Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Rauna saga póst flutn inga fyrr og nú Land póst ur var starfs heiti emb ætt is manna sem fyrr um sáu um póst ferð ir á Ís landi. Fóru þeir milli bæja á póst svæði sínu með lest klyfja hesta og höfðu póst lúð ur til að láta vita af komu sinni. Land póst ar voru þekkt ir menn á sín um tíma vegna þeirra harð inda og erf ið leika sem þeir urðu að glíma við á ferð um sín um með póst lands manna. Fyrsta ferð land pósts var far in 1782 en hlut verki þeirra lauk upp úr 1900 sam hliða bætt um vega sam göng um. Þrátt fyr ir að sam göng ur hafi tek ið að batna um alda mót in 1900, nægj an­ lega til að þá ver andi yf ir völd sáu á stæðu til að leggja starf land pósta af, komust póst burð ar mál þó ekki í við un andi horf þar með. Fyrstu árin á eft ir þótti jafn­ vel ör ugg ara að senda bréfa póst með strand flutn inga skip um sem þó fóru fáar ferð ir á ári, frek ar en að nota póst þjón ustu á landi. Árið 1902, í jan ú ar fyr ir rétt um 110 árum, var skrif að um ó stand á póst flutn ing um í blað ið Arn firð ing und ir fyr ir sögn inni „Póst sam göng ur ­ óalandi og ó ferj andi.“ Þar seg ir m.a. um póst flutn inga á landi [ís lenska stað færð að nú tíma mál venju]: „Það eru eng ar öfg ar að nú er svo kom ið póst göng um um land ið, að bæði póst stjórn og lands­ lýð ur finna það jafn á tak an lega.“ Síð ar í frétt inni seg ir: „Vér vit um það all ir, bæði aust an, norð an og vest an lands að vér vit um aldrei neitt um land pósta frá því í apr íl að strand bát arn ir fara frá Reykja vík og til þess í októ ber að þeir eru á leið síð ast þang að aft ur. Við spyrj um aldrei hvenær þær komi eða hvenær þær fari á því tíma bili, því póst stjórn in er svo skyn söm að hún send ir okk ur öll okk­ ar bréf með strand bát un um eða skip un um og þökk um henni fyr ir þetta hver í sínu horni því það er öll um stór greiði og eins send um við bréf okk ar öll og blöð með bát un um, aldrei með pósti.“ Loks seg ir í sömu frétt: „Hvað öll þessi til hög un er vand ræða lega þver öf ug og hve miklu hag kvæm ari strand skip in eru en land póst arn ir sést ljós ast á því að menn úr öll um lands fjórð ung um senda bréf sín og blöð með skip un um en ekki póst un um jafn vel þó menn viti að eng­ inn póst ur gangi upp um land ið frá við komu stöð un um og hér sé því í raun­ inni spil að í hreinu lott er íi með bréf in og blöð in, hvort þau kom ist nokkru sinni eða ekki frá þeim við komu stöð um sem ekki eru á að al póst leið um og það hag kvæm lega í vegi fyr ir póst in um. Nú í byrj un þess ar ar ald ar mun þetta fyr­ ir komu lag vera eins dæmi í öll um þeim lönd um sem vilja láta kenna sig við menn ingu. Jafn vel Rúss ar hafa í af skekkt ustu hér uð um sín um gert póst göng­ urn ar fyr ir þrem ur árum miklu hag an legri en þær eru nú á Ís landi.“ Svo mörg voru þau orð og lýk ur til vitn un í hina 110 ára frétt í Arn firð ingi. Á stæða þess að ég rifja upp þessa eld gömlu frétt er ekki sú að nú stend ur til að hefja á ný strand flutn inga hér við land, eins og lesa má í frétt hér til hlið­ ar, held ur ó stand á út burði pósts í Grund ar firði að und an förnu. Nú hef ur það gerst af og til und an farn ar vik ur að pósti er ekki dreift í hús svo dög um skipt­ ir. Þannig eru til dæm is blöð Skessu horns til á skrif enda í Grund ar firði tæpa viku á leið inni frá Reykja vík. Blað ið er prent að á þriðju dags kvöldi, far ið með það þá strax á dreif ing ar stöð í Reykja vík það an sem því er ekið á mið viku degi á Snæ fells nes. Tvær vik ur í röð hafa blöð in dag að uppi, á samt öðr um pósti, fram á mánu dag í úti búi Lands bank ans, sem ku vera sam starfs að ili Ís lands­ pósts á staðn um þar sem búið er að loka eig in legu póst húsi í hag ræð ing ar­ skyni. Nú bregð ur hins veg ar svo við að fólk sæk ist ekki eft ir að starfa við póst­ burð í Grund ar firði. Mér er sagt að lág laun, slæm færð og hugs an lega gott at­ vinnu á stand í pláss inu valdi þessu. Hver sem á stæð an er virð ist ganga illa að leysa vanda mál ið. Á með an geta við skipta vin ir Ís lands pósts í Grund ar firði ekki vænst þess að fá sömu þjón ustu og aðr ir lands menn og það er að sjálf sögðu ó við un andi. Póst burð ar gjöld sem mitt fyr ir tæki greið ir Ís lands pósti hækk uðu um vel á þriðja tug pró senta á síð asta ári. Í mín um huga er nokk uð ljóst að verja þurfi stærri hluta af slíkri hækk un til að greiða póst burð ar fólki betri laun til að sókn verði í vinnu hjá þessu rík is rekna fyr ir tæki sem býr við land fræði­ lega ein ok un ar stöðu í ljósi lít ils mark að ar. Ef ekki úr ræt ist verð ur kannski ör­ ugg ara fram veg is að nota strand ferða skip in eða jafn vel skemmti ferða skip in til að ferja póst inn, nú eða land pósta með klyfja hesta og lúðra? Ég neita að trúa því að við þurf um að búa við sama á stand í póst mál um og í bú ar lands ins þurftu að glíma við árið 1902, sem þá var verra á stand en ríkti í Rúss landi, sam kvæmt frétt Arn firð ings. Magn ús Magn ús son. Leiðari Mæl ing um á stofn stærð veiði­ stofns loðnu er nú lok ið og legg­ ur Haf rann sókna stofn un in til að heild ar afla mark loðnu á ver tíð inni 2011/2012 verði 760 þús und tonn. Þar af verð ur hlut ur ís lenskra skipa 590 þús und tonn. Ef veið ar ganga vel og verð helst á fram hátt fyr ir af­ urð irn ar má gera ráð fyr ir að tekj ur þjóð ar bús ins hækki um eitt pró sent vegna loðnu veiða og vinnslu en sölu verð mæti loðn unn ar gæti far­ ið í 30 millj arða króna. Þannig má segja að þessi frétt sé með þeim já­ kvæð ari fyr ir þjóð ina í lang an tíma. Í rann sókn um Hafró mæld ist loðna á stóru haf svæði bæði djúpt og grunnt. „ Þetta eru mjög góð­ ar frétt ir í tvenn um skiln ingi og þær bestu í lang an tíma af loðnu­ stofn in um. Þetta er já kvæð ar frétt­ ir fyr ir þá sem veiða og vinna loðnu og einnig varð andi að gengi þorsks og ann arra nytja stofna að henni til fæðu,“ sagði Frið rik J Arn gríms son fram kvæmda stjóri LÍÚ að spurð ur á vef LÍU um þessa til lögu Haf rann­ sókna stofn un ar inn ar. mm Haust ið 2011 voru skráð ir nem­ end ur á fram halds­ og há skóla stigi 48.723 hér á landi, eða yfir 15% íbúa. Á fram halds­ og við bót ar­ stigi voru skráð ir 29.389 nem end­ ur og 19.334 nem end ur á há skóla­ og dokt ors stigi. Skráð um nem end­ um fjölg aði um 3,1% frá fyrra ári og með þeirri fjölg un er sú fækk­ un sem varð á síð asta ári að mestu geng in til baka. Skráð um nem end­ um á fram halds­ og við bót ar stigi fjölg ar um tæp 5% og nem end um á há skóla­ og dokt ors stigi um tæpt pró sent. Í al mennt nám á fram halds skóla­ stigi eru skráð ir 18.992 nem end­ ur en í starfs nám eru skráð ir 9.369 nem end ur. Því eru 67% nem enda á fram halds skóla stigi skráð ir í al­ mennt nám en 33% nem enda í ein­ hvers kon ar starfs nám. Á við bót ar­ stigi eru hins veg ar all ir nem end­ urn ir 1.028 skráð ir í starfs námi. Fjöl menn asta náms braut in nú er fé lags fræði braut sem orð in er vin­ sælli en nátt úru fræði braut en þriðja vin sælasta náms leið in á fram halds­ skóla stigi er al menn braut. Kon ur voru um tals vert fleiri en karl ar með al skráðra nem enda hér á landi, eða 5.709 fleiri. Alls stund­ uðu 27.216 kon ur nám í fram halds­ skól um og há skól um á móti 21.507 körl um. Á há skóla­ og dokt ors stigi eru kon ur fleiri en karl ar á öll um svið um mennt un ar nema á sviði raun vís inda, stærð fræði og tölv un­ ar fræði sem og í verk fræði, fram­ leiðslu og mann virkja gerð. Hlut­ falls lega eru kon ur flest ar á sviði heil brigð is og vel ferð ar en þar eru þær 86,6% nem enda. Á sviði verk­ fræði, fram leiðslu og mann virkja­ gerð ar eru kon ur hlut falls lega fæst­ ar eða 31,8% nem enda. mm Starfs hóp ur sem inn an rík is ráð­ herra skip aði snemma síð asta sum­ ar um hvern ig koma megi strand­ sigl ing um á að nýju hef ur skil að til­ lög um sín um. Legg ur hóp ur inn til að leit að verði til boða í sigl ing arn­ ar sam kvæmt á kveðn um for send um þar sem boð ið verði í með gjöf rík­ is ins til nokk urra ára með an sigl­ ing arn ar fest ast í sessi. Mið að er við til rauna verk efni til nokk urra ára og að því loknu standi sigl ing arn­ ar und ir sér. Mark mið ið er að hefja strand sigl ing ar sem tryggja hag­ kvæma sjó flutn inga á vör um inn an­ lands og stuðla að lægri flutn ings­ kostn aði, já kvæðri byggða þró un með aukn um tæki fær um og sam­ keppn is hæfni fyr ir tækja á lands­ byggð inni. Starfs hóp ur inn skoð aði mögu­ lega flutn inga og ýmsa þætti, m. a. var kann að ur á hugi flutn ings að­ ila á strand flutn ing um svo og á hugi fram leið enda og ann arra kaup enda vöru flutn inga. Nið ur staða starfs­ hóps ins er sem sagt að strand sigl­ ing ar verði boðn ar út. Gerð hafa ver ið drög að rekstr ar á ætl un fyr­ ir strand sigl inga skip og und ir bú­ in gögn fyr ir hugs an legt út boð, en Rík is kaup voru til ráð gjaf ar um þann þátt. Í til kynn ingu frá starfs hópn um seg ir að sam kvæmt mark aðs rann­ sókn um sé lík legt að flytja megi í strand sigl ing um rúm lega 70 þús­ und tonn á ári til að byrja með. Flutn ing ar muni aukast þeg ar þjón­ ust an hef ur fest sig í sessi. Mið að er við að skip sigli hring inn frá höf­ uð borg ar svæð inu um hverf is land­ ið í viku hverri og sinni flutn ing um milli hafna á Vest fjörð um, Norð­ ur landi og Aust fjörð um. Gefi það mögu leika á flutn ingi milli þess­ ara hafna bæði á hrá efni og af urð­ um fyr ir fram leiðslu fyr ir tæki, en einnig á margs kon ar dag vöru fyr ir versl un og þjón ustu. Inn an rík is ráð­ herra mun nú fara yfir til lög urn ar og í fram hald inu kynna hugs an legt út boð í rík is stjórn inni. Stefnt er að því að und ir bún ing ur og út boð geti far ið fram á þessu ári og að til­ rauna strand sigl ing ar gætu þá haf ist í byrj un næsta árs. þá Björg un ar sveit in Klakk ur var köll uð út seint sl. laug ar dags kvöld vegna ofsa- veð urs. Þá fuku nokkr ar þak plöt ur af húsi Fisk iðj unn ar Skag firð ings sem stend ur við höfn ina og einnig voru fest ing ar á flot bryggj unni að gefa sig. Vask ir björg un ar sveit ar menn náðu að koma taug um frá flot bryggj unni og í land og náðu þannig að koma í veg fyr ir að bryggj an slitn aði frá. Flot- bryggj an, sem sett var upp árið 2010, hef ur gjör breytt til hins betra að komu skemmti ferða skipa til Grund ar fjarð ar. tfk Starfs hóp ur inn um strand sigl ing ar af hend ir inn an rík is ráð herra til lög ur sín ar. Lagt til að strand sigl ing ar verði boðn ar út með rík is styrk Flot bryggja og þak plöt ur losn uðu Stór auk inn loðnu kvóti ­ út flutn ings verð­ mæti 30 millj arð ar króna Skráð um nem end um í fram halds námi fjölg ar lít il lega

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.