Skessuhorn


Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER Rún ar Gísla son hér aðs dýra­ lækn ir í Stykk is hólmi hef ur lát ið af störf um eft ir rúm an 30 ára starfs­ fer il. Hann kom í Hólm inn árið 1980 og lét bæj ar fé lag ið, eins og svo marg ir aðr ir, heilla sig. Bland­ aði sér í bæj ar stjórn ar mál in og var í meiri hluta í bæj ar stjórn í sam tals tólf ár. Í Stykk is hólmi hef ur hann ver ið síð an og í sam tali við blaða­ mann í síð ustu viku rifj aði hann upp lið in ár og skond in at vik, en margt hef ur breyst frá því hann tók til starfa. Rún ar hef ur ver ið gagn­ rýn inn á ný lög um dýra lækna þjón­ ustu í land inu og var löngu bú inn að gera það upp við sig að hann myndi hætta störf um þeg ar þau tækju gildi og stóð við það, síð asti vinnu dag ur hans var mánu dag ur inn 31. októ ber, dag ur inn áður en lög in tóku gildi. Skessu horn spurði Rún­ ar nán ar út í af stöðu hans gagn vart þess um nýju lög um en hann seg ir með al ann ars of mikla á herslu lagða á eft ir lit á með an þjón ust an sit ur á hak an um. Mok að tvisvar í viku Rún ar er fædd ur og upp al inn í Reykja vík en var í barn æsku oft send ur í sveit á Fells strönd í Dala­ sýslu og þar kvikn aði með al ann ars á hug inn fyr ir dýr um. „Ég var mjög mik ið í sveit inni og leið vel þar. Án þeirr ar reynslu hefði ég vafa laust ekki far ið út í dýra lækn ing ar,“ rifj­ ar Rún ar upp í byrj un spjalls. Dýra­ lækn is fræð ina nam hann í Hanover í Þýska landi og lauk námi árið 1976. Í Þýska landi kynnt ist hann einnig til von andi eig in konu sinni Brynju Jó hanns dótt ur sem þá var í heim­ sókn hjá syst ur sinni. Þau bjuggu á fram þar ytra til árs loka 1978 þeg­ ar Rún ar var ráð inn í af leys ing ar á Eg ils stöð um. Komu síð an í Stykk­ is hólm í jan ú ar 1980, þar sem Rún­ ar tók við af Valdi mar Brynjars syni fyrr um dýra lækni, og hafa ver ið þar síð an. „Það hef ur margt breyst frá því ég kom hing að fyrst. Þá voru all ir veg ir til að mynda án bund­ ins slit lags, meira og minna nið ur­ grafn ir og því oft ó fær ir. Kerl ing ar­ skarð ið var til dæm is oft ó fært í tvo mán uði yfir vetr ar tím ann og ekki var mok að nema tvisvar í viku. Nú finn ég ekki fyr ir því þó ég þurfi að sauma hest á Hell issandi en þang að gat ver ið mik ið ferða lag áður fyrr.“ Varstu að skera upp kött? Að spurð ur um fleiri breyt ing­ ar nefn ir Rún ar breytta bú skap ar­ hætti. Til að mynda séu kúa bú bæði færri og stærri en áður fyrr og að­ bún að ur fyr ir skepn urn ar víð ast hvar mun betri. „Nú er einnig mik­ ið meira um gælu dýra eign en áður var og er mér sér stak lega minn­ is stætt at vik þeg ar bóndi nokk ur hringdi í mig í miðri að gerð á ketti. Ég sagð ist ætla að klára það sem ég væri að gera og kæmi svo. Þeg ar ég var síð an bú inn að ná kálf in um úr belj unni fyr ir bónd ann spyr hann mig ansi hneyksl að ur: „Rún ar, hvað sagð istu hafa ver ið að gera þeg ar ég hringdi? Varstu að skera upp kött!“ Þótti það al veg fá rán legt. En nú fara marg ir sveita karl ar með kett­ ina sína til dýra lækn is og senda þá jafn vel suð ur ef þeir þurfa að fara í flókn ari að gerð ir.“ Þá seg ir Rún ar far sím ann einnig hafa ver ið mikla bylt ingu. „Þá gat ég allt í einu ver ið þar sem mér sýnd ist yfir ró lega tím ann á sumr­ in og það náð ist alltaf í mig. Þeg ar ég var að byrja voru að eins sveita­ sím arn ir í boði og sím stöð in var nú ekki opin lengi á dag inn. Síð an komu sjálf virku sím arn ir og þá varð ég að til kynna á hvaða bæi ég færi svo fólk gæti fylgst með mér. Það var því al gjör bylt ing þeg ar bíla sím­ arn ir komu loks ins.“ Fæð inga hjálp in skemmti leg ust „Ég hef séð ægi lega margt í þessu starfi enda er það þess eðl is að ég er bók staf lega inni á gafli hjá fólki. Ég þekki ekki að eins veik indi skepn­ anna held ur mál efni fjöl skyldna. Sveita fólk inu hef ég kynnst ó hemju vel og átt við það náin og nán­ ast und an tekn inga laust á nægju leg kynni. Ég hef kynnst ýms um kyn­ leg um kvist um í gegn um starf ið og næg ir að nefna menn eins og Guð­ mund Hall dórs son á Rauða mel og Pál Páls son á Borg. Marg ir bænd­ ur sem ég heim sótti reglu lega þeg­ ar ég var að byrja eru nú horfn ir á braut. Ég horfi oft á sveit ina með sökn uði í seinni tíð en bæir sem áður voru ið andi af mann lífi eru marg ir komn ir úr ábúð. Það finnst mér sárt, en geri mér grein fyr ir því að þetta er þrátt fyr ir allt eðli­ leg þró un.“ Þeg ar blaða mað ur inn ir hann eft ir nei kvæð um hlið um starfs ins nefn ir Rún ar bind ing una, að vera á vakt all an sól ar hring inn. „ Þessi bind ing kem ur líka í veg fyr ir ný­ lið un í grein inni. Yngra fólk sætt­ ir sig ekki við þetta. Þú spurð ir mig áðan hvað hefði breyst frá því ég tók til starfa. Mik il væg asta breyt­ ing in að mínu mati er sú að fyr­ ir þrjá tíu árum var sleg ist um þessi störf en nú er mjög erfitt að fá fólk til starfa.“ Og Rún ar nefn ir dæmi: „Ég er kannski kall að ur út í fæð­ ing ar hjálp um miðja nótt, þarf jafn­ vel að fram kvæma keis ara skurð, og er ekki kom inn heim aft ur fyrr en morg un inn eft ir. Þá byrj ar sím inn að hringja. Fæð inga hjálp in er samt það skemmti leg asta við starf ið og ég fæ aldrei leið á því. Það jafn ast ekk ert á við að sjá af kvæmi anda í fyrsta sinn,“ seg ir Rún ar ein læg ur. Ó trú leg ferð til Pakist ans Rún ar hef ur ferð ast mik ið alla tíð og er eitt eft ir minni leg asta ferða­ lag ið til Pakist an árið 1989. Þar heim sótti hann með al ann ars gamla skóla fé laga sem störf uðu þar í þró­ un ar hjálp. „ Þetta var ó trú leg ferð,“ byrj ar Rún ar. „Það var nán ast ekk­ ert þarna úti sem benti til þess að Jesús væri fædd ur! Við ferð uð umst frá af gönsku landa mær un um og al­ veg að Kína, bæði á pall bíl og gang­ andi. Nú geta menn ekki far ið þessa leið nema með líf verði sér við hlið. Þjóð verjarn ir hafa þó unn ið mik ið þró un ar starf á þessu svæði. Ég var í Pakist an í alls fimm vik­ ur, hjálp aði til og kenndi inn fædd­ um að með höndla dýr in. Eitt eft ir­ minni leg asta at vik ið í þess ari ferð var þeg ar við vor um beðn ir að koma á bæ þar sem belja hafði feng­ ið heift ar leg ar og bráð ar leg bólg­ ur og þurfti að kom ast strax und­ ir lækn is hend ur. Kon an á heim il inu kom til dyra, bjó til litla rifu með hurð inni en neit aði að hleypa okk­ ur inn. Sagð ist þurfa að bíða eft­ ir eig in mann in um sín um. Sjálf ur skildi ég ekk ert í þessu og spurði túlk inn af hverju okk ur væri ekki bara hleypt inn ef á stand belj unn­ ar væri svona al var legt. Þjóð fé lag­ ið var hins veg ar bara þannig að ef kon an hefði opn að dyrn ar fyr­ ir þrem ur karl mönn um, og eig­ in mað ur henn ar ekki heima, þá hefði hann neyðst til að losa sig við hana. Þarna fara ung ar blaða kon­ ur ekki og taka tveggja tíma við töl við ó kunn uga, gamla karla,“ sagði Rún ar og glotti. Yrði rek inn að ári Þann fyrsta nóv em ber síð ast­ lið inn tóku gildi ný lög um dýra­ lækna þjón ustu á land inu, eins og áður kom fram. Í þeim felst með al ann ars að stöð um hér aðs dýra lækna var fækk að til muna, eru nú sex á öllu land inu í stað fjórt án. Jafn­ framt hafa eft ir lits störf ver ið að­ skil in frá al mennri dýra lækna þjón­ ustu. Á Vest ur landi, og fyr ir Vest­ firði, er nú einn hér aðs dýra lækn­ ir stað sett ur í Búð ar dal, en stöð ur hér aðs dýra lækna hafa ver ið lagð­ ar nið ur í Mýra­ og Borg ar fjarð ar­ sýslu, Dala sýslu og á Snæ fells nesi. Á kveðn ar sýsl ur eru skil greind ar í lög um sem dreif býl svæði og í þeim hafa ver ið gerð ir þjón ustu samn ing­ ar við dýra lækna, til að tryggja að dýra lækn ar séu þar til stað ar, með­ al ann ars á Snæ fells nesi. „Þess ar breyt ing ar hafa ver ið í far vatn inu síð an árið 1995 og hef ur mér ver­ ið sagt upp fjór um sinn um frá þeim tíma. Menn þorðu hins veg ar aldrei að stíga skref ið til fulls en að mínu mati er það versta í allri stjórn­ sýslu þeg ar menn þora ekki að taka á kvarð an ir. Fyrst átti að reka okk­ ur alla árið 1998 en síð an feng um við bréf þar sem okk ur var til kynnt að upp sögn inni hefði ver ið frestað um eitt ár. Slíkt bréf hlýt ur að vera eins dæmi á Ís landi. Upp sagn ar­ bréf ið kom síð an ári seinna en hluti okk ar var síð an end ur ráð inn því enn og aft ur var skref ið ekki tek­ ið til fulls. Ég var hins veg ar löngu bú inn að taka á kvörð un um það að þeg ar þessi lög tækju gildi myndi ég hætta.“ Ekk ert heyrst frá sam tök um á svæð inu Varð andi nýju lög in hef ur Rún­ ar mest ar á hyggj ur af því að nú sé mun meiri á hersla lögð á eft ir lit en þjón ustu. Reglu gerð in varð andi þjón ustu samn ing ana á dreif býl um svæð um hafi til að mynda ver ið sett inn á síð ustu stundu. „Skiln ing ur­ inn á þörf fyr ir þjón ustu er eng inn. Rík ið kaup ir við veru á þeim svæð­ um sem það tel ur dreif býlt en skil­ grein ir til dæm is Borg ar byggð sem þétt býli. Því er eng inn þjón ustu­ samn ing ur á því svæði. Það seg­ ir sig sjálft að dýra lækn ir bú sett­ ur í Reyk holti kemst ekki í hvelli ef hest ur slasast við Hval fjörð, og þarf kannski að líta á belju á Mýr un­ um í leið inni. Þetta er mjög dreif­ býlt svæði, enda laus ir botn lang­ ar og því fylg ir mik il keyrsla. Mest er ég hissa á að Bænda sam tök in og hesta manna sam tök á svæð inu hafa stað ið á hlið ar lín unni í allri þess ari um ræðu og horft á með an þjón ust­ an við þá er skert. Dýra lækn ar hafa ekki feng ið neinn stuðn ing úr þess­ um átt um og að mínu mati hefðu einmitt þess ar stofn an ir átt að láta heyra meira í sér.“ Þá seg ir Rún ar skrif finnsk una vera orðna svo mikla að hann verði nán ast mátt laus við til hugs un ina. „Ef belja fær júg ur bólgu, sem er nokk uð al geng, þá þarf ég að byrja á því þeg ar ég kem heim að skrá inn á ver ald ar vef inn hvaða belja þetta var, hvaða lyf ég gaf henni og jafn vel hvenær lyf ið renn ur út. Eft­ ir anna sam an dag sit ég stund um í tvo til þrjá tíma við tölv una eft ir að ég kem heim, sem get ur ver ið veru­ lega í þyngj andi.“ Rún ar Gísla son hér aðs dýra lækn ir ger ir upp 30 ára starfs fer il Var alltaf á kveð inn í að hætta þeg ar lög in tækju gildi Rún ar Gísla son fyrr um hér aðs dýra lækn ir á Snæ fells nesi. Rún ar skoð ar kúna Lind að Borg í Mikla holts hreppi. Reynd ist hún vera með garna flækju svo gera þurfti að gerð í fjós inu. Páll Páls son skrif aði grein í bún að ar blað ið Frey árið 1993 um lækn­ is fræði legt af rek Rún ars. Hérna er Rún ar að skoða garna flækj una úr kúnni Lind. Keis ara skurð ur gerð ur á hyrndri kvígu frá Þverá í Eyja hreppi. Fór að gerð in fram úti í haga í miðj um júní mán uði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.