Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Ó breytt ar greiðsl ur fyr ir refa veið ar DAL IR: Þrátt fyr ir að Al þingi hafi hætt að styðja við refa­ veið ar sam þykkti sveit ar stjórn Dala byggð ar á fundi sín um sl. fimmtu dag að greiðsl ur fyr­ ir sum ar veiði verði ó breytt­ ar frá fyrri samn ingi. Sam­ þykkt regln anna var þó frestað og á kvörð un um greiðsl ur fyr­ ir vetr ar veiði verð ur tek in á næsta fundi. Sveit ar stjórn inni barst bréf frá Bún að ar fé lagi Hvamms fjarð ar 21. mars sl. þar sem fram kom að eft ir að al­ fund fé lags ins sé skor að á sveit­ ar stjóra og sveit ar stjórn Dala­ byggð ar að end ur skoða fram­ kvæmd refa­ og minka veiða í hér að inu með það að mark­ miði að ná betri ár angri í veið­ un um og þá sér stak lega í refa­ veiði. Í grein ar gerð með á skor­ un inni kem ur fram að grenja­ leit ir á stór um svæð um í Dala­ byggð hafi ver ið al ger lega ó við­ un andi á und an förn um árum. Einnig lágu fyr ir at huga semd ir tveggja að ila sem stund að hafa refa veið ar um ára bil. -ákj Ann ir í lög gæslu AKRA NES: Í vik unni sem leið var brot ist var inn í íbúð á Akra­ nesi og stolið það an tölv um og flat skjá. Virð ist sem þjófarn­ ir hafi kom ist inn um svala­ hurð. Hús ráð andi var sof andi í í búð inni þeg ar þetta gerð ist og varð ekki var við neitt. Mál­ ið er í rann sókn. Öku mað ur var stöðv að ur snemma á sunnu­ dags morg un vegna ölv un ar við akst ur. Sá var svipt ur öku skír­ tein inu á staðn um. Anna samt var hjá lög reglu á sunnu dag við að að stoða borg ar ana í ó veðri. Sext án út köll um var sinnt af lög reglu fyr ir utan þau 50 sem beint var til Björg un ar fé lags Akra ness. -þá Vöru flutn inga bíll útaf HOLTAV.H: Vöru flutn inga­ bíll á suð ur leið fauk út af þjóð­ veg in um á Holta vörðu heiði síð­ ast lið inn fimmtu dag. Öku mað­ ur var einn í bíln um og hlaut hann höf uð högg og var flutt­ ur á heilsu gæsl una í Borg ar nesi til skoð un ar en meiðsli hans reynd ust minni hátt ar. Eng ar taf ir urðu vegna slyss ins en ekki var hægt að koma bíln um upp á veg aft ur fyrr en á föstu deg in­ um vegna þoku. Fimm um ferð­ ar ó höpp urðu í um dæmi lög­ regl unn ar í Borg ar firði og Döl­ um í lið inni viku. -ákj Vilja úr bæt ur við þjóð veg eitt BORG AR BYGGÐ: Á fundi um hverf is­ og skipu lags nefnd­ ar Borg ar byggð ar sl. mánu­ dag var rætt um um ferð ar ör­ ygg is mál við þjóð veg 1 í Borg­ ar nesi. Nefnd in bein ir því til Vega gerð ar inn ar að lag fær­ inga sé þörf á eft ir töld um stöð­ um: Gatna mót þjóð veg ar 1 og Borg ar fjarð ar braut ar á Sel eyri, Sand vík í Borg ar nesi á móts við leik skóla, gatna mót Norð ur ár­ dals veg ar og Staf holtstungna­ veg ar við Baulu og gatna­ mót Borg ar fjarð ar braut ar við Hvann eyri. -þá Golf og hreyfi­ grein ing BORG AR NES: Dag ana 6. og 7. maí verð ur hald ið nám skeið fyr ir golfiðk end ur að Hót­ el Hamri í Borg ar nesi. Nám­ skeið ið er hið fyrsta í röð nám­ skeiða af þessu tagi hér á landi, en það er blanda af hreyfi­ grein ingu og af þr ey ingu, eins og seg ir í til kynn ingu. Hver og einn ein stak ling ur fær sér­ sniðna lausn á bak vanda­ máli sínu hjá sjúkra þjálf ur um, starfs menn Mountaineers ehf. fara með hóp inn í æv in týra­ ferð á jök ul og kvöld inu lýk ur með mat á Hót el Hamri. „Síð­ ast en ekki síst er ekk ert mál að taka nokkr ar hol ur á golf­ vell in um, sem er í göngu færi frá hót el inu,“ seg ir í frétta til­ kynn ingu um nám skeið ið. ­ákj Vilja frjáls ar strand veið ar FRJÁLS LYND IR: „Stjórn Frjáls lynda flokks ins lýs ir yfir mikl um von brigð um með nýja reglu gerð Jóns Bjarna son­ ar sjáv ar út vegs ráð herra um strand veið ar á kom andi sumri. Á fram á að brjóta mann rétt­ indi á íslenskra sjómanna með vit und og vilja manna sem lof­ uðu í að drag anda kosn inga og í stjórn ar sátt mála að gera gagn ger ar breyt ing ar á nú ver­ andi fisk veiði stjórn un ar kerfi þannig að það stæð ist al þjóða­ sátt mála,“ seg ir í til kynn ingu frá flokkn um. Þá lýs ir stjórn in undr un og hneyksl un á vinnu­ brögð um stjórn valda sem virð ast hafa það eitt að mark­ miði að ná sátt um við SA/LÍU án þess að huga að því hvað kem ur al menn ingi í land inu til góða. „Stjórn Frjáls lynda flokks ins skor ar á stjórn völd að gera strand veið ar frjáls ar.“ -mm Mun fleiri fara til út landa LAND IÐ: Svip að ur fjöldi Ís­ lend inga fór úr landi í mars­ mán uði í ár og í sama mán uði í fyrra eða tæp 23 þús und tals­ ins. Frá ára mót um hafa 65 þús­ und Ís lend ing ar far ið utan en á sama tíma bili í fyrra höfðu um 59 þús und Ís lend ing ar far ið utan. Aukn ing in nem ur 9,5% milli ára. Alls hafa tæp lega 72 þús und er lend ir ferða menn far ið frá land inu það sem af er ári eða 6.300 fleiri en á sama tíma bili í fyrra. Aukn ing in nem ur 9,6% milli ára. Ef lit ið er til ein stakra mark aðs svæða má sjá veru lega aukn ingu frá N­Am er íku 33,1% og Mið­ og S­Evr ópu 20,2%. Norð­ ur landa bú um hef ur auk þess fjölg að nokk uð eða um 7,2%, en Bret ar hafa nokkurn veg inn stað ið í stað, voru nú 1,8%. Í ný liðn um mars mán uði fóru 26.624 er lend ir ferða menn úr landi um Leifs stöð sam­ kvæmt taln ing um Ferða mála­ stofu. Er það svip að ur fjöldi og í sama mán uði ár inu áður. Af ein staka þjóð ern um voru flest ir ferða menn í mars frá Bret landi, 21,5%, og Banda­ ríkj un um 13,9%. Í þriðja sæti komu Norð menn, 8,6% og fast á hæla þeim Dan ir 8,3%, Þjóð verj ar 8,0%, Sví ar 7,6%, Frakk ar 5,9% og Hol lend ing­ ar 4,5%. -þá Laug ar dag inn 16. apr íl verð ur Skeifu dag ur Grana hald inn há tíð­ leg ur á Mið­Foss um og hefst dag­ skrá in kl. 13:00. Grani er hesta­ manna fé lag nem enda við LbhÍ. Þenn an dag sýna nem end ur í hrossa rækt við skól ann af rakst­ ur vetr ar starfs ins í reið mennsku og frum tamn ingu. Morg un blaðs­ skeif an verð ur af hent þeim nem­ anda LbhÍ sem stend ur sig best í reið mennsku og frum tamn inga­ námi vetr ar ins. Keppt verð ur um Gunn ars bik ar inn, sem gef inn er af Bænda sam tök um Ís lands í minn­ ingu Gunn ars Bjarna son ar fyrr um hrossa rækt ar ráðu naut ar og kenn­ ara á Hvann eyri. Kenn ari í vet­ ur var tamn inga meist ar inn Reyn ir Að al steins son. Brydd að verð ur upp á ýms um skemmti leg um at rið um á Skeifu­ deg in um. Fram koma Skess urn­ ar, sýn ing ar sveit borg fir skra hesta­ kvenna, nem end ur Reið manns ins keppa um Reyn is bik ar inn á samt því sem fleiri at riði verða í boði. Þá mun hesta manna fé lag ið Grani halda happ drætti þar sem dreg ið verð ur um fjölda glæsi legra fola­ tolla. Dag skrá in fer fram í að stöðu LbhÍ að Mið­Foss um en lýk ur með kaffi á Hvann eyri. mm Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs ráð­ herra hef ur und ir rit að reglu gerð um strand veið ar fyr ir fisk veiði ár ið 2010/2011. Þetta er þriðja sum ar­ ið sem frjáls ar hand færa veið ar með tak mörk un um á heild ar magni eru heim il að ar en lög um þær tóku fyrst gildi 19. júní 2009. „Með strand­ veið um hef ur náðst um tals verð ur ár ang ur í þá veru að örva og styrkja at vinnu starf semi í sjáv ar byggð um,“ seg ir í til kynn ingu frá ráðu neyt inu. Reglu gerð ráð herra nú tek­ ur mið af þeirri reynslu sem kom­ in er af strand veið um síð ast lið­ in sum ur og eru breyt ing ar nú frá fyrra ári ó veru leg ar. Afla heim ild­ ir sam kvæmt reglu gerð inni skipt­ ast á fjög ur lands svæði. Þannig nær t.d. svæði A frá Eyja­ og Mikla­ holts hreppi til Súða vík ur hrepps, en í hlut þess svæð is koma 1.996 tonn sem skipt ast á þann veg að heim­ ilt er að veiða allt að 499 tonn um í maí, 599 tonn um í júní, 599 tonn­ um í júlí og 299 tonn um í á gúst. Svæði C nær frá sveit ar fé lag inu Horna firði í austri, suð ur um til og með Borg ar byggð. Í hlut þess svæð­ is koma alls 1.047 tonn sem skipt ast þannig að heim ilt er að veiða allt að 419 tonn um í maí, 366 tonn­ um í júní, 157 tonn um í júlí og 105 tonn um í á gúst. Eina breyt ing in frá fyrra ári er sú að til færsla hef ur ver­ ið gerð milli tíma bila á svæði C, þar sem skipt ing in var í fyrra þannig að hlut falls lega meira kom áður til veiða á fyrri hluta tíma bils ins og bygg ir þessi breyt ing á reynslu síð­ asta árs. Sem fyrr er sama fiski skipi að­ eins veitt leyfi til strand veiða á einu lands svæði á fisk veiði ár inu. Þá hef­ ur sú breyt ing tek ið gildi að ó heim­ ilt er að veita fiski skipi leyfi til strand veiða hafi afla mark um fram það afla mark sem flutt hef ur ver ið til þess á fisk veiði ár inu, ver ið flutt af því. Eft ir út gáfu leyf is til strand­ veiða er skip um ó heim ilt að flytja frá sér afla mark árs ins um fram það sem flutt hef ur ver ið til þeirra. mm Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar­ nesi var sl. föstu dag en þá voru tvær sýn ing ar í Hjálma kletti og fullt á þeim báð um. Á heima síðu skól­ ans seg ir að nem end ur hafi stað ið sig frá bær lega vel en all ir nem end­ ur skól ans komu fram í at rið um. Gömlu góðu æv in týr in voru tek­ in fyr ir og túlk uð með fjöl breytt­ um og skemmti leg um hætti. Skól­ inn vildi koma á fram færi þökk um fyr ir góð ar við tök ur for ráða manna og ann arra gesta. Með fylgj andi mynd ir frá árs há­ tíð inni tók Ómar Örn Ragn ars son. ákj Ráð herra gef ur út nýja reglu­ gerð um strand veið ar Skeifu dag ur inn er á laug ar dag inn Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.