Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Í búa fund ur um
fjár hags á ætl un
BORG AR BYGGÐ: Sveit ar
stjórn Borg ar byggð ar boð ar til
í búa fund ar um fjár hags á ætl un
Borg ar byggð ar fyr ir árið 2012
í Hjálma kletti í kvöld, mið
viku dag inn 11. jan ú ar, klukk an
20:30. Á fund in um verð ur far
ið yfir fjár hags á ætl un fyr ir árið
2012 og fjár hags stöðu sveit
ar fé lags ins. Í bú ar eru hvatt ir
til að mæta, kynna sér fjár mál
sveit ar fé lags ins og taka þátt í
um ræð um, seg ir í til kynn ingu
frá sveit ar stjórn.
-mm
Björg uðu bíl um
af brekkunni
BORG AR FJ: Björg un ar sveit
in Heið ar í Staf holtstung
um bjarg aði tveim ur bíl um
af Bröttu brekku í gær. Tveir
menn á bíl höfðu sam band um
há deg ið og ósk uðu eft ir að
stoð, en þeir höfðu ver ið fast
ir í tal verð an tíma. Far ið var
upp á heið ina sem var ófær og
bíll mann anna dreg inn nið
ur á þjóð veg við Dals mynni.
Á leið inni í þessa björg un kom
í ljós ann ar bíll þar sem öku
mað ur komst hvorki lönd né
strönd. Björg uðu þeir heið urs
menn í Heið ari þeim bíl einnig
til byggða.
-þá
Raf magns leysi
í gær
SNÆ FELLS BÆR: Raf magn
fór af Ó lafs vík, Hell issandi
og Rifi í gær morg un um kl.
08:45 vegna bil un ar á 66 kV
flutn ings línu frá Vega mót um
til Ó lafs vík ur. Fljót lega tókst
að koma raf magni á Ó lafs vík
og Rif en erf ið leg ar gekk með
Hell issand. Vara vél ar í Ó lafs
vík voru gang sett ar um morg
un inn og vinnu flokk ar fóru af
stað til bil ana leit ar. Skyggni
var frek ar slæmt á svæð inu
og erfitt að at hafna sig vegna
snjó þyngsla. Síð deg is í gær
beið vinnu flokk ur frá Lands
neti enn á tekta við Vega mót
vegna veð ur hams ins. Sama
staða var hjá starfs mönn um
Rarik sem komu frá Stykk is
hólmi til að vinna að bil un inni
í Snæ fells bæ. Björn Sverr is son
upp lýs inga full trúi sagði í sam
tali við Skessu horn síð deg is í
gær, um svip að leiti og blað ið
fór í prent un, að vissu lega væri
þörf á öfl ugri flutn ings línu úr
Grund ar firði í Snæ fells bæ til
að tryggja bet ur af hend ingu
raf orku í byggð ar lag inu, eða
þá öfl ugri var araf stöðv ar. Síð
deg is í gær var enn raf magns
laust á Hell issandi.
-mm
Strætókort
hækka um 10%
SV: Stjórn Strætó bs. á kvað á
fundi sín um 16. des em ber síð
ast lið inn að hækka gjald skrá
sína. Þannig mun verð á tíma
bil skort um og af slátt ar far mið
um hækka um 10% að jafn aði
1. febr ú ar næst kom andi. Stök
far gjöld hald ast hins veg ar
ó breytt, verða á fram 350 krón
ur. Hækk un in er lið ur í stefnu
stjórn ar þess efn is að auka hlut
far gjalda tekna í rekstr ar kostn
aði Strætó bs. og að gjald
skrá haldi í við þró un al menns
verð lags. Þessi hækk un snert ir
m.a. fasta not end ur Strætó til
og frá Akra nesi. -mm
Í vetr ar- og um hleyp inga tíð inni
verð ur aldrei of brýnt fyr ir fólki að
gæta að hjól börð um og bún aði bíls-
ins. Hjól barð ar þurfa að vera með
góðu mynstri og um fram allt hrein-
ir af tjöru. Hafa skal með ferð is skóflu
og jafn vel drátt artóg og um fram allt
huga vel að veð ur spám og veð ur-
út liti. Það borg ar sig frek ar að sitja
heima en leggja í tví sýnu og ó göng-
ur.
Spáð er hægri vest lægri átt og víða
bjart viðri á fimmtu dag, frosti frá núll
til 12 stig um. Frá föstu degi til sunnu-
dags er út lit fyr ir suð læga átt með
vætu, en þurrt að kalla norð aust an
til á land inu. Milt í veðri. Það kóln ar
síð an aft ur eft ir helgi.
Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu-
horns: „Hvern ig líst þér á breyt ing-
arn ar á rík is stjórn inni?“ Lang flest um
svar enda líst illa á þær. „Mjög illa“
sögðu 53,8% og „frek ar illa“ 16,2%,
eða sam tals 70%. „Mjög vel“ sögðu
11,3% og „þokka lega“ 8%. Þeir sem
ekki höfðu skoð un voru 11,5%.
Í þess ari viku er spurt:
Er bíll inn þinn vel bú inn
til vetr ar akst urs?
Björg un ar sveit ar menn úr Borg-
ar firði, Borg ar nesi og af Akra nesi
sem björg uðu fjölda kjúklinga á
Holta vörðu heiði fyrr í vik unni eru
Vest lend ing ar vik unn ar að mati
Skessu horns. Þeir lögðu
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Nýtt kortatímabil
hefst 12. janúar
Á fundi sjúkra liða á E deild Heil
brigð is stofn un ar Vest ur lands á
Akra nesi, sem hald inn var þriðju
dag inn 3. jan ú ar síð ast lið inn var
sam þykkt á lykt un vegna fyr ir hug
aðr ar lok un ar á deild inni:
„Með því að fækka rým um fyr ir
sér hæfða hjúkr un ar þjón ustu, hvíld
ar inn lagn ir og end ur hæf ingu öldr
un ar sjúk linga um 14 eins og stefnt
er að með lok un Edeild ar á Sjúkra
húsi Akra ness, mun skap ast auk inn
vandi í þjón ustu við aldr aða á þess
um svið um frá því sem nú er. Mögu
leik ar aldr aðra með vist un ar mat til
inn lagna á heil brigð is stofn an ir á
Vest ur landi munu þrengj ast sem
nem ur þess um 14 rým um. Aðr ar
stofn an ir geta ekki, svo séð verði,
bætt við sjúk ling um til inn lagna í
þess um mæli. Vand inn mun þá fær
ast yfir á aldr aða sjúk linga sem bíða
heima eft ir úr lausn og einnig á þá
heima hjúkr un og þjón ustu sem í
boði verð ur. Heima hjúkr un og fé
lags leg heima þjón usta get ur ekki
kom ið í stað sól ar hrings þjón ustu
á sér hæfðri hjúkr un ar stofn un. Eft
ir því sem best er vit að er heima
hjúkr un á veg um heilsu gæsl unn
ar yf ir hlað in af verk efn um fyr ir.
Aldr að ir skjól stæð ing ar heil brigð
is kerf is ins munu líða fyr ir lok un ar
að gerð ir af þessu tagi,“ seg ir í til
kynn ingu frá starfs fólki á E deild
Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands á
Akra nesi.
mm
Í jóla blaði Skessu horns var
mynda gáta auk kross gátu sem les
end ur gátu glímt við að leysa yfir
há tíð irn ar. Hátt á ann að hund rað
tóku þeirri á skor un og sendu inn
lausn ir, flest ar rétt ar. Nú hafa nöfn
hepp inna þátt tak enda ver ið dreg
in úr pott in um. Fá vinn ings haf arn
ir send bóka verð laun frá Upp heim
um.
Mynda gáta:
Rétt lausn var: „Hvort er betri
kost ur tvö föld Hval fjarð ar göng
eða Sunda braut.“ Vinn ings hafi
er Harpa Jóh. Reyn is dótt ir, Hæl,
Flóka dal í Borg ar firði.
Kross gáta:
Rétt lausn var: „ Gleði og frið ar
jól.“ Vinn ings hafi er Her dís Jóns
dótt ir, Eyr ar flöt 3, Akra nesi.
Skessu horn ósk ar þeim til ham
ingju með bóka verð laun in og þátt
tak end um öll um fyr ir að vera með.
Flutn inga bíll með tengi vagni
full lestað ur lif andi kjúkling um valt
á veg in um við Sveina tungu í Norð
ur ár dal um klukk an eitt að far arnótt
sl. sunnu dags. Öku mað ur inn slapp
án meiðsla. Á stæða ó happs ins var
að flutn inga bíl stjór inn lenti í blindu
og stöðv aði bíl sinn í veg kanti en of
ut ar lega með þeim af leið ing um að
bíll inn og vagn inn fóru á hlið ina.
Lög regla kall aði út björg un ar sveit
ar menn úr Borg ar firði, Borg ar
nesi og Akra nesi til að stoð ar við að
bjarga kjúkling un um, en eitt hvað af
þeim sex þús und fugl um sem í bíln
um voru drápust. Tveir flutn inga
bíl ar voru send ir á stað inn og var
veg in um lok að á með an björg un ar
störf stóðu yfir, en þeirri vinnu lauk
ekki fyrr en á ní unda tím an um um
morg un inn þeg ar tókst að ná flutn
inga bíln um upp á veg aft ur.
Hátt í tutt ugu menn frá björg
un ar sveit un um Heið ari, Brák og
Björg un ar fé lagi Akra ness unnu við
erf ið ar að stæð ur við björg un ina um
nótt ina, en mjög blint var á heið
inni. Kjúkling ar eru yf ir leitt flutt
ir 1012 sam an í plast köss um og
voru kass arn ir um 500 í bíln um og
tengi vagn in um. Við velt una héld
ust flutn inga kass ar bíls ins lok að
ir og var fugl inn enn í plast köss un
um sem auð veld aði björg un þeirra
til muna. Mest ur tími björg un ar
manna fór þó í bið, en ann ar flutn
inga bíll inn sem send ur var á stað
inn lenti í ó göng um úti í veg kanti
í hálku á þjóð veg in um á móts við
Grund ar tanga. Þurfti vel bú inn bíl
frá Björg un ar fé lagi Akra ness til að
ná bíln um á veg inn.
mm/ Símam. af vett vangi: Kiddi
Jói hjá Brák.
Björg uðu þús und um kjúklinga
Erla Linda Bjarna dótt ir for mað ur
Vest ur lands deild ar Sjúkra liða fé lags
Ís lands af henti Guð bjarti Hann essyni
vel ferð ar ráð herra á lykt un ina í kjöl
far langs fund ar sem hald inn var með
hon um og stjórn Vest ur lands deild ar
Sjúkra liða fé lags Ís lands sl. mánu dags
kvöld.
Sjúkra liða fé lag ið mót mæl ir lok un E deild ar
Dreg ið í kross gátu-
og mynda gátu leik