Skessuhorn


Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Innheimta • slysabóta Lögfræðiráðgjöf• Skjala og • samningsgerð Lögfræðiþjónusta Akraness slf. Háteigi 2 Akranesi Tímapantanir í síma 527-0300 / 663-7040 Heimasíða: www.logak.is Póstfang: logak@logak.is Er lend um ferða mönn um til Ís­ lands hef ur fjölg að um tals vert og á fram hald andi vöxt ur er fyr ir sjá an­ leg ur á þeirri þró un. Á ætl an ir um rekst ur hins ís lenska þjóð rík is gera ráð fyr ir vax andi um svif um ferða­ þjón ustu fyr ir tækja, aukn um gjald­ eyr is tekj um, fjölg un starfa í grein­ inni og hækk andi hlut deild í lands­ fram leiðslu. At vinnu grein in og stjórn völd hafa tek ið hönd um sam­ an og skuld bund ið sig til mik illa mark aðs legra fjár fest inga svo þetta ræt ist. All ir eru „in spírað ir.“ Á Vest ur landi hef ur nán ast ríkt þagn ar gildi um fram tíð ar mögu­ leika ferða þjón ust unn ar. Grein­ in og ráða menn, þ.e. þing menn og sveit ar stjórn ar fólk, hafa ekki náð upp því sam tali sem er nauð syn­ leg for senda fram þró un ar. Töl ur frá Hag stof unni um gistinæt ur sem birt ust sl. sum ar virð ast engu hafa breytt um and vara leys ið. Það er hollt að rýna í þess ar töl­ ur og spyrja: Á hvaða leið eru Vest­ lend ing ar í ferða þjón ustu? Á sama tíma og aukn ing gistin­ átta er um 16% fyr ir land ið í heild er stöðn un á vest ur luta lands ins. Fjölg un gistin átta milli júní og júlí fyr ir land ið allt er 97% en að eins 45% á vest ur hlut an um. Þó töl ur Hag stof unn ar taki bæði til Vest ur­ lands og Vest fjarða, sýna þær engu að síð ur mark tæka þró un, sem vert er að leita skýr inga á og snúa við; þró un sem varla sam rým ist mark­ mið um þeirra sem hafa feng ið traust til að leggja grunn for send ur fyr ir at vinnu mál fram tíð ar og for­ gangs raða sam göngu bót um. Helsta ein kenni ferða þjón ustu á Vest ur landi er gegn u makst ur til eða frá öðr um lands hlut um og því eyða ferða menn allt of fáum gistin­ ótt um á lands svæð inu. Und ir staða fram þró un ar er ný hugs un í sam­ göngu mál um svæð is ins; tengja það bet ur til hringakst urs á bundnu slit­ lagi, inn an svæð is og með teng ingu við önn ur lands svæði. Lyk il at riði er teng ing í gegn um Lund ar reykja dal um Uxa hryggi til Þing valla. Þetta er um 60 km. leið og til tölu lega hag­ kvæm fram kvæmd. Þannig skap ast mögu leik ar á hringakstri á bundnu slit lagi frá höf uð borg ar svæð inu um Vest ur land og Suð ur land. Þetta byði upp á fjöl breytta nýja ferða mögu leika. T.d. hring ferð með a.m.k. jafn marga at hygl is­ verða á fanga staði og nú er boð ið upp á þeg ar far inn er hring ur inn á þjóð vegi 1, en mun hag kvæm ari hvað varð ar orku, akst ur, slit á veg­ um, nýt ingu tækja og vinnu tíma, á samt því að fjölga á nægju stund um ferða manna. Einnig myndi slík veg­ ar gerð dreifa um ferð á á lags tím um sum ars ins og efla þar með ör yggi á veg um þeg ar stór hluti ferða manna fær ir sig til eft ir veðri á milli lands­ svæða eft ir Suð ur lands­ og Vest ur­ lands veg in um. Svo og lengja ferða­ tím ann og styrkja ferða mennsku utan há anna tíma. Þannig þjón­ ar veg ar gerð in svæð is bund inni at­ vinnu upp bygg ingu og heild ar hags­ mun um ferða þjón ustu á Ís landi enda hef ur stjórn Sam taka ferð­ þjón ust unn ar til nefnt þessa veg ar­ gerð sem for gangs verk efni í sam­ göngu mál um. Fyr ir tveim ur árum fóru ráða­ menn um land ið og héldu þjóð­ fundi með í bú um. Á fund in um í Borg ar nesi kom fram mik il til trú íbúa á vaxt ar mögu leik um ferða­ þjón ust unn ar og skýr á hersla á mik­ il vægi bund ins slit lags um Lund ar­ reykja dal og Uxa hryggi. Þetta sjón­ ar mið var síð an end ur spegl að á stefnu mót un ar fundi sem hald inn var skömmu síð ar. Nú ligg ur fyr ir Al þingi Ís lend­ inga sam göngu á ætl un til styttri og lengri tíma. Í sam göngu á ætl un inni er of an nefnd veg ar gerð fryst úti. Þing menn kjör dæm is ins treysta á að í bú ar Vest ur lands hafi sams kon­ ar gull fiska minni eins og þeir aug­ ljós lega hafa sjálf ir. Eða hvað? Stein ar Berg Ís leifs son, Fossa túni Tölur frá Hagstofu Íslands um um fjölda gistinátta í gistihúsum 2011 og aukningu frá fyrra ári Júní Júlí Ágúst Gistinætur Aukning Gistinætur Aukning Gistinætur Aukning Vesturland/Vestfirðir 7.400 -4% 10.700 2% 9.300 2% Landið allt 116.480 18% 229.100 16% 217.600 14% Pennagrein Gull fiska minni Fall inn er frá Birg ir Snæ fells El ín bergs son, fyrr um vall ar­ stjóri á Jað ars bökk um og traust ur stuðn ings mað ur ÍA. Stjórn Knatt­ spyrnu fé lags ÍA þakk ar Birgi ein­ staka fórn fýsi í þágu fé lags ins og knatt spyrn unn ar á Akra nesi og send ir fjöl skyldu hans, vin um og vanda mönn um hug heil ar sam úð­ ar kveðj ur nú þeg ar þessi lit ríki ÍA mað ur er fall inn frá eft ir erf­ ið veik indi. Birg ir El ín bergs son var vall­ ar stjóri á Jað ars bökk um þeg­ ar stjörnu lið ÍA frá 1991 ­ 1996 lék list ir sín ar á knatt spyrnu vell­ in um, en Birg ir tók af lífi og sál þátt í leikn um og lagði sitt til. Eng um var meira um hug að um að um gjörð og á stand leik vall ar­ ins á Jað ars bökk um. Allt varð að stand ast sam an burð við það besta og í þeim efn um tókst Birgi bet­ ur upp en flest um öðr um. Birg­ ir var einn af lið inu ­ sagði skoð­ un sína um búða laust og gaf í engu eft ir ef ala þurfti knatt spyrnu­ menn upp í ein hverj um at rið um. All ir sem um geng ust Birgi minn­ ast hans með ein stakri hlýju og vin áttu. Á sex tugs af mæli Birg is í mars á síð asta ári mættu fjöl marg­ ar knatt spyrnu hetj ur og vin ir úr fót bolt an um og fögn uðu kapp an­ um veg lega, en þá var Birgi veitt starfsvið ur kenn ing Knatt spyrnu­ fé lags ÍA. Ó hjá kvæmi legt er að nefna að Birg ir var nefnd ur „eig­ and inn“ þeg ar rætt var um knatt­ spyrnu fé lag ið og Jað ars bakka, því um hyggja hans fyr ir fé lag inu og vell in um var slík að ætla mátti að hann ætti bæði fé lag ið og völl inn. Gam an hafði hann af þeirri nafn­ bót ­ en í gamni og al vöru seg ir hún meira en mörg orð. Á ferð­ um með ÍA lið inu var líf legt ef Birg ir var með í för. Ó gleym an­ legt er það öll um sem þátt tóku þeg ar Skaga menn urðu Ís lands­ meist ar ar úti í Vest manna eyj um árið 2001, en þá var Birg ir drif­ kraft ur inn í fjör inu fyr ir og eft ir leik, með six pensar ann, sann færð­ ur um ár ang ur sinna manna og fagn aði vel þeg ar Ís lands meist­ ara tit ill var í höfn. Svo er tím ans gang ur stillt ur að vin ur okk ar og fé lagi er fall inn frá. Hon um fylgja góð ar, hlýj ar og lit rík ar minn ing­ ar. Bless un fylgi Birgi El ín bergs­ syni og ó mæld ar þakk ir fyr ir liðn­ ar sam veru stund ir. Gísli Gísla son, for mað ur stjórn ar KFÍA And lát: Birg ir Snæ fells El ín bergs son Hef hafið störf að nýju María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi • Sími 426 -5300 - 899-5600 maria@maria.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.