Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Qupperneq 15

Skessuhorn - 19.10.2011, Qupperneq 15
15MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER Rafeindavirki Norðurál Grundartanga óskar að ráða rafeindavirkja í dagvinnu Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á margþættum og krefjandi verkefnum. Um framtíðarstarf er að ræða. Verksvið og ábyrgð › Fyrirbyggjandi viðhald m.a. á fjarstýringum og mælitækjum › Tæknilegur stuðningur og ráðgjöf um rafeindabúnað við breytingar, viðgerðir eða nýsmíði Hæfniskröfur › Sveinspróf/meistarapróf í rafeindavirkjun og a.m.k. tveggja ára starfsreynsla frá sveinsprófi › Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd › Frumkvæði og sjálfstæði i vinnubrögðum › Sterk öryggisvitund › Lipurð í mannlegum samskiptum › Góð kunnátta í íslensku og almennri tölvunotkun › Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg Hvað veitum við? › Góðan aðbúnað hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn › Kraftmikinn og góðan hóp samstarfsfólks › Starfsþjálfun og símenntun › Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Einar Sigurður Sigursteinsson,formaður rafmagnsverkstæðis, esigurdur@nordural.is, sími 430 1000 / 696 9530. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Dömufatnaður Herrafatnaður Skór í miklu úrvali á verði sem kemur á óvart Verið velkomin – heitt á könnunni Stærri og betri verslun Flottustu merkin í íþróttafatnaði Úlpurnar vinsælu frá North Rock og gönguskór frá Grisport á frábæru verði 2-BIZ - Modström Nýtt kortatímabil er hafið ! BLEND S K E S S U H O R N 2 01 1 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Síð ast lið inn sunnu dag stóð Bún­ að ar fé lag Mýra manna fyr ir lamb­ hrút a sýn ingu á Lækj ar bug. Er þetta fyrsta sýn ing in með þessu sniði hjá fé lag inu. En áður voru haldn ar sýn ing ar í gömlu hrepp un um fyr­ ir lamb hrúta og full orðna hrúta. Lár us G. Birg is son og Ant on Torfi Bergs son ráða naut ar frá BV dæmdu og röð uðu hrút un um. Til sýn ing ar voru hrút ar sem áður höfðu ver­ ið stig að ir. Hvert býli mátti koma með tvo koll ótta, tvo hyrnda og tvo mis lita hrúta. Úr slit in urðu þessi: Hyrnd ir hrút ar: Í fyrsta sæti var hrút ur frá Tröð um, und an Skafta frá Gaul í Stað ar sveit og gems unni Svönu með 85 stig, 18,5 fyr ir læri og 35mm ba k vöðva. Var hann val­ inn besti hrút ur sýn ing ar inn ar. Í öðru sæti var hrút ur frá Leiru læk, und an Frosta frá Bjarna stöð um í Öx ar firði og Fenju. Í þriðja sæti var hrút ur frá Brú ar landi, und an Borða frá Hesti og 07­168. Koll ótt ir hrút ar: Í fyrsta sæti var hrút ur frá Leiru læk und an Bletti og Sig ur rós með 83 stig. Í öðru sæti var hrút ur frá Brú ar landi und an Undra frá Hey dalsá og Úllu. Í þriðja sæti var hrút ur frá Há hól, und an Blossa frá Hey dalsá. Mis lit ir hrút ar: Í fyrsta sæti var mó koll ótt ur hrút ur frá Lækj ar bug und an Skrauta frá Hjarð ar felli og 08­869 með 84 stig. Í öðru sæti var svart flekk ótt ur hrút ur frá Leiru­ læk und an Sokka frá Brúna stöð um í Fljót um og Baugu. Í þriðja sæti var svart bíld ótt ur frá Stað ar hrauni und an Fann ari frá Ytri­ Skógi und­ an Eyja fjöll um og Hálf hyrndu­ svört. Kaup fé lag Borg firð inga gaf öll verð laun in á sýn ing unni. Að sögn að stand enda hrúta sýn­ ing ar inn ar á Lækj ar bug eru vænt­ ing ar um að sýn ing sem þessi verði ár leg ur við burð ur hjá fé lag inu í fram tíð inni. ii / Ljósm. Guð rún Sig urð ar dótt ir. Nes ball eldri borg ara á Snæ fells nesi Hin ár lega sam eig in lega skemmt­ un eldri borg ara á Snæ fells nesi, Nes ball ið svo kall aða, var hald ið í Sam komu hús inu í Grund ar firði sl. laug ar dag. Um 120 manns mættu á ball ið sem hófst með mót töku klukk an 18. Síð an tók við mat ar­ veisla í boði Kven fé lags ins Gleym mér ei, Lions klúbbs Grund ar fjarð­ ar og Rauða kross deild ar Grund ar­ fjarð ar, skemmti at riði og að lok um lék Þotu lið ið fyr ir dansi. Óli Jón Óla son, for mað ur fé lags eldri borg­ ara í Grund ar firði, sagði í sam tali við Skessu horn að ball ið hafi geng­ ið vel og all ir virst á nægð ir að lok­ um. „Þátt tak an var mjög góð og það var dans að fram á nótt. Sum­ ir höfðu það á orði að erfitt yrði að toppa þetta Nes ball, en ég held að þeir fari létt með það. Eldri borg­ ar ar kunna að skemmta sér,“ sagði Óli Jón á nægð ur að lok um. ákj/ Ljósm. sk Þess ar stúlk ur vöktu mikla hrifn ingu með al á horf enda. Lamb hrút a sýn ing Mýra manna Krist björg S. Birg is dótt ir og Gunn ar Þor kels son Tröð um með besta hrút inn á sýn ing unni á Lækj ar bug. Þrír bestu mis litu hrútarn ir á samt eig end um sín um.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.