Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 9. MARS Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Dað ey Þóra Ó lafs dótt ir rekstr ar fræð ing ur og starfs mað ur hjá sýslu mann in um á Akra nesi er gest ur í Breyttu út liti að þessu sinni. „Ég byrj aði á að klippa hár ið. Dað ey var með mjög mik ið og sítt hár en við á kváð um að klippa vel af því. Þvínæst setti ég skol yfir allt hár ið, stríp ur og blés það síð an létt,“ seg ir Stefa. „Ég snyrti og lit aði auga brún ir. Farð aði hana síð an með Golden Rose, satín smoot hing fluid founda tion. Það er vítamín ríkt efni og með sól­ ar vörn 15. Augn um gjörð ina hafði ég síð an í krem uðu og ljós brúnu með svört um Eyeliner og svört um mask ara. Á var irn ar not aði ég rauð­ an, kremað an vara lit sem heit ir Chili og yfir setti ég rautt gloss frá Golden Rose, með Lip plumper sem á að auka fyll ingu í vör um. Á kinn ar setti ég svo ferskju lit að an kinna lit,“ seg­ ir Anna Sigga. Fyrir Eftir að laga keðj ur. Þá gátu ferð irn­ ar lengst til muna og orð ið allt að sól ar hring ur. Einu sinni kom ég til dæm is heim klukk an níu á að fanga­ dags kvöldi. Eft ir að fram drifs bíl­ arn ir komu þurfti mað ur aldrei að hafa á hyggj ur af snjó og færð. Svo þurfti mað ur áður fyrr oft að bíða lengi eft ir að fá snjó ruðn ing,“ seg ir Jón og sýn ir mynd af bíln um í djúp­ um snjó ruðn ingi. „Það voru víða til snjó blás ar ar á trakt or um og mað ur hringdi á þá bæi og bað um að stoð ef það var ó færð en stund um varð að fá hef il eða ein hver stærri tæki og þá gat orð ið tals verð bið. Vega­ gerð in var bara með þjón ustu á að­ al veg um en ef hún var köll uð út í sveit ir þurfti hrepp ur inn að borga helm ing inn.“ Á öll um þess um tíma sem Jón Helgi var mjólk ur bíl stjóri urðu mikl ar breyt ing ar á bú hátt um. Kúa bú um fækk aði og þau sem eft­ ir urðu stækk uðu. Í sum um sveit um er það orð ið svo að keyra þarf langa leið á eina kúa bú ið í sveit inni. „Ef ég tek dæmi um breyt ing una þá var til dæm is mjólk á hverj um bæ þeg ar ég fór hring inn um Norð ur ár dal­ inn en nú eru þrjú kúa bú eft ir þar. Í Hvít ár síð unni eru bara tvö kúa­ bú eft ir og svona er þetta víða en það mátti heita að það væru kýr á hverj um bæ þeg ar ég byrj aði akst ur mjólk ur bíls ins. Á ein staka stað var þetta bara einn brúsi eða svo. Eft ir að ég byrj aði með tank bíl inn komu þeir af minnstu kúa bú un um bara á móti mér með brús ana og ég saug upp úr þeim.“ Nú hef ur eng inn tíma fyr ir kaffi sopa Jón seg ist hafa ver ið mjög hepp­ inn á öll um sín um ferli á mjólk­ ur bíln um. „Ég lenti aldrei í neinu ó happi og þurfti sjald an að stoð en þó kom það fyr ir í mik illi ó færð. Ég get ver ið þakk lát ur fyr ir það.“ Í fyrstu var Jón ekki með neitt fjar­ skipta sam band í bíln um. Hann seg­ ist þó fljót lega hafa feng ið tal stöð en síð an hafi sím arn ir kom ið og NMT­sím arn ir hafi ver ið það eina sem virk aði lengi vel. Það hafi ver­ ið mik il breyt ing. „ Þessi akst ur hélt mér í tengsl um við sveit ina. Ég er upp al inn í sveit og hef því gam­ an af að fylgj ast með því sem þar ger ist. Nú er svo kom ið að mjólk­ ur bíl stjór arn ir þurfa að flýta sér svo mik ið að það gefst varla færi á að tala við fólk, hvað þá að þiggja kaffi eða mat eins og stund um var. Við réð um nokk uð tím an um sjálf ir áður fyrr og eng in pressa á okk ur. Ég sakn aði þess mik ið þeg ar mjólk­ ur stöð in var lögð nið ur hér í Borg­ ar nesi. Það voru reynd ar all ir fúl­ ir yfir því hér. Þessi enda lausi akst­ ur sem er nú orð ið um allt all an sól­ ar hring inn með all ar vör ur er orð­ inn al gjört rugl. Mjólk og fisk ur eru keyrð fram og til baka og þetta er orð ið yf ir gengi legt enda sést það á veg un um. Það er ó trú legt að hafa ekki sjó flutn inga leng ur því það er eng in nauð syn á að koma öll um vör um milli staða á hverj um degi. Marg ar þeirra þola smá bið og sjó­ flutn ing ar myndu létta mik ið af veg un um.“ Bridds, hesta mennska, stang veiði og boccia Jón Helgi hef ur margt fyr ir stafni þótt hann sé hætt ur að vinna. Hann á sér á huga mál og þar er bridds efst á blaði. Hann spil ar alltaf einu sinni í viku og stund um oft ar. Unn steinn Ara son hef ur ver ið makk er hans síð ustu ár og þeir Jón voru á leið út á Akra nes að spila þeg ar spjall að var við hann. „Ég er bú inn að fara út um allt land að spila og svo spila ég bridds út um all an heim í tölv unni núna. Þú get ur skil að því til Magn­ ús ar rit stjóra Skessu horns að hann eigi alltaf eft ir að koma og spila við mig lomber, þeir eru nefni­ lega ekki marg ir sem kunna að spila það á gæta spil,“ seg ir Jón Helgi og bend ir á mik ið safn verð launa­ gripa fyr ir spila mennsku. „Svo eru þetta verð laun fyr ir ann að, en það er boccia sem ég æfi tvisvar í viku og hef gam an af.“ Jón Helgi átti hesta lengi vel og var með þrjá til fjóra hesta í hest­ húsa hverf inu í Borg ar nesi. „Ég er al inn upp við hesta mennsku og hafði af skap lega gam an af. Þetta voru nú fyrst og fremst hest ar til út­ reiða, ég hef aldrei stund að nokkra keppni. Ég seldi hest hús ið og los aði mig við hest ana fyr ir um átta árum. Þá var mjöð min far in að angra mig og ég átti ekki gott með þetta leng­ ur. Fram að því hafði ég öll um stund um ver ið í út reið um.“ Stang veiði er líka eitt af á huga­ mál um Jóns. Hann hef ur bæði stund að lax­ og sil ungs veiði í mörg ár. „Ég hef ver ið með veiði kort og get að far ið í sil ungs veiði víða auk þess sem vin ir mín ir sem eiga veiði­ ár hafa ver ið að bjóða mér í veiði. Svo er ég tals vert að veiða bara hér í firð in um bæði sjó birt ing og bleikju. Ég fer hérna á Sel eyr ina og víð ar en það hef ur minnk að veið in síð ustu árin en mað ur fær þó oft ast í soð ið. Svo var mér boð ið á sjóstöng hérna út einu sinni og það var skemmti­ legt.“ Jón seg ist hafa nóg við að vera þótt hann sé hætt ur að vinna. „Við för um mik ið í göngut úra hér um ná grenn ið og ferð uð umst mik ið áður en ger um minna af því núna en það er alltaf nóg að gera,“ seg­ ir þessi hressi, fyrr um mjólk ur bíl­ stjóri og vega gerð ar mað ur að end­ ingu. hb Hann get ur snjó að í Borg ar firð in um og það langt fram á vor. Hér er mjólk ur bíll Jóns Helga í djúp um snjó göng um í Flóka dal 10. maí árið 1988. Á hest baki í hest húsa hverf inu í Borg ar firði. Vind ur hét hann hest ur inn sem Jón sit ur þarna. Eft ir feng sæla sjó birt ings veiði með Þórði Ein ars syni á Gunn laugs stöð um, sem oft býð ur Jóni í veiði. Hóp mynd sem Finn ur Ein ars son tók af vega vinnu flokkn um sum ar ið 1939: 1. Gunn ar Jóns son frá Voga læk. 2. Magn ús Bald­ vins son frá Grenj um. 3. Árni Guð munds son frá Álft ár tungu. 4 og 5 Jón Helgi Ein ars son eins árs í fangi móð ur sinn ar Þór dís ar Sig urð ar dótt ur ráðs konu. 6. Har ald ur Guð jóns son frá Kvísl höfða. 7. Ein ar Á gúst Jóns son verk stjóri frá Mið hús um. 8. Ein ar Helga son, síð ar lækn ir en var á Mið hús um. 9. Sig ríð ur Guð brands dótt ir Borg ar nesi. 10. Trausti Eyj ólfs son, var á Mið hús um. 11. Axel Hall gríms son frá Gríms stöð um. 12. Axel Ó lafs son frá Álft ár tungu koti. 13. Guð mund ur Sig urðs son frá Leiru lækjar seli. 14. Jón Sveins son frá Ur riðaá. Tjald búð ir vega vinnu flokks Ein ars Á gústs Jóns son ar um 1940.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.