Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 9. MARS Leik hóp ur Ung menna fé­ lags Reyk dæla frum sýndi leik­ rit ið „Með víf ið í lúk un um“ eft­ ir breska leik skáld ið Ray Coo n­ ey í Loga landi í Reyk holts dal sl. föstu dag. Á horf end ur létu í ljós á nægju sína með grín og glens og mátti heyra hlátra sköll in út um all an sal þeg ar mest gekk á uppi á svið inu. Þar túlk uðu leik end ur lit­ rík an farsa sem snýst um að greiða úr lyga flækj um að al sögu hetj unn­ ar John Smith, sem starfar sem leigu bíl stjóri í London. Hann lif ir tvö földu lífi og það get ur haft sín­ ar ó þægi legu af leið ing ar. Leik end ur eru átta tals ins og leik stjóri er Þröst ur Guð bjarts­ son sem oft áður hef ur leik stýrt hjá borg firsk um á huga leik fé lög­ um. Það er Jón Pét urs son sem leik ur hlut verk hins út smogna en ó heppna John Smith. Aðr ir leik­ ar ar eru Katrín Eiðs dótt ir, Þór­ hild ur Krist ins dótt ir, Narfi Jóns­ son, Haf steinn Þór is son, Ár­ mann Bjarna son, Þór Þor steins­ son og Kristrún Snorra dótt ir. Ung menna fé lag Reyk dæla hef­ ur ver ið mjög virkt í leik starf semi og því er þar mik il reynsla sam­ an kom in. All ir leik end ur stóðu sig með mik illi prýði og Þór Þor­ steins son var senu þjóf ur kvölds­ ins í hlut verki ná grann ans Bobby. Bún ing ar voru í um sjón Stein­ unn ar Garð ars dótt ur og Þór dís ar Sig ur björns dótt ur og und ir strik­ uðu þeir hlut verk in vel. Sviðs­ mynd in er gerð af Þor valdi Jóns­ syni og smíð uð þannig að hægt er að fylgja sögu þræð in um á tveim­ ur stöð um sam tím is enda full þörf á í eins flókn um sögu þræði og hér um ræð ir. Næstu sýn ing ar í Loga landi verða á morg un, fimmtu dag inn 10. mars, föstu dag inn 11. mars og laug ar dag inn 12. mars. All­ ar sýn ing ar hefj ast klukk an 20:30. Miða pant an ir eru í síma 662­5189 og 691­1182. Blóm legt leik starf í hér aði Leik starf ung menna fé lag anna er mik ill menn ing ar auki í Borg­ ar firði sem ann ars stað ar og ber að þakka það þrótt mikla starf sem nán ast allt er unn ið í sjálf boða­ vinnu. Meira er á leið á fjal irn ar á næst unni því þann 11. mars n.k. frum sýn ir leik deild Skalla gríms leik rit ið Ferð in á heimsenda í Lyng brekku. Fyr ir ára mót in sýndi Ung menna fé lag ið Ís lend ing ur verk ið Með fullri reisn við góð­ ar und ir tekt ir. Ung menna fé lag­ ið Dag renn ing á 100 ára af mæli á þessu ári og að dá end ur leik hóps­ ins leyfa sér að vona að því fylgi að eitt hvað verði sett á fjal ir með haustinu eft ir langt hlé. Leik deild Ung menna fé lags Staf holtstungna setti síð ast upp metn að ar fulla sýn ingu í Þing hamri fyr ir fjór um árum. Góð leik list er sem vítamín fyr ir and ann í skamm degi og kreppu er því ekki ann að að gera en að hvetja fólk til að bregða sér í leik hús á heima slóð og sýna þakk­ læti sitt í verki. Guð rún Jóns dótt ir. Með víf ið í lúk un um í Loga landi Ár marnn Bjarna son, Jón Pét urs son og Þór hild ur Krist ins dótt ir. Leik hóp ur inn. Katrín Eiðs dótt ir og Narfi Jóns son í at riði í leik rit inu. Al þjóð lega stutt mynda há tíð­ in Northern Wave var hald in um síð ustu helgi í Grund ar firði, fjórða árið í röð. Í sam tali við Dögg Mós­ es dótt ur fram kvæmda stjóra há tíð­ ar inn ar kom fram að um tvö hund­ ruð manns hefðu mætt á há tíð­ ina að þessu sinni, þar af um tutt­ ugu er lend ir gest ir. „Há tíð in hef­ ur stækk að ár frá ári og í hvert sinn bæt um við ein hverju nýju við. Í ár voru til dæm is í fyrsta sinn veitt sér­ stök verð laun fyr ir bestu ís lensku stutt mynd ina og besta ís lenska tón­ list ar mynd band ið. Að þessu sinni fjöll uðu flest ar al þjóð legu stutt­ mynd irn ar um um hverf is­ og inn­ flytj enda mál, eða því mál efni sem mest brenn ur á í hverju landi. Á há tíð inni gafst á horf end um tæki­ færi á að fá inn sýn í líf og menn­ ingu tutt ugu landa á ein um klukku­ tíma,“ sagði Dögg. Hún seg ir að­ al lega hafi kom ið öðr um á ó vart hversu vel hef ur tek ist með há tíð­ ina en hún fékk að heyra marg­ ar nei kvæð ar radd ir þeg ar hún var að byrja. „Það hef ur hing að til ekki ver ið mik ill kúltúr fyr ir stutt mynd­ um á Ís landi og auð vit að var djarft að byggja upp há tíð á fyr ir bæri sem nán ast eng inn þekkti.“ Með an á sam tali blaða manns og Dagg ar stóð kom El ísa bet Har alds­ dótt ir menn ing ar full trúi Vest ur­ lands og færði Dögg um slag. Í því var veg leg styrk veit ing til næsta árs og því ljóst að há tíð in verð ur hald­ in aft ur að ári. Að spurð um þátt töku heima­ manna seg ir Dögg þá vera að taka við sér. „Eft ir að við fór um að vera með fiski súpu keppni á síð asta ári varð þátt taka Grund firð inga meiri, þeir kynnt ust há tíð inni bet­ ur og fóru að taka þátt. Það skipt­ ir mig miklu máli að Grund firð ing­ ar hafi gam an af þessu líka og hef ég reynt að fá þá til liðs við mig. Há­ tíð in á ekki að virka eins og inn rás á heima menn.“ Súpu keppni og hand verks mark að ur Fjöl mörg verð laun voru veitt á há tíð inni en þó ekki að eins fyr­ ir stutt mynd ir. Á laug ar dags kvöld­ ið var hald in í ann að sinn hin vin­ sæla fiski súpu keppni há tíð ar inn ar í húsi Djúpa kletts við Grund ar fjarð­ ar höfn. Hátt í 300 manns mættu, bæði gest ir og bæj ar bú ar, og átta súpulið kepptu um bestu fiski súp­ una. Í ár var bætt við hand verks­ mark aði, bæði á súpu keppn inni og á kvik mynda sýn ing un um sjálf­ um. Hrefna Rósa Sætr an lands­ liðskokk ur dæmdi í súpu keppn­ inni og veitti þrjár við ur kenn ing­ ar og ein verð laun fyr ir bestu súp­ una. Fyrstu verð laun fékk sauma­ klúbb ur inn Sam heldni með þing­ mann in um Lilju Mós es dótt ir í far­ ar broddi á samt níu skóla systr um úr Verzl un ar skól an um, en Lilja er eini Grund firð ing ur inn í hópn um. Þjóð verj ar með bestu al þjóð legu stutt mynd ina Árni Ó laf ur Ás geirs son, Krist ín Jó hann es dótt ir og Rom a in Gavr­ as sátu í dóm nefnd í stutt mynda­ og tón list ar mynd banda keppn inni. Rom a in Gavr as stóð fyr ir frá bær um fyr ir lestri sem Vera Sölva dótt ir og Logi Hilm ars son stýrðu á laug ar­ deg in um. Rom a in sýndi úr tón list­ ar mynd bönd um sín um og nýj ustu mynd sinni „Our day will come“ við mik inn fögn uð á horf enda. Verð launa af hend ing há tíð ar inn­ ar fór svo fram á sunnu deg in um, þar sem veitt voru þrenn verð laun. Veitt voru verð laun fyr ir bestu al­ þjóð legu stutt mynd ina að upp hæð 80.000 kr., bestu ís lensku stutt­ mynd ina einnig að upp hæð 80.000 kr. og besta ís lenska tón list ar mynd­ band ið, en gogoyoko.com gaf 100 evra inn eign á heima síðu þeirra í verð laun og há tíð in gaf 40.000 króna verð laun. Besta al þjóð lega mynd in að mati dóm nefnd ar var þýska mynd­ in „Mein Sascha“ eft ir Markus Kaatsch. Besta ís lenska mynd­ in var stutt mynd in „Cle an“ eft ir Ísold Ugga dótt ur og besta ís lenska tón list ar mynd band ið var við lag ið „ Young Boy“ eft ir tón list ar mann­ inn Bernd sen, leik stýrt af Helga Jó­ hanns syni. ákj Ríf lega 200 gest ir á kvik mynda há tíð í Grund ar firði Dögg Mós es dótt ir. Dögg Mós es dótt ir á samt for eldr um sín um, Dóru Har alds dótt ur og Móses Geir­ munds syni. Ljósm.sk Á mynd inni eru Auð ur Árna dótt ir, Jó hanna Ingv ars dótt ir, Linda Þór is dótt ir, Ragn­ heið ur Hall, Sig ríð ur Hanna Sig urð ar dótt ir, Svein björg Páls dótt ir, Unn dís Ó lafs­ dótt ir, Þor gerð ur Þrá ins dótt ir, Þórey Þór anna Þór ar ins dótt ir, Þur íð ur Hjart ar dótt­ ir og Lilja Mós es dótt ir sig ur veg ar ar í fiski súpu keppn inni. Ljósm.sk Gætt sér á fiski súpu á laug ar deg in um. Ljósm.sk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.