Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Til sölu
Mitsu bis hi L200, árg. 2004 með
pall hýsi, glæ ný nagla dekk 33“,
keyrð ur 129 þús. Verð hug-
mynd 1.850 þús. Á sama stað
Toyota Car ina 97 árg, ekin 180
þús, verð hug mynd 300 þús. Til-
boð skoð uð í báða bíl ana. Nán-
ari upp lýs ing ar í síma 438-6833
og 846-3198 ( Steini) sigurros.
sandra@gmail.com
Bíl ar til sölu
Suzuki Swift 1,5, 5 dyra sjálf-
skipt ur, ek inn 76 þús, árg. 2007.
Da ewoo Nu bira station 1,6, ss,
ek inn 145 þús árg. 1999. MMC
Galant 2,4 4 dyra ss, ek inn 60
þús/m árg 2000. Hyundai Tra jet
2,0 dísel 7 manna ss árg. 2001.
Upp lýs ing ar í síma 692-5525
bilabaer@bilabaer.is
Mót or í Ford 4000
Til sölu er upp gerð ur mót or
í Ford 4000 drátt ar vél ár gerð
1975. Verð 250 þús und. Upp lýs-
ing ar í síma 864-1351 og 435-
1350. Helgi.
Hvolp ar
Border Coll ie hvolp ar. Þess-
ir hvolp ar búa að Háa felli í Döl-
um, eru tíu vikna og til bún ir að
flytja að heim an. Upp lýs ing ar í
síma 866-5194.
Í búð ar hús næði óskast
Óska eft ir í búð ar hús næði til
leigu í Borg ar nesi, lág mark 3
svefn her bergi. Upp lýs ing ar í
síma 892-1584 og: klettavik1@
gmail.com
Lang tíma leiga
Ósk um eft ir 4 herb íbúð, eða
húsi til leigu. Gylfi og Magn-
hild ur s:899-7772 eða 860-3759
magnamina@simnet.is
Íbúð til leigu
Ný stand sett 3ja her bergja ris í-
búð til leigu á Kirkju braut 6a á
Akra nesi. Nýtt eld hús og mik-
ið end ur nýj að á baði. Leigu-
verð og trygg ing sam komu lag,
lang tíma leiga. Nán ari upp lýs-
ing ar: Hrann ar s. 899-0720 eða
hrannarjons@simnet.is
Íbúð til leigu
2ja herb íbúð til leigu að Borg-
ar braut 1-3 Borg ar nesi, sér inn-
gang ur, laus. Uppl. í síma 868-
7955 og: mehosk@simnet.is
Svört Olympus mynda vél
Svört Olympus mynda vél tap-
að ist á Breið inni að far arnótt 1.
jan ú ar. Finn andi vin sam leg ast
hafi sam band í síma 848-1668
eða hafdisar@simnet.is Var jóla-
gjöf og er sárt sakn að, Haf dís.
Mót or í Ford 4000
Til sölu er upp gerð ur mót or
í Ford 4000 drátt ar vél ár gerð
1975. Verð 250 þús und. Upp lýs-
ing ar í síma 864-1351 og 435-
1350. Helgi.
Markaðstorg Vesturlands
Dala byggð - fimmtu dag ur 12. jan ú ar
Skrif stofa Dala byggð ar verð ur lok uð frá kl. 12 mið viku dag inn 11. jan ú ar
og fimmtu dag inn 12. jan ú ar vegna nám skeiðs.
Akra nes - föstu dag ur 13. jan ú ar
Kjör ið á Í þrótta manni Akra ness fyr ir árið 2011 fer fram föstu dag inn 13.
jan ú ar kl. 17:30 í Bíó höll inni. Öll um er vel kom ið að koma og fylgj ast með
kjör inu. Veitt ar verða við ur kenn ing ar til þeirra sem sigr uðu á Ís lands- eða
bik ar mót um á síð asta ári.
Borg ar byggð - föstu dag ur 13. jan ú ar
Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags bæ í Borg ar nesi. Fyrsta kvöld ið í
þriggja kvölda keppni. Góð verð laun og veit ing ar í hléi. All ir vel komn ir.
Borg ar byggð - föstu dag ur 13. jan ú ar
Fé lags vist verð ur hald in í fé lags heim il inu Þing hamri og hefst kl. 20.30.
Ann að kvöld ið í þriggja kvölda keppni.
Dala byggð - laug ar dag ur 14. jan ú ar
Í þrótt ir og sund á Laug um í Sæl ings dal kl. 10:30. Í sex laug ar daga í jan ú-
ar og febr ú ar verð ur í þrótta skóli, frjáls í þrótta æf ing ar og opin sund laug
á Laug um. Í þrótta skól inn er fyr ir 2-6 ára krakka og verð ur kl. 10:30-11:30.
Þar fer fram fjöl breytt og á huga verð dag skrá. Sjá nán ar í frétt á bls 30.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
5. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3475 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar Marta og
Mar ek Parzych, Pat reks firði. Ljós-
móð ir Lóa Krist ins dótt ir.
8. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 2925
gr. Lengd 47 sm. For eldr ar: Eva
Rakel Ey þórs dótt ir og Guð laug-
ur Stef án Þrast ar son, Akra nesi.
Ljós móð ir Soff ía G. Þórð ar dótt ir.
8. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 2690 gr.
Lengd 47 sm. For eldr ar: Guð rún
Stur laugs dótt ir og Þröst ur Snær
Eiðs son, Kópa vogi. Ljós móð ir
Birna Gunn ars dótt ir.
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
DÝRAHALD
TAPAÐ/FUNDIÐ
ÝMISLEGT
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu SMáauglýSinguna á
www.SkeSSuhorn.iS fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
Húsaleigubætur árið 2012
Umsóknir um húsaleigubætur fyrir árið 2012 þurfa að berast skrifstofu
Hvalfjarðarsveitar fyrir 17. janúar n.k.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja, endurnýjaðar umsóknir þurfa að berast
fyrir sama tíma.
1. Umsækjandi hafi lögheimili í Hvalfjarðarsveit.•
2. Umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigusamning til a.m.k. •
sex mánaða.
3. Umsækjandi skili inn staðfestu skattframtali síðasta árs •
ásamt launaseðlum síðustu þriggja mánaða.
4. Nemendur skili inn staðfestingu á skólavist.•
Umsóknareyðublöð og upplýsingar í síma 433 8500.
Skrifstofa Hvalfjarðarsveitar
STEFA hársnyrti meistari
og ANNA SIGGA
förðunarfræðingur sjá
um BREYTT ÚTLIT í
Skessuhorni.
Hvetjum fólk af öllu
Vesturlandi að taka þátt
sér að kostnaðarlausu.
Pantanir í síma
864-4520 (Stefa)
og 899-7448
(Anna Sigga)
Breytt útlit
Fundur
Hver er staðan varðandi endurskoðun kjarasamninga?
Eru forsendur brostnar?
Stéttarfélag Vesturlands boðar félagsmenn sína til fundar
fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu,
Sæunnargötu 2a í Borgarnesi.
Trúnaðarráð félagsins og trúnaðarmenn á vinnustöðum
eru sérstaklega boðaðir á fundinn en hann er jafnframt
opinn almennum félagsmönnum.
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands þarf að hafa
ákveðið fyrir kl. 16:00 þann 20. janúar hvort núgildandi
kjarasamningum, sem byggja á endurskoðunarákvæði,
verður sagt upp.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna
og láta skoðanir sínar í ljós!
Stéttarfélag Vesturlands
www.skessuhorn.is
Ertu
áskrifandi?
S: 433 5500