Skessuhorn


Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER Í búa fund ur um tíð inn brot HVAL FJARÐ AR SV: Í búa­ fund ur verð ur hald inn í kvöld, mið viku dag inn 9. nóv em ber, að Hlöð um á Hval fjarð ar strönd, þar sem rætt verð ur um inn­ brot í sum ar bú staði og heim­ ili í sveit ar fé lag inu und an far­ ið. Fund ur inn hefst klukk an 20. Á dag skrá er m.a. að lög regl­ an í Borg ar firði og Döl um fer yfir stöðu mála er varða inn brot og til raun ir til inn brota í hús í Hval fjarð ar sveit. For varna full­ trúi frá VÍS ræð ir mögu leika á ná granna vörslu og aðr ar leið­ ir til að verj ast inn brot um, lög­ regl an á Akra nesi fer yfir stöðu mála er varða fíkni efna mis notk­ un á svæð inu, íbúi í sveit ar fé­ lag inu fer yfir mál in frá sjón ar­ horni íbúa og full trú ar frá Ör­ ygg is mið stöð inni verða á staðn­ um til ráð gjaf ar og kynn ir ör­ ygg is bún að. -mm Aur skriða lok aði vegi um Álfta fjörð SNÆ FELLS NES: Veg ur inn um Álfta fjörð á Snæ fells nesi lok­ að ist tíma bund ið að far arnótt sl. þriðju dags vegna aur skriða sem féllu á hann um kvöld ið. Guð­ jón Björns son vega gerða mað ur frá Hell issandi var á staðn um og sagði hann skrið urn ar hafa náð frá Merkja hrygg og inn að botni. „Við hreins uð um strax af veg in­ um en héld um hon um lok uð um, á með an veðr ið gekk nið ur, af ör ygg is á stæð um,“ sagði Guð jón í sam tali við Skessu horn. Ó veð­ ur var á norð an verðu Snæ fells­ nesi um nótt ina með mik illi úr­ komu. Sömu nótt fauk slit lag af veg in um við Kolgraf ar fjörð og í Stykk is hólmi losn aði þak k ant ur á hús um, eins og kem ur fram í annarri frétt í blað inu. Veg ur inn um Álfta fjörð var opn að ur á ný strax um morg un inn, enda hafði veðr ið þá geng ið nið ur. -ákj Ekið á kind ur AKRA NES: Ekið var á tvær kind ur við Akra fjalls veg í vik­ unni sem leið og drápust þær báð ar auk þess sem bif reið in var tals vert skemmd eft ir högg ið. Hlið á girð ingu hafði fall ið nið­ ur og höfðu bæði hross og kind­ ur slopp ið út. -þá Nú eru veð urguð irn ir greini lega dottn ir í á kveð ið lægða kerfi um tíma, þannig að allra veðra er von. Því er brýnna en nokkru sinni að fólk fylgist vel með veð ur spám og hafi var ann á, eink an lega þeg ar ferða lög eru á dag skránni. Á stand hjól barða und ir bíl um þarf líka að vera gott; þeir vel hrein ir og munstrað ir. Spáð er að suð læg um átt um næstu dag ana. Rign ing verð ur með köfl um, en yf ir leitt þurrt á Norð aust ur landi. Hiti eitt til átta stig, hlýj ast á sunn an­ verðu land inu. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hef ur skamm deg ið á hrif á sál ar á stand ið?“ Flest ir telja svo ekki vera, eða helm ingi fleiri en þeir sem fannst skamm deg ið hafa í þyngj­ andi á hrif á sál ar líf ið. „Nei frek ar lít ið“ sögðu 31,8% og „nei alls ekki“ 33,8%, eða sam tals 64,6%. „Já mjög mik­ ið“ sögðu 11,4% og „já frek ar mik ið“ 20,5%, eða um 32%. 2,6% sögð ust ekki gera sér grein fyr ir því. Í þess ari viku er spurt: Er tíma bært að fara í tvö föld un Hval fjarð ar ganga? Kara te kon an Að al heið ur Rósa Harð­ ar dótt ir frá Akra nesi, sem stóð sig frá bær lega á Opna Stokk hólms mót­ inu um síð ustu helgi, er Vest lend ing­ ur vik unn ar að þessu sinni. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16 Ótrúlegt verð FULLT AF DÚN • Tvennutilboð Dúnæng & koddi kr. 18.800,- + Dún... ...durtilboð „ Þetta er búið að vera lé legt og gæft ir slæm ar. Það kom til dæm ist ein vika þar sem bát arn ir komust ekk ert á sjó,“ seg ir Pét ur Boga son hafn ar vörð ur í Ó lafs vík að spurð­ ur um afla brögð síð ustu vik urn ar. Alls bár ust til lönd un ar í Ó lafs vík í októ ber mán uði 354 tonn í sam­ an burði við 425 tonn í sept em ber. Meira jafn ræði var á lönd uð um afla á Arn ar stapa þessa mán uði. Tæp­ lega 60 tonn komu til lönd un ar sitt­ hvorn mán uð inn. Katrín SH kom með mest an afla á Arn ar stapa, 18 tonn í októ ber og 22 tonn í sept em­ ber. Pét ur hafn ar vörð ur nefndi sem dæmi um afla brögð in og gæft irn ar að und an förnu að fyrsti dag ur inn sem bát arn ir komust á sjó frá Ó lafs­ vík eft ir viku bræl una var föstu dag­ ur inn síð asti. Þá hafi skásti afl inn ver ið hjá snur voða bátn um Agli sem kom með tæp fimm tonn, en afli hinna bát anna hafi ver ið allt nið ur í 500 kíló. Á sunnu dag fóru síð an á Í norð an hríð ar veðri sem gekk yfir vest asta hluta lands ins að far­ arnótt sl. fimmtu dags fór raf mang­ ið af í syðri hluta Mið dala. Í til­ kynn ingu frá Rarik á Vest ur landi sagði að staur ar hafi brotn að og há­ spennu lína slitn að. Raf magn komst ekki á ný á kerf ið fyrr en und ir há­ degi næsta dag. Sig ur steinn Hjart­ ar son bóndi í Neðri­Hunda dal sagði að mjög hvasst hefði ver ið fram eft ir nótt unni og snjór hafi ver ið nið ur í miðj ar hlíð ar. Snjór hefði hlað ist á lín urn ar í ís ing ar­ veðr inu en hita stig ið var nið ur und ir frost marki í byggð. Það var við bæ inn Kols staði und ir Sauða­ felli sem staura sam stæða brotn aði. Um gamla sveita línu er að ræða. Hjá Rarik feng ust þær upp lýs ing ar að það sem gerst hafi væri það sem alltaf mætti eiga von á við að stæð­ ur sem þess ar, ís inga veð ur í mikl­ um stormi sem slig aði lín urn ar og braut staurana. Ekki væri á ætl að að skipta um þessa línu á næst unni, t.d. með því að setja hana í jörð, en Rarik hef ur ráð ist í þær kostn að ar­ sömu fram kvæmd ir víða. Kol brún Hauk dal hjúkr un ar for­ stjóri á Fells enda sagði að ó nota­ legt væri að búa við gamla ó trygga raf magns línu sem heim il ið yrði að treysta á, línu sem lægi í kring um Fellið. Að eins í fimm kíló metra fjar lægð frá Fells enda hefði raf­ magn hald ist um nótt ina. „Ann ars var fólk ró legt hér og bara róm an­ tískt við kerta ljós. Við vor um til­ bú in með gas grillið hérna úti ef til þyrfti með há deg is mat inn. En svo kom raf magn ið þannig að við þurft um ekki á því að halda,“ sagði Kol brún. þá Slæm ar gæft ir og lít ill afli báta í Snæ fells bæ veið ar tveir línu bát ar með sína 25 bala hvor og fengu 300 og 600 kíló á grunn slóð inni. Þann sama dag fór líka Bárð ur til skötuselsveiða og fékk 2,7 tonn. „Það er eig in lega ljósi punkt ur inn í þessu skötu sel ur­ inn. Bet ur geng ur á þeim veið um en hjá hin um og sem dæmi hvað þetta gekk verr í októ ber en sept em ber þá var afla hæsti skötusels bát ur inn Bárð ur með 46 tonn í sept em ber en 36 í októ ber,“ seg ir Pét ur. Afla­ hæst hjá línu bát un um frá Ó lafs­ vík er Brynja SH með rúm 40 tonn hvorn mán uð sem af eru þessu fisk­ veiði ári. Af snur voða bát un um var Gunn ar Bjarna son SH afla hæst ur í sept em ber með 45 tonn og Eg ill SH í októ ber með 38 tonn. Hund rað kíló á balann Sig urð ur Gunn ars son hafn ar­ vörð ur í Rifi seg ir að ný lið inn októ­ ber mán uð ur hefði ver ið sá lé leg asti síð an 2006 en þá var land að ur afli 438 tonn. Í ný liðn um októ ber mán­ uði var land að í Rifs höfn 567 tonn­ um, en til sam an burð ur var 804 tonn um land að í októ ber í fyrra. Á land komu í Rifi núna í sept em ber­ mán uði 730 tonn. Afla hæsti bát ur­ inn í báð um mán uð un um það sem af er fisk veiði ár inu er Sax ham­ ar SH, með 168 tonn í sept em ber og 153 tonn í októ ber. Tjald ur SH kom næst ur í sept em ber með 103 tonn og Örv ar SH í októ ber með svip að magn. Sig urð ur hafn ar vörð­ ur seg ir að afla brögð in hjá línu­ bát un um í októ ber hafi ekki ver ið nema um 100 kíló á balann að með­ al tali sem sé mjög lé legt. þá Sax ham ar SH var afla hæst ur báta í Rifi bæði í sept em ber og októ ber. Ís ing olli raf magns leysi í Döl um Raf magns staur ar. Mynd in teng ist frétt inni ekki beint. Land bún að ar nefnd Borg ar byggð ar ræddi á fundi sín um í gær um stöð­ una sem upp er kom in í dýra lækna­ þjón ustu í sveit ar fé lag inu, og greint var frá í síð asta Skessu horni. Lýstu nefnd ar menn afar þung um á hyggj­ um af stöðu dýra lækna þjón ustu í sveit ar fé lag inu. „Eins og stað an er í dag er ekki tryggt að bænd ur fái þjón ustu dýra lækna á dag vinnu­ tíma. Nýorðn ar breyt ing ar hafa það í för með sér að starf andi dýra lækn­ um á svæð inu hef ur fækk að. Land­ bún að ar nefnd krefst þess að Mat­ væla stofn un end ur skil greini Borg­ ar byggð úr þétt býlu svæði í dreif­ býlt, þannig að dýr um sveit ar fé­ lags ins sé tryggð dýra lækna þjón­ usta all an sól ar hring inn. Sveit ar­ fé lag ið er víð feðmt, vega lengd­ ir mikl ar og vega kerf ið ekki eins og best verð ur á kos ið. Sam kvæmt nýrri mat væla lög gjöf krefst Mat­ væla stofn un þess að bænd ur tryggi vel ferð dýra sinna. For senda þess er ör ugg og skjót dýra lækna þjón usta. Nefnd in fer fram á að gerð ur verði þjón ustu samn ing ur við dýra lækna sem nær til dag­ og næt ur vinnu.“ mm Mót mæla skertri dýralæknaþjónustu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.