Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Síða 18

Skessuhorn - 16.11.2011, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER Eft ir lits stofn an ir hafa mik ið ver­ ið í um ræð unni síð ustu árin, reynd­ ar ekki síst í tengsl um við marg­ um rætt hrun. Eft ir lit hvers kon ar var tak mark að fyr ir eins og þrem­ ur til fjór um ára tug um og þeg ar lög og regl ur voru sett ar um eft ir­ lit með ýmsu þátt um at vinnu lífs ins, og reglu gerða farg an gerði vart við sig, var gjarn an tal að um eft ir lits­ iðn að inn, þá oft í nei kvæðri merk­ ingu. Á þetta benti Helgi Helga son fram kvæmda stjóri Heil brigð is eft ir­ lits Vest ur lands þeg ar blaða mað ur Skessu horns ræddi við hann á dög­ un um. Helgi benti jafn fram á að við horf ið hef ur breyst frá þess um tíma og núna þeg ar ein hver vand­ kvæði koma upp, eink an lega þeg ar sneytt væri frá lög um og reglu gerð­ um, þá væri spurt, hvar var eft ir lit­ ið? Skessu horn brá sér í heim sókn í Mela hverf ið í Hval fjarð ar sveit þar sem Heil brigð is eft ir lit Vest ur lands er með sína starfs stöð, í Stjórn­ sýslu hús inu við Innri mel. Rætt var við Helga fram kvæmda stjóra eft ir­ lits ins en einnig er hjá Heil brigð­ is eft ir liti Vest ur lands ann ar starfs­ mað ur, Ása Hólmars dótt ir. Byrj aði í lækna námi Helgi Helga son er Reyk vík ing­ ur, en móð ur ætt in er vest an frá Ísa­ firði. Hann seg ist alltaf hafa haft mikl ar taug ar til dreif býl is ins og lands byggð ar inn ar. Kynnt ist því ung ur þeg ar hann var send ur í sveit aust ur fyr ir fjall, fyrst í Gríms nes ið en svo í Holt in. „Mitt fram halds skóla nám var í Mennta skól an um við Hamra­ hlíð. Svo byrj aði ég í lækn is fræð­ inni í há skól an um en hætti strax á fyrsta vetri. Það má segja að leið­ in hafi strax leg ið á heil brigð is svið­ ið sem ég hef starf að við nær all an minn starfs ald ur. Eft ir að ég hætti við lækn is nám ið fór ég að vinna hjá Borg ar lækni sem sá þá um heil­ brigð is eft ir lit í borg inni. Eft ir að ég var bú inn að starfa þar í dá lít­ inn tíma var ósk að eft ir því að ég næmi fræði varð andi heil brigð is­ eft ir lit, sem var sér nám. Í því skyni inn rit að ist ég í Nor ræna há skól­ ann, þá deild hans sem var í Stokk­ hólmi. Ég var í eitt og hálft ár í Sví­ þjóð og lauk nám inu á þeim tíma, nema að ég sleppti sænsku lög fræð­ inni. Á stæð an var sú að þetta sum­ ar, 1975, var yf ir vof andi alls herj­ ar verk fall á Ís landi, þar með talið í flug inu, þannig að ég dreif mig heim. Svo hélt ég á fram að starfa við heil brigð is eft ir lit í Reykja vík.“ Ætl aði að verða bíla mál ari Helgi seg ist ekki hafa ætl að að daga uppi við heil brigð is eft ir lit í borg inni og á kveð ið að svissa yfir í aðra grein. „Ég söðl aði um og byrj­ aði að vinna við allt ann að og ó skylt því sem ég hafði áður feng ist við. Ég réð ist til starfa hjá Nýju bíla­ smiðj unni, ætl aði að verða bíla mál­ ari og var meira að segja kom inn á samn ing hjá meist ara. En svo kom í ljós að ég þoldi ekki efn in sem ég var að vinna með, þannig að það datt um sjálft sig. Þeg ar svo var aug lýst starf fram­ kvæmda stjóra Heil brigð is eft ir lits Vest ur lands 1984 sótti ég um og fékk. Þetta starf var aug lýst í kjöl­ far laga um holl ustu hætti og heil­ brigð is eft ir lit, sem sett voru 1981, og gerðu sveit ar fé lög um skylt að starf rækja heil brigð is eft ir lit. Akra­ nes kaup stað ur hafði starf rækt heil­ brigð is eft ir lit um nokkurn tíma og kaus á þess um tíma á samt hrepp­ un um sunn an Skarða heið ar að vera ekki í sam starfi með öðr um sveit ar­ fé lög um á Vest ur landi. Mitt starfs­ svæði hjá Heil brigð is eft ir liti Vest­ ur lands var í byrj un og langt út öld­ ina, sunn ar Skarðs heið ar í Gils­ fjarð ar botn og meira að segja þar vest ur fyr ir, þar sem að gerð ur var þjón ustu samn ing ur við þá hreppa í Aust ur­Barða strand ar sýslu sem nú til heyra Reyk hóla sveit: Reyk hóla­ hreppi, Geira dals hreppi, Gufu dals­ hreppi, Múla hreppi og Flat eyj ar­ hreppi.“ Drauma starf ið Að spurð ur hvern ig hafi ver­ ið að byrja störf á Vest ur landi seg­ ir Helgi: „ Þetta var í raun drauma­ starf ið og hef ur ver ið það, þótt sam an burð ur inn sé ekki mik ill. Til að byrja með gat þetta svo sem ver­ ið svo lít ið snú ið á köfl um. Þá vegna þess að fólk á svæð inu var ekki vant því að eft ir lit væri með á kveðn­ um at vinnu grein um eða fyr ir tækj­ um. Fram að þessu hafði eft ir lit ekki ver ið reglu bund ið eða í föstu formi, meira í formi sýna töku, svo sem með neyslu vatns gæð um, og ef að ein hverj ar kvart an ir voru gerð ar. Fólk var í verk töku í þessu, blikk­ smið ur í Borg ar nesi sem tók vatns­ sýn in á því svæði og lækn ir í Stykk­ is hólmi sem tók vatns sýn in þar.“ Starfs stöð in hjá Heil brigð is eft ir­ liti Vest ur lands var í Borg ar nesi og þar seg ist Helgi hafa ver ið á hálf­ gerð um ver gangi fyrstu tvö árin. Ekki hafi reynst pláss fyr ir hann á Heilsu gæslu stöð inni þar sem hann átti að fá að stöðu í fyrstu og það hafi ver ið litlu betra í bæki stöðv­ um SSV í Borg ar nesi þar sem átti að hola hon um nið ur næst. „Það var eig in lega bara við borð í kaffi­ stof unni og svo varð ég að sæta lagi að kom ast í rit vél ina til að stíla bréf þeg ar rit ari SSV var ekki við. Það voru ekki tölv urn ar sem voru að þvæl ast fyr ir okk ur þá,“ seg ir Helgi og hlær. „Það var ekki fyrr en heil­ brigð is eft ir lit ið fékk inni hjá Borg­ ar nes hreppi sem þá var, sem ég fékk við un andi að stöðu.“ Breyt ing ar á svarfs svæð inu Breyt ing ar urðu síð an á starfs­ svæði Heil brigð is eft ir lits Vest ur­ lands árið 1999 þeg ar samn ing­ ur var gerð ur milli allra sveit ar fé­ laga á Vest ur landi um sam eig in­ legt heil brigð is eft ir lit, en starfs­ stöðv ar með sitt hvor um starfs­ mann in um voru þó á fram á sín um stað í Borg ar nesi og á Akra nesi. Jafn fram var sagt upp þjón ustu­ samn ingi við sveit ar fé lög in í Aust­ ur­Barða strand ar sýslu, þannig að starfs svæð ið var nú orð ið gamla Vest ur lands kjör dæmi. Það var svo tíu árum seinna, 2009, sem starfs­ stöðv arn ar voru sam ein að ar í eina á Innri mel í Mela herfi. Skrif finnsk an auk ist mik ið Helgi seg ir að á þess um starfs­ tíma sín um hjá HV hafi orð ið mik il breyt ing á allri stjórn sýslu. „Í upp­ hafi voru fáar reglu gerð ir, þannig að all ar á kvarð an ir byggð ust mik ið á hug lægu mati, en í dag eru mjög skýr fyr ir mæli og á kvæði í reglu­ gerð um varð andi alla stjórn sýsl­ una.“ Og við hvað er betra að búa, spyr blaða mað ur. „Að mörgu leyti við það síð ar nefnda. Við emb ætt is­ menn verð um að starfa eft ir lög um og regl um, burt séð frá okk ar skoð­ un um eða til finn ing um. Það sem hins veg ar er nei kvætt við þessa þró un er að skrif finnsk an hef ur auk­ ist því líkt að um fangi. Mest megn is vegna skýrslu gerða, sem senda þarf æðri stofn un um, svo sem Um hverf­ is stofn un og Mat væla stofn un, sem eru með yf ir um sjón hvor á sínu sviði. Starfs svið ið hef ur líka breyst ansi mik ið. Eink um með til komu hvers kon ar vakt ana með nátt úr­ unni og meng un ar vörn um, sem skip ar sí fellt hærri sess. Eft ir inn­ göngu á Evr ópska efna hags svæð ið höf um við tek ið upp til skip an ir og regl ur sem hafa gjör breytt á hersl­ um í um hverf is­ og mat væla mál­ um. Við erum búin að taka upp 70­ 80% af regl um varð andi um hverf­ is­ og meng un ar þátt inn og höf um svo ver ið að fikra okk ur inn í mat­ væla geir ann síð ustu árin. Í því sam­ bandi er nær tækt að nefna um ræð­ una um heima bakst ur inn, sem var kannski um leið á gætt dæmi um að menn áttu að flýta sér að eins hæg ar í inn leið ingu til skip ana.“ Auk in verk efni heim í hér að Á þingi SSV í Borg ar nesi í haust var mik ið rætt um verka skipt ingu milli rík is og sveit ar fé laga og vænt­ an lega verk efna flutn inga. Þar var m.a. rætt um auk in verk efni til Heil brigð is eft ir lits Vest ur lands. Heil brigð is nefnd Vest ur lands, sem er yf ir stjórn HV, að meiri hluta skip uð full trú um sveit ar stjórna á svæð inu, hef ur sótt það fast til Um­ hverf is stofn un ar og nú síð ast Mat­ væla stofn un ar að yf ir taka eft ir lit frá þess um stofn un um, sem eru báð­ ar yf ir stofn an ir með heil brigð is­ eft ir lit inu en um leið í sam keppni við það. Sem dæmi hafa þess ar yf­ ir stofn an ir eft ir lit með ol íu birgða­ stöðv um á hafn ar svæð um og meng­ un frá lýs is­ og mjölvinnsl um. En heil brigð is eft ir lit ið hef ur eft ir lit með elds neyt is stöðv um og mat­ væla vinnslu þar sem loft þurrk­ un er beitt, svo sem Lauga fiski á Akra nesi. Þá er kerf ið þannig að sögn Helga, að ef starf menn HV verða var ir við reyklos un frá stór­ iðju ver un um á Grund ar tanga, sem eru í næsta ná grenni við starfs stöð HV í Mela hverf inu, þá mega þeir ekki beina at huga semd um og fyr­ ir spurn um til stjórn enda fyr ir tækj­ anna á Tang an um, held ur ber að beina fyr ir spurn inni til Um hverf is­ stofn un ar, sem síð an er milli lið ur­ inn í því að rann saka mál ið. Ekki í vafa um hag kvæmn ina Að spurð ur seg ist Helgi ekki vera í vafa um að bæði gæði og haf­ kvæmni eft ir lits ins og þjón ust unn­ ar muni aukast með því að færa verk efn in heim í hér að. „Við telj um að þekk ing in sé til stað ar hjá okk ur og í öðr um til vik­ um höf um við þann kost að kalla til sér fræð inga. Varð andi hag ræð­ ing una þá er það svo aug ljóst mál að við sem störf um hérna á svæð­ inu stönd um mun bet ur, en að kalla þurfti til fólk t.d. af höf uð borg ar­ svæð inu sem hing að kem ur í ein­ stök út köll og verk efni með til heyr­ andi kostn aði. Þjón ust an verð ur bæði skil virk ari og ó dýrari, að mínu mati, með því að færa auk in verk­ efni heim í hér að.“ þá Til að byrja með gat þetta ver ið snú ið á köfl um Helgi Helga son hef ur starf að við Heil brigð is eft ir lit Vest ur lands í vel á þriðja tug ára Heil brig ðis nefnd Vest ur lands hélt í sum ar sinn 100. fund. Hér er nefnd in á samt starfs mönn um: F.v: Ey þór Garð ars son, Jón Pálmi Páls son for mað ur, Dag bjart ur Ar il í us son, Trausti Gylfa son, Ása Hólmars dótt ir heil brigð is full trúi, Sig rún Guð munds­ dótt ir vara for mað ur, Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir, Rún Hall dórs dótt ir og Helgi Helga son fram kvæmda stjóri. Helgi Helga son við bæki stöð HV við stjórn sýslu hús ið á Innri mel í Hval fjarð ar sveit. Ása Hólmars dótt ir starfar einnig hjá Heil brigð is eft ir liti Vest ur lands.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.