Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Side 18

Skessuhorn - 19.10.2011, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER Þóra Geir laug Bjart mars dótt ir, líf fræð ing ur og kenn ari í Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar á Varma landi og Klepp járns reykj um var í haust kos in for mað ur lands fé lags Ungra vinstri grænna, en fram að því hafði Þóra Geir laug ver ið for mað ur svæð is fé lags vinstri grænna í Borg­ ar byggð sem er fyr ir fólk á öll um aldri. Fé lög Ungra vinstri grænna eru fyr ir þá sem eru yngri en þrjá tíu ára og starfa inn an Vinstri hreyf­ ing ar inn ar græns fram boðs. „Við erum dug leg við að sparka fólki út eft ir þrí tugt þó að í öðr um stjórn­ mála flokk um telj ist fólk ungt mun leng ur,“ seg ir Þóra, sem er 25 ára göm ul og hef ur lengi haft á huga á stjórn mál um. Hún seg ir það mik il­ vægt starf að leiða ung liða hreyf ingu Vinstri grænna því 25% flokks fé­ laga séu und ir þrí tugu. Hún seg­ ist ekki beint hafa ætl að sér í þetta emb ætti. „Nei, bæði og, það er ekki nema um ár síð an ég fór á minn fyrsta lands fund og ég lét nú ekki mik ið í mér heyra þar en gerði það síð ar.“ Hlaut lúm skt póli tískt upp eldi „Ég hef eig in lega alltaf haft á huga á póli tík. Ég er alin upp við sós íal ískt tal á heim il inu og þess vegna hef ur það lík lega sí ast inn í mig hvort sem það hef ur ver ið með vit að eða ekki. Ég hlaut svona lúm skt póli tískt upp eldi. Pabbi var í Al þýðu banda lag inu áður fyrr og kannski kem ur þetta það an,“ seg ir Þóra Geir laug sem er dótt ir þeirra Bjart mars Hann es son ar og Kol­ brún ar Sveins dótt ur. Hún ólst upp á Norð ur­Reykj um í Hálsa sveit þar til hún var 16 ára. Eft ir grunn skóla­ nám í Klepp járns reykja skóla fór Þóra í Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi það an sem hún lauk stúd ents prófi. Þá lá leið in í Há­ skóla Ís lands í líf fræði nám og síð­ an lauk Þóra námi í kennslu rétt ind­ um við Há skól ann á Ak ur eyri. Hún er núna í söng námi við Tón list ar­ skóla Akra ness. „Ég var í Reykja vík í fjög ur ár en eft ir nám var ég í eitt ár að vinna hjá Í þrótta­ og tóm stunda­ ráði Reykja vík ur sem verk efna stjóri á frí stunda heim il um. Fyrst var ég með KR­ing ana í Frosta skjóli en Hinn ár legi haust fagn að ur Fé­ lags sauð fjár bænda í Dala sýslu verð ur hald inn um næstu helgi. Jón Eg ill Jó hanns son, for mað­ ur stjórn ar, seg ir há tíð ina leggj ast vel í sig og gam an sé hve marg­ ir taki þátt. Haust fagn að ur inn er nú hald inn í sjö unda skipti og hef­ ur jafnt og þétt stækk að ár frá ári. „Í fyrstu var þetta að al lega lamb­ hrút a sýn ing en nú orð ið er í mörg horn að líta,“ seg ir Jón Eg ill. Að­ spurð ur hvort eitt hvað nýtt sé á ferð inni á há tíð inni í ár seg ir hann fagn að inn vera með nokk uð hefð bundnu sniði. Í Reið höll inni á laug ar deg in um verða þó nokkr­ ar kon ur úr Döl um með sýn ingu á ull ar vinnslu þar sem með al ann ars verð ur hægt að taka í rokk, sem sé nýtt á nál inni. „Há punkt ur Haust­ fagn að ar ins er þó orð inn sviða­ veisl an sem hald in er í Dala búð á föstu dags kvöld ið. Fullt hús var í fyrra og það er þeg ar búið að fylla hús ið í ár. Þetta strand ar orð ið á hús næði því það er ekki skemmti­ legt að þurfa að setja mörk,“ sagði hann en alls kom ast 300 manns í Dala búð. Af öðr um við burð um á Haust­ fagn að in um má til dæm is nefna Opna UDN hrúta mót ið í inn an­ hús sknatt spyrnu, meist ara mót Ís­ lands í rún ingi, prjóna sam keppni FSD, véla sýn ingu og mark að. Þá verð ur barna dag skrá á laug ar deg­ in um þar sem upp renn andi bænd­ ur spreyta sig í þraut um og leikj­ um und ir leið sögn Skáta fé lags­ ins Stíg anda, grill veisla og verð­ launa af hend ing verð ur í Dala­ búð kl. 18.30 og að lok um munu drengirn ir í Svört um föt um vera með stórdans leik. „Gest ir há tíð ar inn ar spanna orð ið allt land ið og ég á ekki von á að fjöld inn verði minni en í fyrra. Þá taldi ég um fimm hund ruð manns í Reið höll inni. Ætla má að á ann að þús und manns renni hérna í gegn um helg ina, þó þeir sæki ekki alla við burð ina,“ sagði Jón Eg ill að lok um. ákj Haust fagn að ur í Döl um um helg ina Hef alltaf haft á huga á póli tík -seg ir Þóra Geir laug Bjart mars dótt ir for mað ur ung liða hreyf ing ar VG svo með Vals ar ana í Kampi, sem er fyr ir mið borg og Hlíð ar. Svo byrj­ aði ég að kenna al menna kennslu hér í Varma lands skóla í af leys ing­ um í mars í fyrra og bý hér núna og kenni. Það er gott að geta búið við hlið ina á skól an um. Auk þess kenni ég svo líf fræði á Klepp járns­ reykj um.“ Það, að vera for mað ur ung­ liða í stjórn mála hreyf ingu, út­ heimt ir ferða lög og Þóra Geir laug býst við veru legu flandri á næst­ unni. „Funda höld in eru auð vit að að mestu í Reykja vík og síð an þarf ég að vera í tengsl um við fólk um land allt sem skipt ir miklu máli. Við eig um á heyrn ar full trúa í að al­ stjórn VG og núna er ég sá full trúi og inn an VG er mik ið til lit tek ið til ung liða enda reynt að hafa ung­ liða í öll um nefnd um og ráð um hjá flokkn um.“ Ég þegi ekki yfir skoð un um mín um Þóra Geir laug seg ist hafa ver ið flokks bund inn frá því um tví tugt en hún seg ist hafa haft á kveðn ar skoð­ anri á póli tík mun leng ur. „Það hef­ ur líka alltaf átt illa við mig að þegja yfir skoð un um mín um.“ Hún seg­ ir það hafa leg ið ljóst fyr ir að hún gengi til liðs við Vinstri græna. „Lík lega er það þetta sós íal íska upp eldi um að hugsa vel um alla. Það að all ir kom ist skikk an lega frá þessu lífi og eigi jafna mögu leika, er svo ríkt í mér. Um hverf is mál in eru mér líka hug leik in sem og jafn rétt­ is bar átta kynj anna. Þetta dríf ur mig allt á fram.“ Þóra Geir laug seg ist hafa trú á Vinstri græn um. Ann ars væri hún ekki í flokkn um. „Nei, þetta er ekki von laus og tvístr að ur flokk ur þótt skoð an ir séu skiptar.Við erum að eiga við erf ið mál og marg ir eru bún ir að missa eitt hvað sem við get um kall að gervi þæg indi eða eitt­ hvað í þá átt ina. Margt fólk end­ ur met ur stöðu sína á pólistísku sviði eft ir hrun ið og það varð ekki bara efna hags legt hrun hér held­ ur líka þjóð fé lags legt. Þess vegna eru marg ir í ó vissu með stöð una.“ Hún seg ir ljóst að rík is stjórn in hafi ekki gert nóg í end ur bót um. „Svo spyr mað ur sig á móti að því hvar hefði átt að byrja því hér var allt svo stein sokk ið í raun. Rík is stjórn in tók við slæmu búi en ólg an er enn­ þá í þjóð fé lag inu og spurn ing hvort mót mæl in bein ist í rétta átt. Stjórn­ in er alls ekki öf unds verð af hlut­ verk inu. Ég er eng inn fjár mála sér­ fræð ing ur en ég sé þó ým is legt já­ kvætt hafa gerst hjá rík is stjórn inni. Við meg um ekki bara horfa á fjár­ mála geir ann þótt end ur skipu leggja hafi þurft margt þar og mik ið búið að gera. Það er líka hægt að horfa á önn ur mál sem hafa far ið til betri veg ar og sum um finn ast ekki stór. Til dæm is er það heil mik ið mál að sam kyn hneigð ir megi nú gift ast, eins og varð með nýj um hjú skap­ ar lög um. Þetta er bara eitt dæmi af mörg um jafn rétt is mál um sem náðst hafa í gegn.“ Höf um ekk ert við kosn ing ar að gera Þóra Geir laug seg ist hafa trú á að rík is stjórn in starfi út kjör tíma bil­ ið. „Ég held að hún verði að gera það. Við höf um ekk ert við kosn­ ing ar að gera og ég held að lend­ ing in í ESB mál inu, sem er upp á borð inu, sé það skásta sem til er. Stjórn ar flokk arn ir eru ekki sam­ mála um ESB að ild en það skásta í stöð unni er að halda að ild ar við ræð­ um á fram og láta svo þjóð ina kjósa um það sem verð ur uppi á borð inu að þeim við ræð um lokn um. Vinstri græn ir eru lýð ræð is flokk ur og ef við stönd um ekki þétt að baki því að lýð ræð ið fái að ráða, í þessu eins og öðru, þá erum við að svíkja okk­ ar stefnu. Jafn vel þótt flokk ur inn sé á móti ESB að ild og telji okk ur bet­ ur borg ið utan þess banda lags. Við vit um enn svo sára lít ið hvað ESB að ild þýð ir fyrr en við höf um lát­ ið reyna á við ræð ur. Fyrst við fór­ um á ann að borð í þess ar við ræð ur, þá verð um við að klára þær og kjósa svo um þetta mál.“ Þóra Geir laug seg ir það vissu lega rétt að veru lega skipt ar skoð an ir séu um þetta inn an VG og skoð un Jóns Bjarna son ar sjáv ar út vegs­ og land­ bún að ar ráð herra dylj ist eng um. „Mér var nú einu sinni sagt að ef ég væri í stjórn mála flokki, þar sem all ir væru sam mála, ætti ég að forða mér úr hon um,“ seg ir hún og seg ir ekk ert eðli legt við stjórn mála flokk þar sem all ir væru sam mála. Aldrei að segja aldrei Þóra Geir laug seg ist nán ast ekk­ ert hafa skipt sér af sveit ar stjórn­ ar mál um enn þá en auð vit að komi þau líka inn á borð hjá sér í for­ ystu störf un um fyr ir VG. En fyrst hún er kom in til met orða í for­ ystu stjórn mála flokks er eðli legt að spyrja hvort hún sé á leið í fram­ boð? Hún seg ist ekki viss um það. „Best er að segja ekki neitt. Ég ætl aði aldrei í póli tík og ég ætl­ aði aldrei að verða kenn ari. Nú er ég kom in í hvort tveggja. Þannig að það er best að segja ekk ert um þetta. Aldrei að segja aldrei. Fyrst ég er kom in í kennslu finnst mér ég skulda nem end um mín um það að sinna því starfi í ein hver ár en tím inn verð ur bara að leiða þetta í ljós.“ Þóra Geir laug seg ir tals vert starf inn an Vinstri grænna í Norð vest­ ur kjör dæmi. „ Þetta er eitt sterkasta vígi VG utan Norð aust ur kjör dæm­ is, sem er jú heima völl ur for manns­ ins. Sam fé lög in í kjör dæm inu, sér­ stak lega í Borg ar firði og Skaga firði eru bænda sam fé lög sem byggð eru upp af sós íal ísku fólki, þetta eru göm ul vígi Al þýðu banda lags ins, sem hafa hald ið á fram inn í VG.“ hb Þóra Geir laug Bjart mars dótt ir utan við skól ann á Varm landi, þar sem hún kenn ir. Fræðslu þing um járn ing ar verð­ ur hald ið á Hvann eyri dag ana 28. og 29. októ ber næst kom andi. Að þing inu standa Járn inga manna­ fé lag Ís lands og Land bún að ar há­ skóli Ís lands und ir kjör orð un um fræðsla, kynn ing og skemmt un. Á föstu deg in um verð ur hald ið nám­ skeið í sjúkra­ og jafn vægis járn­ ing um. Aðal við fangs efni er hóf­ sperra og hvísl band bólg ur, al menn upp fræðsla, or sak ir, leið ir til með­ höndl un ar og leið ir til fyr ir byggj­ andi að gerða. Fyr ir les ari og leið­ bein andi er Mitch Taylor banda­ rísk ur járn inga meist ari og virt ur fræði mað ur þar í landi. Um kvöld­ ið fer síð an að al fund ur Járn inga­ manna fé lags Ís lands fram. Á laug ar deg in um verð ur svo kall­ að ur Dag ur járn inga með nokkrum fræðslu fyr ir lestr ar um járn ing­ ar í Ás garði á Hvann eyri. Sig urð­ ur Torfi Sig urðs son járn inga meist­ ari fjall ar um járn ing ar ís lenskra hrossa, Gest ur Júl í us son járn inga­ meist ari og dýra lækn ir ræð ir um járn ing ar og heil brigði hófa, Sig­ urð ur Odd ur Ragn ars son járn­ inga meist ari held ur er indi um álag á fæt ur keppn is hrossa og þá verð­ ur Mitch Taylor með fyr ir lest ur um hóf sperru og kvísl bands bólg­ ur. Milli klukk an 13.30 og 16 verð­ ur síð an op inn dag ur í Hesta mið­ stöð LbhÍ á Mið foss um. Kl. 16.30 verð ur svo hald ið Ís lands mót í járn­ ing um. Nán ari upp lýs ing ar um fræðslu­ þing ið er að finna á heima síðu Land­ bún að ar há skól ans en skrán ing fer fram á net fang inu endurmenntun@ lbhi.is. ákj Fræðslu þing um járn ing ar á Hvann eyri í lok mán að ar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.