Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Síða 1

Skessuhorn - 13.04.2011, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 15. tbl. 14. árg. 13. apríl 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð og baðvörur Smásala/heildsala Snörp og frem ur ó vænt lægð gekk yfir land ið síð asta sunnu dag með tölu verðu hvass viðri. Víða varð minni hátt ar tjón og þurftu björg un ar sveit ir víðs veg ar um vest an vert land ið að hjálpa fólki að hemja lausa hluti, þak járn og klæðn ing ar eins og sjá má á með fylgj andi mynd sem tek in var á Akra nesi síð deg is á sunnu dag inn. Mest tjón hér á Vest ur landi varð í Múla koti í Lund ar reykja dal þar sem fjár hús og á föst hlaða eyðilögð ust. Sjá nán ar um fjöll un á bls. 12. Ljósm. mm. Gyrð ir verðlaunaður Gyrð ir El í as son rit höf und ur hlýt ur Bók mennta verð laun Norð­ ur landa ráðs 2011 fyr ir smá sagna­ safn ið Milli trjánna. Í rök stuðn ingi dóm nefnd ar seg ir m.a. „Verð laun­ in hlýt ur hann fyr ir smá sagna safn­ ið „ Milli trjánna,“ stíl hreint og fram­ úr skar andi skáld­ verk sem lýs ir innri og ytri á tök­ um og er í sam­ ræðu við heims­ bók mennt irn ar.“ Gyrð ir er fædd ur árið 1961 og gaf út sína fyrstu bók árið 1983. Eft ir hann hafa kom ið út fjöl marg ar smá sagna­ og ljóða­ bæk ur og fimm skáld sög ur. Bók­ mennta verð laun Norð ur landa ráðs nema 350.000 dönsk um krón um, nær 7,5 millj ón um ís lenskra króna. Gyrð ir mun veita verð laun un um við töku á Norð ur landa ráðs þing inu 2. nóv em ber í Kaup manna höfn. Bóka for lag ið Upp heim ar á Akra­ nesi gef ur út bæk ur Gyrð is og þar á með al bók ina Milli trjánna. Eru þessi tíð indi því stór fyr ir for lag­ ið og starf Krist jáns Krist jáns son ar út gef anda á Akra nesi. mm Byggi verð ur fyrsta fram leiðslu vara Árla ehf í Borg ar nesi Und an farna mán uði hef ur ver ið unn ið við lag fær ing ar hús næð is, upp­ setn ingu fram leiðslu véla, próf ana og vöru þró un ar í nýju fyr ir tæki sem er til húsa í Brák ar ey í Borg ar nesi. Fyr­ ir tæk ið hef ur feng ið nafn ið Árla ehf. og er í eigu frændsystk in anna Lilju Sig urð ar dótt ur og Frið riks Ar el í us­ son ar. Auk þess eru Íris Ösp Svein­ björns dótt ir eig in kona Frið riks, Telma Dögg Páls dótt ir, dótt ir Lilju, og Arn ar Snær Rafns son hlut haf ar í fyr ir tæk inu. Árla ehf mun fyrst í stað sér hæfa sig í fram leiðslu og mark aðs­ setn ingu á nýju morg un korni sem feng ið hef ur nafn ið Byggi. Fyrsta fram leiðsl an fer í sölu um mán aða­ mót in en um er að ræða morg un­ korn sem búið er til úr ís lensku, möl­ uðu byggi frá Þor valds eyri und ir Eyja fjöll um. „Ég er svo fast held in á gamla hjá trú að ég legg mikla á herslu á að fyrsta al vöru fram leiðsl an byrji síðla vik unn ar, helst á laug ar degi, því laug ar dag ur er til lukku, sam kvæmt trúnni. Við stóð um við það og byrj­ uð um að pakka fyrstu fram leiðsl unni síð ast lið inn laug ar dag,“ seg ir Lilja í sam tali við Skessu horn. Byggi, fyrsta fram leiðsla fyr ir tæk­ ins á mark að, er sann köll uð holl­ ustu vara og laus við öll í blönd un­ ar,­ bragð­ eða lit ar efni. Þannig er til dæm is eng inn syk ur eða sölt í þessu morg un korni og hent ar það bæði með t.d. AB mjólk eða eitt og sér með mjólk og er fullt af trefj um sem marga Ís lend inga skort ir einmitt í dag legri fæðu sinni. Morg un korn þetta er mót að eins og bjarn ar kló og er merki þess bjarn ar húnn inn Byggi sem er í að al hlut verki í vöru merk­ inu. Með í pökk un um fylgja síð an leik ir og geta börn t.d. klippt út ým­ is legt sem fer Bygga vel. Morg un­ korn ið Byggi verð ur jafn framt fyrsta ís lenska fram leiðsl an sem hlýt ur sér­ staka gæða vott un Mat ís en merki þess er að finna á bak hlið pakk anna. „Ég er full til hlökk un ar vegna þessa verk efn is sem við höf um ver ið að und ir búa síð ustu tvö árin. Við höf­ um lagt á herslu á að vinna að und ir­ bún ingn um sem mest sjálf og höf um enn ekki tek ið krónu að láni. Þannig fór um við í upp hafi utan og kynnt um okk ur fram leiðslu vél ar, vinnslu að­ ferð ir og mögu leika sem véla kost ur­ inn býð ur upp á. Auk morg un korns­ ins höf um við ver ið að prófa okk ur á fram með alls kon ar heilsusnakk og höf um holl ust una alltaf að leið ar­ ljósi. Við sem að þessu kom um skipt­ um með okk ur verk um og nýt um styrk leika hvers og eins. Þannig hef­ ur Íris Ösp eig in kona Frið riks, sem jafn framt er lærð ur graf ísk ur hönn­ uð ur, hann að um búð ir svo ég taki dæmi. Arn ar Snær er lærð ur bak ari og hef ur unn ið með okk ur að þró­ un vör unn ar. Þá hef ur Frið rik kom­ ið að ýms um at vinnu rekstri og hef ur sem slík ur stjórn un ar reynslu sem er okk ur ó met an legt. Við mun um síð­ an sjálf semja við versl an ir og sölu­ að ila og halda þannig sölu kostn aði í lág marki til að byrja með,“ seg ir Lilja sem sýndi blaða manni verk smiðj una í lok síð ustu viku og gaf hon um jafn­ framt leyfi til að bragða á þeim vör­ um sem hugs an lega eiga eft ir að fara á mark að síð ar meir auk morg un­ korns ins Bygga. Und ir rit að ur get­ ur vott að að sú bragð próf un lof ar góðu, án þess að nán ar verði far ið út í það nú. Inga Lilja seg ir að við tök ur mark að ar ins eigi eft ir að koma í ljós en draum ur þeirra eig end anna sé að hægt verði að skapa að minnsta kosti 6­8 störf við fram leiðsl una og þannig muni Árla ehf. eiga sinn þátt í að reisa við at vinnu líf í Borg ar nesi sem vissu­ lega hef ur ver ið í tölu verðri lægð síð­ an eft ir banka hrun. Eig end ur Árla ehf. von ast til að fyrsta fram leiðsl an fari í versl an ir upp úr næstu mán aða­ mót um. mm Byggi, hið nýja morg un korn, sem brátt kem ur á mark að frá Árla ehf. Um búð­ irn ar eru líf leg ar og skemmti leg ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.