var mok
að upp í vegstæð ið. Gróf ara efni var
svo sett ofan á. Efn istak an var oft ast
bara úr næsta að gengi lega mal ar
holti og efn ið var mis jafnt. Það var
sprengt úr klöpp um og lausa grjót
tínt upp. Þeir voru nú ekki lang
ir veg a spott arn ir sem lagð ir voru
með þess um hætti á hverju sumri,
kannski einn til tveir kíló metr ar
eða svo. Hérna vest an Langár þar
sem veg ur inn nið ur á Mýr ar ligg ur
var byrj að á vega gerð 1937. Sá veg
ur er enn þá og það hef ur bara ver ið
bor ið ofan í hann. Svo þeg ar illa er
bor ið ofan í kem ur gamla stór grýt ið
upp úr. End ing in er ó trú leg í þessu,
yfir 70 ár. Það var svo al veg hætt að
nota hest vagn ana árið 1949 nema
þá kannski til að setja ofan í hol ur
á sýslu veg um. Breyt ing in var mik il
þeg ar bíl arn ir komu á samt jarð ýt
un um og gröf un um. Fyrst þufti nú
að sturta af bíl un um eins og af hest
vögn un um með því að ganga und ir
pall inn og lyfta hon um upp.
Frá Mið hús um í Þver holt
og það an í Sveins staði
Þeg ar Jón var átta ára fór fjöl
skyld an að vera á sumr um í Þver
holt um í Álfta nes hreppi. „Axel
Thor steins son, sem var frétta mað
ur á Rík is út varp inu, átti jörð ina og
var þar á sumr in með kýr og kind
ur en við sáum um bú skap inn á vet
urna. Axel átti það líka til að keyra
suð ur á sumr in til að flytja frétt ir.
Árið 1950 þeg ar ég var orð inn 12
ára fór um við að vera í Þver holt
um allt árið en pabbi var þó á fram
vega verk stjóri fram yfir 1960. Ég
fór þarna 12 ára að vinna við hey
skap inn og pabbi kom svo heim í
frí um og um helg ar til að hjálpa til
en mamma var þá hætt ráðs konu
stör f un um hjá vega vinnu flokkn
um. Við flutt um svo að Sveins stöð
um árið 1955. Ég hætti samt ekki
að vinna við vega gerð ina þótt bú
skap ur inn hafi tek ið mest an tím
ann. Sem ung ling ur var ég á fram í
henni og svo var ég eitt sum ar á vél
skóflu að moka á bíla. Ég keypti svo
vöru bíl svona um 195859 og var í
vega gerð á hon um í nokk ur ár. Ég
náði nú í kon una á hon um,“ seg ir
Jón og glott ir til konu sinn ar, Guð
bjarg ar Andr és dótt ur, frá Saur um í
Hraun hreppi. „Ég var að bera ofan
í veg inn þarna í Hraun hreppn um
og keyrði fram hjá Saur um marg ar
ferð ir á dag. Mað ur þótt ist stund um
þurfa að fara fleiri ferð ir en þurfti
til að gjóa aug um þarna heim. Hún
flutt ist svo til mín að Sveins stöð um
árið 1959 en Sveins stað ir eru stutt
frá Mið hús um. Þar bjugg um við til
1964 en flutt um þá í Borg ar nes.“
Verk smiðju störf
í ryki og há vaða
Þeg ar þau Jón og Guð björg fluttu
í Borg ar nes fór hann að vinna hjá
Vír neti við vír drátt ar vél í nýja hús
inu hjá Vír neti. Verk smiðju störf in
voru við brigði fyr ir Jón frá því sem
hann hafði gert áður. „ Þetta var ryk
og há vaði þarna og ég var einn að
vinna í þessu húsi fyrstu tvö árin.
Svo jókst nú bara há vað inn þarna
og ryk ið þeg ar nagla vél arn ar bætt
ust í hús ið. Þarna var ég í sjö ár fram
í júní 1971 en þá fór ég að keyra hjá
Kaup fé lagi Borg firð inga.“
Fljót lega eft ir að Jón hóf keyrslu
hjá KB fór hann að keyra mjólk
ur bíla. „ Fyrsti bíll inn sem ég var á
var kassa bíll og það var mik ið erf
iði við að ná í mjólk ina á hon um.
Mað ur þurfti að taka 50 lítra brús
ana og lyfta þeim upp á mann hæð
ar há an pall inn og það gat tek ið á.
Það voru að vísu ekki mjög marg
ir brús ar á hverj um bæ og mað
ur var ung ur og hraust ur. Svo strax
um haust ið fór ég yfir á tank bíl en
þeir voru að koma á þess um tíma.
Að vísu þurfti fyrst að dæla upp úr
brús um á sum um bæj anna því það
voru ekki all ir bænd ur komn ir með
tanka í fyrstu.“
Mjólk ur bíl stjór ar voru meira
en bara mjólk ur bíl stjór ar á þess
um árum. Þeir sáu um að færa fólki
ýms ar aðr ar vör ur og út rétta ým
is legt fyr ir sveita menn ina í kaup
staðn um. Jón seg ir það hafa ver ið
skemmti legt að geta að stoð að fólk
með það sem með þurfti. Hann fór
með inn kaupa lista í kaup fé lag ið og
tók svo með í næstu ferð það sem
á hon um var. „Eft ir að tank bíl arn
ir komu minnk aði þetta því það var
ekki eins mik ið pláss fyr ir vör ur og
áður var. Það var smá skáp ur á þeim
þar sem hægt var að geyma mjólk
ur vör ur og ýmsa smá vöru en þess
ir skáp ar voru stund um al veg full
ir. Þörf in fyr ir þessa pakka þjón ustu
hafði líka minnk að hjá sveita fólki
því nú voru komn ir bíl ar á hvern
bæ sem ekki var al gengt áður fyrr.“
Var hund fúll ef hann
þurfti til Reykja vík ur
Eft ir að mjólk ur stöð in í Borg ar
nesi var lögð nið ur var akst ur inn
boð inn út. Jón gerð ist þá starfs mað
ur Ol íu dreif ing ar sem sá um mjólk
ur akst ur inn í Borg ar firði og á Mýr
um í sex ár og um tíma var hann
starfs mað ur Sam skipa. Hann seg ist
þó mik ið hafa slopp ið við að keyra
suð ur til Reykja vík ur. „Ég fór sem
bet ur fer ekki suð ur að stað aldri því
oft ast var ég með mjólk ina í aft
aní vagni sem aðr ir tóku suð ur. Ég
var eig in lega hund fúll ef ég þurfti
að fara suð ur.“ Jón var í mjólk ur
bíla akstr in um til 67 ára ald urs árið
2005 en þó að eins leng ur því hann
var alltaf beð inn um að aka viku
og viku til við bót ar. Hann seg ist
hafa þekkt vel til á öllu svæð inu og
kynnst mörg um enda fór hann víð
ar. „Ég var nú mest hérna í Borg ar
firð in um og á Mýr un um en einnig
suð ur á Kjal ar nesi og í Kjós og allt
vest ur í Breiðu vík. Ég rataði orð
ið heim að fjós un um á öllu þessu
svæði. Þetta var orð ið þannig að ég
kunni all ar leið ir og ef ein hver bíl
stjóri veikt ist eða fór í frí þá gat ég
leist hann af. Yf ir leitt var nú stutt
stopp á hverj um bæ en þó var það
svo að á sum um bæj um var skyldu
mæt ing í kaffi. Til dæm is gerð
ist það einu sinni að ég fékk skila
boð um að ég ætti að koma á fram
í kaffi á á kveð inn bæ þótt hús freyj
an á bæn um hefði dáið. Þar bjuggu
bræð ur sem ótt uð ust að ég treysti
því ekki að þeir gætu á fram boð ið
mér upp á kaffi.“
Mik il breyt ing að
fá fram drifs bíl
Jón Helgi seg ir mjólk ur bílsár
in hafa ver ið á kaf lega skemmti leg
an tíma. „ Þetta voru 35 ár og að
stæð ur all ar bötn uðu mik ið á þess
um tíma. Sér stak lega var mik ill
mun ur eft ir að ég fékk bíl með drifi
á öll um hjól um. Þá losn aði mað ur
við þetta keðju basl á vet urna sem
gat ver ið hvim leitt því alltaf var
þetta að slitna og þær voru marg
ar klukku stund irn ar sem fóru í
Jón Helgi Ein ars son fyrr um mjólk ur bíl stjóri í Borg ar nesi
Bjó í tjaldi öll sum ur til tólf ára ald urs
Jón Helgi Ein ars son heima hjá sér á Þór ólfs göt unni í Borg ar nesi. Verð launa grip irn ir eru að eins hluti allra þeirra verð launa
sem Jón hef ur unn ið til, að al lega fyr ir bridds.
Fjög
urra til
fimm ára
gam all
við vega
vinnu
skúr í
sam fest
ingi og
til í hvað
sem er.
Jón Helgi lengst til
vinstri 1314 ára gam all
á tippn um í vega vinn
unni á samt þeim Ósk ari
Andr és syni mági sín um
frá Saur um og Jóni Guð
munds syni frá Hólma
koti.
„Það var mik il breyt ing
þeg ar ég fékk fram drifs bíl,“
seg ir Jón Helgi. Þetta var sá
fyrsti þeirra.