Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn. Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Tíma mót Í lýð ræð is rík inu Ís landi var kos ið síð asta laug ar dag um hvort sam þykkja ætti lög sem 70% Al þing is hafði sam þykkt, en for seti Ís lands neit aði að stað festa, og sendi því í dóm þjóð ar inn ar. 60% lands manna voru ó sam mála meiri hluta þing heims og inni haldi samn ings ins við Breta og Hol lend inga. Skýr ara þarf það ekki að vera og út frá þessu þarf að vinna. Þrátt fyr ir að þjóð in hafi ver ið for set an um sam mála í kosn ing un um sl. laug ar dag er ég ekki endi lega sam mála því að lands menn hafi átt að kjósa í þessu til tekna máli. Það sýndi sig ber lega í að drag anda at kvæð greiðsl unn ar að lög fræð ing ar, hag fræð ing ar og aðr ir stjórn mála skýrend ur skipt ust full­ kom lega upp í tvo ó líka hópa í af stöðu sinni til máls ins. All ir gátu haft rétt fyr ir sér og höfðu það án efa. Það var ekk ert eitt rétt svar, já eða nei, og því voru þess ar kosn ing ar rétt eins og rúss nesk rúl letta. Þetta mál átti því aldrei að fara í þjóð ar at kvæði. Af nið ur stöðu kosn ing ar inn ar að dæma er mjög sér stök staða kom in upp í stjórn mál um á Ís landi. Þeir sem neita þeirri skýr ingu að hér sé kom in stjórn ar kreppa verða að geta út skýrt þá stað reynd að Stein grím ur J vill ekki for mann þing flokks síns, hann og Jó hanna skilja ekki for set ann, for set inn treyst ir ekki Al þingi, stjórn in skil ur ekki þjóð ina og þjóð in treyst ir hvorki henni né Al þingi! Mið að við þessi tíð indi og ýmis önn ur er ó hjá kvæmi­ legt að ís lenskt sam fé lag sé kom ið að á kveðn um vendi punkti, hvern ig svo sem hann verð ur. Þeg ar deilt er þurfa ein hverj ir að gefa eft ir. Í þessu til­ felli þarf ís lenska rík is stjórn in að gera það; því rödd þjóð ar inn ar hef ur tal­ að öðru máli en rík is stjórn in. Góð ur mað ur sagði síð asta sunnu dags morg un þeg ar úr slit in lágu fyr ir: „Í dag þurf um við að muna að myrkvið er alltaf dimm ast rétt fyr ir dög un.“ Þetta er vel mælt og átti sér lega skemmti lega við á þess um tíma punkti. Ég held nefni lega að hvorki him in né jörð hafi farist þótt þess um nauða samn­ ingi um Ices a ve hafi ver ið hafn að. Lausn in á þeirri í mynd ar legu kreppu sem ráða menn glíma hins veg ar við, þar sem þjóð in reynd ist þeim ó sam­ mála, felst í nýrri hugs un. Ó laf ur Ragn ar Gríms son sagði rétti lega á blaða­ manna fundi síð asta sunnu dag að nú þyrfti þjóð in öll og ekki síst ráða menn að tala einu máli; tala svika laust máli þjóð ar inn ar. Við eig um að standa á þeim rétti sem meiri hluti þjóð ar inn ar tel ur að við höf um. Rödd in þarf að vera ein róma og í þá veru að nú ætl um við að fara að byggja upp og láta ekki kúg un er lendra ríkja hefta að hér verði á ný eðli leg fram þró un og hag vöxt­ ur. Það var ekki ís lensk ur al menn ing ur sem bauð á er lendri grundu gull og græna skóga fyr ir pen inga á inn láns reikn ing um. Það voru full trú ar einka­ fyr ir tæk is sem aldrei átti að hafa leyfi til að stunda fjár glæfra starf semi þar sem ís lensk ur al menn ing ur var í á byrgð, ef mið að er við rök út lend ing anna. Þarna var al var leg brota löm í milli ríkja við skipt um sem Bret ar og Hol lend­ ing ar, líkt og Ís lend ing ar og aðr ar Evr ópu þjóð ir, bera sam eig in lega á byrgð á. Úr þessu máli verða samn inga menn að leysa en á með an þurfa Ís lend­ ing ar um fram allt að snúa sér að verð mæta sköp un og at vinnu upp bygg ingu hér heima fyr ir og láta dæg ur þras um þessa enda vit leysu lönd og leið. Það er verk efni dags ins í dag og næstu ára að byggja upp. Ef nú ver andi ráða­ menn treysta sér ekki til að leggja þras ið um for tíð ina á hill una og snúa sér að upp bygg ing ar starf inu, þá eiga þeir að víkja. Deil una um Ices a ve er hægt að leysa. Það gera til þess hæf ir samn inga menn okk ar. Því segi ég ein fald­ lega: Þang að til það ger ist eiga ráða menn að gefa okk ur frí frá um ræð um um Ices a ve svo við fáum vinnu frið til að afla tekna fyr ir okk ur sjálf og til greiðslu skatta til sam fé lags ins. Ekki veit ir af. Magn ús Magn ús son Leiðari Líkt og Skessu horn hef ur greint frá hef ur fyr ir tæk ið Skaga verk feng­ ið heim ild til að koma upp sjálfs af­ greiðslu stöð fyr ir elds neyti á lóð sinni að Kirkju braut 39 á Akra nesi. Er fyr ir tæk ið í sam vinnu við Atl­ antsol íu um fram kvæmd ina og hef­ ur til þess til skil in leyfi. Skessu horn leit aði til for svars manna Skaga verks við vinnslu þess ar ar frétt ar í gær, en þeir báð ust und an að gefa upp lýs­ ing ar um það á þess um tíma punkti, en vís uðu til þess að mál ið væri í hönd um lög fræð ings þeirra. Á bæj ar ráðs fundi Akra ness kaup stað­ ar sl. fimmtu dag var mál ið tek ið upp. Ein ar Brands son bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks lagði þar á herslu á að ekki væri vilji fyr ir því að bens­ ín stöð rísi á Kirkju braut 39 enda sé skýrt tek ið fram í deiliskipu lagi frá 1990 að þar eigi ekki að vera bens­ ín stöð. „Þeir að il ar sem hafa hug á að reisa bens ín stöðv ar á Akra nesi verði gert það kleift og þá á þeim svæð um og lóð um þar sem skipu­ lag ger ir ráð fyr ir þeirri starf semi,“ seg ir í bók un bæj ar ráðs. Gild andi deiliskipu lag ger ir ekki ráð fyr ir þess ari starf semi á lóð­ inni held ur bygg ingu þriggja hæða versl un ar­ og þjón ustu hús næð is. Um tutt ugu ár eru síð an bens ín stöð var lögð nið ur á þess um stað en aft­ ur var sótt um leyfi fyr ir elds neyt­ is af greiðslu þarna fyr ir um fimm árum, en þá var heim ild ekki nýtt til upp setn ingu stöðv ar. Hvorki skipu­ lags­ og um hverf is nefnd né Heil­ brigð is eft ir lit Vest ur lands gerðu at­ huga semd við að leyfi yrði veitt fyr­ ir sjálfs af greiðslu stöð inni. Bæj ar­ ráð fól bæj ar stjóra að afla lög fræði­ legs á lits á hvort heim ilt sé að setja bens ín stöð á um rædda lóð. ákj Fimmtu dags kvöld ið 14. apr­ íl kl. 20:00 verð ur hald inn fræðslu­ fund ur fyr ir for eldra barna og ung­ menna í Borg ar byggð. Fund ur inn verð ur hald inn í Óð ali. Eft ir páska verð ur síð an hald inn sér stak ur fund ur fyr ir for eldra í Klepp járns­ reykja deild Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar og aðra þá sem ekki kom ast á fimmtu dags kvöld ið. Verð ur hann aug lýst ur síð ar. Á dag skrá fund ar­ ins á fimmtu dag inn verð ur rætt um vís bend ing ar um kanna bis notk un, neyslu tól og hund inn Týra, fjall­ að um kanna bis, á hrif og af leið ing­ ar, for varn ir og hvaða leið ir skili ár­ angri. Fund ur inn er eink um ætl að­ ur for eldr um barna í 7.­10. bekk grunn skól ans sem og for eldr um ung menna á fram halds skóla aldri. For varna kvöld ið er á veg um sam­ ráðs hóps um for varn ir í Borg ar­ byggð. Hóp ur inn er skip að ur full­ trú um lög reglu, heilsu gæslu, skóla, for eldra, fé lags mið stöðv ar og fjöl­ skyldu sviðs Ráð húss ins. Hall dór Gunn ars son, for varna­ full trúi í Borg ar byggð vill benda for eldr um á heima síðu SAM­ AN­hóps ins, samanhopurinn.is, (fræðslu brunn ur inn) þar sem finna má á huga verða tengla sem fjalla um for varn ir og vímu efna notk un barna og ung linga. Frétta til kynn ing frá sam ráðs hópi um for varn ir í Borg ar byggð. Árs reikn ing ur bæj ar sjóðs Snæ­ fells bæj ar fyr ir 2010 var tek inn til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn sl. fimmtu dag. Síð ari um ræða fer síð­ an fram 5. maí nk. Rekstr ar tekj ur A og B hluta sveit ar sjóðs námu 1.559,3 millj ón um árið 2010 en fjár hags á­ ætl un gerði ráð fyr ir rekstr ar tekj um upp á 1.329,5 millj. króna. Rekstr­ ar tekj ur A­ hluta námu um 1.204,0 millj. króna en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir rekstr ar tekj um um 1.046,0 millj. króna. Sam kvæmt rekstr ar­ reikn ingi var hagn að ur af starf semi A og B hlut sveit ar sjóðs 127,3 millj­ ón ir króna en sam kvæmt fjár hags á­ ætl un var gert ráð fyr ir tapi upp á 112,7 millj. króna. Af kom an varð því 240 millj ón um króna betri en á ætl að var. Rekstr ar nið ur staða A­ hluta sýndi af gang upp á 73,7 millj. króna en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir tapi upp á um 109,0 millj. króna. Af kom an varð því betri sem nem ur 182,7 millj. króna. „Á stæða þessa er að mestu leyti hærri skatt­ tekj ur og lægri fjár magns gjöld en á ætl un árs ins 2010 gerði ráð fyr ir, enda þótti rétt að hafa all ar tekju á­ ætl an ir var færn ar á samt því að gert var ráð fyr ir hærri verð bólgu á ár­ inu en raun in varð,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Veltu fé frá rekstri Snæ fells bæj­ ar var 250,5 millj. króna og veltu­ fjár hlut fall er 1,4. Hand bært frá rekstri var 249,8 millj ón ir. Heild ar­ eign ir bæj ar sjóðs námu um 2.750,4 millj. króna og heild ar eign ir sveit­ ar fé lags ins í sam an tekn um árs­ reikn ingi um 3.531,1 millj. króna í árs lok 2010. Heild ar skuld ir bæj ar­ sjóðs námu um 1.378,0 millj. króna og í sam an tekn um árs reikn ingi um 1.815,9 millj. króna, og lækk uðu þar með milli ára um 78,6 millj ón ir. Fjár fest ing ar hreyf ing ar voru 208,9 millj ón ir og fjár mögn un ar hreyf­ ing ar 112,6 millj ón ir. Snæ fells bær fjár festi á ár inu fyr ir 213,9 millj­ ón ir í var an leg um rekstr ar fjár mun­ um og tók ný lán upp á 80 millj ón ir króna en greiddi nið ur lán að fjár­ hæð 192,6 millj ón ir. Á lagn ing ar­ hlut fall út svars var 13,28 %. Á lagn­ inga hlut fall fast eigna skatts nam 0,44% á í búð ar hús næði og á lagn­ ing ar hlut fall á aðr ar fast eign ir nam 1,55%. Hægt verð ur að nálg ast ás reikn­ ing inn á bæj ar skrif stof unni og á heima síðu Snæ fells bæj ar, www.snb. is. mm For varna kvöld fyr ir for eldra í Borg ar byggð Af koma bæj ar sjóðs Snæ fells bæj ar 240 millj ón um betri en á ætl að var Ó víst hvort heim ilt sé að setja bens ín stöð við Kirkju braut

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.