Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Side 19

Skessuhorn - 19.10.2011, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER Borg firska hljóm sveit in Eld­ berg fagn aði ný ver ið út komu fyrstu hljóm plötu sinn ar með út gáfu tón­ leik um. Hljóm sveit in var stofn­ uð í Borg ar firði síðla árs 2008 af þeim Jak obi Grét ari Sig urðs syni trommu leik ara, Ás mundi Svav­ ari Sig urðs syni bassa leik ara, Reyni Hauks syni gít ar leik ara og Atla Má Björns syni hljóm borðs leik ara. Hljóm sveit in byrj aði strax að æfa eig in lög og þróa sinn stíl. Um mitt ár 2009 hætti Atli Már og í hans stað kom org el leik ar inn Krist­ ján Ingi Arn ars son úr hljóm sveit­ inni Fer leg heit um og stuttu eft ir komu hans í band ið gerði hljóm­ sveit in sín ar fyrstu upp tök ur. Eft ir nokk urra mán aða dvöl hjá hljóm­ sveit inni hætti Krist ján en þá var sveit in búin að gera prufu upp tök­ ur af lög um eins og Sunn an við sól, Aust an við mána og Ég er lífs ins brauð. Eld berg var tríó fram á byrj­ un árs 2010 en þá bætt ust í hóp inn Þór Birg is son söngv ari, nú leik­ ari, og Heim ir Klem enz son nú ver­ andi hljóm borðs leik ari. Við komu þess ara tveggja með lima hóf sveit­ in að æfa af krafti en í byrj un sum­ ars sama ár hætti Þór en í hans stað var feng inn söngv ar inn Ey þór Ingi Gunn laugs son og nú var stefnt á hljóm plötu gerð. Sum ar ið 2010 var fyrsta hljóm­ plat an æfð og spil uð inn ‘’live’’ um haust ið í Hljóðsmiðju Pét urs Hjalte sted en einnig kom Sig urð­ ur Rún ar Jóns son, bet ur þekkt ur sem Diddi fiðla, að gerð plöt unn ar. Hljóm sveit inni var boð inn plötu­ samn ing ur hjá sí lenska út gef and­ an um Mylodon Records um sum­ ar ið sem hún þáði en hljóm sveit in á kvað sjálf að standa að út gáfu vín­ il plötu og plat an því unn in með þá út gáfu í huga. Plat an er nú kom in út bæði á geisla hljóm plötu og vín­ yl hljóm plötu en vín yl plat an inni­ held ur frítt nið ur hal af plöt unni af ver ald ar vefn um og er fá an leg í öll­ um helstu plötu búð um lands ins. „Hlust ið og þér mun uð heyra, þar er heim ur hug ans,“ segja þeir fé lag­ ar í Eld bergi. mm Mat ar menn ing ar há tíð in Krás­ ir í Kjós inni var hald in í fyrsta sinn síð ast lið inn laug ar dag í Fé lags garði og þótti takast vel. Há tíð in var sótt af um hund rað manns og þar voru kynnt mat væli og hrá efni frá alls 14 að il um í Kjós inni sem meist­ ara kokk arn ir Ólöf Jak obs dótt ir og Jak ob H. Magn ús son mat reiddu af list fengi. Hall dór Pálm ar Hall­ dórs son og Ósk ar Sindri Gísla son líf fræð ing ar stóðu fyr ir kynn ingu á grjót krabba, nýjasta land nem an­ um í Hval firð in um, sem var jafn­ framt á mat seðl in um. Dom in ique Plé del Jóns son kynnti líf ræn vín og Slow food, al þjóð leg sam tök til vernd ar stað bundn um mat og mat­ reiðslu venj um. Veislu stjóri var Sól­ veig Ó lafs dótt ir sagn fræð ing ur sem rakti ætt ir sín ar til fjög urra bæja í Kjós og sagði skemmti leg ar sög ur á milli ljúf fengra rétta. Loks lék Ólöf Arn alds nokk ur lög, en hún hef ur ný lok ið upp tök um á nýj um diski og fóru upp tök urn ar fram í Kjós inni. „Kjós ar stofa vill færa öll um þeim sem lögðu sitt af mörk um til há tíð­ ar inn ar bestu þakk ir fyr ir sam starf­ ið,“ sagði Ó laf ur Eng il berts son í Kjós ar stofu. ákj/ Ljósm. Ó laf ur Eng il berts son. Borg firska hljóm sveit in Eld berg gef ur út plötu og disk Jak ob H. Magn ús son kokk ur. Fjöl menni á Krás um í Kjós inni

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.