Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER
Hvað gerð ir þú skemmti legt
í sum ar?
Auð ur Hin riks dótt ir:
Ég flakk aði.
Ósk Hjart ar dótt ir:
Ég átti mjög gott sum ar með
fjöl skyld unni og ferð að ist smá
um.
Camilla Rós Þrast ar dótt ir:
Ég fór á sigl inga nám skeið og á
Danska daga.
Aurita Jakeli ún aite:
Fór á Danska daga og vann á
hót el inu.
Hörð ur Ing ólfs son:
Ég fór til dæm is út í Flat ey.
Spurning
vikunnar
(Spurt í Stykkishólmi)
Æf ing ar byrj uðu að nýju eft
ir haust hlé hjá Akra neslið inu í fót
bolta fyr ir viku. Nokkra vant ar þó
í hóp inn til að byrja með, þar sem
að Heim ir Ein ars son, Guð mund
ur Böðv ar Guð jóns son og Arn ar M
Guð jóns son eiga enn við meiðsli að
stríða og æfa ein ung is í þrek mið
stöð inni. Á ætl að er að þeir Heim
ir og Guð mund ur Böðv ar komi inn
í hóp inn á næst unni, en Arn ar Már
verði ekki til í slag inn fyrr en í byrj
un næsta árs þeg ar Gary Mart in og
Mark Don inger eru líka vænt an leg
ir. Auk þess sem von er á Jó hann esi
Karli Guð jóns syni í mars eða apr íl.
Æft verð ur fimm sinn um í viku
og á dag skrá eru nokkr ir æf inga
leik ir. Sá fyrsti laug ar dag inn 26.
nóv em ber gegn fyrstu deild ar liði
Tinda stóls. Sá næsti verð ur 3. des
em ber, en ekki ljóst hver mótherj
inn verð ur og síð asti leik ur inn fyr
ir jól verð ur síð an gegn KA í Akra
nes höll inni laug ar dag inn 10. des
em ber.
Þórð ur Þórð ar son þjálf ari seg ir á
heima síðu ÍA að það sé á nægju legt
að hafa feng ið þá Ár mann Smára
Björns son, Jón Vil helm Áka son og
Jó hann es Karl Guð jóns son til liðs
við fé lag ið. „En mér sýn ist að við
þurf um að styrkja lið ið enn frek ar
og það er ver ið að skoða þau mál,“
sagði Þórð ur. Skaga lið ið hef ur
misst frá síð ustu leik tíð Reyni Le
ós son, Hjört Júl í us Hjart ar son ar,
Guð jón Heið ar Sveins son og svo er
ó víst hvort Stef án Þórð ar son haldi
á fram í fót bolt an um.
þá
Knatt spyrnu deild UMFG sendi
frá sér til kynn ingu á sunnu dags
kvöld ið þess efn is að Guð jón Þórð
ar son hefði ver ið ráð inn þjálf ari
meist ara flokks fé lags ins til þriggja
ára. Guð jón tek ur við starfi Ó lafs
Arn ar Bjarna son ar sem náði að
stýra lið inu frá falli á síð ustu stundu
í haust. Guð jón þjálf aði BÍ/Bol ung
ar vík síð asta sum ar og hafn aði lið
ið í 6. sæti fyrstu deild ar. Nokk ur
styr stóð um ráðn ingu Guð jóns til
Grinda vík ur og leiddu þau átök til
for manns skipta í knatt spyrnu deild
inni.
þá
Ár legt Lions mót sund deild ar
Skalla gríms var hald ið í Borg ar nesi
um síð ustu helgi. Mót ið, sem er
fyr ir sund fólk 12 ára og yngri, dró
að þessu sinni til sín hátt í 120 unga
sund menn og voru þeir yngstu að
eins fimm ára, sem er með því
yngsta sem ver ið hef ur á þess
um mót um. Þátt tak end ur voru frá
fimm fé lög um, auk heima manna í
Skalla grími, frá Ung menna fé lagi
Reyk dæla, Sund fé lagi Akra ness,
Aft ur eld ingu og Grinda vík.
Á horf enda pall arn ir voru þétt
skip að ir eink um á laug ar deg in um
þeg ar fyrri hluti móts ins fór fram,
en þá um kvöld ið var efnt til sam
eig in legs kvöld verð ar og kvöld
vöku, en lið in gistu svo í grunn skól
an um. Með al keppn is greina á þess
um mót um eru boð sund mjög vin
sæl ar grein ar, bæði í fé lags sveit um
og blönd uð um sveit um, en þessi
mót eru ekki síst stíl uð upp á að efla
fé lags and ann og búa unga í þrótta
fólk ið und ir frek ari æf ing ar og
keppni þeg ar þau verða eldri. Mót
ið er styrkt af Lions klúbbi Borg ar
fjarð ar, sem gefur við ur kenn ing ar
og verð laun til móts ins. Mæta jafn
an full trú ar klúbbs ins til að af henda
þau í móts lok. þá/ Ljósm. mm
Þessi vaski hóp ur ung menna
æfir aikido und ir leið sögn Sig rún
ar Hjart ar dótt ur á Há túni á Klepp
járns reykj um. Krakk arn ir eru í 1.
7. bekk og eru frá því að vera ný
græð ing ar upp í að hafa æft í þrjá
vet ur, tvisvar í viku. Aikido er
japönsk sjálfs varnar í þrótt þar sem
æf ing ar leggja á herslu á sam vinnu
og að nota kraft and stæð ings ins til
að koma hon um frá sér. Í aikido er
kennd virð ing, ein beit ing, sam hæf
ing, sam vinna og um leið byggð ur
upp lið leiki og bætt þol.
Á mynd inni eru í fremri röð:
Magn ús Dreki Dag bjarts son Steðja,
Á gúst Páll Þor steins son Signýj ar
stöð um, Arn odd ur Dag bjarts son
Steðja, Jara Natal ia Björns dótt ir
Deild ar tungu, Ar el í us Dag bjarts
son Steðja, Lilja Gréta Björns dótt
ir Deild ar tungu og Lis beth Krist ó
fers dótt ir Ár bergi. Í aft ari röð eru
Bjart mar Þór Unn ars son Smá túni,
Linda Mar ía Ásu dótt ir Bæ heim
um, Sig rún Ó lafs dótt ir Gils bakka,
Harpa Rut Jón as dótt ir Kjal var ar
stöð um og Stein unn Ó lafs dótt ir
Gils bakka.
mm
Ís lenska lands lið ið í kara te keppti
á Stock holm Open nú um helg
ina. Skaga mær in Að al heið ur Rósa
Harð ar dótt ir var með í för. Mót ið
var mjög sterkt þetta árið, en yfir
650 kepp end ur frá ell efu lönd um
tóku þátt báða dag ana. Ís lenska lið
ið stóð sig mjög vel og upp sk ar sex
gull, sex silf ur og sex brons. Best um
ár angri full orð inna náði Að al heið
ur Rósa sem fékk tvö silf ur og eitt
brons í ein stak lings flokki auk þess
að fá gull í team kata á samt Svönu
Kötlu Þor steins dótt ur og Krist
ínu Magn ús dótt ur. Að al heið ur
háði harða bar áttu í seni or flokkn
um við Norð ur landa meist ar ann í
kata, Anne Sofie Sör en sen frá Dan
mörku, en beið lægri hlut í úr slit
um. Þeg ar öll stig voru tek in sam an
eft ir laug ar dag inn þá stóð ís lenska
lið ið uppi sem sig ur veg ari og vann
því full orð ins keppn ina á laug ar deg
in um. Á sunnu deg in um hófu yngri
ung linga sína keppni en þar stóð
Dav íð Freyr Guð jóns son manna
best, fékk tvö gull í cadet flokk um
og tvö gull í team kata á samt liðs fé
lög um sín um.
ákj
Ís lenski keppn is hóp ur inn sem vann heild ar keppn ina á laug ar deg in um.
Að al heið ur Rósa stóð
sig vel með lands lið inu
Guð jón samdi til þriggja
ára í Grinda vík
Þórð ur Þórð ar son þjálf ari.
Skaga menn byrj að ir æf ing ar
Aikido er japönsk
sjálfs varnar í þrótt
Fjöl marg ir ung ir sund menn á Lions móti