Skessuhorn


Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR Þriðjudaginn 17. janúar næstkomandi hefst hér á Akranesi námskeið um uppeldi barna með einkenni athyglisbrest og/eða ofvirkni (ADHD). Tilgangur námskeiðsins er að fræða foreldra um áhrif ADHD á tilveru barna og kynna uppeldisaðferðir sem hafa reynst gagnlegar. Mælt er með því að foreldrar mæti báðir. Námskeiðið er hluti af verkefni á vegum Akraneskaupstaðar, sem styrkt er af velferðarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélga. Námskeiðið er 12 klukkustundir og er kennt einu sinni í viku, í tvo tíma í senn. Hver þátttakandi greiðir 2.500 krónur. Leiðbeinendur eru Sigríður Kr. Gísladóttir og Sigurveig Sigurðardóttir. Námskeiðið verður haldið í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (fyrstu hæð), Merkigerði 9 og hefst þriðjudaginn 17. janúar kl. 19:30. Skráning fer fram í tölvupósti: sigridur.gisladottir@hve.is eða sigurveig.sigurdar@akranes.is Vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi föstudaginn 13. janúar. Skrá þarf nafn þátttakenda og aldur barns. Námskeið um uppeldi barna með ADHD MÓTTÖKUSTÖÐVAR Akranesi Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881 Opið Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00 Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00 Laugard. Kl. 10.00 – 14.00 Borgarnesi Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882 Opið Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00 Við breytum gráu í grænt Íþróttahúsið í Borgarnesi Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 13. janúar kl. 19.15 Skallagrímur – Breiðablik Meistaraflokkur kvenna Sunnudaginn 15. janúar kl. 16.00 Skallagrímur – Stjarnan Allir á pallana! Konur athugið Krabbameinsleit fer fram á Heilsugæslustöðinni á Akranesi 16.-20. jan. 2012 Tekið við tímapöntunum alla virka daga kl. 8:00 – 16:00 í síma 4321000 HVE Akranesi Hver seg ir að leik skóla börn spái ekki í landa fræði? Þeg ar blaða mað ur var á ferð inni í leik skól an um Teiga seli á Akra nesi í síð­ ustu viku sá hann þess ar ungu stúlk ur vera að skoða landa kort. Veltu þær heil mik ið fyr ir sér hvar skip in gætu siglt og nöfn un­ um á lönd un um í kring um Ís land. Við þetta gátu þær dund að sér drykk langa stund. Ljósm. mm Fræð ir leik skóla börn um um gengni við hunda Snorri Guð munds son dýra eft ir­ lits mað ur á Akra nesi er þessa dag­ ana að fræða leik skóla börn í bæn­ um um hvern ig þau eigi að um­ gang ast hunda og um hugs an leg­ ar hætt ur sem af þeim geta staf að. Snorri byrj aði fræðslu sína í leik­ skól an um Teiga seli sl. fimmtu­ dags morg un og að morgni föstu­ dags var hann kom inn í leik skól ann Akra sel og síð an koll af kolli. Í ferð­ um sín um hafði hann með ferð is tvo hunda sem hann not aði við fræðsl­ una, þá Mugg og Bar ón, tveggja ára vel ag aða labrador hunda, sem hann sjálf ur á. Snorri, sem gegnt hef ur starfi dýra eft ir lits manns á Akra nesi frá síð asta hausti, kveðst hafa ver ið með það í huga í nokkurn tíma að svona fræðsla væri nauð syn leg. Að­ spurð ur sagði hann að ný legt mál varð andi do berman hund, sem af­ lífa þurfti eft ir að hafa bit ið sex ára barn, hafi ýtt und ir að byrj að var á þess ari fræðslu einmitt nú. Snorri sagði að hægt væri að kom ast hjá slys um og ó höpp um sem slík um með fræðslu þar sem börn um væri kennt að um gang ast dýr og þau frædd um þær hætt ur sem af þeim staf aði ef ó gæti lega væri far ið. Börn un um var m.a. kennt að biðja þurfi um leyfi til að fá að klappa hundi, hvern ig eigi að nálg­ ast hund sem þau þekktu ekki, hvar eigi að klappa þeim og að ekki megi taka af þeim dót eða mat. Loks var börn un um kennt hvað þau eigi að gera ef þau hitti lausa hunda úti á víða vangi, t.d. megi ekki horfa beint í augu þeirra. Blaða mað ur fylgd ist með þeg ar börn í öll um deild um leik skól ans Teigasels fengu fræðslu. Greini legt var að börn in höfðu gam an af heim sókn inni, þó ein­ staka þeirra hafi kos ið að halda sig í hæfi legri fjar lægð. Spurðu börn­ in Snorra óspart út í hin ýmsu mál sem tengd ust hund un um. Ekki var vafi á að þau voru margs vís ari eft ir heim sókn ina. þá/mm Fjög urra og fimm ára börn in höfðu eink ar gam an af heim sókn inni. Snorri fræð ir yngri börn in á Teiga seli um hvað beri að forð ast ef þau hitta hunda og hvern ig eigi að haga sér. Snorri, Mugg ur og Bar ón. Móð ir bræðr­ anna beið stillt úti í bíl og fékk ekki að fara inn með son um sín um og eig anda. Á stæð an var sú að þeg ar hún bros ir, ger ir hún eins og mann fólk ið margt; bros ir breitt og þá sést í tenn urn ar. Slíkt hefði get að mis skilist.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.