Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER
Orða til tæk ið, sem vís að er til í
fyr ir sögn, varð til eitt sinn þeg ar
ó nefnd ur inn flytj andi vildi minna á
að fólk sem flyt ur milli landa hef
ur sína for tíð eins og ann að fólk.
Mál inn flytj enda og fjöl menn ing ar
stefna yf ir valda voru á dag skrá vel
sótt r ar ráð stefnu síð ast lið inn föstu
dag og laug ar dag sem hald in var í
Tón bergi á Akra nesi. Alls komu
140 gest ir á fyrri deg in um og 110
seinni dag inn. Ráð stefn an var lið ur
í fjöl menn ing ar verk efn inu „Brjót
um múra!“ þar sem fjall að er um
for send ur, kosti og á skor an ir fjöl
menn ing ar sam fé laga. Verk efn ið
hófst á Akra nesi 25. febr ú ar í ár og
á að standa yfir í um eins árs skeið.
Þetta er sam starfs verk efni milli
Rauða kross deild ar inn ar á Akra
nesi, Akra nes kaup stað ar, Vel ferð ar
ráðu neyt is ins og Evr ópu sam bands
ins, en styrk ur til þess kem ur úr
svokall aðri Progress á ætl un ESB.
Gest ir komu víða að á ráð stefn
una, t.d. úr Reykja vík, Borgar
nesi, allt starfs fólk ið úr Fjöl menn
ing ar setr inu á Ísa firði, Rauða
kross deild um og svo að sjálf sögðu
heima fólk. Auk sér fræð inga á sviði
fjöl menn ing ar var góð þátt taka hjá
inn flytj end um sjálf um og í sam
ein ingu skap að ist mjög sér stök og
skemmti leg blanda af fræðslu og
sög um. Ráð stefnu stjóri var Ragna
Árna dótt ir, fyrr um dóms mála ráð
herra.
Víða kom ið
við í er ind um
Þeg ar stikl að er á stóru um efni
ráð stefn unn ar má nefna um fjöll
un Önnu Kirova, pró fess ors við
Há skól ann í Al berta í Kanada, um
á skor an ir í lífi fjöl skyldna og barna
inn flytj enda. Hún lagði sér staka
á herslu á líð an barna og mik il vægi
þess að hafa stuðn ing í skól an um.
Þrátt fyr ir fjöru tíu ára langa sögu
Kanada sem fjöl menn ing ar sam fé
lags eru enn í dag dæmi um mis
rétti. Þetta ger ist þótt fjöl menn ing
hafi ver ið fest í lög. Fjöldi dæma
eru um að inn flytj end ur breyti
nöfn um sín um í ensk nöfn til þess
eins að geta sótt um vinnu jafnt og
inn fædd ir, hvít ir Kana da bú ar. Til
gam ans var sögð sag an um vöru bíl
stjór ann sem tók á móti barni þeg
ar hann var á leið í vinn una. Hann
var lækn ir að mennt frá heima landi
sínu en hafði aldrei get að unn ið við
það í Kanada.
Aleksandra Chlipala, menn ing
arsál fræð ing ur fjall aði um stress og
sál ræna fylgi fiska þess að flytj ast
milli menn ing ar heima. Hún gerði
grein fyr ir mik il vægi þess að inn
flytj end ur og yf ir völd séu með vit uð
um hvaða for send ur og hvaða leið ir
tryggi best far sæla að lög un.
Þor vald ur Frið riks son, frétta
mað ur á RÚV, tal aði um mik il vægi
þess að segja sögu inn flytj enda á
okk ar dög um svo hún verði að sögu
okk ar allra fyr ir kom andi kyn slóð
ir, al veg eins og Ís lend inga sög urn
ar hefðu ver ið skrif að ar í fyrsta fjöl
menn ing ar sam fé lagi Ís lend inga.
Þor vald ur var aði við al hæf ing
um og rang hug mynd um um aðr
ar þjóð ir.
Ei rík ur Berg mann rakti langa
sögu og þró un fjöl menn ing ar
sam fé laga og við brögð við þeim á
seinni árum. Hann lýsti því hvern
ig yf ir völd í Evr ópu hefðu op in ber
lega talið fjöl menn ing ar stefn una
mis tök. Jafn vel á Ís landi hafa fund
ist þjóð ern is sinn að ar og tor tryggn
ar skoð an ir inn an stjórn mála flokk
anna í garð út lend inga.
Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri
á Akra nesi, sem er mennt að ur
mann rétt inda lög fræð ing ur, fjall
aði um hlut verk sveit ar fé laga og
skyldu þeirra að tryggja jafn ræði
þegn anna. Hann minnti á að líta
bæri á inn flytj and ann sem kost og
mannauð fyr ir sam fé lag ið.
Vett vang ur fyr ir fólk úr
ó lík um átt um
Inn á milli fyr ir lestra voru um
ræð ur margra í pall borði sem einnig
kynntu sína reynslu fyr ir ráð stefnu
gest um. Þar var kom ið víða við og
með fyr ir spurn um úr sal sköp uð ust
líf leg ar um ræð ur bæði á ensku og
ís lensku. Þar má nefna Piotr Adam
Mochola sem blaða laust sagði frá
reynslu sinni af því að vera nem
andi af er lend um upp runa í ís lensk
um skóla og mik il vægi þess að fá
að halda móð ur mál inu jafnt og ís
lensk unni. Segja má að með ráð
stefn unni hafa tek ist að skapa vett
vang fyr ir fólk úr ó lík um átt um til
að koma sam an, hlusta hvert á ann
að og deila reynslu sinni. Það gekk
sem rauð ur þráð ur þessa tvo daga
að það er í hönd um okk ar sjálfra
hvern ig tekst til að skapa sam fé lag
sem bygg ir á gagn virku trausti og
virð ingu.
Anna Lára Stein dal, fram
kvæmda stjóri Rauða kross deild ar
inn ar á Akra nesi, sleit ráð stefn unni
með því að þakka þeim fjölda fólks
sem tók þátt í und ir bún ingi og sá til
þess að ráð stefn an yrði hald in. Hún
er mjög á nægð með þátt tök una
hjá inn flytj end um, heima mönn um
og öðr um, enda hefði náðst meiri
breidd í hóp inn en nokk ur hefði
þor að að vona. Anna Lára von ast
til að þessi ráð stefna verði til þess
að fram hald verði á op inni um ræðu
um inn flytj end ur og fjöl menn ingu.
bhl/ Ljósm. ksb
Hin ár lega Þjóða há tíð var hald in í fimmta sinn á Akra
nesi síð ast lið inn laug ar dag. Alls tóku 102 sjálf boða lið ar
þátt að þessu sinni frá 42 þjóð ar brot um. Með al þátt tak enda
á há tíð inni var fríð ur hóp ur ungra inn flytj enda sem starfar
und ir merkj um Al þjóða torgs ung menna. Að sögn Pauline
McCarthy, skipu leggj anda há tíð ar inn ar, verð ur há tíð in stærri
með hverju ár inu en á bil inu 1000 og 1500 manns sóttu Þjóða
há tíð ina í ár.
„Það var ekki pláss fyr ir alla niðri í í þrótta sal og því þurftu
um hund rað manns frá Ung menna ráði Reykja vík ur, sem
stóðu fyr ir kynn ingu á Nepal, að láta sér nægja að vera í bás
fyr ir ofan sal inn. Að þessu sinni var há tíð in til einkuð Nepal og
á Akra nes komu tvær rút ur með prúð bún um í bú um á Ís landi,
sem eiga ræt ur eða tengsl við Nepal,“ sagði Pauline með al
ann ars í sam tali við Skessu horn.
Þjóða há tíð er hald in af Fé lagi nýrra Ís lend inga ver ið styrkt
af Menn ing ar ráði Vest ur lands og Akra nes kaup stað. „Við
feng um reynd ar bréf frá Akra nes kaup stað degi fyr ir há tíð ina í
ár þar sem styrk ur inn frá þeim var dreg inn til baka. Jafn vel þó
Þjóða há tíð sé orð inn fast ur lið ur í dag skrá Vöku daga og lað ar
að sér mik inn fjölda gesta á hverju ári, eins og seg ir í dag skrá
Vöku daga. Við erum því í mjög erf iðri stöðu og get um ekki
hald ið há tíð ina að ári án styrkja,“ seg ir Pauline.
Alls voru tólf at riði á dag skrá Þjóða há tíð ar nú og ber þar
fyrst að nefna popp stjörn una Haffa Haff sem söng og dans aði
eins og hon um ein um er lag ið. Þjóða há tíð in bauð einnig upp
á söng og dans frá hin um ýmsu þjóð um líkt og Spáni, Grikk
landi, Frakk landi, Ar ab íu og Skotlandi. Al þjóð legu sam tök
in Seeds, eða See beyond borders, voru með at riði og þá var
pólski ljós mynda klúbb ur inn Pozytywni Pol ish pho tograp hic
associ ation in Iceland með sýn ingu sem inni hélt mynd ir bæði
frá Akra nesi og Reykja vík. Að lok um fengu gestir eins og áður
að bragða á góm sæt um rétt um frá ýms um lönd um. „Há tíð in
var al veg ynd is leg og allt heppn að ist mjög vel,“ sagði Pauline
McCarthy.
Með fylgj andi mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir ljós mynd
ari Skessu horns á Þjóða há tíð inni og tala þær sínu máli.
ákj
Fjöl sótt fjöl menn ing ar ráð stefna á Akra nesi
„Ég fædd ist ekki á flug vell in um“
Ráð stefn an var mjög vel sótt og meiri breidd í hópn um en skipu leggj end ur henn ar
höfðu þor að að vona.
Guð bjart ur Hann es son vel ferð ar ráð herra setti ráð stefn una.
Þjóða há tíð in fer sí fellt stækk andi