Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER Ósk ar Guð munds son rit höf und­ ur og fyrr um blaða mað ur og rit­ stjóri byrj aði að ein hverj um mæli að venja komu sína í Reyk holt um alda mót in. Fyrst í stað fékk hann af not af fræði manns í búð í Snorra­ stofu og lík aði strax vel við stað inn; nátt úr una og fá menn ið sem ein­ kenn ir dreif býl ið, kosti þess um­ fram hið ið andi borg ar líf. Ekki síst var hann feg inn að losna við þann tíma sem fór í ferð ir inn an bæj ar í höf uð borg inni til og frá vinnu og í út rétt ing ar. Hann fór að leita fyr­ ir sér um hús næði og festi á end­ an um kaup á einu af ein býl is hús un­ um í Reyk holti og nefni Vé. Þar býr hann í dag og starfar við skrift ir. Hann kveðst vera grasekk ill virka daga á vet urna þar sem sam býl is­ kona hans; Krist ín Á Ó lafs dótt ir, er að júnkt við Há skóla Ís lands og er því ein ung is í Reyk holti um helg­ ar og á sumr in. Stærstu verk efni Ósk ars síð asta ára tug inn voru rit un ævi sögu Snorra Sturlu son ar sem út kom 2009 og bæk urn ar um ald irn­ ar. Auk þess hef ur hann grip ið í rit­ un fleiri verka og nú í lið inni viku kom út ævi saga Þór halls Bjarn ar­ son ar bisk ups og al þings manns, braut ryðj and ans á fjöl mörg um svið­ um sem ung ur að árum batt tryggð við upp sveita fólk í Borg ar firði eft­ ir að hafa starf að þar um tíma sem prest ur. Blaða mað ur sett ist nið ur með Ósk ari í Véum á stilltu síð degi í lið inni viku og frædd ist að eins um mann inn bak við penn ann og nýj­ ustu rit smíð ar hans. Dreif býl ing ur af Sam sona rætt „Ég fædd ist í Reykja vík, var gef­ ið nafn ið Ósk ar Þor gils, en bjó á bernsku ár um víð ar, með al ann­ ars á Pat reks firði og Akra nesi. Ég er af hinni svoköll uðu Sam sona­ rætt og á marga frænd ur í Borg ar­ firði. Sam son ar fólk ið kom upp haf­ lega úr Húna vatns sýslu en dreifð­ ist um Borg ar fjörð og Snæ fells nes. Af Sam sona rætt var til dæm is Páll Jón as son á Norð ur reykj um en syst­ ur son ur hans var Páll Krist jáns son langafi minn. Fað ir minn var versl­ un ar mað ur af Snæ fells nesi og vann við kaup mennsku í höf uð borg inni, á Pat reks firði og síð ast hjá Kaup­ fé lagi Borg firð inga sem rak þá enn versl un á Akra nesi. Þar lést hann 1970 á ung um aldri. Móð ir mín er hins veg ar ætt uð af Kjal ar nesi og úr Skafta fells sýsl um. Á ung lings­ ár um mín um á Pat reks firði fór ég í nám að Núpi. Þar var ég tvo vet­ ur og efndi til vin áttu við skóla fé­ laga sem enst hef ir hing að til. Ég átti fyrri vet ur inn meist ara Hauk Júl í us son Hvann eyr ing að her berg­ is fé laga með alla heims ins spekt af Rauða sandi. Og síð ari vet ur inn var her berg is naut ur minn Geir Waage ung lings mað ur frá Hrafns eyri með loní ett ur og skegg hýj ung. Við töl­ uð um sam an á forn manna máli og skrif uð um okk ur uppá fyrnsku Þór­ gísl ór Firði og Gæsr ór Vági. Og þeg ar við vökn uð um á morgn­ ana gat sam tal ið byrj að á þessa leið: „Hvá rt viðr ar til náms verka í dag, kump án?“ „Vel, trúi ek fyr­ ir þik frændi, en mér hugn ast mak­ indi betr“. Lík lega á ég síð ari setn­ ing una, enda var ég líka rek inn úr skól an um og fékk ekki að koma aft ur til að þreyta próf fyrr en eft­ ir mála leng ing ar og þras. Við Geir fór um hins veg ar hvor sína leið eft­ ir námsaf plán un á Núpi, en okk ur lynd ir á gæt lega sem ná grönn um, sér stak lega ef við för um ekki mik­ ið nær í tíma en sem nem ur mið­ öld um. Síð an fór ég í Mennta­ skól ann á Ak ur eyri og á netj að­ ist heims bylt ingu og al þýðu róm­ an tík, nam stjórn mála fræði, sagn­ fræði og bók mennt ir í há skól um á Ís landi, Bremen í Vest ur Þýska landi og í Kaup manna höfn. Svo starf aði ég við blaða mennsku uns ég hvarf inn í fræða heim inn,“ seg ir Ósk ar í upp hafi þeg ar skaut að er yfir bak­ grunn hans. Blaða mennska er sífrjór skóli „Ég var ó skap lega póli tískt þenkj andi ung menni og fram eft­ ir öll um aldri. Ætl aði mér í raun­ inni alltaf að verða póli tísk ur blaða­ mað ur og rit höf und ur al þýð unn ar. Í raun inni var ég við loð andi blaða­ mennsku frá því á átt unda ára tugn­ um, var rit stjóri Stúd enta blaðs ins og viku blaðs ins Norð ur lands á Ak­ ur eyri, en varð síð ar blaða mað ur og frétta stjóri á Þjóð vilj an um. Rit­ stýrði síð an frétta tíma rit inu Þjóð­ lífi sem fór á haus inn í einni krepp­ unni um 1990 ­ og ég með. Það var líka sárs auka full ur skóli, en lík lega góð ur. Frá 1991 hef ég hins veg ar að mestu starf að sem sagn fræð ing­ ur og rit höf und ur. Fræði mennska og rit störf eru rök rétt fram hald af blaða mennsku en slíkt starf er í raun strang ur og frjór skóli þar sem fólk vinn ur und ir stöðugri pressu, bæði að rann sókn um og síð an skil­ um á efni. Blaða menn eru alltaf að læra, þurfa að bregð ast við nýj um heim ild um og vinna úr þeim fljótt og vel og því er starf ið sem slíkt góð ur grunn ur fyr ir frek ari störf fræði manns og rit höf und ar.“ Hafði lengi blund að í mér af dala mað ur Ósk ar seg ist fyrst hafa far ið að venja kom ur sín ar í Reyk holt um alda mót in og nýtt fræði manns að­ stöð una sem þá var kom in af burða­ góð í Snorra stofu. Var þá að skrifa Alda bæk urn ar. „Ég festi strax yndi í Reyk holti og keypti fljót lega hús­ ið sem við gerð um upp og nefnd­ um Vé, en nafn ið merk ir skjól eða griða stað ur. Hér höf um við svo búið síð ustu sjö árin. Krist ín er að­ júnkt við Há skóla Ís lands og er því á vet urna bú sett í Reykja vík, kem­ ur hing að um helg ar og svo á vor­ in til lengri dval ar. Utan þess eru þetta bara ég og hund ur inn Koð­ rán hér í kot inu. Fyr ir átti Krist­ ín sín tengsl og ræt ur hér í sveit­ inni. Hafði ung ver ið sveita stúlka í Síðu múla, í vist um hjá Þor valdi Haf berg frænda sín um sem bjó þar um hríð með konu sinni, Guð rúnu Andr és dótt ur. Þetta var á þeim tíma sem Ingi björg og Andr és lifðu enn og bjuggu í Síðu múla á samt fleira fólki. Ég átti líka taug. Langafi minn sem ólst upp á Norð ur­ Reykj um var fermd ur í Reyk holti og það hafði lengi blund að í mér af dala mað ur; löng un til að temja mér hóg værð og póli tískt um burð­ ar lyndi fjarri heims ins ys. Við tók­ um þannig bæði fljótt ást fóstri við Reyk holt enda má segja að all ir eigi ein hverja strengi þang að, þetta er slík ur stað ur og rík ur af sögu.“ Um burð ar lynd ur sós í alde mókrati Ósk ar seg ir að með flutn ingn um í Reyk holt hafi hann ver ið að breyta um takt í líf inu. „Ég vildi geta lok að mig bet ur af við rit störf in og nýta tím ann bet ur en ég hafði gert fram að því. Það finnst mér hafa tek ist vel. Tíma só un er hið mesta sam fé­ lags mein, all ur sá tími sem fer til að mynda í ferð ir í borg um. Reykja vík er ein fald lega þannig skipu lögð að mað ur er nauð beygð ur að fara all ar sín ar ferð ir á eig in bíl og í það fer bæði dýr mæt ur tími og orka. Mér finnst því eft ir að ég gerð ist sveita­ mað ur að tím inn nýt ist á ann an og betri hátt og af staða til tím ans ein­ hvern veg inn breyt ist. Þá á ég sér­ stak lega við þá breyt ingu sem verð­ ur á hverj um þeim sem lif ir nær nátt úr unni, og skynj ar líf ið vakna á vor in, upp lif ir krafta verk ið þeg­ ar gróð ur inn fer af stað og fugl­ inn kvak ar í mó. Þá er ekki ó nýtt að geta skokk að með hundi sín um eft­ ir dals ins götu á morgn ana. Enda er ég orð inn enn mann elsk ari og um­ burð ar lynd ari sós í alde mókrati eft­ ir að ég varð Borg firð ing ur en ég var áður.“ Níu verk í koll in um Eft ir flutn ing inn í Reyk holt hef­ ur Ósk ar skrif að nokkr ar bæk ur enda með af kasta meiri stílist um og sagn fræð ing um síð ari ára. „Ég gat síð ustu þrjú árin sem ég vann við rit un sögu Snorra Sturlu son­ ar helg að mig þeim skrif um. Snorri var við fangs efni mitt með hlé um í ára tug og ein af á stæð um þess að ég á kvað að yrkja and ann í Reyk holts­ dal, enda er ég mið alda mað ur öðr­ um þræði í eðli mínu. En auk ævi­ sögu Snorra hef ég á þess um tíma skrif að sögu Mjólk ur sam söl unn­ ar, ver ið við rit stjórn Sögu bisk ups­ stól anna og þar áður reit ég bæk­ urn ar um fyrstu ald ir Ís lands sög­ unn ar í Alda­bóka flokkn um. Og nú var ég að ljúka við Braut ryðj and ann Þór hall Bjarn ar son. Einnig held ég af og til fyr ir lestra um Snorra, nú í nóv em ber við End ur mennt­ un Há skóla Ís lands auk þess sem ég kynni Braut ryðj and ann ís lenskri les þjóð fram að jól um. Varð andi fram tíð ina hef ég í koll in um hug­ mynd ir um ein níu verk en veit ekki hvert þeirra verð ur fyr ir val inu með hækk andi sól.“ Eld heit ur hug sjóna mað ur En að nýj ustu bók Ósk ars; Braut­ ryðj and an um Þór halli Bjarn ar syni. Gef um rit höf und in um orð ið: „Þór hall ur var uppi á ár un um 1855­1916. Hann var frjáls lynd ur rit stjóri og út gef andi, kenn ari og skóla mað ur, prest ur, al þing is mað­ ur og bún að ar fröm uð ur auk þess að vera bisk up Ís lands frá 1908 til dauða dags. Ég held að ég geti full­ yrt að ævi saga hans spanni geysi­ lega spenn andi tíma bil breyt inga í sögu Ís lands, allt frá gamla bænda­ sam fé lag inu í á nauð til frjáls huga borg ara legs þjóð fé lags á mót un­ ar skeiði. Líf Þór hall ar var fullt af fram kvæmd um og æv in týr­ um og lík lega hef ur hann á ork­ að meiru en hægt verð ur að segja um flesta aðra. Hann var eld heit­ ur hug sjóna mað ur og á kafa mað ur um fram far ir á mörg um svið um. Ævi hans var dramat ísk og sag an grein ir frá sigr um hans og sorg um, með al ann ars ást ar sorg þeg ar hon­ um hlotn að ist ekki að eiga syst­ ur Hann es ar Haf stein, en varp ar um leið ljósi á spenn andi tíma bil í sögu Ís lend inga. Börn hans og Val­ gerð ar eig in konu hans voru fjög­ ur; þau Dóra for seta frú, Tryggvi for sæt is ráð herra, Björn bú stjóri í Lauf ási, sem reynd ar féll frá ung­ ur að árum, og Svava hús freyja á Hvann eyri og eig in kona Hall dórs Vil hjálms son ar skóla stjóra. Af ein­ stakri ljúf mennsku afl aði Þór hall ur sér vin sælda strax á unga aldri, var hvar vetna í stafni og þótti snemma lík leg ur til for ystu í ís lensku þjóð­ fé lagi. Ung ur naut hann með­ al ann ars at læt is Jóns Sig urðs son­ ar í Kaup manna höfn og sjálf ur var hann gæfu smið ur margra þeirra manna síð ar á lífs leið inni sem mörk uðu fram sókn Ís lend inga á fyrri hluta 20. ald ar. Þór hall ur var eld heit ur hug sjóna mað ur og á kafa­ mað ur um fram far ir.“ Teng ing við flest hreyfiöfl þess tíma „Þór hall ur ólst upp á Lauf ási við Eyja fjörð. Fljótt voru mikl ar von ir bundn ar við hann og fleiri sam tíð ar menn hans fyr ir norð an, en í þeim hópi voru með al ann­ arra Hann es Haf stein og Nonni; eða Jón Sveins son skáld. Þór hall­ ur fór utan og lærði guð fræði við Kaup manna hafn ar há skóla og var strax horft til hans sem fram tíð ar stjórn mála manns. En á náms ár un­ um í Kaup manna höfn um 1880 tók Ósk ar Guð munds son rit höf und ur í Véum hef ur fest yndi í Reyk holti All ir eiga ein hverja strengi til hins sögu fræga stað ar Ósk ar Guð munds son rit höf und ur í Véum.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.